Vísir - 22.11.1945, Blaðsíða 2
2
V I S I R
Fimmtudaginn 22. nóvembér 1945
06 JlÍHt'IIWiifi
Nýjar bæknr
wm
I Of
ébBÍíb
Nýkomin er út á íslenzku
skáldsaga eftir Nordahl
<Grieg „Vor um alla veröld“
i þýðingu Jóns Iielgasonar
jblaðamanns, en Bókabuð
„Rikku“ á Akureyri gaf hana
úí.
Eins og alþjóð er kunn-
xigt dvöhiu Gricghjónin hér
mn skeið eftir liernám Nor-
úgs og eignuðust hér fjölda
kemur næstu daga.
Verðor um 500
með 350 myndum
Bók um lýðveldishátíð-
ina í fyrra er að koma út,
og kemur á markaðmn um
næstu mánaðamót. Hún er
samm af þjóðhátíðarnefnd,
og að tilhlutun Alþingis og
ríkisstjórnar. Bókm er um
500 bls. í allstóru broti,
prentuð á fallegan mynda-
pappír, enda með 350
ina og aðdáenda. Var Nor- ] myndum, og að öllu hin
vandaðasta. Leiftur h. f.
gefur bókina út.
Hér er um að ræða opin-
bera skýrslu og tæmandi
heimildir um lýðveldishátíð-
ina, undirbúning hennar og
V' _
'dahl Grieg íslendingum áð-
mr að góðu kunnur fyrir
|)ýðingar Magnúsar Ásgeirs-
isonar á ljóðum lians. Vöktu
ikvæðin mikla athygli fyrir
|)rótt og andríki, hispurs-
íeysi og einurð.
Nú er komin úl í islenzkri
J)ýðingu eitt höfuðrit Griegs annað er að henni laut.
\ 7,11,, r, 11 r, ^ rnri/V I /h^ C 1 í ) 1’ T t*.. .. . ' I ! .. 1 .
„Vor um alla veröld“, stor
og mikil skáldsaga um bar-
áttu fyrir mannúð og frelsi,
bók sem gædd er öllum
sömu höfuðeinkennum og
ljóð hans.
Þessi mikla skáldsaga
mun vekja lesendur til um-
hugsunar á ýmsum höfuð-
viðfangsefnum mannlegs
lífs og þar sem hún er rituð
af einum mesta ritsnillingi
Noregs á siðari árum, er
vissulega fengur ,að lienni í
islenzkum bókmenntum.
Kíói
Bókfellsútgáfan hefir tek-
ið upp þá föslu reglu að gefa
út á hverju ári skemmtilega
og spennandi drengjasögu í
ísérstökum bókaflokki, sem
nefnist „Bláu bækurnar“.
Áður hafa komið út í þess-
)im bókaflokki „Daníel
■djarfi“ og1 Percival Keene“,
hráðsnjallar og skemmtileg-
ar sögur, sem einkuin cru
A'ið hæfi tápmikilla stráka.
Bláa bókin í ár er nýkom-
in út og nefnist „Klói“. Höf-
nndur hennar er Torry Gred-
sted, en Ólafur Einarsson ís-
ilenzkaði. Sagan er af hug-
xökkum og ráðsnjöllum
strák, sem leggst út og ratar
i fádæma spennandi ævin-
týri. Það verður enginn
strákur svikinn á þessari
hók.
Nokkurar myndir eru i
hókinni og hún er prcntuð á
anjög góðan pappír.
Tfíei* BBtjjðBa'
íjÓÖBB 9MB*h BBW
Bókaútgáfa Pálma II. Jóns-
sonar hefir nýskeð sent á
markaðinn tvær ljóðabæk-
air. Er önnur eftir Steindór
Sigurðsson og nefnist Man-
söngvar og minningar, en
hin eftir Iíristján Einarsson
frá Djúpalæk og heitir Villt-
nr vegar.
Bók Steindórs skiptist í
Jþessa fjóra þælti: Mansöngv-
ar og minningar, önnur
lilívæði, Söngvaj- Hassons og
i óður eins dags; Siðast
jiátturinn er mikíö 1 kvæSÍ; *
kveðið i lilefni Jýðveldií?-
1 formála fyrir bókinni
segir formaður Þjóðhátíðar-
nefndar, próf. Alexander Jó-
hannesson:
„Þjóðhátíðarnefnd tók þá
ákvörðun á einum funda
sinna,að nefndarmenn skyldu
rita bók um lýðveldjsstofnun-
ina og einkuin um lýðvelchs-
hátíðina og skyldi hver
nefndarmaður rita sinn kafla.
Voru höfð samráð við fyrr-
verandi rikisstjórn og for-
menn þingflokka og forsela
sameinaðs Alþingis, Gísla
Sveinsson, um þessa bókar-
útgáfu. Varð það að sam-
komulagi, að bók þessi skyldi
samin af Þjóðhátíðarnefnd
að tilhlutan Alþingis og ríkis-
stjórnar. Forseti samein-
aðs Alþingis tók að sér að rita
fyrsta kaflann, Sjálfstæðis-
mál íslendinga, sem er ágrip
af sögu fullveldismálanna á
íslandi 1918—1941. Þá þótti
lilýða að skýra í þessari bók
frá hinni einstæðu þjóðarat-
kvæðagreiðslu dagana 20.—-
23. maí, þegar .íslenzka þjóð-
in gekk að kjörhorðinu og
greiddi atkvæði um, hvort
slíla skyldi sambandinu við
Danmörk og hvort stofna
skyldi lýðveldi á íslandi.
