Vísir - 27.09.1945, Blaðsíða 4
V 1 ö 1 Jti
1' immtudaginn 21. september 194o
VlSIR
DAGBLAÐ
Útgefandi:
BLAÐAÚTGÁFAN YlSIR H/F
Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson,
Hersteinn Pálsson.
Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni.
Afgreiðsla: Hverfisgötu 12.
Símar 16 6 0 (fimm línur).
Yerð kr. 5,00 á mánuði.
Lausasala 40 aurar.
Félagsprentsmiðjan h/f.
Hvalzeld
lómsmálaráðherra mun hafa scnt ])löðufh og
útvarpi tilkyrihingu um, að hann hafi
fyrirskipað málshöfðun gegn forstjórum
l'irma eins hér í bænum, fyrir brot á verð-
lagsákvæðum, en jafnframt er tekið fram að
brot þeirra sé hcimfært undir hegningarlög
af dómsmálaráðuneytinu. Hér er um mál að
ræða, sem vakið hefur niikla atliygli meðal
almennings, og þá ekki sízt af þeim sökum
að rauða og rauðflekkóttu málgögnin hafa
talið að hcr væri um hvalreka að ræða á
fjörum þeirra, er gæti orðið þeim beint cða
óbeint til pólitísks framdráttar, og því
þyrlað upp miklu moldviðri um málið í lieild.
Nú er það annarsvegar vitað, að algjört cins-
dæmi mun vera að ákæruvaldið tilkynni jafn-
óðum aðgjörðir í málum sakborninga, eða
tilgreini sérstaklega undir hvaða lagafyrir-
mæli brot þeirra sé heimfært, jafnvel þótt
handhafi þess valds kunni að hafa vissa til-
hneigingu til að sýna viðtæka þekkingu i
lagavísindum og skerpu í lagaskýringum,
áður en dómur yfir * salcborning cr fallinn.
Þannig hefur sakadómari og aðrir þeir dóm-
arar, sem með sakamál fara, varast að gefa
nokkrar upplýsingar, umfram staðreynd
málsatvik, meðan mál hafa verið i rannsókn,
og átalið harðlega liafi misbrestur orðið á,
jafnvel þótt fyrir óviðráðanleg atvik hafi
orðið. Slíka aðgæzlu l)er og hafa í heiðri, og
blöðin hafa fyrir sitt leyti sætt sig við, að
missa af mörgum feitum bita, meðan mál
hafa verið í rannsókn.
Hver sá þjóðfélagsþegn, scm ákærðurær, á
fullan rétt á að ákæruvaldið reyni ekki að
gera meira úr broti hans, en atvik liggja
tíl, og allra sízt má það sverta hann- í aug-
um almennings áður cnn dðmur hefur verið
uppkveðinn. Dómur almennings er í rauninni
einn þáttur refsingarinnar, og reynist sak-
borningur sýkn, hefur hann þegar orðið að
þola þennan þátt refsingarinnar og lilotið' af
því margskyns óþægindi og óþarft hugar-
angur. Rétt hvcrs einstaklings i slíkum mál-
um ber að meta svo mikils, að dómsvaldið
geri hann ekki að lciksoppi almenningsálits,
sem er talið misjafnlega góðviljað, jafnvcl
að tilefnislausu eða tilefnislitlu, lendi menn
i vargaklóm þess, — hvað þá ef einliver veru-
lcg eða óveruleg ástæða hefur gefist til.
Rcynzlan mun einnig yfirlcitt sú, að þeir kasta
tíðast steinum, sem síztir skyldu til þess, enda
"virðist ekki vikið frá venju, ef athuguð eru
blaðaskrif um málið. Kaupfélagsmennirnir
frá Siglufirði hafa nú Jiæst um brot hinna
ákærðu forstjóra, og fer þá málflutningurinn
■eftir vonum.
Menn munu á einu máli um að fyllsta
æéttketi beri að tryggja, og því verði náð
lyrir aðgerðir dómstóla og hófsamleg blaða-
skrif eftir því sem við á eftir að dómur er
fallinn. Dómstólarnir dæma eftir lögum og
xétti, þótt almenningur hafi að sjálfsögðu
sín áhrif á löggjafann og lagatúlkun þegar
metin er sekt eða sýkna. Öhætt er J)ví að
bíða endanlegra úrslita, áðnr en tekið er til
við hvalskurðinn, enda mættu menn líta i
cigin barm, og gera sér grein fyrir hvar
þeir hafa staðið á undanförnum árum í kapp-
Jálaupinu um fallvaltar krónur.
Mimtingair- og menn-
ingarsjéðní kvenna.
Reykvíkingar!
