Vísir - 27.09.1945, Blaðsíða 7

Vísir - 27.09.1945, Blaðsíða 7
Fimmtudaginn 27, september 1945 V I S I R leið vaknaði samvizka hennar: „Og hvernig liefir þú litið á liann — sem skyldu?“ Iíún roðn- aði og lagði höiíd sína á liandlegg lians. Hann íók i hönd hennar, óvart, og leiddi liana fjær lil þess að virða fvrir sér eldinn á arninum. Síra Elizée koni nú inn í stofuna og kastaði reykelsi á eldinn. •0 TUTTUGASTI OG ÞRIÐJI KAFLI. Það voru 27 manns samankonmir við liá- degisverðarborðið á jóladag. Þó höfðu fleiri verið viðstaddir* guðsþjónustuna í kapellunni. Staðurinn hafði verið yfirfullur af kynkvísl Nessamaquij, sem hafði tjaldað þvi bezta, sem það átti til og horfði nú undrandi á hvítá „töfra- manninn“ — préstinn. Það voru aðeins Frakk- ar, sem sátu við hádegisborðið, á heimili frú de Freneuse. En það átti að gæða Indíánunum síð- ar á vínum til þess að treysta vinskap þeirra, en til að hyrja með, átti þetta samkvæmi að vcra eingöngu franskt. Við hádegisverðinn skipaði séra Elizée sér næst frú de Freneuse og flutti drottni langa þakkargerð, á meðan hörnin, sem voru orðin svöng, og voru óvön þessum matmálstíma, gerðu allt, sem i þeirra valdi stóð til þess að dylja óþolinmæði sina, og störðu græðgislega á mat- horðið, sem var hlaðið allskonar kræsingum. Bænin var á enda og allir settust niður. Frú de Freneuse virli fvrir sér fólkið, sem sat til horðs með henni. Það voru fimm konur, auk hennar sjálfrar. Þær voru giftar hændum, sem höfðu sezt að á landi, sem Mathieu de Freneuse liafði gefið þeim. Einnig sátu við horðið 9 karl- menn, fyrir utan Raoul og Matlúeu, fimm þeirra hændur og þrir unglingár, tveir synir malarans og einn hóndasonur. Séra Elizée var sá niundi. Börnin sátií á milli þeirra fullorðnu. Þarna var samankominn allstór hópur af frísklegu fólki með útitekin andlit. Þetta hádegisverðarhorð var mikill atburður í héraðinu. Þetta var eilt- hvað annað, en tilbreytingarleysi vetrarins. Karlar sem konur höfðu ldæðzt skrúða til þess að gleyma áhyggjum liins daglega lifs, og njóta þess i ríkum mæli, að vera gestir i eina eða tvær klukkustundir. Þeim var í fersku minni, sem höfðu komið frá Frakklandi, önnur mið- degisverðarboð, annaðhvort á eigin heimilum eða hjá kunningjum. Það var skálað fyrir föð- urlandinu, fyrir öllum gömluiii hamingju- stundum, sem fólk hafði átt þar. Þeim, sem voru fæddir í Nýja-Frakklandi, eins og t. d. frú de Freneuse og maður hennar, varð hugsað til Kehee og gamía hiskupsins, til Trois Rivicres eða annara staða, þar er nú var verið að lialda hátíðina heilaga. Þar var verið að skála, ef til vill fyrir þeim, sem hjuggu á þessum útkjálka. Raoul hugsaði um föður sinn og móður, um litla bróður sinn, sem var uppáliald þeirra allra og var nú fimm árum eldri en þegar hann sá hann siðast. Hami minntist Vaninu og hann varð undrandi yfir því að honum skyldi detta hún i hug og það skyldi nokkuru sinni hafa komið fyrir, að sá kvenmaður yrði þess vald- andi að íiann færi yfir hafið og settist að í þess- um einmanalegu skógum, þúsundir kílómetra frá öðrum hyggðum stöðum, til þess að dvelja hjá konunni, sem hann elskaði, — en elskaði hann ekki á móti. „Það eru forlögin,“ hugsaði hann um leið og hann lyfti glasi sínu og skálaði í huganum við hina léttlyndu en þó dásamlegu Vaninu. Nú loksins fannst honum hann vera orðinn lifs- reyndur, þekkja lifið og lieiminn. Ilann var jafningi Vaninu; hann var maður, — jafnvel þó hann væri óhamingjusamur. Frú de Freneuse skálaði þögul fyrir de Bo- naventure. Það var fyrsta skálin sem hún drakk þetta kvöld. Ilitt fólkið skálaði fyrþ' minni kon- ungsins, sem vafalaust álli eftir a’ð fá margar skálir þetla kvöld, bæði vegna lands sins og ný- lcndna sinna. Einnig myndi verða skálað fyrir herra de Bonaventure, þó mest um borð í skipi hans i Kebec og ef til vill hér, — ef einhver myndi stinga upp á þvi, — en þessi eina skál var fráhrugðin þeim. „Yndið mitt,“ sagði hún við sjálfa sig, „eg óska þér allra lieilla í ár og ókomin ár. Ef það var guðs vilji að við kynntumst,*þá skulum við halda áfram þeim kunningsskap. Látlu mig heyra frá þér annað slagið.