Vísir - 24.10.1945, Side 3
Miðvikiulaginn 24. október 1945
V I S I R
3
ELLEFU JARDIR BYÍÍILEGAR, ÞAR SEM
ADUR VAR SANDUR OG AUDNIR.
Y£ir 50 þu$. Sia. lands innan
sandgræðslugirðingamta.
Candgræðsla ríkisins á nú
14 jarðir, þ. e. býli, er
lagzt hafa í auðn vegna
sandfoks. Af þessum jörð-
um eru nú fjórar byggðar
á ný vegna aðgerða sand-
græðslunnar, en á sjö öðr-
um er landið nú svo gró-
íð, að þar mætti hefja bú-
skap að nýju.
Sandgræðslustöðvar eru
nú 40 talsins í sýslum. Þar af
er helmingurinn * Rangár-
valla- og Skaj'lafellssýslum,
enda hefir sandfokið herj-
að hvað mest á þessar sýslur.
Vísir iiefir átt tal við Gunn-
laug Kristmundsson sand-
græðslustjóra um slörf sand-
græðslunnar i ár. Hann sagði
að m. a. hefði verið unnið að
því að koma upp sand-
græðslugirðingum í Land-
sveit og á Rangárvöllum.
Xemur lengd girðinganna
um 30 km á þessum stöðum
og landið sem girt er um 5
þús. hektarar að flatarmáli.
Á Rangárvöllum Iiafa verið
girtir um 20 km. langar girð-
ingar, og er girt frá þjóðveg-
inum og upp að Reyðarvatns-
girðingunum. Landið er um
3500 liektarar og er frá sex
hýlum, þ. e. Eystri-Kirkju-
íiæ, Vestri-Kirkjubæ, Strönd,
Stóra-Hofi, Minna-IIofi og
Stokkalæk; mest af þessu
svajði eru eyðisandar, gróð-
urlausir með öllu. Rúið er
að taka lönd undir sand-
græðslu frá 17 býlum á
RangárvöIIum, og þar af sex
nálega heilar jarðir.
í .Landsveit var girðingar-
lengdin i sumar HV2 km., en
3 km. teknir upp þcss í stað.
Ilált á 2. þús. ha. lands komu
þar innan -nýrra girðinga í
framán við girðinguna. Unnu
Víkurbúar sjálfir að honum,
en nutu þó til þess styrks frá
Sandgræðslunni.
Alls munu nú vera 50—55
þús. hektarar lands innan
girðinga Sandgræðslunnar.
Sandgræðslan hefir komið
upp súgþurrkunarstöð að
Gunnarsholti á Rangárvöll-
um. Ilafa vélasamstæður
verið keyptar og reistur yfir
þær braggi. Fyrir bragðið er
liægt að þurrka allt fræ inn-
anhúss og þarf ekki lengur
að vera undir duttlunguin
veðráttunnar komið. Hefir
miklu meira fræi vefið safn-
að í haust en á undanförnum
árum, og ætti því að vera
unfit að sá meiru að ári en
gert hefir verið um nokkurra
ára skeið.
Það liefir sýnt sig á undan-
iörnuin árum að sandgræðsl-
an hefir verið htn þarfasta
og að hún hefir breytt örfoka
landi á fáum árum í ræktan-
legt gróðurlendi. Vegna þess
að jarðvegurinn er grunnur
þarfnast hann áburðar, en er
þá líka mjög heppilegur til
ræktunar. Afiur á móti Jiolir
þessi jarðvegur illa beit og
þarf að halda landinu sem
mest- frá ágangi búfjár.
Þau býli sem byggst liafa
upp á landi Sandgræðslunnar
eru Gunnarsholt, Hróars-
lækur, Reyðarvatn og Stóri-
Klofi.
í ár nam fjárveitingin til
Sandgræðslunnar 310 Jjús. kr.
og er Jiað meira en verið hef-
ir nokkuru sinni áður.
íska sjómanna-
skóla.
Urgur íslenzkur sjómaöur,
Geir Jónsson að nafni, hefir
komizt, til þess vegs, að verða
3. stýrimaður á spítalaskip-
inu „Chateau Thierry“, sem
er í ameríska flotanum.
