Vísir - 02.11.1945, Blaðsíða 8

Vísir - 02.11.1945, Blaðsíða 8
B V I S 1 R Föstudaginn 2. nóvcmber 1945 tMrítí léreft og dúnhelt léreft. Laugaveg 11. allar bækur, hvort heldur eru heil söfn eða einstakar bækur. Einnig tímarit og blöð. Bókaverzlun Guðm. Gamalíelssonar Lækjargötu 6. Sími 3263. Dúnhelt lérelt og lakaléreft. rEIKNINGAR VÖRUUMBLniR VÖRUMIÐA - BÓKAKÁPUR BRÉFHAUSA VÖRUMERKI WyM7" VERZLUNAR- '( MERKI, SIGLl. AUSTURSTRÆTl 12,- ^ ( ' Falleg blóm í garðana. Keisarakróna og lióndarós selt á torginu Njálsgötu og Barónsstíg í dag og næstu daga frá kl. 9—12 og kl. 4—6. Allt á sama stað. I löi’um fyrirliggjandi í heildsölu hið vel þekkta . blcttavatn, vax-bón og fljótandi bón. H.í. Egill Vilhjálmsson. AÐALFUNDUR félágsins verSur hald- 'inn í kvöld kl. 8.30 í Félagsheimili V. R. jniðhæö. Venjuleg að- alfundarstörf og lagabreyting- <ir. Félagar! Fjölmennið. — Allar æfingar eftir kl. 8.30 falia niður í kvöld vegna fundarins. Stjórn K. R. ÁRMENNINGAR. , Stúlkur. — Piltar. SíálboSavinna í Jósefsdai um heigina. Farið verður kl. 2 og kl. 8 frá íþróttahúsinu viö Lindargötu. BúiS ykkur vei. SkíSadeildin. KNATTSPYRNU- FÉL. VÍKINGUR. ■ASalfundur félagsins verður haldinn föstu- daginn 9., nóv. kl. 8J4 i Kaupþingssalnum. — Venju- leg aSalfundarstörf. — Stjórnin FRAM. Handknattleik^- æfing kvenna í í þróttar liúsi Jóns Þorsteins- sonar i kvöld kl. 10. GUÐSPEKIFÉLAGAR. — St. Septima heldur fund í kvöld kl. 8.30. Jón Árnason flytur eriiidi: „Tilgangur íund- anna“. Gestir velkomnir. — Stjórnin. (36 mtmw/M TVEIR stúdentar geta tekiS aS sér kennsiu í tungumálum, stæröfræSi o. fl. TilboS, merkt; „Rennsla“, sendist blaSinu fyr- ir mánudagskvöld. (35 KENNI dönsku og get bætt viS byrjendum í ensku. Kristj- ana jónsdóttir, Hringbraut 147. (58 KVENHJÓL hefir tapazt úr portinu bak viö GarSastræti 2. Skilist gegn fundarlaunum á Saumastofuna Diötju, Garöa. stræti 2. (29 TAPAZT hefir Parker- sjálfblekungur. Vinsamlegast skilist gegn fundariaunum á BergstaSastræti 12. Sími 3782. ______________________(39 SJÁLFBLEKUNGUR (Par- ker) tapaSist i gærmorgun frá iSnskólanum um miöbæinn..— Vinsamlegast skilist Njálsgötu 59- ■ (5i DÍVANTEPPÍ og púSi-hefir tapazt frá Vesturgötu 15, um Ægisgötu, Hofsvallagötu aS Reynimel 39. Skilist á Sauma- stofuna Díönu. GarSastræti 2. Sími 3578. (30 TOGARASJÓMAÐUR ósk- ar eftir herbergi. TilboS send- ist Vísi fyrir laugardagskvöld, merkt: „LítiS heima“. (00 STÚLKA óskar eftir her- bergi'strax. Vill gæta barna á kvöldin ef óskaö erj — Uppl. í síma 3431 frá kl. 10—12 f. h. __________________________Cfj STOFA til ieigu. — Uppl. i MjóuhlíS 8, kjallaranum. (42 HERBERGI óskast gegn ræstingu eÖa aÖ sitja hjá börn- um 2var í viku. Uppl. í sima 3657 í dag og á morgun. (46 Fjölritunarstofan, Mánagötu 16, fjöl- rltar fyrir yður. Sími 