Alþýðublaðið - 22.08.1928, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 22.08.1928, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ KLOPP selaaa* efni i morgunkjóla kr. 3,95 i kjói- inn, efni i sængurver kr. 5,75 i verið, stór handklæði 95 aura, kven- buxur á kr. 1,85, góða kvenboli á kr. 1,45. Brúnar vinnuskyrt- ur á kr. 4,85 og m. m. fleira Kontið og kanpið |ias*, sem ó- dýrasi er. Usm daglaam ©n waffiiiis® Guðlaug Ólafsdóttir. frá Geldingaholti, ganila kon- an, sem varð Undir bifrei'ð um daginn, verður jarðsett á mörg- un. Jarðaríörin hefst með bæn á LandakOtsspítala kl. 1 eftir há- clegi. Þaðan verður Líkið flutt í dómkirkjuna, jrar ,tálar séra Bjarni Jónsson. Kveikja ber á bifreiðum og' reiðhjólum kl. .8I * 3/4 í kvöld. Veðrið. Hiti 9—11 stig. Hægviðri. Aust- 'l;æg átt. Alldjúp lægð vestur af Irlandi á# austurleið. Hæð fyrir norðan íslnad. .Horfur: Austanátt um land alt. Hægur víðast. Regn hér með nóttunni. . Esja kom úr hringferð kL. 6-í morg- un. Matthías ísleifsson, KlHpp, Lataegavegi 2S. Mjólk og brauð frá Alþýðu- brauðgerðinni fæst á Nönnugöta 7. sem getið var urn í blaðinu í gær, að beðið'hefði bana af skoti, var ungur rnaður og ókvæntur. Drotningin fór í gær tii Vestur- og Norð- ur-lands. I El M 1 e 93 d f X d S 21 d I. Frá Siglufirði. Siglufirði,, FB., 21. ágúst. Góð síldveiði síðustu viku. Alís hefir verið saltab og kryddað 67704 tunnur, , ,í bræðslur ca. 125 000 mál síldar hé'r á Siglu- firði. Norðaustanstormur tvo síðustu daga. Flestölí ,skip Jiggja inni. Hér gengur frenmr s'læm inflú- enza og jmislingar. Hassel flug'maður. var ekki kominn til Grænlands svo vitanlegt væri i gærkveldi kl. um 9. Vörur voru fluttar hingað til Iands, í júlímánuði fyrir samtals kr. 6 025 920, fiar af hingað tii borg- arinnar fyrir samtals kr. 3 622 663. Óðinn kom í fyrri nótt til Akureyrar Oölftreyjnr, nýjar birgðir komnar heim. Verðið mjög sanngjamt. i 1 1IM bJcJ ©Irwiffl Sokkair -- Sokkas' — Sokkar frá prjónastofunni Malin eru ís- lenzkir, endingarbeztir, hlýjastir. með togarann „Max Peinberton", sem strandaði við Leirhöfn í vor og seldur var á uppboði fyrir 250 krýnur. Álitið er, að vélin sé ágæt og skipsskrokkurinn lítið skemdur, og mun bóndi sá, er keypti togarann á uppboðinu, græða Laglegan skilding á lcaup- ununi. Krossanesverksmiðjan „iefir þegar fengið til bræðslu 72C00 mál sildar. ur Björnson landlæknir og Hali- dóra Bjarnadóttir-. Jón ísleifsson verkfræðingur er nú að athuiga \-egarstæði og brúarstæði í Rang- árvaliasýilu, og gera mæiingaS þar að Lútandi. Er aðallega þar um að ræða ófullgerðan kafLa á austurbrautinini, athugun og mæl- ingu brúarstæðis á Ba'lckakoísá og íyrirhleöslu á Hafursá og Klif- niöu í Mýrdal. Sildaraflinn. Samkvæmt upplýsinguim frá FB. var í fyrra dag búið að salta á öllu landinu rúmlega 73 000 tunnur og krydda rúmlega 18 000. Sekt fyrir ölvun. Fyrir síðustu helgi var sunn- Lenzkur sjómaður seklaður á Ak- ureyri um 100 krónur fyrir ölv- un og ólöglegt áiengi. Meðal farþega á „Lýru" í gær voru Guðnrund- Enska stórblaðið, , Morhing Post“ fór þess þegaí á Leit við Howard Little, er það frétti að hann hefði sagt af sér starfi síhu, sem fréttaritari „Tim- es“ hér á Landi, að hann .yrði fréttaritari þess hér. Tók LittLe jrað starf að sér með því skilyrði þó, að blaðið flytti engar óvin- veittar greinir í garð íslendinga. Ritstjóxi og ábyrgðarmaður: Haraldur Guömundsson. Alþýðuprentsmrðjan. Upton Sinclair: Jimmie Higgins. Þegar hann síðar hiugsaði til þessa atburðar, iþá fanst honum það áyalt vera u»durs im- legasta alvikið í lífi sínu. Hann sagði sög- una, fyrr eða siðar, hverjum jafnaðármanhi, sem á vegi hans varð. Frambjóöandinn nam alt í einu staðar. ,Félagi!