Geir er aðeins 27 ára gam-
sonur hjónanna Jóns
Arnasonar skipstjóra frá
Sevðisfirði og Guðbjafgar
Guðmundsdóttur.
Hann útskrifaðist af sjó-
mannaskóla i New York þ.
20. febrúar 1945.
Annar ungur íslendingur,
Helgi Lofísson, Framnesvegi
13 í Revkjavik, lauk nú í
haust prófi frá amerískum
komnir á fundinn, meðan 1 stýrimannaskóla. Hann er nú
húsrúm leyíir. stýriiraður á amerislcu skipi.
r»
Flugvélin lenti á
vörubifreiðinni.
BíisijórÍMBBR iéhh
I dag (24. okt.) var kveð- j dæmdar kr. 14.570.93 til
inn upp dómur í Hæstarétti greiðslu viðgerðarkostnaðar
í málinu: Fjármálaráðherra en kr. 250.00 bætur fyrir at-
Heimdallar-
fundur í kveld.
Félag ungra sjálfatæðis-
manna, Heimdallur, heldur ajj
fund i Kaupþingssalnum í -
kvöld.
Rætt verður um sljórnar-
Jiætti lýðræðisins og komm-
únismans og verður Jóhann
Hafstein málsliefjandi. Er
fundurinn liður í velrar-
starfi félagsins, sem nú er
um Jjað bií að hefjast.
Sjálfstæðismenii eru vel-
til-
var
að
R.
við
Tíu togarar af-
hentir á næsta
f. h. ríkissjóðs gegn Krist
jáni Þorgrímssyni.
Mál þetta er þannig
komið, að 2. okt. 1943
Kristján Þorgrímssoii
vinna með bifreið sína
728 á flugvellinum hér
bæinn, í þágu setuliðsins.
Skömmu fyrir hádegi var
verið að moka hlassi á bif-
reiðina, sat Kristján í stýris-
húsinu. Bar ])á að amerískri
fugfél sem var að hefja sig
til flugs. Renndi hún á stýris-
húsið og stórskemmdi Jiað,
en Kristján sakaði lítt eða
ekki. Brezk hernaðaryfirvöld
komu svo bifreiðinni í við-
gerð á bifreiðaverkstæði hér
í bænum. Nam viðgerðav-
kostnaðurinn kr. 14.570.93.
Þá taldi Kristján sig hafa
orðið
sumar.
Þá var lokið í vor við girð- Nú hafa verið undirritaðir
ingu i Leiðvallahreppi í Með- samningar milli íslenzku rík-
allandi, sem bvrjað var á í J isstjórnarinnar og brezkra
fyrra. Sú girðing er allt að 40
km. löng og landsstærðin
innan hennar um 5 Jiús. ha.
Girt Ifefir verið úr landi 7
jarða, Leiðvalla, Melhóls,
Efri-Eyjar, Langholts, Slýja,
Hnausa og Feðga, en Feðgar
og Leiðvöllur eru ej'ðibýli,
sem hafa verið afhent Sand-
græðslunni til umráða. í Vjk
í Mýrdal var færð út gömul
sandgræðslugirðing og auk
þess var komið að sjógarði
vinnutjón. Alls kr. 17070.93.
Fjármálaráðuneytið skaut
málinu til hæstaréttar, og
urðu úrslit málsins þau, að
Kristjáni vorú alls dæmdar
kr. 15.762.36. Segir syo í
forsemdum hæstaréttardóms-
ins:
„Umboðsmenn aðilja liafa
lýst yfir því hér fyrir dómi,
að skýrslur hafi ekki fengist
hjá heryfirvöldum Banda-
rikja um aðdraganda slyss
Jjess, er í máli þessu greinir,
en samkvæmt þéim gögnum,
er lögð hafa verið fram i
málinu og lýst er í héráðs-
dómi Iilauzt tjónið af völd-
um amerískrar flugvélar, er
var á vegum Bandaríkja-
hers, án Jjcss að vangæzlu
stefnda væri á nokkurn hátt
fyrir vinnutjóni er j til að dreifa. Ber því að bæta
næmi kr. 3131.52. Þar sem 1 stefnda tjón hans, samkvæmt
amerísk flugvéi olli tjóninu ákvæðum laga nr. 99/1943.