“ Hugur hennar Frá mönnum og merkum atburðum: hvarflaði að þvi, að ef til vill væri hann elsk- hugi einhverrar annarrar konu. „Ilann var kvæntur og vonandi kemur það í veg fyrir það,“ hugsaði hún og liugsaði hlýlega til frú de Bona- venture, „en eiginmaður hennar elskaði hana ekki og það kemur líka i veg fyrir að liann kvæn- ist annarri konu.“ Hún brosti. Mathieu de Freneuse reis á fætur, er hann sá hros hennar. „Skál fyrir hinni hugrökku konu, sem gerir allt til þess að láta okkur liða vel, fyrir vininum, aðstoðarmanninum og — eiginkonu minni.“ Hún leit undrandi í kringum sig og sá, að allir gestirnir horfðu á hana og drukku Iienni til. Ásjóna Raouls ljómaði, hörnin sögðu í sifellu: „Manima mín, frænka mín.“ Mathieu leit á hana alvarlegur á svip. Það var eitllivað fjar- rænt i augnaráði hans. Ilún heyrði sjálfa sig endurgjalda skálina. „Til mannsins mins! Hann er svo heiðarleg- ur að kostir lians gela ekki verið hetri.“ Þannig var hann og hún reyndi eftir megni að leika hlutverk sitt og kæfa þær tilfinningar, sem hrærðust inni'a með henni, þær tilfinningar, sem hún hafði aldrei horið lil hans. Hún neydd- ist til að vera réttlát og viðurkenna kosti hans, styrldeika, manndóm, og einnig ástúð lians. En það var erfitt. Hún leit undan. Að venju horðaði Palapouffe mjög mikið. Hann hámaði í sig matinn. Hánn var ágjarn litill snáði. Denisc gerði sitt bezta til jiess að koma Jeanne til að Iilæja og fá ávítur. Frú de Freneuse sýndi hlutaðeiganda greinilega, að henni þótti miður og máltíðin liélt áfram. Við- ræðurnar voru ekki eins almenns eðlis og húast | mátti við. Séra Elizée talaði um liðnar jóla- t hátíðir og gamla athurði. Malarinn Edward var að segja draugasögu af syni sínum í Avignon. 1 Raoul hælli annarri við, sém var frá Provence. Ilerra Devignes sagði mjög hræðilega sögu, scm setti hroll að öllum viðstöddum. Hann liafði verið tekinn til fanga fyrir níu árum af Iro- quoisum og heimtuðu þeir hátt lausnargjald fyr- ir hann. Á meðan beðið var eftir lausnargjald- inu ásetti hann sér að læra tungumál Indíán- aiina. Hann komst brátt vel niður í máli þeirra, þangað til þeir fóru að pynta hann og svella. Þá sljóvgaðist hann af meðferð þeirra. Ilann sagði að það væri munnmæli, sem allur Iroquois-þjóðflokkurinn trúði fastlega og sögð- usl allflestir hafa sjálfir séð sannanir fyrir. Þeir héldu því fram, að „nafnlaus ófreskja væri á veiðum í skógunum og dræpi menn. Þeir, sem urðu á vegi ófreskjunnar voru umsvifalaust drepnir, en fengu enga hvild i gröfum sínum því að þeir gengu aftur. Beinagrindur þeirra, sem urðu á vegi ófreskjunnar, höfðu sézt á sundi með ótrúlegum lnaða í Toungtoo-valn- inu.“ Það fór hrollur um fólkið er liann liafði lokið við sögu sina. Ilenni var trúað sem heilög- um sannindum af öllum, sem höfðu hjýtt á hana. Þau vissu að hinn víðáttumikli og yfir- gefni skógur var mjög dularfullur og trúðu Iro- quoisum til alls. ’A KVÖlWðKVNW Fyrri herbergisfélaginn: Hvaö á þaö aö þýöa aö ganga í nýju regnkápunni minni? Síöari félaginn: Þú villt þó varla aö nýju fötin okkar blotni ? Samkvæmt þvi, sem Encyclopaedia Britannica segir, voru aöeins 16 þýzkir stríösglæpamenn dregn- ir fyrir rétt eftir fyrri heimsstyriöldina. ♦ Kennarinn: HvaÖ er merkilegt viö Babels-turn- inn ? Némandinn: Var þaö ekki þar, sem Salómon géymdi hinar 500 konur sínar? R 90 sekúnda fresti kemur járnbrautarlest til Chicago eða fer þaöan. ♦ Það er sagt að þaö megi þekkja stúlkna á fötun- uin, sem þær klæöast. Þaö lilýtur að vera vitleysa. Þær Iiljóta aÖ hafa meiri „karakter“ en svo. I hinni heilögn höíuðborg Tíbets. Eftir Corey Ford og Alastair MacBain. . . þeir komu að ánni, var þar fyrir stórt silkitjald, þar sem þeirra hiðu veitingar. Þetta var eins og í þúsund og einni nótt. Þykk