Vísir - 24.10.1945, Side 6
6
V T S I R
Miðvikudaginn 24. október 194.>
UmrœciuejiL fjó&arinnar í dt
acj
Ssland og umheimurina
við. Hitt verður jafnframt
að gera sér ljóst, að um leið
og slík afstaða er tekin, hlýt-
ur þjóðin að leggja verulegt
í sölurnar. Mun ýmsum ef til
vill þykja hér ærin áhætta á
ferðinni. En hin áhættan er
þó meiri: að veltast eins og
rekald á hafi og láta utanað-
komandi erlend öfl ráða því,
hvert relcaldinu fleytir í það
og hað skiptið.
Af legu íslands, eylandsins
í Atlantshafi, leiðir, að eng-
um Islendingi mundi nokk-
lurn tíma detta í hug að gera
Það er nú upplýst orðið, 'yrðum við á okkur að taka, jslíkan samning við annað
meðal annars af ummælum eins og aðrir aðilar þessara ' ríki en flotaveldi. Því það er
höfðum eftir Göring í hlöð- alþjóðasamtaka. Um hlut-ihafið kring um Island, sem
urium, að um það bil er Bret- leysi Islands í ófriði er allslhefur verið, er og verður!
ar settu hér lið á land, 10. 'ekki framar að ræða eftir hinn eiginlegi orustuvöllur í
Grein sú er hér birtist, nokkuð stytt, er skrifuð af ritstjóra
„Eimreiðarinnar" og er tekin úr síðasta hefti þess tímarits.
Greinin er rituð af stillingu og raunsæi og á sérstakt erindi
til almennings þessa dagana.
Hargrét Þ.
Jensen —
Framh. af 4. síðu.
undirritun stofnskrár
' einuðu þjóðanna.
Sam-
Tvær leiðir.
Um tvær leiðir virðist vera
að ræða fyrir íslenzku þjóð-
ina í afslöðu hennar út á við,
ef hún hvggst eiga nokkurt
því efni: ann-
styrjöld — og svo vitaskuld
loftjð, síðan flughernaður
varð svo hvðingarmikill sem
raun hefur borið vitni und-
anfarin styrjaldarár. — —
maí 1940, höfðu Þjóðverjar
hið sama í huga. Forsjónin
réð þvi, að þeir síðarnefndu
yrðu örlítið seinni til fram-
kvæmdanna. Og þetta gerði
gæfumuninn fyrir okkur. Því
ef Þjóðverjar hefðu orðið á
undan Bretum, myndu óum-1 ef hún hvggst eiga nokkurt Samningar eða valdboð
flýjanlega hafa orðið hér or-jfrumkvæði í því efni: ann- Það er nú orðið öllum ljóst,
ustur um höíuðstað lands- J aðhvort að skrifa undir að cinangrun Islands frá öðr-
ins, ýmsa aðra hafnarhæi og stofnskrá Sameinuðu þjóð-|um þjóðum er ekki unnt að
sennilega víðar um landið. 'anna og öðlast um leið þau framkvæma lengur, enda þótt
Auk þess mun enginn Islend- jréttindi og þær skyldur, sem landsmenn æsktu slíkrar ein-
ingur telja það olmælt, þótt'slíku fylgir —- eða gera 'angrunar. En ekkert bendir
r.agt sé, að ólíkt þyngra mj’ndi! samning við eitt eða fleiri til, að nokkrar slíkar óskir
hernám Þjóðv. hafa reynzt'stórveldi um þessi mál. Lík-'búi með þjóðinni, — þrátt
landsmönnum cn raun varð iegt má telja, að það gæti al-'fyrir ýmsar hættur, sem sam-
a um hernám Breta — og 1 gerlega orðið á valdi okkar býlinu kunna að fylgja. Þetta
telst ekki þört að rekja það sjálfra, hvor lciðin yrði val- samhýli er í rauninni ckki
mal frekar. |in. Síðari leiðin er að því'síður nauðsynlegt fyrir hlut-
1 leyti tryggari, að hana myndi aðeigandi stórveldi en lands-
Hlutleysi ekki lengur til. ,að líkindum hægt að fará nú 'menn sjálfa. Það hefir kom-
Hvað hefur svo reynslan þegar. Sú fyrri er ekki virk, l'ið í ljós í báðum síðustu Ev-
frá nýafstaðinni Evrópu- meðhn ekki er húið að ganga j rópustyrjöldum, og þó sér-