“ mælti hann, „ég verð að fara tif gistihússins. Eg verð að rita nokkur sím- skeyti. Þú skýrir móttökunefndinni frá því; — ég vildi heizt ekki þurEa að hitta neinn fyxr en á fundinn lr.emur. íýg skal sjálfur spyrja til vegar.“ 2. kapítuli. Jimmie Higgins hiustar á ræðu. \:j. , V,, I söngleikahúsinu voru saman komin fé- Lagi Mabel Smith og fólagi. Meissner og fé- Lagi Goldstein, ritari ungmennafélagsins, og þrír úr móttökunefndmini, félagi Norwood, hinn efni’egi ungi lögfræðingur. félagi dr. Servioe og felagi Schultze úr vefarasam- bandinu. Jimmie hljóp lafmóður til þeirra. „Hafið þið heyrt fréttirnar?“ „Hvað er það?“ „Hunclxað jafnaðarmaninaforingjar skotnir í Þýzlíalandi!“ „Guð minn góður!“ hrópaöi SchuLtze í ' skelíingu, og allir snéru sér öisjálfrátt und- an.. því að þeir vissu, hve honum var þetta skylt; — hann átti bróður, sem var jafn- aöarmannaritstjóri í Leipzig, og var á her- skyldualdri. „Hvar sástu þetta?“ hrópaði Schultze. ’ Jimmie sagði frá því, sem hann m og þá varð beldur en ekki uppnáin! Það- var kallað á aðra úr aftari hfluta salsins; Jieir komu hlaupandi, og állir spurðu og hróp- uðu. Þessum mönnum fanst líka eins og glæpurinn væri framlnn gegn LeesvilLe- , cleildinni, — svo afdráttarlaust fundu þeir til skyldleika síns með þeim, sem fyrir þessu höfðu orðið. Það þarf ekki.að geta þess, að nóg var áf þýzkum verkamönnium í borg, þar sem ölgeróárhús var, en jafnvei þótt svo hefði ekki verið, þá hefðu. tilfinhing- arnar .verið á líka luncl, því að jafnaðar- menn heimsins voru eitt, sál stefnunnar var aflþjóðavináttan. Frambjóðandinn hafð-i feng- ið þær einar fregnir af Jimmiie, , að hann væri jafnaðarmaður, og varð samstundis vin- ur hans, og eins hefði farið, þótt skoðana- bróðirinn hefði verið frá Japan, Þýzkalandii, eða innan úr miðri Afríku, — þótt liann hefði ekki kunnað neitt annað orð í ensku en „socialist“, þá heföi það nægt. Það Leið löng stund, þangað til um annað var hugsað, en loksins mintist einhver á vantlkvæðin, sem komið be-fðu fyrir þarna í deiidinni. — Frambjóðandinn hafði ekki sýnt sig. En Jimmie hirópaði: „Já, en hiann er hérna!“ og allir snér-u sér samstundis að honum. „Hv-ar?“ „Hvenær?“ „Hvernig?“ „ffann k-om í morgun." „Og h,vers vegna léztu okkur ekki vita?“ íJað viar dr. Service úr móttökunefndinni, sem spurði, oig var töluverð þykkja í , Omn- um. •,,Hann vifl-di ekki láta nein-n vita um það," s-agði Jimmie. „Ætlaði hann að láta okkur fara ofan, á járnbrautarstöð og halda að hann liefði brugðist okkur?“ Já; það var alveg rétt; þa-ð var komið fram yfir lestartímann! Jim-mie hafði ger- samlega gleymt bæð-i lestinni og mefndinni, og nú vissi hann ekki hvernig hann ætt-i að réttlæta yíirsj-ón sina. Það eina, sem hanin gat gert, var að segja alla söguna, — hvern- ig hamn hefði eytt deginum við það að ganga út í sveiíina með frambjóðandanum, hvern-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.