Vísir - 02.11.1945, Blaðsíða 1
Bókmenntir
og listir.
Sjá 2. síðu.
Biindraheimiii
reisfc bráðlega.
Sjá 3. síðu.
35. ár
Föstudaginn 2. nóvember 1945.
250. tb!.
Ucna UtawrA
Myndin er af konu Kram-
ers frá Belsen. Hún er á leið-
inn.i í rjéttarhald til þess að
bera vitni með manni sínum.
„Eva“ É baki
Perons.
Að baki Hitlers stóð kona,
sem hét Eva og að baki Per-
ons ofursta í Argentínu
stendur kona, sem heitir líka
Eva.
1 raunihni heitir hún Evita
Duarte og í meira en tvö. ár
hefir hún verið einskonar yf-
irspæjari Perons vinar sjuis.
Hún ei' lítil, framgj.örn, fall-
eg leikkona og útvarpssöng-
koha. Hún hefir sungið Per-
on.lof i útvarpið, haft um-
sjón með samningu ræða
þeirra, sem liann hefir flutt
opinberlega, og séð að öllu
leyti um þær opinberu at-
liafnir, sem hann hefir ver-
ið viðstaddur.
Hún hefir leikið í mörgum
argentískum kvikmynduni,
verið hoðin aðallilutverkin
vegna aðstöðu sinnar, én
henni hefir hún einnig beitt
til jiess að draga úr sýning-
um ameriskra mynda.
Allt virðist benda til ])ess,
að Farrell forseta hafi yerið
sama, þótt Peron stjórnaöi
landinu raunverulega. 1
fyrstu gerði hann það í at-
vinnumálaráðuneytinu, en
heear Evu litlu tókst að gera
hann rnjög vinsælan mann,
tók hann við hermálai'áðu-
neytinu, því að það pótti
virðulegra embætti. Næst var
hann "erður varaforseti.
En svo lét hann uppi, að
hann ætlaði að bjóða sig
fram til forseta, og þá var
Farréll nóg boðið. Peron var
neyddur til að segja af sér.
Þó ekki lengi, því að nú er
hann fastur í sessi — og Eva
hefir náð takmarki sínu, að
gera hann að valdamesta
manni Argentínu. (Eftir D.
Herald).
Bæjarstjórnarkosningar í Bretlandi í gær.
Sk&ðœð£ leiði
sitt.
Fyrir nokkuru kom það
fyrir brezkan hermann, að
hajm slcoðaði leiði sili.
IiennaÖur þessi hafði ver-
ið talinp fatlinn i bardögum
í Frakklandi og hafði lík
vei-ið grafið þar undh' hans
nafni. Merki þau, sem lier-
menn hera jafnpn um h£Is-
inn, svo að hægt sc að þekkja
lík þeirra, höfÖu fundi^t á
vígvellimnn og maðurinn því
talinn faltinn. En þegar hann
frétti um lát sitt — löngu eft-
ir að hann hafði vcrið graf-
inn! — gerði hann sér þeg-
ar ferð til kirkjugarðsins.
Bönkiim
í Þýzkalandi
loka
Undqnfarið hefir farið
fram ranrisokfn á þönkum
oy últánsstofnunum á lier-
námssvæði Breta og Banda-
ríkjamanna í Þýzkalandi.
Þegar liefir 6 bönkum
ýerið lokað og meir en liélm-
ingi starfsfólks þeii-ra verið
sagt upp. 22 bankastjórar
tiafa verið liandleknir og
sakaðir um að Iiafa stuttvig-
hjúnað nazista með fjárfram-
lögum og Iánum. Ahnennt
er talið víst, að báhkastjór-
arnir verði dregnir fyrir
dóm og ákærðir sem striðs-
glæpamenn fyrir stuðning
þeirra við hernaðarfyrir-
ætfanir nazisla. Þeir eru
einnig sakaðir um að hafa
féfletl þjóðir þær sem her-
nunjdar voru af Þjóðverjum
í stríðinu.
Argentina
fær ekki
aðgang.
Það hefir verið samþykkt
á alþjóðaráðslefnu verka-
nxála í París, að leyfa ekki
fulllrúum Argentínu að sitja
ráðstefnuna.
Þegar fulltrúar Argentínu
söttu ’.um að fá að sitja ráð-
stefnuna, komu slrax fram
mótmæli frá ýmsum fulltrú-
um. Ástæðan er sú, að Argen-
lína var hlynt möndulveld-
unum og að nokkru leyti tal-
inn vera nazistastjórn í land-
in u.
öllum höftum á húsbygg-
ingum i Bandaríkjunum, er
sett voru vegna stríðsins,
hefir verið aflétt.
Tyrkir her
XV stjórn
7000 frambjóð-
ceidur t 400
væddiisf 1941.
Innönú f orsætisráðherra
Tyrkja ræddi á þingi í gær
hernaðcrafstöðu þjóðarinn-
ar meðan á stríðinu stóð.
Hann sagði áð Tyrkir
hefðu verið hervæddir siðan
1941 og reiðuhúiiir til þess.
að.taka hraus’tlega á inóti ef
annaðhvorl Þjóðverjar eða
ftalir hefðu gert tilraun ti.l
þess að ráðast á landið.
Ný stjórn Iiefir verið
nvjnduð i Grikklandi og
standa vinstri flokkarnir að
stjórnarmynduninni.
Forsætisráðherra er Kal-
lipholos, en hann er úr flokki
, vinpfrimanna. Hann var um
I skcið forsætisráðherra lit-
1 agas tj ór nari n n a r gr i sk u,
scm aðsetur siít hafði i Iva-
iro.