styrjöld kennt okkur Islend- jncma frá byrjunaratriðunum staklega þeirri, sem nú er ný-
íngum í utanríkismálum? í hinu nýja handalagi. Eng- j afstaðin. Island er ein mikil-
Hún hefur meðal annars inn veit enn með vissu, hvort vægasta varnarstöðin í Norð-
kennt okkur það, að hlútleysi takast muni að koma þessu ur-Atlantshafi. Þetta er fram-
í ófriði er í rauninni eklci til. handalagi á, þó*að allir, semjvegis öllum heiminum aug-
Það er fyrst og fremst ekk- hera heill mannkynsins fyrir- ijóst mál, eftir að hér eru
ert lilutleysi til gagnvart hrjósti, voni að það takist. 1 komnir flugveilir og flug-
sannleikanum og réttlætinu. | Þriðja leiðin er sú, að þjóð- ferðir að komast ’á fastan
()g það er heldur ekkert hlut- in standi lyrir utan öll varn- fót héðan ljeifnsálfanna á
leysi lengur til á þessum litla 'arsamtök — og þá að likind- milli. Við höfum horft á allt
hnetti í styrjaldarátökum, 'um ein þjóða. En eru nokk- þetta með jal'naðargeði — og
vegna þess að- fjarlægðir á 'ur líkindi til, að sú leið reyn- látið afskiptalaust. Við höf-
lionum eru svo að segja úr ist fær og að við fengjum áð um að vísu fagnað því ör-
'vera í friði? Reynslan virð- ‘yggi, sem floti og flugstöðv-
ist sanna hið gagnstæða. ar tveggja erlendra þjóða
hafa veitt bæði sér og okkur
Ekkert afsal á sjálfstæði. undanfarin stríðsár hér. Og
Samningur eins og hér er þegar það bar við, að ein og
og -stöðu á jarðkringlunni um að ræða, þyrfti ekki að ein óvinaflugvél hætti sér i
þannig háttað, að það er í fela i sér neitt afsal á sjálf- námunda við þær flugstöðv-
stöðugri hæltu, hvenær sem stæði þjóðarinnar. Þó að ís-'ar, venjulega til þess eins að
til heimsstyrjaldar kann að lenzka ríkið gerði samning vera skotin niður, áður en
draga. — Og er 'þá undir'.við stórveldi, eitt cða fleiri, hún gæti nokkurt tjón gert,
ýmsu komið, hvaða stórveldi. um gagnkvæma vernd í ó- lofuðum við hamingjuna fyr-
vci'ða fljótust til að hernema friði, virðist það ekki þurfa jr. Sumir okkar hafa ef til
lahdið, ef það er varnarlaust að skerða sjálfstæði okkar á vill Inigsað til hiriria nýju
fyrir. Ifriðártímum, hvorki inn á 'eldflugna eða dregið upp i
Sjálfsagt má gera ráð fyr-jvið né út á við. Um raun- huganum mynd af næslu
iiy að íslendingum gefist jverulegt sjálfstæði smáþjóða styrjöld, eu árásir *úr lofti
kostur á að undirrita stofn-lí styrjöld má með sanni fara fram með eldingarhraða
festa og óbifanleg ró ein-
kenndi dagf.ar frú Jensen.
Hún var hljóðlát kona, virðu-
leg í allri framgöngu, um-
hyggjusöm um hag . harna
sinna og okkar hinna, sem
þau umgengust, mælti aldrei
æðruorð og lagði gott til
allra mál.a og manna. Hún
var „kultiveruð“ kona i þess
orðs beztu merkingu og
sómdi sér jafnt meðal ís-.
lenzks almennings og við
konungshirð. Hún mun htt
liafa ,sinnt málum utan
heimilis sins, en naut óskiptr-
I ar virðingar allra, sem
! kunnu mannkosti að meta.
I Mun liún í hugum -þeirra,
sem hana þekklu, skipa
fremsta bekk íslenzkra
ikvenna og ávallt verða
I minnst er góðra kvenna er
getið. Hér eru ekki tök á að
gera - æfi liennar viðunandi
skil með nokkuru móti. Eg
vildi aðeins þakka liðna lím-
ann og margar hugljúfar
endurminningar frá heimili
liennar.
