Vísir - 24.10.1945, Síða 5

Vísir - 24.10.1945, Síða 5
Miðvikudaeinn 24. október 1945 V I S I R 2GAMLA BIÖKKW Óðui Rússlands (Song of Russia) Robert Taylor, Susan Peters. Börn innan 12 ára . fá ekki aðgang. Sýning kl. 7 og 9. Síðasta sinn. Walt Disney-teiknimyndin n Saludos Amigos" með Flugvélastráknum Pedro og Andrjes Önd. Sýnd kl. 5. SVERRIR aukaferð til Arnarstapa, Stykkishólms og Flateyjar. Flutningi veitt móttaka í dag. BORGILA til Stranda- og Húnaflóa- hafna. Flutningi til Ingólfs- fjarðar, Norðurfjarðar, Djúpuvíkur, Drangsness og Hólmavíkur veitt móttaka í dag. Áður mótteknar vörur til Hvammstanga, Blönduóss og Skagastrandar. BIÖRG til Hornafjarðar. THURID til Skagafjarðarhafna. Flutningi í tvö síðarnefnd skip veitt móttaka á fimmtU' dag. ÍRÚÐ 1 herbcrgi og eldhús eða 2 berbergi án eldbúss ósk- ast til leigu sem fyrst. Mjög mikil fyrirfram- greiðsla. Tilboð, merkt: „Strax — 390“, sendist Vísi fyrir bádegi á íostu- dag. Nýskotin a FISKBUÐIN Hverfisgötu 123. Sími 1456. Hafliði Baldvinsson. Ssýnir gamanleikinn Gift eða ógift í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar í dag eftir kl. 2. — Sími 3191. F/« iaköttwist s£ sýnir sjónleikinn Maður og kona eftir Emil Thoroddsen á fimmtudagskvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir í dag frá kl. 4-—7. Verzlunarhæð í nýju húsi í Vesturbænum til sölu. Hæðinni má skipta í allt að 4 sölubúðir. Nánari uppjýsingar gefur Málflutningsskrifstofa Einars B. Guðmundssonar og Guðlaugs Þorlákssonar, Austurstræti 7. Símar 2002 og 3202. Almennur félagsfundur verður haldinn í Starfsmannafélagi fteykjavskurbæjar9 föstudaginn 26. október í Listamanna- skálanum, kl. 8,30. DAGSKRÁ: 1. Formaður skýnr frá félagsmálum. 2. Nýjungar um starfshætti félagsins- 3. Önnur mál, sem upp kunna að verða borin. Utan dagskrár verður séð fyrir nokkrum skemmtiatnðum á fundinum. STJÖRNIN. NB. — Félagar sýni ársskírteini við ínn- göngudyr. Haustmarkaðurinn í /ZeifkkúAimt á (jretttigctu S0S Daglega nýslátrað tryppa- og folaldakjöt. Verð kr. 3,30 í heilum og bálfum kropp- um, 2,70 í frampörtum og 3,70 í lærum. Söltum niður fyrir fólk, ef komið er með ílát. Höfum einnig til nýreykt hrossakjöt í heildsölu og sbiásölu. MK TJARNARBIO U» StMM NTJA BIO mttt Sigur í vestri (True Glory) Þættir úr sögu ófriðarins í Vestur-Evrópu frá inn- rásardegi til ófriðarloka. Myndin tekin að tilhlutun brczku og artiejásku lier- stjórnarinnar. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Sýnnig kl. 5. 7 og 9. i^JamL Cjuhnun-cb. iáon löggiltur skjalaþýðari (enska). Heima kl. 6—7 e. h. Suðurgötu 16. Sími 5828, Harðstjórinn (Hets) Mikilfcngleg sænsk mynd. Aðalhlutverk: Stig Járrel. Mai Zetterling. Alf Kjellin. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HVEll GETUR LIFAÐ ÁN LOFTS? BEZT AÐ AUGLYSAIVISI Framhaldslokafundur hlutafélagsins Kvennaheimilið Hallveigar- staðir verður haldipn í kvöld, miðvikudag- inn 24. október, kl. 8,30 í Aðalstræti 12, uppi. Lagðar fram tillögur um framtíðarfyrir- komulag sjálfseignarstofnunarinnar llall- veigarstaðir. Illutafélaginu slitið. Æskilegt að bluthafar sæki þennan síðasta fund blutar félagsins. SKILANEFND. krifstofur vorar og verksmiðjur verða lokaðar á morgun, fimmtudag, frá kl. 1, vegna jarðarfarar. H.f. Ölgerðin Egill Skallagrímsson Sonur okkar, Dr. Ing. Sigurður Sigurðsson efnafræðingur, verður jarðsunginn frá Fríkirkjunni fimmtudag- inn 25. þ. m. Kveðjuathöfn fer fram á heimili okk- ar, Skólavörðustág 46, kl. 2 e. li. Jarðað verður í Fossvogskirkjugarði. Dagmar Finnbjarnardóttir, Sigurður Sigurðsson. Jarðarför bróður og föðurbróður okkar, Ingvars Jónssonar, fer fram frá Dómkirkjunni fimmtudaginn 25. þ. m. kl. 11 f. h. Jarðað verður í Fossvogskirkjugarði. Ámundínus Jónsson. Haraldur Ámundínusson. Móðir okkar og tengdamóðir, Maren Einarsdóttir, verður jarðsungin frá þjóðkirkjunni í Hafnarfirði föstudaginn 26. þ. m. — Athöfnin hefst á heimili hinnar látnu, Sunnuvegi 7, Hafnarfirði, kl. 1,30 e. h. Börn og tengdabörn.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.