Vísir - 24.10.1945, Blaðsíða 4
4
V I S 1 R
Miðvikudaginn 24. október 1945
VISIR
D A G B L A Ð
Útgefandi:
BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H/F
Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson,
Hersteinn Pálsson.
Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni.
Afgreiðsla: Hverfisgötu 12.
Símar 1660 (fimm línur).
Verð kr. 5,00 á mánuði.
Lausasala 40 aurar.
Félagsprentsmiðjan h.f.
Hversu lengi ■?- ?
Wversu lengi á að láta dýrtíðina vaxa án
þess að gripið sé til varanlegra úrræða- lil
að stöðva hana og færa niður? Nú hefir
vísitalan hækkað um 7 stig, en alls hefir
hún hækkað um 14 stig síðan núverandi
ríkisstjórn tók við völdum. Fyrrverandi
ríkisstjórn sem ekki studdist við mikinn
velvilja Alþingis, tók við vísitölunni í 272
o.g skilaði henni eftir nálega tvö ár í 271
stigi. Núverandi rikisstjórn, sem styðst við
sterkan meirihluta þings, hefir ekki getað
homið í framkvæmd neinum ráðstöfunum
gegn dýrtíðinni, heldur hefir hún látið fljóta
undan straunmum. Nú er svo komið að ný
v,erðhækkunaralda er að rísa fyrir liandvömm
og úrræðaleysi hennar.
I byrjun stjórnarstarfsins var því óspart
luddið á lofti, að stjórnarflokkarnir mundu
„þegar kallið kæmi“, þegar nauðsyn krefði,
faka höndum saman og færa dýrtíðina niður
með haldgóðum ráðum. Morgunblaðið
spurði fyrir skömmu hvenær „kallið kæmi“.
<)g var svo að heýra sem blaðinu þætti nóg
komið og nú skyldi hafizt handa. En ekkert
„kall“ kom og Mbl. virtist gera sig ánægt
með þær lélegu bráðabirgða ráðstafanir sem
gerðar voru — og nú hafa liækkað vísitöluna
um 7 stig.
Emil Jónsson ráðherra sagði í útvarps-
umræðunum, að stjórnin væi’i staðráðin í
])ví að láta ekki vinnulaun, og þar með fram-
leiðslukostnað lækka, meðan hún hefði nokk-
xir tök á að halda þcssu npjji. Ef þetta er í
raun og veru stefna stjórnarinnar þá þarf
ekki að undrast þótt dýrtíðjn vaxi. Vinnu-
launin lialda uppi afurðaverðinu. Afurða-
verðið heldur uppi dýrtíðinni.
En mikil börn hljóta þeir menn að vera,
sem halda að hægt sé að stöðva á rólegan
hátt verðþensluna, eftir að henni hefir verið
Iialdið uppi í langan tíma með öllum mögu-
legum ráðum. Þá vcrður hún ekki stöðvuð
iyrr en hún hefir stöðvað atvinnuhjólin í
Jandinu og komið öllu á ringlureið.
Stjórnin er auðsjáanlega alveg ráðþrota.
Hún mundi ekki hafa látið vísitöluna hækka
nú upp í 285 stig, ef hún hefði getað komið
sér saman um nokkrar skynsamlegar ráð-
stafanir. Margir munu undrast það, að
Njálfstæðisflokkurinn skuji sætla sig við þetta
niðurlægjandi ástand. Allir vita að verði nú
okki stungið við fótum og gengið til baka,
Iilýtur það að hafa ægilegar afleiðingar áður
<en langt um líður. Allt hækkar nú í verði
vegna vísitölunnar, fæði, fatnaður, hús-
byggingar. Reksturskostnaður vex og iðn-
vörur hækka í verði. Hvarvetna koma áhrifin
fram.
