Vísir - 02.11.1945, Blaðsíða 4

Vísir - 02.11.1945, Blaðsíða 4
4 vrsiR Föstudagifln 2. nóvember 1945 VISIR DAGBLAÐ Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VlSIR H/F Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm línur). Verð kr. 5,00 á mánuði. Lausasala 40 aurar. Félagsprentsmiðjan h.f. Togarakaupin. Alþingi mun leggja blessun sína yfir togara- kaup ríkisstjórnarinnar, enda ekki við að athuga, þótt ýmsir telji að farið hafi að lík- um um verðlagið, eins og að staðaldri, er op- inberir aðilar eiga í hlut. Okkur er nauðsyn á áð fá þessi skip, með því að tögaraflotinn ■er mjög ureítur að ýmsu leyti, þó að lionum hafi verið sæmilega við haldið á síðustu ár- um. Fullvíst má telja, að 30 nýir togarar hæt- ást í hópinn á næstu árum og geti lagt drjúg- an skerf til aflafangá og þar með auknar tekjur í |)jóðarl)úið. Sá galli er á gjöf Njarð- °S óskum „á staðreyndum, ar, að algerlega er ovist, hvort emstakhngar sjá sér fært að eignast skipin og reka þau, með því að í nýbyggingar- og varasjóði munu togarafélögin ekki eiga yfir 750 þúsund lcrón- á livern togara, en það svarar sennilega ur tæplega til eins þriðja af verði hinna nýju skipa, en þá yrðu útvegsmenn að taka á sig tveggja milljóna króna skuldabagga, sem ó- sennilegt er að greiddur verði verulega niður fyrstu áriri af X'ekstri skipanna. Blasir þá þjóð- nýtingin við augum, þ. e. rekstur bæjai'lclaga eða ríkisins, en skattþegnai'nir borga hrúsann að svo miklu leyti sem reksturinn getur ekki staðið undir vaxtagreiðslum og afborgunum, og þá einnig ef um hallarekstur kynni að verða að ræða, scm ckki er óþekkt fyrirbi’igði hjá því opinbera. En hvað scm öiitrm slíkum hugleiðingum líðúr, koma fógararnir í tæka tíð, ef verkföll >ekki hamla, svo sem með Svíþjóðarbátana. En eftir því sem skipafíotinn éykst, aukast einnig þarfirnar fyrir fullkomnar skipavið- gerðástöðvar, cn þær eru nú engar til í lafid- inu, nema fyrir smábáta. Ein stöð getur að vísu tekið upp 200—300 tonna skip hér í Reykjavik, en það segir sig sjálft, að slikt er ófullnægjandi, einkum þegar hreinsa þarf skip og mála mörg í einu, hváð þá heldur ef um verulegar'viðgerðir eða endui'byggingu skipa skyldi vera að ræða. Nauðsyn ber til að konxið vci'ði upp fullkominní stöð, og raun- ar fleiri en einni, þannig að skipin ])iirfi ekki að liggja aðgerðalaus í höfnum, vikum eða mánuðum saman, svo sem ekki er óþckkt fyi'- irbrigði frá styrjaldarárunum. Samþykki Al- jxingi togárakaupin, og raunar hvort sem það verður gert eða ekki, hlýtur það að hlutast rtil um að i’eistar verði fullkomnar skipasmíða- stöðvar liér í Reykjavík, og veita styrk til þess af opinberu fé eftir því sem þörf gerist. iSlíkar stöðvar verða væntanlcga aldx’ei ágóða- ífyrirtæki, en þær hafa þjóðhagslega þýðiixgu og eru útveginum óhjákvæmileg nauðsyn, jafnvel þótt svo færi, sem líðkaðist fýrir sti'íð, að skipin yrðu að leita til útlanda vegna meiri háttar viðgei’ða, sökum þess að vei'ðlag var ]xar miklu lægra en hér á slíkum franxkvæmd- 'om- Væri allt með felldu, þyrfti slíkt ekki íið konxa til greina og ætti beinlínis að hanna, yrðu viðgerðir þær, sem hér eru framkvæmd- ar, ekki baggi á útveginum. Þess er að vænta, að Alþingi sýni þessu máli ekki lélegri