— tilacfirthu? uftfiimtar —
MacArthur hershöfðingi sést hér vera að undirrita upp-
gjöf Japana 1. sept, 1945. Fyrir aftan MacArthur stendur
Jonathan Wainwright, hetjan frá Bataan og CoiTegidor,
rem var bjargað úr fangabúðum Japana 20. ágúst 1945.
LæjarféBögum.
Einkaskeyti til VisiS
frá United Press.
|$að hefir komið í ljós, að
brezki V erkamanna-
flokkunnn hefir unniS stór-
sigur í bæjar- og sveitar-
stjórnarkosningunum í
Bretlandi í gær.
Bæ jarsl jórnarkosningar.-
fóru fram í gær í öllum borg-
um og bæjum i Englandi og■
Wales. Eru þetta fyrstu
kosningarnar,sem farið hafa
fram síðan 1938, Eramhjóö-
endnr voru um 7000 en kosið'
var til um ðOO bæjarstjórna„
Sigur
Verkamannaflokksins.
Síðustu tölur, sem horizt
hafa, sýna íjóslega að"
Verkamannaflokkuáinn lief-
ir unnið mikið á eins og
einnig var búizt við. Verka-
mannaflokkurinn hætti við
sig 765 fulltrúum en missti.
21. í Southamplon fékk liann
meirihluta fullirúanna í bæj-
arstjórn í fyrsta skipti í sög-
unni. I fjölda annara horga.
hætti liann við sig mörgum
fulltrúuni og liefir víða
meirihluta fulltrúanna i
bæjarstjórlnununi. í sjálfri
höfuðhox’ginni, London, fékk
Verkamannafl. meirjhluta
fulltrúanna í 6 af 8 borgar-
hlutum horgarinnar.
Allir aðrir
oónuicjamar
(t)aiiinörl?u.
Formenn fiokkanna ganga
á konungsfund í dag.
Övssf hverjir
myndi sfjórn.
Fréttabréf fi'á frétta-
ritara Vísis í Khöfn.
Jafnskjótt og kosningai'nar
voru um garð gegnar og ljóst
var að jafnaðarmenn höfðu
ekki hreinan meirihluta á
þingi, sagði stjórnin af sér.
Forsætisráðherra stjórnar-
innar, Buþl, gékk á fund
konungs og tilkynnti honum
lausnarbeiðninna. Konungur
fór þess á leit við Buhl, að
stjórnin hans sæti áfram
þangað til ný stjórn væri
mynduð. Buhí íellst ö það.
Allt er ennþá í óvissu um
hverjir myndi stjórn. Talið
er, að Buhl frálarandi for-
sætisráðherra liafi stungið
upp á Vinstriflokknum og
yrði þá væntanlega Knud
Kristensen forsætisráðherra.
Trúlegt þykir í Höfn, að ekki
verði tekinn ákvörðun fyrr
en eftir nokkra daga.
Formenn flokkanna munu
ganga á .konungsfund í dag
og ræða við hann um stjórn-
armyndunina. Buhl, hcfir
skýrt og skorinort tekið
fram, að ekki komi til mála
að jafnaðarmenn myndi
stjórn, og álls ekki sam-
hræðslustjórn með kommún-
istunx.
Margir kvcnfi'ambjóðend-
xir voru kosnir á þing að
þessu sinni í Damxiörku. 1
höfðuðborginni náðu fyórar
konur kosningu, þar seixi
annars var búizt við að kai'l-
nxenn yrðu kosnir.
C. IV. Stribolt.
\
Skemmdaa'verk
i Pcdesfinu.
í fréttum frá Palestixni i
morgun segir að járnbrautúi
til borgarinnar sé rofin á
153 stöðum og hafi Gyðinga-
flokkar staðið fvrir skennnd-
arverkunum. Ekki liefir enn-
þá hafsl hendur i hári
skemmdaryerkamanna. Að-
al skemmdirnar voru unnar
nóttina milli miðviku- og
fimmtudágs.
flokkar tapa.
Allir aðrir flokkar í land-
inu hafa meira og minna
tapað fylgi. íhaldsflokkur-
inn, sem áður var siærsti
flokkurinn bætti við sig ltl
fulltrúum en missli Iiinsveg-
ar 381 fulltrúa. Frjálslyndir
fengu 5 nýja fulltrúa en töp-
uðu 115. Óháðir bæltu við
sig 49 en töpuðu íiinsvegar
319.
Bretland færist lit
vinstri öðru sinni.
Morgunblöðin hirta öll
fréttir af kosningimunx. nxeð;
stórum .fyrii’sögnum og' era
öll sammála um að Vei'ka-
mannaflokkurinn hafi unnið
stórsigur. Dailv Mail, blað
ihaldsmanna, segir: „Vei'ka-
menn vinna borgirnar1'..
N’evvs Chronicle, blað Frjáls-
lyndra er með fyrirsögnina:
„Önnur skriðan til vinstri11,
Daily Herald, blað Verka-
mannaflokksins segir í fyr-
irsögn „Bretland færist til
vinsti'i11.
Gistihús brennur
Þekktasta gistihús Norðui'-
Ameríku fyrir nýgift hjón
er brunnið.
/ Gistiliús þetta var við Nia-
gara-fossinn á landamærunx
Bandaríkjanna og Kanada.
Var það 120 ára gamalt og
nær eingöngu sótt af nýgift-
um lijónum.