Það er nú margt sem bendir lil þess að
•dýrtíðin hjá okkur sé komin í slíka sjálf-
heldu að engu verði um þokað. Veldur þar
okki minnstu vesældarskapur stjórnarflokk-
iinna í þessu máli. Væri full ástæða til að
sithuga í fullri alvöru að taka upp nýjan
.vísitölugrundvöll, sem byggis t á útflutn-
ingsframleiðslunni og tryggði launþegum í
landinu hlutdeild í aukningu framleiðslunnar
á þann hátt. Með velgengni framleiðslunnar
Tnundi kaupið fara vaxandi og að öðru leyti
breytast nokkuð eftir afkomunni í heild.
tYjarcýrét jf^. Jjenóea
A
ununaaroi
Mörg æfi-ntýri haf.x gerzl
með þjóðinni frá því árið
1867, enda má segja að alll
athafnalíf hafi verið æfin-
týri líkast í þrjá aldar-
fjórðunga. Sé þetta rétt er
hitt jafn vist að drottningin
i æfintýri þessaia ára er hor-
in til moldar í dag.
Frú Margrét Þorlijörg
Jensen er fædd 6. september
1867 að Hraunhafnartanga i
Staðarsveit. Var li.ún dót.tir
Kristjáns bónda Sigurðsson-
ar sem var á sinni tíð al-
kunnur dugnaðarmaður og
sjósóknari með afbrigðum
og að henni stóðu kunnar
ættir Snæfellinga, sem ckki
verða raklar hér. Þólt menn
lægju á engan hátt á liði
sínu í þá daga bjuggu þeir
hvorki við gull né græna
skóga, en fátæktin var fylgi-
kona flestra Islendinga frá
æsku lil elli. Munu slik kiör
hafa setl svip sinn á æsku
þeirrar kynslóðar sem nú er
roskin og þaðan af eldri,
skapað henni þrótl og þol-
gæði,áræði og djörfung, festu
í hugarfari og athöfnum og
vfirleitt mannkosli og mann-
gæði. Á þessum árum var
gróandi í íslenzku þj.óðlífi
að hefjast.
Frú Margrét Þorbjörg
mun liafa notið góðs upnelct-
is að þeirrar tiðar liætti og
menntunar eftjr því, sem
kostur var á. Hinsvegar á.lti
fyrir Iienni að liggja slikur
æfiferill, að á fárra kve.m.i
færi og þá aðeins afhurða-
kvenna, myndi reynas! að
gegna sliku hlulverki. Hiiin
21. maí 1886 giftist hún 'ihor
íensen þávenmdi verzlun-
nsljóra í Borgarhesi. mest-
:un athafnamanni síðar á
landi hér, til sveita og sjáv-
ar. Varð heimhi jieirra þeg-
ir kunnugt fvnr rausn og
nyndarbrag, og mun hafa
rerið ærið erilsaml h.ús-
’reyjustarfið. Eimir enn
ift.ir af vinsældum þeirra
íjóna frá þeirri fíð, í Borg-
irfirði og nærliggjandi
iveitum. Tlior Jensen rak
itórhú á tveimur jörðum á
jessum árum, og mun hafa
ærið fjárflestur hænda hér
i landi. Kom þar stórhugur
íans strax í ljós. Árið 1891
luttust þau hónin til Akra-
íess, en þar-rak Thor útgerð
ig viðtæka verzlunarstarf-
emi. Varð hann af óviðráð-
anlegum ástæðum fyrir ó-
höpþum í rekstrinum, og
flnltist eigna'.ius til Hafnar1
fjarðar árið 1899. Þau hjóu-
iii lét'u ekki óhöppin ý sig fá.