skiln- ing'en togarakaupunum, enda cr þöi'fin fyrir fcendi, þó að engin skip yrðu flutt inn. Orðsending frá Stalin. Gi'ein sú, senx hér fer á eftir, er forystugrein í New York Times þann 2. október s.l. Sýnir hún á ljósan hátt, hversu mjög valdhafar Rússlands vilja leyfa vestræn- um þjóðum að kynnast högum manna að baki fortjalds kommúnismans, en það var eitt af því, sem Björn Franz- son ráðlagði mönnum að gera í útvarpsfyx'ii'lestrum þeim, sem frægir eru orðnir að endemum. Þegar Pepper öldunga- deildarþingmaður (senx vei'ið licfir á f'erð um Evrópulönd undanfax'ið) sjxui’ði General- issimo Stalin, hvort hann vildi ljiika samtalí þeirra með einhvei’ri ói'ðsendíngu, þá „hikaði“ hinn rússneski leið- togi, og sagði síðan; Dæmið aðeins Ráðstjórn- arríkin hlutdrægnislaust. Gerið hvorugt, að hxósa okkur éða hallmæla okk- ur. Þekkið okkur aðeins og dæmið qkkur, eins og við ei'um og byggið dóma ykkar á staðreyndum, en ekki oiðiómi. Þetta er ágætur lyfseðill, en hvernig eiga nxenn að lxegða sér eftir lxonum? — Hyernig eigum við að „þekkja“ Rússland, hvernig eigunx við að byggja dom okkar á fyrirætlununx Rússa sjálfir letja okkur til þess? Rússi í Bandaríkjunum — hvort sem hann er blaða- xxxaður eða embættismaður stjóx'nar sinnar — má ferð- ast lxvert á land, serix hann vill, getiir séð það, scm hann íK’sir að sjá, talað við hvern, scm hárin larigar til að mæla máli, og síðan getur hann sent til Rússlands skýrslu um hvað sem er, án þess að um nokkui’a í'itskoð- un sé að ræða. En þessu er ekki þannig varið með Bandaríkjamanninn i Rúss- landi. Iiann getur aðeins ferðazt þarigað, sem stjórn- in leyfir honum að fara, séð það eitt, senx honunx er íeyft að sjá og talað við þá eina, sem stjórnin vill leyfa hon- um að tala við. Hann getur ekki greint orði'óm frá stað- i’cynd, því að stjórnin vill ekki gefa horium tækifæi'i til þcss. Þégar hann ér svo loks- ins búinn að setja saman fi’cgn sína, sem er byggð á veikunx grundvelli, þá verð- ui' liann að leggja hana fyr- ir harðsvíraða ritskoðun, er hefir miklu nxeiri áhuga fyr- ir áróðui’sverðnxæti fregn- xnna en að sagt sé hlutlaust fi'á. -— Þetta á ekki aðeins við allt það landflæmi, senx Rússland heitir. Það á einnig við í öll- um þeinx löndum utan hinna raunverulegu landamæra Rússlands, þar sem áhrif þeirra eru sterkust. Máriuð- um saman varð ríkisstjói'ii okkar að sætta sig við þá auðmýkjandi aðstöðu, að verða að hiðja Rússa um leyfi fyrir anxeríska hlaða- menn, svo að þeir fengju að fara til landa Austur-Evrópu - Póllands, Rúmeníu, Búlg- aríu o. fl. lönd —, scm leyst höfðu verið undan oki Þjóð- verja með fulltingi amerískra vopna. Þcgar blaðamönnunx er svo loks leyft að fara til þessara landa, þá eru þeir stundum hindraðir í að senda fregnir síðan þaðan. Því má líka bæta við, að það, sem gerzt hefir í Austui*- Evrópu, hefir einnig átt sér stíxð í Austur-EVrópu. Banda- ríkjamenn eru orðnir svo al- vfftíir hinni rússnesku „myrkvun“, að þeim hefir fundizt það alveg eðlilegt, að þeir fái ekkert að vita um það, sem verið liefir að ger- ast í Kóreu, sem Rússar hafa hertekið. Jafnskjótt og Rúss- ar voru búriir að hei'nema Mansjúríu, hirtist' strax fýr- irsögnin, sem ekki varð hjá komizt að birta: „Sovét- myrkvun í 'Mánsjúi’íii“. Hvérnig stendur á því, að stjórn Generalissinxo Stalins lxeldur þessai’i stefnu, ef Stalin sjálfur vill raunveru- lcga, að við dæmum Sovét- ríkin „hlutdrægnislaust“, cf hann vill i raún og veru að við „þekkjum“ Rússland, ef hárin vill í sannleika, að við „dærixum þá, eins og ’þeir eru“ og „byggjum dóma okkar á staðreyndum, en ekki orðrómi“? Þessi stefna stendur til- gangi sínum fyixr þrifum. Það leiðir af sjálfu sér, að hún hlýtur að vekja gróu- sögur, í stað þess að kveða þær niður. llún skapar tor- tryggni. Hún kemur í veg fyrir góða sambúð. Hún ger- ir ýnxsar gerðir erfiðar, sénx mundu arinars vera eiiifald- ar og eðlilégar. Þegar til dæmis Rússland óskar eftir stórláni lijá Bandáríkjaþjóð- inni, er ekki iiema eðlilegt; að hún vilji hafa aðstöðu til að vita eins mikið um Rúss- land og stel’nu þess og hver gætinn einstaklingur óskar eftir, þegar leitað er hófanna um lán hjá honum. Það er líka ófrávíkjárileg regla, að einstaklingar fá ekki lán, neixia þeir veiti hirium aðil- anunx allar upplýsingar, sem nauðsynlegar teíjast. Núver- andi stefna Rússa miðar ekki að því, að mönnum verði auðveldað að afla slíkra upp- lýsinga. Hún ýtir ekki undir það gagnkvæma traust, sem eitt getur verið tx'austur grundvöllur þess, að Banda- ríkjamenn og Rússar vinni sameiginlega að ýmsúrix mál- um, eins og til dæmis sam- eiginlegi’i stjórn slíki'a sókn- arvopna sem kjanxorkú- sprengjan er. Vera má, að ekkert í heim- inum sé nú eins mikilvægt og góð sambúð Rússlands og Bándaríkjanna. Að líkindum mundi ekkert ýta cins undir framfarir á því sviði og treysta þær og endir allrar rússneskrar myrkvunar, bæði innanlands og utan. Valsveltan verður á sunnudaginn og licfst kl. 13.30 e. h. í skálaniim við Loftsbryggju. A; Valsveitlinni get- ið þér orðið ríkir. Þér getið eign- azt 2000 krónur í peningum, kjöt í heilum skrokkum, kol í tonna- tali„ sild í tunnum. Þar er meðal annars flugferð til Akureyrar, fram og aftur, fyriAðO atira. Auk þess éru þúsundir eigplegra muna i hoði. f dag opnar ungfrú Nina Tryggva- döttir málvcrkasýnjingu í New York, á vegum Tlie Ncw Art Circle. Merkjasala Sá siður fer nú mikið i vöxt, þeg- skólabarna. ar eitthvert félagið eða góðgerðar- stofnunin, sem árlega lætur selja merki fyrir sig og starfsemi sína að vetrinum, að merkjum er úthlutað milli harna i Barna- skölunum og þau beðin að selja þau. Þó muíl það yfirleitt vera svo, að börnin eru sjálfráð hvort þau taka að sér merkjasöluna eða ekki. Hins vegar vill þó bera á því, að lagt sé fast að börnunum að gera þetta og jafnvel gyllt fyrir þeim með því, að henda þeim á hágnáðárvon þá, sem þáu eiga i vændiún ef vel gegnir með söluna hjá þeim. * Mælizt misjafn- ÞeSsi aðferð,'að leyfa ýnisúm lega fyrir. félögúm eða sártitökum, livert svo sem márkmið þeirra er, að hafa aðgang að skólabörnum með merkjasölu niælist mjög misjafnlega fyrir. Ög er það ástæð- an fyrir þvi, að merkjasalan er gerð lítillega að umtalsefni hér í' dálkunum í dag. Mæður, sem eg hefi átt tal við eru mjög andvigar þvi, að börn þei’rra selji merki og kvarta undan því, að sérstaklega yngri börnin þori tæplega að neita merkjasölurtni, þótt þeirn hafi verið bannað að taka á möti merkjuriuin i