persnesk teppi á gólf- inu, dúkað langborð, mcð silfurborðbúnaði og dýru postulíni, — og allskonar kræsingar. En af drykkj- arföngum voru þarna tunnur fullar af rúg-hjór, sem þcir kalla chung, brennivín í flöskum og kín- verskt saki-vin, sem var áfengt eins og eldsterkur vínandi. Þeir fylltu silfur-fleyga og drukku gambai, — „botnarnir upp“ — til heilla gestgjöfum sínum, og þeir fylltu fleygana aftur og gamhai-uðu við lækn- írinn, og þeir gambai-uðu Tíhet, og þeir gambai-uðu1 Ameríku, Dalai Lama og Roosevelt forseta, og Spencer gambai-aði Rockeville, Long Island, — ne um það leyti fóru þeir að veita því athygli, að.: tjaldið var farið að steypa stömpum og hring- snúast með ískyggilegum hraða. öðru hvoru sáu þeir hilla undir litla læknirinn, rélt í svip, og hann hafði þá orcj á því, að máske væri réttast, að halda nú áfram ferðinni, og cinhvernveginn komust þeir á bak reiðskjótum sínum aftur, og héldu áfram ferðinni til Lhasa, í dásamlegri vímu, vaggandi fram og aftur og lil hliðar í söðlum sínum, og kol- hrúnir krakkar og Iivítir apar flæktust fyrir fót- unum á reiðskjótum þeirra, og óljóst hugboð liöfðu þeir um, að þeir hefðu grillt hina miklu marmara- höll Dalai Lama, gnæfandi fimm hæða háa yfir- horgina, mcð glampandi hvolfþökum af skíru gulli. Gríðarstórir varðhundar í hlckkjum hlupu að~ þeim gjammandi, og öðrú hvoru sáu þeir hregða fyrir, i vímumóðunni, illúðlegum varðmönnum, er þeim fannst koma syndandi til móts við þá. En loks var numið staðar fyrir framan byggingu brezku stjórnarinnar, scm nefnd er Dinkilinka, og brezkur majór kom á hendingskásti út til þeirra með út-- breiddan faðminn og sagði: „Komið þið inn, pilt- ar, og fáið ykkur cinn ... .“ Þeir dvöldu í fimm daga hjá þessum hrezka maj- ór og konu hans, og að sumu leyti höfðu þeir dag- ar verið lygilegasti kafli ævintýrsins, sögðu þeir. Þeir fengu heit böð og voru.1 rakaðir, og á nóttuni sváfu þeir í rúmum, — en í rúm höfðu þeir ekki komið i 22 daga. Þeir átu heimatilbúinn ísrjóma, og eitt kvöldið sýndi majórinn þeim gamla Gög ' og Gokke-l'ilmu. „Við grétum af hlátri,“ kvað Cro— zier. Þeir skálmuðu um þröng stræti Lhasa-borgar, þar * sem aldrei hafa sézt farartæki á hjólum, og þeir - nutu á allan hátt greiðasemi og vinsemdar horgar- húa. Þeir höfðu kviðið fyrir þvi, að þeir mundu hafa reiðzt þeim fyrir aó fljúga yfir borgina. Tíbet-menn. líta svo á, að enginn mennskur maður megi hætta sér hærra en Dalai Lama. En sýnilegt var, að prest- arnir í borginni höl'ðu einmitt liagnýtt sér ömur-- leg örlög flugvélarinnar til þess að sanna og sýna, hvernig fer fyri þeim, sem dirfist að leita hærra. Og ihúarnir virtust vera ánægðir. Dagana, sem þeir félagar biðu, var herra Ran- gang, utanríkismálaráðherra Tíbet-stjórnarinnar, að’ undirhúa lciðangur lil þess að koma þeim til landa- mæranna. Og hinn 19..desember lögðu þeir upp í hið langa ferðalag til Indlands. Þeir liöfðu gert það, sem enginn Ameríkumaður hafði áður gert, þeir- höfðu flogið leið, sem enginn flugmaður hafði áður flogið. En með hverri mílunni virtist þeim þetta aUt vcrða ótrúlegra og óskyldara raunveruleikanum, eða líkast kvikmynd, sem þeir hcfðu séð. Þetta var lík- ast því að koma út úr kvikmyndahúsi um miðjan dag, — lit í sólskinið, þar sem þeir þrömmuðu suð- ur á hóginn, í áttina til grámyglulegs raunveru- leikans, hitans og fellibyljanna o‘g starfsins. Jólin liéldu þeir í litlu útkjálkavirki, sém Gyantse ncfnist. Þar var mcð þeim einn hrezkur liðsforingi,. Davis að nafni, sem hafði þar aðsetur. Þessi liðs— foringi tók tappann úr einu whisky-flöskunni, sem. hann átti, til hátíðabrigða, og þeir sátu í hnapp og sungu: „l’m dreamng of a White Christmas“, og; Davis sagði, að hann vildi óska, að hann hefði harmóniku, svo að hann gæti spilað á hana öðriv hverju, þegai' heimþráin hrelld sig. Það kemur líka fyrir, að heimþrá gripur menn á þessum slóðum ...

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.