Vísir - 02.11.1945, Blaðsíða 6

Vísir - 02.11.1945, Blaðsíða 6
6 V I S T R Föstudaginn 2. nóvember 1945 Tveir góðir menn .óskast til skepnuhirðinga á búinu Luiyli í Lundareykjadal í Borgarfirði. Hátt kaup. — Upplýsingar í síma 3039. Herluf Clausen. Bezta tegund af t MMmsííí ávallt fyrirliggjandi. jlórit.tr S)tminiáon Ol Co hf. Símar 3701 og 4401. Til sölu MAFMAGNSlIfJLLA og MAFMACASPKESSA fyrir þvottahús. — Uppl. í síma 3323. Heiti f*f/ Siíilt permanet hezta tegund. Augnabrúnalitur. Aukinn starfskraftur. Laugaveg 11. — Sími 4109. Utvegum allar stærðir af afmacý'/ió- mótoram með stuttum fyrirvara. Aðalumboðsmenn fyrir Island: ísr Co. h.f Sendiferðabíll (Studebaker) til söiu. Uppl. í síma 1440 kl. 2—5 í dag. MMLTtlR 14—16 ára óskast. Laugaveg 42. Höföum fengið mikið úrval af allskonar : wMarw&rmr Svo sem dúkum, teppum, garni, lopa o. fl. V erksmið juútsalan Gefjun — ððunn Hafnarstræti 4. « , 1. iefim tfl sölu tvo 5 ha. mótora. íóaftœhjauerz(unin Cjióhin Skólavörðustíg 10. — Símt 1 944. k i i' i 1 sérstökum ástæöum getur ung stúlka fengið atvmnu strax á Barnaheimilinu Suðurborg. Upplýsmgar hjá forstöðukonunni. Ungur reglusamur gagnfræðingur, óskar eftir atvinnu nú þegar. Tilhoð inerlct „Jólabuziness“ seudist lilaðinu íyrir laugardagskvöld. Framh. af 2. síðu. ari hefir leiknað myndir i hókina og er hún hin vand- aðasta að öllum l'rágangi. Hin bókin er þýdd úr ensku af Sigurði Gunnars- syni. Nefnist hún „Sveitin heillar“, en höfundurinn er Enid Blyton. Er þetta mikil hólc og myndum skreytt. Hefir barnasaga þessi átt miklum vinsældum að fagna í Bretlandi, en liún lýsir æfin- týrum Lundúnabarna, sem lenda í sveitinni, kynnum þeirra af dýrunum og úti- legumanninum honum „Tomma gamla“. Þýðandi bókarinnar er skólastjóri á Húsavík, en bæði með lilliti til starfs hans, sem og að bókin hefir komið út kniörg- úm útgáfum í Bretlandi á skömmum tíma, er ckki að efa að hún verði vinsæl.hjá íslenzkum börnum og ung- lingum, sem hafa vissulega ekki of mikið af góðu lestr- arefni. tíœj Smitk Ivaj. Smith,' fvrrverandi ballettmeislari við Konung- lega léikliúsið í Kaupmanna- liöfn héldúr listdánssýningú n. k. sunnudag kl. 3 í Tripoli- leikhúsinú, ásámt frk. Sif Þórs, danskennara. Aðgöngu- miðar eru seldir i Hljóðfæra- liúsinu. Bœjatþéttit I.O.O.F. 1. = 1271128'/2 = 9 III. Næturlaeknir er í Læknavarðstofunni, sírni 5030. Næturvörður er í Ingólfs Apóteki. Næturakstur annast bst. Hreyfill, sími 1633. Listdanssýningu í Tripolileikhúsinu sunnud. 4. nóv. kl. 3 e. h. efna þau Sif Þórs og Kai Smith til. Undirleik og einleik á píanó annast F. Weiss- happel. Athygli skal vakin á því, að þessi sýning verður ekki end- urtekin. Veðrið í dag. Kl. !) í morgun var sunnan- gola um allt land og víðast 7—9 stiga hiti. Lægð við Suður- Grænland á hægri hrcyfingu norðaustur eftir. Horfur: Suð- vesturland til Vestfjarða: Sunn- an gola og smáskúrir í dag, en allhvass suðaustan og rigning með nóttinni. Norðurland til Aust- fjarða: Góðviðri í dag, en vax- andi sunnanátt í riótt. Suðaustur- land: Sunnan gola i dag ,en vax- andi suðaustan átt og rigning í nótt. Hjúskapur. í gær voru gefin sarrian í hjóna- 'band af síra Bjarna Jónssyni ung- frú Solveig Hermannsdóttir og Holger P. Clausen, Laugavegi 19, Útvarpið í kvöld. Kl. 18.30 íslenzkukennsla, 1. fl. 19.00 Þýzkukennsla, 2. fl. 19.25 Þingfréttir. 20.25 Útvarpssagan: „Stygge Krumpen" eftir Thit Jen- sen (Andrés Björnsson). 21.00 Strokkvartett útvarpsins: Andari- te og Allegro úr Ivvarttett Op. 12 eftir Mendelsohn. 21.15 Erindi; Leipzigermessan (dr. Magnús Sig- urðsson). .21.40 Elisabeth Schu- mann syngur (plötur). 22.00 Fréttir. 22.05 Symfóniutónleikar (plötur): Faust-symfónían etfir Liszt. 23.00 Dagskrárlok. Skipafréttir. Brúarfoss er í Leith. Fjallfoss fór frá New York 25. okt. Lagar- foss er í Rcykjavik. Selfoss er í Reykjavík. Reykjafoss er i Reykjavík. Buntline Ilitch fór frá New York 20. okt. Span Splice kom lil New York 27. okt. Lcsto er í Leith. Tefst vegna verkfaíls. títcMyœta nr. /5/ f 1 3 1 4 5 b 9 8 9 lo ii 12 -1 >6 /4 13 * <9 Skýringar: Lárétt: 1 óbrotið, 7 atviks- orð, 8 í'um, 9 frumefni, 10 rödd, 11 þjálfa, 13 forsetn- ing, 14 nýtileg, 15, rönd, 16 stjórn, 17 vörnr. LóSrétt: 1 hlífa, 2 greinir, 3 ónefndur, 4 veiða, 5 hlé, 6 tvcir eins, 10 orka, 11 bók- stafnum, 12 menn, 13 stanz, 14 sjó, 15 frumefni, 16 sam- tenging. Ráðning á krossgátu nr. 150: Lárétt: 1 Eldfimt; 6 Rán; 7 fæ; 9 Kg.; 10 tog; 12 inu; 11 Ra; 16 án; 17 öll; 19 giftur. Lóðrétt: 1 Elfting; 2 Dr.; 3 Fák; 4 Ingi; 5 tegund; 8 Æ. 0.; 11 gröf; 13 Na; 15 alt; 18 Lu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.