heimáhúsum. Einn- ig' er það vitað mál, áð börn ganga oft framar göðu höfi að þóknast kennurum siriiim. * Hafa ekki vit Nú er að vísu litið við því að á peningum. segja þótt börnin í cfstu bekkj- ununí taki við merkjum til þess að selja, þvi þáu hafa fengið þó nokkurn þroska, en þegar borriin í yngri deildum eru boðin þau, er farið út fyrir öll skynsamleg takmörk. Ýmislegt siglir einnig í kjölfar þessa, sem menn oft ekki athuga. Það eru til dæmi þess, að hörri, sem hafa ekki einurð i sér til þess að færast uridan merkjasölu, og síðan litið selt, hafa neitað að fara i skólann áftur nema for- eldrarnir keyptu nierkin til þess að þurfa ekki að koma með þau öll óseld til baka. Stundum Háfa foreldrarnir neyðzt lil að gera þetta til þess að Kóiriá barninu i skólánn aftur. Og sýriist ástæðulaust að baka'foreldrunum þánn kostnað. * Er að verða Eg Jiefi hér aðeins méð fáimj orð- plága. iliii bent á að það sé varhugavert að láta merkjasölufarganið bitna á skólabÖrnum og get reyridar bætt við því, að sum ýngri barriánna bera það lítið skynbragð á jjeninga, að þau halda að þau eigi alla ])á péninga, sém inn koma og hafa oft eytt i sæl- gæti meira en þeim bar ef foreldrarnir hafa ekki sérstaka gát á þeim. Vánti svo eitthvað tipp á', fellur það í hlut foreldránna að bæta tjöriið, að minnsta kosti þeirra, sem ekki vilja vamm sitt né barnanna vita. Márgar mæður líta á þessa incrkjasölu barna, sem mcstu plágu og séskja þess, að þessi umboðsstarfsenri þeirri verði algerlega afnuinin. Sjónarmið mæðranna er mjög skiljanlegt og væri eklci vanþörf á að skólastjóri og kennarar barnaskólanna sæu svo um, að fyrir heridi lægi skriflegt leyfi frá for- eldrum um hvort börnunum væri heimilt að selja trierki, ef til þess kæmi aflur. Merkjasala Eg hefi verið nokkuð langórður um almennt. þessar merkjasölur þvi bæði hefir mér sjálfum fundist sú aðferð óviðkunnanleg, að börn í barnaskólum væru láfin sélja merki að foreldrunum fornspúrðum og eins hafa niæð- ur kvartað við mig út af þéssu tiltæki. Hins- vegar ef rætt er um merkjasölur í bænum al- liiennt, þá dylst tæþlega nókkrum að þær eru að verða hreinasta plága. Það liður vai'la sú helgi vor, sumar og hatist, að ékki séu á ferð- irini merkjasala og héitið á alla góða menn að styðja þessa eða hiria siarfsenrina. Eg efast reýridár ekki úm áð oftasf eru inerkjasölurn- ar til hagnaðar fyrir starfsémi, sein héfir mik- ið til sins máls, þótt 'sú sþurning kúnni að vákna hjá mörgum hvort ekki væri rétt að fdlagið eða slarfsemin yrði styrkt á anrian liátt. sfe Sérstakur Mér héfir jafnvel koiiiið til hrigar, sjóður. livort ekki gæti verið ráð að ^tofna sérstakan sjóð, sem almenningur síð- an styrkti mcð frjálsum samkotum og þá þaú félög sem annars hyggja tekjur sinar aðallega á mérkjasölu, sótt um styrk úr þessum sjóði. Auð- vilað yrði að* kjósa neírid, sem sæi um að veita styrk úr sjóðnum og gæta þess vandlega, að hvergi gætti hlutdrægni i styrkýéitirigurium. ■ Þennan sjóð nraétti svo einnig stýrkja af op- inberu fé og sækja þá væntanlega til þingsins um fjárveitingu til háris. Með þéssu álít eg að málið m'ýridi leySást á auðveldari og skemmti- legri hátt en hingað tii hefir verið.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.