K. G.
sögunni og eíriángfun úti-
lokuð. En að ollum hlutleys-
isyfirlýsingum slepptum, sem
enn kunna að verða í tízku
um skeið, J)á er legu Islands
skrá Sameinuðu þjóðanna, segja,
að oft er það aðeins
])ótt síðar verði. Af einhverj-1 nafnið tómt - og eru nær-
um .ástæðum, scm cnn erujtæk dæmin úr nýafstaðinni
ekki til fulls kunnar, var ekki |Evrópustyrjöld ])essu til
talið fært, að íslenzka þjóðin
yrði meðal sjálfra stofnend-
anna að hinum nýju þjóða-
samtökum. Fari samt sem
áður svo, að við verðum að-
ilar slíkra samtaka, sem hinu
riýja þjóðabandalagi er ætl-
sönnunar. Láttim svo vera,
að við séum sjálfir fullfærir
um að verja landhelgi Is-
larids á l'riðartímum — og
það erum við, meðan lög og
landa og heimsálfa á jnilli,
svo allt Iifandi. tortimisl i
einni svipari á stórum svæð-
um, séu- ekki öflug tæki til
varnar — og spurt sjálfa sig,
hvernig þá verði liáttað land-
vörnum hér. Auðvitað höfum
við ekki getað svarað því,
eins og ekki er von. Við ráð-
réttur er hvorttveggja virt um tæplega nokkru um átök
alþjóðaviðskiptum. En í stórveldanna i framtíðinni
gð að verða, þá tökum við styrjöld er hvorki lög né fremur en hingað til. En það
meðal annars á okkur þájréttur virt. . 'gæti orðið undir okkur sjálf-
kvöð, að við getum hvenærj I sögu Islands fyrr og síð- um komið, hvernig skipaðist
scm er orðið skyldugir til að ar eru mörg dæmi þess rétl- um þessi mál framvegis hér
láta öryggisráði Sameinuðu leysis, scm varnarlaus þjóð á landi, hvort erlendir aðilar
Bókmenntir —
Framh. af 2. síðu.
Á næsta ári hefir Heims-
kringla sitt af hverju á
prjónunum, cn hér skal að-
eins getið þriggja stórverka.
Fyrst og fremst er ný
skáldsaga eftir Ölaf Jóh. Sig-
urðsson, einskonar framhald
af hinni ágætu skáidsögri
hans, „Fjallið og draumur-
inn“, sem kom út í fyrra og
vakti þá óvenju mikla at-
hygli bókavina.
í ráði er að gefa út end-
urskoðaða útgáfu á hinu
mikla ritverki próf. Ágústs
H. Bjarnasonar: Yfirlit yfir
sögu mannsandans. En í því
safni komu út 4 bindi: Aust-
uriönd, Hellas, Vesturlönd,
og 19. öldin. Ráðgert er, að
þessi útgáfa verði aukin
verulega, eða sem nemur
einu hindi. Breytt verður um
hrot og vandað til útgáfunn-
ar í hvívetna.
Loks er ráðgcrt að hefja
útgáfu hins l'ræga skáldverlts
j franska Nobelsverðlaunahöf-
undarins Romain Rolland’s,
„Jean Christophe“. En þetta
rit kom út i 12 bindum á
l'rummálinu og hefir siðan
verið þýtt á flest menningar-
mál hcimsins. Þórarinn
Björnsson íslenzkar þctta
mikla skáldverk.
Um bækur Reykholts-út-
gáfunnar verður getið í
næstu bókmenntasíðu.
þjóðanna í té, ef þörf krelrir
og í samráði við sérstakan
samning eða samninga, her-
afla heim til umráða, og
veita peim nauðsynleg for-
réttindi, þar á meðal rétt til
að hafa erlendan, her í lánd-
inu, ef það kann ,tjð.j;eynasl)
nauðsynlegt tilyaroyeizlri
friðar og öryggis: Við hcrum
einnig þann hlrifá' kostnaðár
við bandalag Saméinuðu
])jóðahná, serri á okkur yrði
lagður. Og ýmsa aðfa ábyrgð
verður að sætta sig við á eigi að ráða þvi i það skipt-
styrjaldartímum. Eru sum ið, hvernig stöðu Islands í
þessi <læmi öllum laridsmönn- þessu efni sé háttað út á við,
um kunn. Á*‘ísterizka þjóðin eða hvort við gerum um það
áfranr að eiga ])að undir rás samning við þanri aðila, sem
viðburðanna crlepdis, hvort við treystum bezt. Sameigin-
þetta réttleysi heldur áfram, legt öryggi Norður-Atlants-
eða á hún að fyrirbyggja það hafsins varðar hlutaðeigandi
eftir förisrim méð sarirningi stórveldi engu síður en okk-
við erlerit riki, éitf ’éða fleirí ? rir. Eri ériginn lslendingur
Síðari';lkostriirinri' ör að ' því iiirin ' sVö sneyddnr ránn-
leyti mánndóinslegri íen sá sæi, að hann neiti mikilvægi
fyrri, áð með höhum tekur þessa öryggis fyrir íslenzku
þjóðin hreina afstöðu út á 'þjóðina. Það leiðir beint af
legu landsins, að þetta öryggi.