6091. BÓKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. Sími 2170. (707 SKRIFSTOFU- og heim- ilisvélaviSgerSir. Dverga- steinn, HaSarstig 20. Sími 5085-_____________________(903 FaftaviðgerðiiL Gerum viC allskonar föt. — Áherzla lögfl á vandvirkni og fljóta afgreiflslu. Laugavegi 72. Sími 5187 frá kl. 1—3. (248 SAUMAVÉLAVIÐGERÐIR Aherzla lögS á vandvirkni og fljóta afgreiSslu. — SYLGJA, Laufásvegj 19. — Sími 2656. STÚLKA óskast til ræstinga tvo tíma á dag fyrir hádegi eSa frá kl. 1—3. Matthildur Ed- wald, Frakkastig. 12. (1 YFIRDEKKJUM hnappa. Gerum hnappagöt. Zig-Zag og húllsaumum. Exeter, Baldurs- götu 36. (708 BRÉFRITUN á encku tek eg aS mér. Til viStals kl. 5,33— 6,30. Pétur Pétursson, Baldurs- götu 36. (289 FJÖLRITUN. Allskonar fjölritun tökum viS aS ökkur. Til viStals kl. 6—7. Nýja fjölritunarstofan, Baldursgötu 36 (efstu hæS). _______________________ (961 MÁLARI getur bætt viS sig húsi í málun. TilboS, merkt: „Málari 300“, sendist aígr. fyr- ir 5- þ- ni._______________(33 KONA getur tekiS heim hreinlega vinnu. Má vera létt saurn. Uppl. i síma 6015, kl. 3—6 e. h,__________________(43 GÓÐ stúlka óskast í vist. Öll þægindi. Gott sérherbergi. — Uppl, í sírna 1427. (56 STÚLKA óskast. Bína Thorpddsen, VíSimel 70, Simi x935- . (57 KARLMANNS reiShjól, ný- legt, til sölu á ViSimel 54. (31 TIL SÖLU ný amerísk vetr- arkápa meS skinni, nr. 46. —- Hringbraut 141 1. li. (t. li.). ___________________________[3f NOTUÐ 'húsgögn, tveir líæg- indastóiar og stofuskápur úr hnotu til- sölu. TækifærisyerS. Til sýnis milli kl. 7—9 í kvöld, Grettisgötu 77, efstu hæS. (38 KARLMANNS reiShjól, í góSu standi, til sölu, einnig lítiS gólfteppi og piuss kven- kápa, meSalstærS, og vetrar- drengjafrakki á 8—10 ára. — Uppl, Holtsgötu 17._______(41 SVÖRT pluss-kápa, sem ný, á meSalkvenmann, til sölu á HaSarstíg 2, kjallar.anum, frá kl. 3—6 e. h. (44 OTTOMAN, klæddur sæng- urdúk, til sýnis. og sölu á Ilverf- isgötu 68 A. (45 DÖMU- og herrahanzkar í, miklu úrvali. Dömu- og herra- búðin, Laugavegi 55 (Von). ___________________________(47 KJÖRGRIPIR. Stúlka, ný- komin frá Danmörku óskar eft- ir tilboSi i eftirfarandi hand- málaS: Royal Copenhagen. fiskistell, 12 diskar og fat^ 12 manna kaffistell, bláa blóniiS, moccastell, ávaxtasett. Til sýn- is á Njálsgötu 96, uppi, kl. 7—9 á kvöldin. (48 VINSÆLAR tækifærisgjaf. ir fást í vefstofunni, BergstaSa- stræti 10C. Veggteppi, púSar og borSteppi á stór og lítil borS. - (49 TIL SÖLU Svört kvenkápa meS skinni, önnur grá. VandaS efni. Ódýrar. SkólavörSustíg 28 ____________________ ' (50 AMERÍSK vetrarkápa til sölu. Leifsgötu 5. (52 DODGE-BÍLL,. 