Frú Margrél efncíi til sjálf-
stæðs atvinnurekstrar i Ilafn-
arfirði um tveggja áivi skeið,
meðan maður hennar vann
sig upp að nýju. — Vorið
1901 fluttust þau hjónin
til Reykjavíkur og bjuggu
hér í bæ þar til þau flult-
ust að Ivorpúlfsstöðum al-
farið árið 1986 og hafa
búið þar í kyrrð og friði
eftir vel unnið æfistarf. —-
Þeim hjónum varð 12 harna
auðið, og áttu miklu barna-
láni að fagna, sem óþarft er
að rekja, þótt þau færu hins-
vegar ekki varhluta af þeirri
sorg, sem ástvinamissir bak-
ar.
Thor Jensen hafði um-
svifamikinn rgkstur með
höndum eftir að hann flutt-
ist hingað til bæjarins, stofn-
aði og stjórnaði ýmsum út-
gerðarfélögum, að síðustu
Kvcldúlfi, sem um langt
skeið hefir vcrið slærsla út-
gerðarfélag á landi Iiér.
Jafnframt rak hann stærsta
kúabú landsins á Korpúl-fs-
stöðum og fleiri jörðum sani-
tímis í Mosfellssveit. Segir
sig sjálft að ærið starf hetir
hvilt á herðum húsfreyjunn-
ar, þar sem hún annarsvegar
þurf.ti að annast uppeldi
.ínikils I arnahóps, en lmis-
vegar veila forstöðu vegleg-
asta heimili bæjarins, er hélt
uppi risnu fyrir innlenda
menn og erlenda upp á forna
íslenzka vísu. Auk jiess lögðu
j;au hjónin jn'áfaldlega leiðir
sínar til úllanda og ferðuð-
usl á efri árum til Suður-
lancla og dvöldu jar um
hríð, meðfram sökum þess
að Thor Jensen Iiafði j)á um
nokkurt skeið átt við van-
heilsu að stríða.
Fyrir rösklega 20 árum
kvnntist eg heimili þcirra
hjóna og gerðisl þar raunar
heimagangur um margra
ára skeið. Hefi eg ekki séð
fegurn heimilisbrag né göf-
ugri saihbúð hjóna, sem har
vott um gagnkvæman skiln-
iiig og umönnun, jafn.t í
blíðu sem stríðu. Þótt álengd-
ar væri séð duldist jjetta
ekki. Mér virtist sem stað-
Framh. á 6. síðu.
Undirborgir Ýinsir tala uni, hvað Reykjavik
Reykjavíkur. 'nafi vaxiö ört styrjaidarái'in, og
vist er uin l)að, að sjálf borgin
ljcfir þajiizt úl niejra en dæini eru til um áð-
ui' á svipuðum árafjölda. En stækkun bæjar-
ins er elcki nenia að litln leyti fólgin í úlþenslu
bæjai'ins sjálfs. Ef til vill bý langmesti hluti
hins aukna íbúafjölda í nýjuni úíhverfinn, sem
raunyerulega niætti kalla „undirborðir" Iteykja-
vikur. Þessar nýborgir, sem vaxið hafa upp me.ð
ofsa-hraða á styrjaldarárunum, eru fyrir niargra
hluta sakir eftirtektarverðar, en ekki livað sizt
fjrir hin fjölmörgu e.inkenni bráðabirgðafyrir-
komulagsins, scm eru svo auðsæ í skipulagi
þeirra og stíl.
*
Litil þægindi. Allmjög eru þægindi i hihýluin
manna misjöfn í þessum nýju
hverfum, sem að líkinduin lætur, og ekki er
eðlilegt, að þau séu.alltaf hin sömu og hjá þvi
fólki, sem hcfir verið svo heppið að eiga sama-
slað í sjálfri borginni. B^jarfélagið hefir þó
að mörgu leyti reynt að taka tillit til aðstæðna
þessa fólks, er byggl hefir hin nýju úthverfi.