er okkur lífsnauðsyn. Fram-
hjá þessu verður aldrei
komizt.
Telpokápni,
nýkomnar,
mjög lágt verð.
Regio,
Laugaveg 11.
Sœjat'frcttir
Næturlæknir
er í Læknavarðstofunni, simi
503CT.
Næturvörður
er i Lyfjabúðinni Iðunni.
Næturakstur
annast bst. Hreyfill, simi 1033.
Leikfélag Reykjavíkur
sýnir binn bráðskeniinlilcga
gamanlcik, „Gift cða ógifl ? i
kvóld ki 8.
J'ja!'.«öttnrinn
■ j nir sjónieikinu „Maður og
kona“ eftir Emil Thoroddsen,
annað kvöld kl. 8.
Happdrætti Hringsins.
Dregið var í gær lijá Borgar-
fógeta í happdrætti Kvenfélags-
ins Hringurinn, sem selt vaf í.
Útvegsbankanum og Tripolileik-
húsinu á sunnudaginn 25. þ. m.
hessi númer konm ui : Nr. 81/
borðlampi, nr. 450 100 krónur í
pcningum. Vinninganna iná vitja
til frú Margrétar Ásgeirsdóttur,.
öldugötu 11.
útvarpið í kvöld.
Kl. 18.30 íslenzkukennsla, 1. fl.
19.00 Þýzkukennsla, 2. fl. 19.25
Þingfréttir. 20.30 Útvarpssagan.
21.00 Einsöngur: ólafur Magnús-
son frá Mosfelli syngur (plötur).
21.15 Erindi: Skólahald i Kaup-
mannahöfn á hernámsánnun
(ólafur Gunnarsson kennari).
21.40 Hljómplötur: Lög úr tón-
filmunni: .,For JVliom The Bell
Tolls“. 22.00 Fréttir.
Síðastliðinn sunnudag
fór erindreki Landssambands
íslenzkra útvegsmanna, Baldvin
Þ. Kristjánsson, austur á Stokks-
eyri, og hélt fund með útvegs-
mönnum þar. Ennfremur sótlu
fundinn útgerðarmenn frá Eyr-
arbakka. Fundarstjóri var Guð- -
niundur Einarsson, framkvæmda-
stjóri, en fundarritari Ásgeir Ei-
riksson, oddviti. Að loknum um-
ræðum eftir framsögræðu erind-
rekans, var einrónia samþykkt að
stofna útvegsrnannafélag Stokks-
eyrar, og er starfssvæði þess
kauptúnið og nágenni þess. Stjórn
félagsins skipa: Ásgeir Eiriks-
son, Böðvar Tómasson og GuSjón
Jónsson. Ákveðið var, að félagið
gengi strax í Landssamþand ís-
lenzka útvegsmanna.
Skipafréttir.
Brúarfoss er í Leith. Fjallfoss
er í New York. Lagarfoss kem-
ur sennilcga kl. 1—2 í nótt frá
Gautaborg. Sclfoss er í Reykja-
vik. Reykjafoss er í Reykjavík.
Buntline Hitcb er í New York.
Span Slice fór frá Reykjavík 15..
okt. lil New York. Lesto er i
Leith. Tefst þar vegna verkfalls
hafnarverkamanna. Bjarnarey
fór frá Reykjavík á hadegi í gær
til Bildudals.
Áheit á Strandarkirkju,
afb. Vísi: 15 kr. frá Gísla. 10
kr. frá Á. E. 50 kr. frá N. N. 10
kr. frá ónefndri. 20 kr. frá 2xV.
Til bágstaddra íselndinga
erlendis: 700 kr. frá starfs-
fólki Fatagerðarinnar, Hverfis-
götu 57.
V ATT
Millifóðurstrigi
Jfíl jO
og