Vísir - 22.11.1945, Blaðsíða 4

Vísir - 22.11.1945, Blaðsíða 4
ft VISHR DAGBLAÐ Utgefandi: BLAÐAUTGÁFAN VlSIR H/F Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm línur). Verð kr. 5,00 á mánuði. Lausasala 40 aurar. Félagsprentsmiðjan h.f. tflísli Sveinsson alþingismaður hefur ijorið fram á Alþingi tillögu um að fela ríkis- stjórninni að leita samlcomulags við hlutað- eigandi ríki um meðferð flugvalla og ann- arra mannvirkja, sem herstjórnir Breta og Bandaríkjamanna hafa látið gera'hér undan- f'arin ár og eigi hefur þegar verið ráðstafað. Leggur flutningsmaður'rika áherzlu á að ekki tjói að láta reka á reiðanum út í gersamlega óvissu, því að eigi sé fremur sýnt að farsæl- legar leysist síðar. Telur hann, að því verði að treysta, að hvorki skorti ríkisstjórn né Al- þingi liug og dug til þess að fara því fram, sem liagkvæmast mætti þykja landi og lýð, sjálfstæði og sönnu öryggi liins íslenzka lýð- veldis. Skilst mönnum, að með þingsályktun- artillögu þessari sé þess krafizt af ríkisstjórn- inni, að hún gefi Alþingi — og þá um leið þjóðinni — skýrslu um, hversu komið sé þessum málum, og ])á væntanlega einnig samningaumleitunum Bandaríkjastj órnar, sem virðast hafa hlotið einkennilega afgreiðslu til þessa, þótt ekki verði um dæmt með réttu fyrr en öll kurl eru til grafar komin og ríkis- stjórnin hefur gefið skýrslu sína. Samtímis því sem Gísli Sveinsson lier fram fillögu þessa, sem er hvatning til Alþingis um að gæta skyldu siunar gagnvart sjálfstæði þjóðarinnar og öryggi, birtir blað kommún- ista skilaboð frá Rússum, sem flutt Iiafa ver- ið þar í útvarpi og blöðum, en eru þess efnis, nð „bæði Bandaríkin og Rússland blytu að láta sig varða“ sanminga um ofangreindar herstöð.var, þótt það leiði af sjálfu sér, að Is- lendingar ldjóti að verða sjálfráðir um að semja um herstöðvar við þær þjóðir cinar, sem þær eiga ásamt íslenzku þjóðinni. Rússar geta þess einnig, að afstaða Islend- inga til máls þessa sé mikilsverð frá sjónar- miði Norðmanna, þar sem Noregur hlyti óhjá- kvæmilega að dragast inn í átökin, ef tjj styrj- aldar kæmi milli stórþjóðanna. I slíkri skýr- ingu felst það eitt, að Rússar muni þá fá bæki- stöðvar í Noregi norðanverðum, en ckki bitt, að Norðmenn sjálfir hafi hagsmuna að gæta i, sambandi við afgrciðslu þessara einkamála Islendinga og engilsaxnesku þjóðanna. Er af þessu ljóst, að kommúnistum hefur tekizt, ckki aðeins að svipta okkur eðlilegu samninga- frelsi vegna íhlutunar annarlegra stórvelda, líeldur og að stofna hlutleysi okkar og sjálf- stæði í voða, ef þeim tekst að gera landið að Intbeini stórveldanna. Rlekking kommúnista um öryggisráð banda- manna og eftirlit eða umsjón þess hér á landi -er svo fráleit, að engu tali tekur. öryggis- ráðið er ennþá ekki til og allsendis óvíst, að Jiað verði nokkru sinni stofnað, en þeim mun ovissara hver afstaða þess verður og fram- kvæmdavald, takist samningar um stofnun ]æss. Kommúnistar vilja, að Islendingar tryggi hvorki sjálfstæði sitt né öryggi með frjálsum samningum við engilsaxnesku þjóðirnar. Þeir vilja einnig, að Rússar þrímenni í samningun- um, þannig að stórveldin ein skipi málum okkar, án þess að vilji þjóðarinnar verði virt- ur að nokkru. Islendingar vilja sjálfir ráða samningum sínum, án erlendrar íhlutunar, en þunglega horfir þeim málum, ef kominúnistar ^iga að.fá .að ráða* ____:........ V I S I R Fimmtudaginn 22. nóvember 1945 tl ttkennan. Nú á liver íþróttafrömuð- urinn á fætur öðrum fimmt- ugsafmæli; — og er það að visu ekki furðulegt, þegar vér •athugum, að það er þessi kynslóð, sem Iiefir endurvak- ið likamsmennt landsmanna. — 1 dag hyllum vér Axel Andrésson, knattspyrnu- kennara í. S. í., — og þökkum lionum langa og góða forystu í krattspyrnumáluni vorum. Ungur lagði liann stund á knattspyrnu, og stofnaði ásamt nokkurum drengjum j hér í Suðurgötu, knatt- Ispyrnufélag (1908), er hlaut ! nafnið Víkingur í vöggu- gjöf. Þella knattspyrnufélag þekkja allir, sem knattspyrnu unna. Axel var fyrsli formað- ur fé’agsins og þjálfari í 16 ár, án nokkurs endurgjalds. Þá átli hann sæti í Ivnatt- spyrnuráði Rvíkur um fiinm ára skeið, og vann þar milcið og gott starf. Axel var fyrsti maðurinn, sem tók dómara- próf í knattspyrnu hjá Í.S.Í., og var hér vinsæll knatt- spyrnudómari frá 1919 til 1933. Árið 1924 var hann for- maður Knattspyrnudómara- félagsins (K.D.R.). En 1941 bóf liann sendikennslustarf sitt hjá Í.S.Í., aðallega sem knattspyrnu-kennari og þjálf ari. Svo mikla alúð og rækt- hefir hann lagt við það kennslustarf sitt, að allir lofa hann að maklcikum, og óska að fá hann sem fvrst aftur á námskeiðin. Fyrir 4 árum síðan skó]3 hann það knatt- spyrnukerfi, sem hann no.tar við kennslima, og liefir reynst prýðilega. — Axel hefir margsinnis ferðast um allt landið og allsstaðar verið boðberi knattspyrnunnar. Hann hefir verið öllum au- fúsugestur vegna áhuga síns og alúðar við kennsluna. Á vegum í.S.í. hefir hann nú á sjölta þúsund manns knattspyrnu og bandknatt- leilc. Þetta er i stuttu máli iþróttaferill Axels.---Hann hefir lagt sérstaka rækt við að kenna leikmönnum réttar leikreglur; jafnt rangstöðu- sem réttstöðu-reglur. Ög með þvi viljað skapa belri nienn og réttsýnni, sem ávalt temdu sér réttar leikreglur, líka á leilcvelli lífsins. — Honum var snemma Ijóst að stjórnmál og íþróttir eru sitt hvað og að það gæti verið hin mesta liætta fyj’ir liina ungu íþróttahreyfingu, ef stjórnmálin eða stjörnmála- mennirnir fengu fangstað á henni. Þelta er því miður ekki öllum ljóst, sefn láta sig íþóttamál nökkuru skipla. Af Axel gætu þeir lært margt í þeim efnum. Axel 1 er fæddur 22 nóv. 1895 i Reykjavík og uppal- inn liér. Hann er sonur And- résar Andréssonar, sem lengi var verzlunarmaður bjá Brydes-verzlun hér í borg- inni, sem margir eldri Reyk- vikingar kannast við. Ilann lézt hér árið 1916, 63ja ára að aldri. En móðir Axels var húsfrú Kristín Pálsdóttir frá Brennuslöðum i Borgarfirði. Hún lézt hér árið 1930, — 68 ára að aldri. Að loknu barnaskólanámi vann Axel hér lengi við ýmis- konar verzlunars.törf, og leysti' þau vel af hendi. — Síðan fór hann- í sveit -og- dvaldi á ýmsum stöðum til ársins 1941, er hann lióf kennslustarf sill í knatt- spyrnu fýrir Í.S.