Þegar íslenzkar konur
minnast fengins frelsis á
stjórnmálasviðinu, þá getur
ekki hjá því farið, að hæst
gnæfir minningin um frú
Bríeli Bjarnhéðinsdóttir i
því sambandi, því að það var
hún, sem öllum öðrum kon-
um fremur barðist fyrir rétt-
indum konum til harida. Það
gefur að skilja, að sú kona
sem tók að sér það örðuga
hlutverk að víkka starfsvið
lcvenna frá grautarpottinum
upp í það að verða opinberir
starfsmenn ríkis og bæjar, og
bera þar sigur af hólnii, sýn-
ir að hér hefir engin miðl-
Urigs kona verið að verki.
Jafnframt því að hún heimt-
aði frelsi konum til handa,
sá hún hversu nauðsynlegt
það var, að aukið frelsi
heimtaði aukna menntun.
Þessvegna lét þessi merka og
duglega kona það vera sitt
síðasta verk í þessu lífi, að
stofna sjóð, scm varið skyldi
til þess að mennta ungar og
áhugasamár stúlkur, sem
vildu taka þátt í stjórnmál-
um landsins. Hún gaf í þenn-
ap sjóð kr, 2000,00, en sjóð-
urinn er nú að upphæð kr.
27000,00.
Það er ætlazt til að þeir
sem vilja halda minningu
vina og ættingja uppi, gefi
minningargjafir í þennan
sjóð og láti fylgja myndir og
æfiatriði þeirra, sem minn-
ingargjöfin er gefin um.
Fæðingardagur frú Brict-
ar er 27. sept. Sá dagur verð-
ur helgaður minningu hennar
i framtíðinni með merkja-
sölu, og ætlazt til að andvirði
merkjanna renni í áður-
ncfndan sjóð. Telpur og ung-
ar stúlkur ‘ættu að setja
metnað sinn í það að selja
j)essi merki og votta þár með
lrinni látnu heiðurskonu
virðingu sína og þakklæti,
fyrir starf liennar í þágu
kvenréttindamálanna. Ef til
vill verður einhver ykkar,
sem mcrkin selja, aðnjótandi
styrks úr þessum sjóði. Eng-
in veit hvað framtíðin ber
í skauti sínu.
Guðrún Guðlaugsdóttir.
Q&lnýrt
skriffo&wtf
til sölu á Bárugötu 32.
2 Btuain
vantar á reknetabát.
Uppl. í dag 5—6 í VarS-
arhúsinu, austurendan-
um.
Bsmrsz
eho
■ NS
Væntanlega fer skip
með póst og farþega til Vest-
fjarða næstk. laugardag.
Þeir, sem óska fars, gefi
sig fram við skrifstofu vora
fyrir hádegi á morgun:
Sokkabanda-
teygja
Bergfíórugötu 2.
STÚLKU
vantar til afgreiðslustarfa.
Uppl. í síma 1439.
Wúsfj&fjn
Vegna brottflutnings er
til sölu: Sófi og 3 stólar
(danskt), ásamt gólfteppi.
Ennfremur matarstell og
málverk. Hringbraut 85,
uppi, kl. 8—9 í kvöld.
Vöknkomu
Og
vantar á Kleppsspítala. —
Uppl. hjá yfirhjúkrunar-
konunni.
Hósmæðnz!
Sultutíminn er kom-
inn, — en sykur-
skammturinn er
smár.
Tryggið yður góðan árang-
ur af fyrirhöfn yðar. Varð-
veitið vetrarforðann fyrir
skemmdum. Það gerið þér
bezt með því að nota
BETAMON, óbrygðult
rotvarnarefni, nauð-
synlegt, þegar lítill
sykur er notaður.
,, • BENSÓNAT, bensoe-
súrt natron.
PECTINAL, sultu-
hleypir, sem gerir
yður kleift að sjóða
sultu á 10 mínútum.
— Pectinal hleypir
sultuna, jafnvel þó
að notað sé Ijóst sýr-
óp allt að 3/4 lilutum
í stað sykurs.
VÍNEDIK, gerjað úr
ávöxtum.
V ANILLUTÖFLUR
og VINSYRU, sem
livorttveggja er ó-
missandi til bragð-
FLÖSKULAKK í plöt-
um.
Allt frá
Fæst í öllum
matvöruverzlunum.
í Austurvegi. I>að leit inn lil mín um daginn
gamall maður, Þórður Erlends-
son að nafni. Munu margir menn kannast við
hann hér í bæ, ekki sizt þéir, sein gengu í
Menntaskólann nokkuru eftir aldamótin, þvi að
Þórður var þar dyravörður eða .,púrtner“ um
nokkurra ára skeið. Nú lcvaðst hann vera Aust-
urbæingur, eða Auslurríkismaður, eins og það
er kallað nii á timum, síðan Áfengisvcrzlunin
stofnaði útsolu sína þar austur frá. En það var
einmitt vegna Austurrikis,*sem Þórður karlinn
leit inn til mín. Hann er stórhneykstaður á því,
hve menn verzla mikið þar, sjálfum sér og sín-
um til sorgar og bölvunar.