6 manna, model '36, til sölu. Sími 2631. (53 PÍANÓ til sölu. Sanngjarnt verS. Uppl. i síma 2631. (54 ÁGÆTUR barnavagn til sölu á Baldursgötu 9, miShæS. ________________________(_55 HARMONIKUR. Kaupurn harmoniknr, litlar og stórar. — Verzl. Rín, Njálsgötu 23. (614 DÍVANAR, allar stæröir, | fýrirliggjandi. Húsgagnavinnu. I stöfan Bergþórugötu 11. (1202 fiAUPl GULL, — Sigurþór. • ■if<iíir«træti 4. (288 STAKAR buxur. KlæSa- vcrzl.un H. Anderson & Sön, ''ðnlstræti 16. (338 [jgr HÚSGÖGNIN og verðið er við allra hæfi hjá okkur. — Verzl. Húsmunir, Hverfisgötu «-> Símj (59 KAUPUM tuskur allar teg- undir. Húsgagnavinnustof- an Baldursgötu 30. (513 KJÓLFÖT fyrirliggjandi. — Framkvæmum allar minni liáttar breytingar. KlæSaverzl- tin Kristins Einarssonar, Hverf- isgötn 59.________________(733 MATSALA. Fast' fæSi selt á BergstaSastræti 2. (17 HLJÓÐFÆRI. — Tökum aS okkur aS selja píanó og önnur hljóSfæri fyrir fólk. Allskonar viSgerSir á strengjahljóSfær- uni. VerzliS viS fagmenn. — HljóSfæraverzlunin Presto, Hverfísgötu 32. Sími 4715.(446 MIN NINGARKORT Náttúrulækningafélagsins fást í verzlun Matthildar Björnti- dóttur, Laugavegi 34 A, Rvík. (1023 HÚSMÆÐUR! Chemia- vanillutöflur eru óviSjafnan- legur bragSbætir í súpur, grauta, búSinga og allskonar kaffíbrauð. Ein vanillutafla jafngildir hálfri vanillustöng. — Fást í öllum matvöru- verzlunum. ' (523 STOFUSKÁPAR (eik og birki), ÚtvarpsborS (eik), Rúmfataskápar (málaSir), Út- skornar vegghillur o. m. fl. — Verzl. G. SigurSsson & Co. Gr.ettisgötu 54. (1228 r t Kjarnorkumaðurinn NOW VOU'LL SEE WMAT A MAGNIFICEMT FAKEVOU'VE CHAMPIONED. SUPER.MAN WILL NEVER SIGNAL ME TO PULL TLUS SWITCH • HE KNOWS THE ATOM-SMASHER. WiLL DESTROy HIM £ftir Jternf Sieqel og J)oe Sluíter £ THE CHARLATAN ! HE'S CALLED MY BLUFF. BUTCANP X CALL HlS'?'? IT— ITO BE / Axel prófessor og Sverrir eru komnir upp á pallinn, þar sem vélinni er stjórnaS og bíSa eftir merki Iíjarnorkuniannsins. „Nú munuð þér sjá, hve mikill skrum- ari skjólstæðingur þinn er,“ segir Axel. „Sannaðu lil, hann mun aldrti gefa merki um að setja vél- ina af stað, því aS hann veit, að þá er honum dauðinn vis.“ „ÞaS er alls* ekki réttlátt.hvern- ig þér hagið yður í þessu máli, prófessor," segir Sverrir. „Sjá- ið,“ heldur hann áfram, „liann er að veifa. Það er merki um, að þér skuluS setja vélina af staS. „Ha! eruS þér alveg viss,“ spyr Axel undrandi, „ég sé svo fjandi illa héðan.“ Nú liafði það skeð, sem Axel prófessor hafði sízt komið í liug. Hann hafði haidið, að hann hefði vaðið fyrir neðan sig, en nú hafði Kjarnorkumaðurinn gcrt þveröf- ugt við ímyndanir hans, því Axel hélt, að Kjarnorkumaðurinn mundi gefast upp við svo búið og játa allt skrumið. „Ái'ans skrumarinn! Hann hef- ir snúið á njig!“ æpir Axel pró- fessor hræddur og reiður í senn. ,,-Nú get eg eliki sannað ósæran- leika lians, því að eg get ekki Sett vélina af stað, vegna þess að það myndi vera morð.“ Nú er úr vanda að ráða, en það ræt- ist fyrr úr en búizt var við.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.