Í., eins og ■áður er sagt. Og nú er bann svo vinsæll i því starfi að sumir skólastjórar al])ýðu- skólanna óska að fá Axel sem oftast, vegna þess live mikið vald liann hefir á nemendun- um og góð áhrif á þá. Hvern- ig sem viðrir sækja skóla- piltarnir knattspyrnuæfing- ar, og koma af þeim aftur sem nýjir og betri menn, lifsglaðari en áður og líkleg- ir til að láta margt gott af sér leiða i lífinu. — Axel hef- ir sannarlega ekki dregið af sér við sendikennslustarfið. Áhugi hans og alorka fyrir þessari karlmannlegu og drengilcgu flokkaíþrótt er hin sama og áður þrátt fyrir aldurinn. Hann er glaður og reifur eins og vera ber góð- um dreng, og eigi sér á hon- um að aldurinn fari eflir ár- unum, ])ví liann befir mesl aukið veg og veldi knatt- spyrnunnar lnn síðari árin. Fvrir ókunnuga má geta þess, að Axel cr hár og herðaþreið- ur og mildlí að vallarsýn, en þrátt fyrir það snar i snún- ingum. Axel er kirkjurækinn trú- maður. Hann vill að æsku- Iýðurinn styrki og stæli sem bezt má verða bústað liinnar ódauðlegu sálar, svo að hv.er og einn verði sem færastur að rækja þær skyldur, sem guð liefir fyrirætlað honum. Hann veit, að „musteri Guðs eru hjörtun sem trúa“ (E. Ben.). A^el dvelur nú á Ilvann- eyri í Borgarfirði við kennslu- störf fvrir Í.S.Í., og munu bonum berast margar lieilla- óskir á þessum merldsdegi i æfi hans. Í dag hefir stjórn í. S. í. sæmt liann gullmerki Sambandsins fyrir langt og ötult starf i þágu knatt- spyrmmnar. *— Eg þakka lionum að lokum fyrir langa og góða samvinnu og vona, að gæfa og gifta fylgi honum i framtíðinni eins og hingað til. 22. nóv. 1945. B. G. W. Handknattleiksmótið hélt áfram í gærkvöldi. úrslit urðu sem liér segir: í meistara- flokki karla vann í.R. Víking með 13:8. f 1. flokki karla vaíin í.R. Víking með 16:8. 1 II. flokki karla vann Víkingur Fram með 10:8 og Ármann K.R. með 12:4. Átótið heldur áfram i kvöld. • Barðstrendingafélagið í Reykjavík efni til skemmti- ■samkomu í Listamannaskálanum annað kvöld kl. 21. — Ýmis skemmiiatriði eru á dagskránni. Hvöt, sjálfstæðiskvennafélagið, ' hefir hlutaveltu á sunnudaginn kemur í skála við Loftsbryggju. Félagskonur og aðrir velunnar- ar félagsins, ,eru beðnir að gera svo vel að koma munum á liluta- veltuna í dag og á morgun til Maríu Maack, Þingholtsstræti 25, Guðrúnar ólafsdóttur, Veghúsa- stíg 1, Ástu Guðjónsdóttur, Suð- urgötu 35. Ef fólk getur ekki ein- hve.rra liluta vegna komið mun- um til áðurnefnda kvcnna, þarf ekki annað en að liringja i síma 4015, 5092 eða 4252, og verða þá gjafirnar.-sóitár._strax.,e.______ „ . Prests- Maður úr kennistétl þjóðarinnar kosningar. kom nýiega að máli víö mig og taldi sig hafa sannanir ryrir þvi, að tekið væri til muna. að hitna i ýmsum bæjar- búum út af fyrirhuguðum prestskosningum. En það, sem hann taldi vera hvað undarlegast i sambandi við þessa ólgu, væri að fólk, sem aldr- ei leitaði i kirkju og ekkert skipti sér af trú- málum, þyti upp til lianda og fóta og ham- aðist af kappi miklu í kosningabaráttunni, engu síður en þeir, sem trúmálaáhuga hafa til að bera. * Yfirlýsing. Nýlega kom svo fram yfirlýsing frá dómprófasti, sem benti til þess, að hitinn væri ef til vill ojðinn meiri í þessuni kosningaundirbúningi en sannkristnu fólki sæmdi. Og hann dró enga dul á það, maður- inn, sem eg gat hér að ofan, að sumt, sem tal- að liefði verið í þessu sambandi, hefði betur verið ósagt. Okkur, sem hlutlausir erum og lield- ur ekki hlutgengir í þessari kosningu, kemur þessi ófriður spánskt fyrir sjónir. Við skiljipn hann ekki, þvi að við viljum telja alla trúaða menn hreinhjartaða