Eíi þar er við inargskonar erfiðleika að e.tja
og ekki alltaf auðvelt úr að bæta. Mér liafa
horizt uokkur hréf frá fólki, sem byggir þessi
úthverfi á ýmsum stöðuin. Fjalla þau uhi ýmis
áhyggjuefni þess og erfiðleika, sem það á við
að etja. Gefa mörg bréfánna glögga hugmyiid
um mismuniiiii á aðstöðu þess fólks, sem hýr
inni i sjálfum hænum og þeirra, sem þyggja
„iindirborgirnar". Að þessu sinni skal hér birt
eitt slíkra hréfa frá verkamanni, sem á lieima
á Blesagrófai'svæðinu.
Strætisvagnarnir „Eg hcfi átt lieima um eins árs
á morgnana. skeið hér inni i hveri'i þvi, sem
oftast er nefnt Blesagróf. Flest-
ir íbúar þessa hverfis eru verkamenn, sem húa
þar árið.um kring. Verða þeir að sækja vinnu
til misjafnlega fjarlægra staða, en flestir samt
eitthvað niður í bæinn eða næsta nágrenni liaus.
Verða þeir að nota strætisvagnana til að koni-
ast á vinnustöðvarnar og er*ekki nema allt gott
um það að scgja út af fyrir sig. Á hverjum
morgni fara um 20 verkamenn til vinnu sinnar
úr „Grófinni“ með f.yrsta strætisvagninum, st'in
gengur þar inn frá kl. 7.30. En sá galli er á
gjöf Njarðar, að þeir verða að ganga alllanga
vegalengd til þess að komast á leið þá, er vagn-
inn fer. Er þetta mjög bagalegt. Sérstaklega í
skammdeginu, þegar diinmt er á morg.nana og
veður mjög misjöfn.
I Vagninn þyrfti Sá háttur hefjr rikt um alllangt
að koma upp skeið, að vagninn fer á tveggja
í grófina. tima fresli eftir hádegf upp í
Grófina. Tekur sá spölur ekki
nema fáeinar mínútur í.yrir vagninn. Það nnm-
ar liinsvegar miklu fyrjr verkamennina, að þurfa
að byrja daginn á því að ganga þessa vegaleiigd
á morgnana í öllum mögulcgum veðrum. Við
karlarnir höfum oft verið að tala um að reyiia
að fá stjórn strætisvagnanna til að senda fyrsta
vagninn, seni gengur á morgnana upp í Grófina
til að losa okkur við þessa morgungöngu. Það
ætti ekki að hafa verulega fjárhagslega þýðingu
fyrir r.ekstur vagnsins, en væri okkur hér inn
fró til ómetanlegs létlis. Við mynduni þá ekki
])urfa að lahba svo sem neitt, en gætuiii beðið
rólegir á heimilum okkar þar til við sæjuiii
vagninn koma, því að svo háttar til, að það sést
til ferða vagnsins úr flestiim húsu.num í Gróf-
inni. Væri í sjálfu sér nóg að vagninn færi þessa
einu ferð fyrir hádegi, en héldi áætlun að öðru
leyti eins og að undanförnu, eftir hádegið. Til
söniiunar því, hversu sluttan tíma það tekur
fyrir vagniiin að skjótast upp í Grófina, má
geta þess, að annar vagn, sem flytur barnaskóla-
hörn til Laugarnesskólans af þessu svæði á sania
tíma á morgnana, leikur sér að því að fara
upp í Grófina og taka krakkana, á meðan al-
menningsvágninn hleypir okkur körlunum inn
á Bústaðahorninu. Þyki okkur, að vonuni, mik-
ils um vert, ef hlutaðeigandi yfirvöld v-ildu breyta
þessu okkur i hag, ef unnt er.“
Réttmæt tilmæli. Þannig lýkur bréfi „Verka-
manns“. Það er enginn vafi
á, að tilmæli hans eru í fyllsta máta eðlileg, og
væri vissulega æskilegt, að stjórnendur strætis-
vagnanna sæju sér fært að verða við tilmæl-
um lians að senda vagninn þessa fyrstu ferð
á ínoi-gnana alla leið inn i Blesagróf.