Alþýðublaðið - 22.08.1928, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 22.08.1928, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 Bomílofi- Terningeí' ,n $ '* Vf'J e’t v LL^e;# ‘M? w " ■ ** Gera matinn bragðbetri og næringarmeiri ------H----- Til í dósum með 10,25, 100 og 500 stk. \ m ---------H------ M.y?: \ *? : Jt-j\ M ! J Höfum etoníg ^aggi | súpakryddið á fiöskum. I '■{1 ________________ ■ - •■- •- '________________________• J' A/Jli -----sá.uw^-JUA. »■-•'.ÁÁÍ-r^-.v-. '*&**•*»&& JMtÚ ',-• • • "*.V ' • ' - í hæjarmálum hér í Reykjavik. För til Vestfjarða. Eftir Guðmund Gislason Hagalin. Þá er framtak einstaklíngsins hafði siglt í strand á IsafirÖi, sáu jafnaðarmermirnir þar, að nú mundi fólkiö skilja, hve samtökdn væru nauðsyn'leg. Þeir hófust því handa og stofnuðu „Samviranufé- !lag Ísfirðinga“, sem mi. er orðiö þjóðfrægt og mikið hefir .yerið um talað. Er það öllum porxa manna á fsafírðd hið einlægasta alvðrumál, að sem allra bezt vegni þeim félagsskap. ísfjröingar skilja almenrt, að ekki hvílir að eins á þeirn áby rgö, gagnvart þeim og þeirra, heldur allri þjóð- inni. LJr ölluim kaupstöðum og sjávarþorpum- þessa lands • er nú augum mænt til Isfírðinga. Hvern- •ig lánast tflraun þeirra, ? Og liað er alveg víst, að fiári nú |vo, sem ég vænti,'að vel vegni fyr- irtæki IsfirÖÍnga, þá gerbreytist útgerðin öll hér átendi. I staö fárra og stórra atvinnurekenda koma samvinnufélög þ\e(ð saima sniði og á ísafirði. Ifreipt »g beint allir sjómenn á Islandi.sjá galla þess fyrirkomulags, sem nú er, algengast á útgeröinni, en þá hefir að eins vantað trúna á nýtt skipulag og glöggar hugmyndir um, hvernig það æt.ti. að vera. Af ofanrituð(u ætti öllum að vera það ljóst, hve geysilega . örlaga- þrungið spor ísfirðingar hafa stig- ið með stofnun Samvinnufélags- ins. — En ófært hefði lsfirðing- um verið að stígfe þetta spor, ef bærinn hefði ekki átt Neösta- kaupstaðinn. Hafa Isfirðingar sýnt mikla framsýni um heill og hag bæjarins — og er ólíku saman að jafna, atferli þcirra og Reyk- víkinga í bæjarmálum. Hér, eru seldar hinar verðmestu gignir bæjarins — og framtíðin?,JaMhvað varðar um franitíðxna ? Hún verð- ur einhvem veginq!, .Þetta eru einkunnarorð ráðandi, .stefnunna r Víða er það svo í bæjum, er lifa að mestu á sjávarútvegí, að lítið er þar um jarðrækt og mjólk ónög og dýr. Or þessu hafa ísfirð- ingar viljað bæta. 1 hlíðinnd imn- an við bæinn hefir verið hlutaö út erfðafestulöndum, og jafnaðar- imenn í bæjarstjómlnni hafa kom- ið því til leiðar, að bærinn hefir stofnað kúabú. Hafa verið keypt- ar margar kýr og góðar. Bygt hefir verið nýtízku fjös, hlaða og áburðarhús. Stórar landspildur hafa verið plægðar og her-faðar, og er talið víst, að með þessu takist að sjá bænum fyrir nægi- legri mjólk við sæmilegu verði. Þá má þess geta, að verið er nú að reisa á Isafirði sláturhús, og eru það aðallega nærsveita- bændurnir ,sem standa að því. Félagslíf á ísafirði er all mikiö. Þar eru verklýðsfélög, öflugar góðtemplarastúkur, iðnaðarmanna- félag, sem faefjr allmikið starfað, ungmennafélag, er stendur með miklum blóma, kvenfélag o. fl. Isfirðíngar eru menn áhugasam- ir, þróttmiklir og djarfir — og þá er nýtt skipulag atvinnumála og uppfræðslu veitif hæfiteiikum þeirra betri aðstöðu til að njótá sín en þeir nú hafa, þá má búast við, að fáir sigli fram úr ís- firsku skútunni, hvern sjó sem hún sækir. Inn Ðjúp. I vetur höfðum við Vilmundur læknir ráðgert það, að fara yfir •Glámu í surnar úr ísafjarðarbotni í Geirþjófsfjörð. Nú skyldi verða af ferðiiuni. . . Biðum við á ísa- firðl tvo daga eftir þvi, að ferð félli á véiarbát inn í Djúþ, og þar sem mig fýsti mjög að fara för þessa, en var lasinn af þungu kvefi, sofnaði ég á kvöldin með þungar áhyggjur. Mundi nú hitjnn ’verða rokinn upp í mér að morgni ? Við skyldum fara Inn í Djúpið á vélarbát, er sækja átti hey Inn að Eyri í ísafirði fyrir kúabú bæjarins. Báturinn átti aö fara af stað kl. 10 á föstudagsmorgun. Ég vaknaði árla, teygðd