og góðhjartaða og nð þeir ejgi ekki að deila um val eða kosningu sálu- sorgara síns. ósiður. Mjög sennilega gæti rikt friður i þess- um efnum, ef sá ósiður væri ekki rikj— andi hér, að í hvert skipti, sem menn vilja koma einhverju máli fram — hverju sem er — er farið á stúfana til að hræra í náunganum,fá hann til fylgis við vissar stefnur, málefni eða menn. Menn fá ekki að vera í friði með sannfæringu sína, fremur en hún væri varningur, sem liægt væri að fá skipt í verzlun, af þvi að hann „pass- aði“ ckki. En vilji xnenn ekki hverfa frá sann- 'færingu sinni, þá eru þeir ósamvinnuþýðir og sérvitrir og jafnvel útskúfaðir af vinum sínum, sem á þá höfðu leitað árangurslaust. Hlutverk En ætti það nú ekki að vera hlut- hinna góðu. vepk Jxessarra manna, að ganga á undan, sýna gptt fordæmi og ná- unganum umburðarlyndi, þótt hann sé á örlítið annarri skoðun og vilji annan prest. Væri ekki i rétt að lála hvern einstakling. í friði með það, I sem hann hefir gert upp við sjálfan sig, vafa- 'laust eftir drjúga umhugsun. Áf þessu mundi margt gott leiða — þá yrði enginn lcostnaður af skrifstofuhaldi og þá yrðu engir flokkadrætt- ir, sem geta spillt nauðsynlegu samstarfi síðar. Því að eru ekki prestarnir að þjóna einum og sama drottni og á sigurinn ekki að verða hans,. hver sem hann vinnur? * Snjór og Veðráttan er mild hér á landi núnar ekki snjór. óvenjulega mild, svo að kúm er beitt, ber eru tind og garðávextir spretta, nú um háveturinn, rétt eins og að sum- arlagi. Við höfum ekki séð snjókorn falla á göt- ur bæjarins í haust, og mun það liklega eins- dæmi um þetta leyti árs. En það „snjóar“ hók- um i gríð og ergi, svo að um sannkalíaða skæða- drífu er að ræða. Þó munu ýmsar dýrustu og merkustu bækurnar vcra enn ókomnar á mark- aðinn. Það á að geyma lostætið til sjálfra jólanna* * Skortur En það var ekki um bókaútgáfu, sent á tækni. eg ætlaði að tala að þessu sinni, held- ur um frágang á bókum — eða öllu __ helflur það, sem á skortir, til þess að þær sé eins góðar og efni ættu að geta staðið til. Það, sem hver bókamaður rekur augun í, er hinn hroðvirknislegi frágangur, sem er á bandi mjög margra bóka. Flestar erlendar bækur eru betur bundnar. Af hverju stafar þetta? Er það vegna vankunnáttu eða óvandvirkni bókbindaranna, vegna vélasjtorts, vegna sparnaðar útgefendanna, eða vegna þess, að bækur sé teknar hráblautar úr bandinu, nær ópressaðar og settar í bóka- verzlanirnar? Einhvers staðar hlýtúr orsökin að vera falin, en hana þarf að finna og bæta síðan úr göllunum. Það er krafan, scm kaup- endur bókanna gera. >1= Myndabækur. Annað, sem hver maður rekur augun í og eí- i sambandi við út- gáfu bóka, er frágangur á myndaprentun i is- lenzkum bókuin. Henni er ábótavant, miðað við það, sem sést í erlendum bókum. úr þessu þarf líka'að bæta, því að við verðum að gera þær kröfur til iðnaðar okkar og framleiðslu, að hún standi hinu erlenda á sporði, ekki sizt á þessu sviði, þar sem nærri hver maður getur hagnýtt sér erlendar bækur og samkeppnin þvi afar- hörð — ,ekki sízt þegar okkar framleiðsla er margfalt idýrari en sú erlenda. Hin mikla fram- leiðsla og hraðiún, sem þvi er krafizt á ef til .xilL.suk á_þessiw ... _ _______________

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.