*
Þrjú bíl- „Eg hefi oft tekið eftir því,“ sagði
hlöss á dag. Þórður, „að þarna er komið méð
þrjá fulla bíla af áfengi dag eftir
dag. Það er ekki svo litið eitur, sem þessir bíl-
ar hafa á palli sínum og er síðan dreift út á
meðal þ.eirra vesalinga, sem eru orðnir drykkju-
fýsninni að bráð eða hljóta að verða það, þótt
þeir liykist enn geta ráðið við hana. Syö liggja
þessir vesalingar, sem drekka þessa ólvfjan
hingað og þangað ósjálfbjarga á mprgnana, þeg-
ar fólk rís úr rekkju. Einn fannst til dæmis um
daginn liggjandi undir bil á Vitastignúm, hafði
líklega skriðið þarná í skjól, þegar áfcngið réð
niðurlögum hans.“
*
Uppbygging — Þórði fannst ekki tii mikils að
niðurrif. vera að byggja upp atvinnulif
þjóðarinnar, þegar jafni'ramt
væri unnið að því að rifa niður brck og dugnað
einstaldinganna, sem ciga að vinr.a .að upp-
byggingunni og tryggja hana i frauucvæmdinni.
Og það er mikið til í því sem liann segir, því
að þjóðfélagið verð’ur sjúkt, þegar þégnarnir
sýkjast. Að okum sagði hann, að það ætti að
stofna nýtt slysavarna- eða björgunarfélag hér
í hænum — félag, sem hefði það á stefnuskrá
sinni að hjarga þeim mönnum undan víninu,
sem j)að er að gera að aumingjum. Óvilurlegri
lillögur hafa oft komið frani og verið í'rarn-
kvæmdar.
*
GkeiSará. Þá er líklega útséð um það, að ekki
yerour neitt eldgos i Vatnajökli að þessu sinni.
Skeiðará er búin að vera að vaxa og minnka á
víxl um tíma, en nú er hún loksins ’tekin að
réna svo, að þetta hlaup — ef hlaup skyldi
kalla — er um garð gengið. Um það er ekki að
deila, að einliver umbrot hafa verið uppi i
jökljnum, þótt ekki hafi þau verið eins mikil
og oft áður. Þó ríiunu þau hafa hafa verið svo
mikil, að þau eru kærkomið viðfangscfni jarð-
fræðinga, því að þarna undir jökulhettu Vatna-
jökuls er eini eldgigurinn á landinu, sem bærir
á sér, svo að merkt verði.
*
Afmæli f gær átti Kristján konungur tí-
Iíristjáns X. undi sjötíu og fimm ára afmæli,
sem minnzt var meðal annars hér á
landi. í þvi sambandi hefi eg fengið huéf frá
„U. B. D.“ og er það á þessa leið: „Af þvi að
hans hátign Krislján konungur 10. hefir verið
fslands bezti og elskulegásti konungur, sem allt
hefir látið eftir íslendingm, leyfi eg niér að hera
fram þá ósk mina, að íslendingar lúti gera
myndastyliu af konunginum. Einnig vildi eg,
að gerð yrð; myndastytta af Hennar hátign Al-
exandrinu dróttningu.
*
Fyrirmynd um Hún er bezta drottning, sem
látleysi. fsland hefir átt og er fyrir-
mynd kvenna í látleysi og állri
framkomu — og eina drotlningin, sem heimsótt
hefir fsland og það oft. Myndastyttrnar væru
svo settar á eitthvert torg í Reykjávik, sem kennt
yrði við konungshjónin og aðalgöturnar út frá
]m bæru nöfn jieirra. Þenna heiður kýs eg að
íslendingar auðsýni konungshjóhunum á meðan
þau eru í lifendá tölu.“ JJg geri ráð fyrir, að
mörgum íslendingum væri ljúft, að sýna þeim
Kristjáni konungi og Alexandrínu drottningu
sóma, því að þau hafa reynzt okkur vel.
*
Fánar á Þótt dagurinn í gær væri fyrst og
stöng. fremst hátíðisdagur Dana hér á landi
sem annars staðar, sýndu Reykvíking-
ar þó konungi margvíslegan virðihgarvott. Fánar
voru á slöng um allan bæinn og á heimili sendi-
herra Dana kom fjöldi manns, til að votta hon-
um heilláóskir síríar scm fulltrúa konungs. Ilinn
aldni konungur nýtur nú meiri virfiingar meðal
þjóðar sinnar og úti um heim en nokkuru sinni
fyrr og hér mun manndóms hans og velvildar
1 lcngi verða minnzt.