vísuðu brezku heryfirvöldin | Kemur ])á til athugunar
til amerískra yfirvalda um skaðabótakrafa stefnda, sem
greiðslu. Þau vildu ekki j sundurliðuð er i héraðsdómi.
greiða svo háar bætur, sem 1. Tveir dómkvaddir
skipasmíðastöðva um smíði Kristján krafðist, alls 17.702,- menn bafa metið kostnað af
allt að 30 togara.' 146. Höfðaði hann þá mál ájviðgerð Jæirri, sem fram fór
Skip þossi verða hin íull- hendur ríkissjóði, samkvæmtjá bifreið Stefnda eftir slvsið,
komnustu í alla staði og hef- lögum nr. 99 frá 1943, en1 og telja þeir viðgerðarkostn-
ir verið ákveðið að gera ájeftir þeim lögum taldi1 að þenna hæfilega tnlinn kr.
[x'im ýmsar breytingar frá 'stefnandi að ríkissjóði beri1
an.
þvi sem ætlað var uppliaf
lega.
Skipin verða 175 fet að
lengd og munu kosta 98 þús. lyfirvaída Bandaríkja Norð-
sterlingspund. Af [jessum! ur Ameríku.
að bæta íslenzkum rikisborg-
urum tjón, er Jieir verða fyr-
vegna aðgerða hernaðar-
ír
skipum verða 10 afhent
næsta ári.
, I
Crslit málsins í héráði
13.262.36. Rétt þykir eins og
á stendur, að leggja mats-
gerð Jiessa lil grundvallar og
dæma áfrýjanda lil að greiða
stefnda fjárhæð Jiessa.
2. Kétt þvkir að slaðfesta
ákvæði héraðsdómsins um
ywcecoocíiGceíXíccocoooaís
X íí
e ;j
5
o
8
»
s
s
o
»
o
o
o
o
o
o
o
o
o
íí
.fGf*ifsfGr*rvr<,rsr».r«j
Stutlza
vön saumaskap, getur
fengið atvinnu strax.
Fatagerðin
Hverfisgötu 57.
fVfOífífífíf*Í'*f*ÍS#*fKfSfi
Bénmiiaisokkar
kr. 2.85 parið.
Giasgowbúðin
Freyjugötu 26.
Rafmagnsvöiur
Bátadýnamóar, 32 volta,
750 og 1000 watta.
Riðstraumsmótorar, 1.
11/2, 3 og 5 I4K.
Perur, 25, 50, 100 og 200
watta.
Skioslampar.
Klæðskerastraujárn.
Rofar og tenglar.
Tengildær.
Glimmer og bendlar.
Fyrirliggjandi
Jón liinbjömsson
Öldugötu 17.
Sími 2175.
urðu þau, að Kristjáni voru 1 fébætur fvrir missi bifreiðar-
Rafmagnshár-
þurkur.
Rafmagrishitapúöar, sem
eru ómissandi á hverju
heimili, —
selur
Öldugötu 17.
Sínú 2175.
innar i 24 daga og atvinnu-
missi um sama tíina. Sain-
kvæmt framanrituðu ber að
dæma áfrýjanda til að greiða
stefnda kr. 13.262.32+kr.
2500.00, eða kr. 15762,36 á-
samt 6/í ársvöxtum frá !?.
júní 1944 lil greiðsludags.“
Hrl. Sigurður Ólason flutti
málið af hálfu áfrýanda cn
h.rl. ólafur Þorgrímsson af
hálfu Kristjáns.
JF. t/mS. SBoaniciaiitss9
un
l ) í;
verður haldinn í Heámdalli, félagi ungra sjálfstæðismanna í Reykjavík, í dag, miðvikudaginn 24. október,
kl. 8,30 e. h. í Kaupþignssalnum.
FstBttlsit'&ÍB&Í :
SljjÓfBHtritS9*ÍÍ BiT iitPBttttiÚSRÍSBBtiSBlS €Bfg
Fruinmælandi: Jóhann Hafstein, framkvæmdastjóri Sjáll'stæðisflokksins,
Ffóliriénnið á fundinn! — Allir sjálfstæðismenn velkomnir meðan húsrúm leyfir.
.-•l| •) ; : I I ; • »
StgórH Míritst tlts Siitt'