mig, hóstaði og þreifaði á enninu á mér og komst að þeirri niður- stöðu, að ekid hefði mér versnáð. Ég klæddi mig því i snatri óg komst brátt að raun um, að Vil- mundur læknir og frúin voru ferðbúin, en frúin ætlaði inn í sumarbústað þeirrá hjóna í Laug- ardal, þar eð Kjartan ólafsson augnlæknir hafði Iofað að gegna læknisstörfum nokkra daga. Þá er kl. var 10, fórum við að forvitnast um það, hvort ekki skyldi lagt bráðlega af stað. KI. 1, var okkuf sagt. Nú biðum við með óþreyju, og mér fanst mér elma sóttin. — Hvað gerum við* nú, ef ég legst veikur? segi ég. — Engin bætta! segir Vtlmund- ur. — Það er ekki annað en taka þvi með ró — og láta það líða hjá. Þetta' segir hann vanalega, þeg- ar hann telur sjúkdómimi ekki alvarlegan — og eru þessar setn- ingar hans alræmdar hjá ölllu fólki, er vil gjáman láta ’fiinín- ast til um sjúkleika sinn og telur lifsskilyrði að fá einhver lækn- isráð og helst margskonar lyf. Og ég verð nú að segja, aö mér féllu setningarnar bölvanlega. En það var engin miskunn hjá Magn- úsi. Biðin varð löng. Ég þjáðist af ótta við að veikjast svo, að ég gæti ekki farið ferðina, en lækn- arnir þrir, Vilmundur, Kjartan og frú Kristín, gerðú stakasta gys að mér. Verstur var Vilmundur, en t frúin skárst. — Þér eruð andskotami ekkert • • betri en Þórbergur! sagði Vil- mundur. — Já, þér muníð eftir sögunni um æxlið bak við eyrað á honura? Þetta þótti mér nú heldur móðgandi. -— Ég er ekkert lrræddur við að ég drepist. En ég er hræddur við að ég veíkist svo, að ég geti ekki farið. Læknarnir glottu glotti’ vantrú- arinnar. Þeir eru trúlausir, flestdr læknar, og Vilmundur er þar ekki skárstur. Meira. EpIísmsI SimskejtL Khöfn, FB., 21. ágúst. Menn óttast um Hassel. Frá New York City er símað: Ótti manna um afdrif Hassels og Cramers fer vaxandi. Margír ótt- ast, að þeíE bafi farist, en samt eí hugsanlegt, að hann hafi neyðst til. þess að lenda í óbygðum, annaðhvort á Labrador eða Græn- l'andi eð-a í einhverri bygð á La- brad.or, þar sem ekki eru loft- skey taserí'd iteeki. To 1 lgæzl u sk i p Bandaríkjanna leita að Hassel við strendur Labrador. Stjórnin í Bandaríkjunum heíir farið jmss Fálltinn er allra [kaffibæta bragðbeztnp og ódýrastur. íslenzk framleiðslac Kápnefni, frá 6,50 met- erinn. Skinnkantar, svartir og misl. í miklu úrvali. Verzinn Gnðlargar BergÞérsöóííur, Laugavegi 11. á leit víð stjórnina í Newfound- landi og stjórnina i Canada, að láta leiía að Hassel. Venizelos sigrar við kosning- arnar i Grikklandi, Frá Hamborg ,er símað: Þing- kosningar íóru fram í Grikklandi’ í fyrradag. Venizelosarflokkurina fékk mikinn meiri hluta þiugsætai, samkvæmt úrslituim, ,sem hingað til hafa fverið gerð kunn, hefir hann fengið eitt hundrað og sjö- tíu þingsæti af tvö hundruð og fimtíu. Pangalos 'íéll við kosn- ingarnar. Kosningaúrslitin eru talin vera miklll sigur fyrir lýð- veldið/ Albanar áttaviltir. Frá Tirana er símað: Albaníu- fréttasfofan tilkynnir, að öflugar óskir séu fram bornar víða í land- inu um það, að Albanía verðí gerð að konungsríki, en núver- andi rikísforseti krýndur konung- ur. Kröfugöngur hafa verið farn- lar í þessu skyni um alla Albaníu. Stúlka syndir yfir Ermarsund. Frá London er símað: Miss Hawk, brezk stúlka, hefir- synt yfir Ermarsund á rúmlega 19 klukkustunduim. Merkur Grikki Iátinn. Frá London er símað: Skuludis, íyrverandi stjórnarforseti (í Grikk- landi), er látinn. Slys af vatnsflóði í Kina. Frá Peking er símað: Ýmsár þverár Gulafljóts hafa flætt yfir, mikil flæmi. í Shantunghéraði. Tvö hundruð sveítaþorp eru á flóð- svæðinu. Áttaííu ; memx hafa drukknað. Srm-fregnir frá Arner- íku herrna, að 40,000 manna sétx héimílislausif. Brezkur stjórnmálamaður látinn Frá London er símáð: Haldante, lávarður, fyrverandi hermálaráð- nerra, er látinn. (Viscount Haldahe var f.. 1851, júngmaður fyiir Had- dingtonshire 1885—1911. Varð hex- málaráðherra siðari hluta árs 1905., Var Lord Chancellor 1912—15.)

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.