Þenna kafla tók Sigurður
Ólason hæslarétfarlögmaður
að sér að semja, en hann átli
sæti í landsnefnd lýðveldis-
kosninganna“.
Þá kemur lýsing á lýðvcld-
isliátíðinni og er hún megin-
hluti hókarinnar. Þar skrifar
stöfhunarinnar og allt orl á
þeim degi. — Steindór er
Ijóðelskum mönnum að góðu
kunnur, og mhnu jieir vafa-
laust taka þessari nýju bók
lians tveim höndum.
Villtur vegar er önnur bók-
in frá liendi Kristjáns Ein-
arssonar. Fyrri hók lians, Frá
nyrztu löndum, lilaut góðar
viðtökur og þólti gefa væn-
leg fyrirheit uin höfundinn.
Mun ljóðvinum vafalaust
leika hugur á að kynnast
þessari nýju bók hans, og
víst er um það, að j)essi ungi
höfundur er í augljósri fram-
ífÖP;í
'liaðar ftÍá^ÉiWar
eru
sjnekklega úr.garði búnrar.
Guðlaugur Rósinkranz yfir-
kennari um undirbúninginn,
prófessor Aléxander Jóhann-
esson um 17. júní, Ásgeir Ás-
geirsson .alþm. um hátiða-
töldin 18. júní í Rvík og um
Rafnseyrarhátíðina. Jóhann
Hafstein lögfræðingur skrif-
ar um hátíðahöldin viðsvegar
um landið, um lýðveldishá-
tiðahöld hjá sendiherrum
íslands erlendis og grein sem
nefnist „íslendingar erlendis
fágna stofnun lýðveldisins.
Einar Olgeirsson alþm. skrif-
ar grein um Sögusýninguna,
þá er k.afli, sem heitir „Ým-
islegt í sambandi við lýð-
veldishátíðina", sem þeir As-
geir Ásgeirssón, Alexandcr
Jóhannesson og Guðlaugur
Rósinkranz hafa skrifað.
Prófessor Alexander Jóhann-
esson skrifar um Bessastaði,
og loks hefir liann tekið sam-
an kveðjur og árraðaróskir í
sambandi við stofnun lýð-
veldisins.
Það iná vera, þar sem
margir höfundar standa að
þessu verki, að nokkurs ó-
samræmis gæti um framsetn-
ing og frásögn einstakra at-
burða, en slíkt ætti að mörgu
leyti að gera bókina litauð-
ugri og skémmtiíegri lil lestr-
ar.
Eins og áður er tekið fram
prýðir bókina meiri mynda-
fjöldi en sennilega nokkura
aðra íslenzka bók. Þar eru m.
a. myndir af öllum helztu at-
burðum í sambandi við liá-
tíðahöldin, hæði á Þingvöll-
um, i Reykjavík og viðsvegar
um land, svo og undirbún-
ingi þeirra og ýmsum for-
göngumönnum liins íslenzka
þjóðfélags, er á einhvern
hátt voru viðriðnir lýðveldis-
stofnunina og hátíðarhöldin,
sem fram fóru í sambandi við
hana. Þarna eru t. d. myndir
af skilnaðarnefnd Sameinaðs
alþingis, af stjórnarskrár-
nefndum þess, alþingismönn-
um öllum, rikisstjórninni og
forsetanum, formönnum
liingflokkunum, lands-
nefnd lýðveldiskosninganna,
ýmsum slarfsmönnum við
hátiðina og þjóðhátíðar-
nefndinni. Þá eru þar mynd-
ir af hátíðarhöldunum sjálf-
um víðsvegar um land, Sögu-
sýningunni, hátíðahöldum
erlendis, Stúdentamóti, ís-
landsglimunni og loks frá
Bessastöðum.
Lýðveldishátíðin 1941 mun
lifa í hjörtum íslendinga sem
veigamesti og eftirminnan-
legasti atburður sem gerzt
hefir í sögu þjóðarinnar. Þá
öðluðumst við aftur fullt
frelsi eftir nærri sjö alda ó-
sjálfstæði — oft við kúgun,
eymd og áþján. Það erum því
ekki aðeins við, heldur líka
komandi kynslóðir, á meðan
saga vor geymist, sem lieldur
minningu þessa dags á lofti,
sem einhvers þess heillarík-
asla er sagan hermir. Okkur
er því vissujega fengur að
þessari bók, að þessu tæm-
andi héimildarriti um lýð-
veldísliátíðina, sem gefin er
út á meðan-full vissa er-mn.
teaHir
Bjarni Thorarensen: Kvæði
Ljósprenlun af fyrstu
útgáfunni, prentaðri í
Kaupmannahöfn 1847.
Ljósprentað í Litho-
prent. Bókfellsútgáfan
h.f. 1945.
Kvæði Bjarna liafa sinn
dóm með sér, og verður hon-
um htið breytt úr þvi sem
komið er.
Eg veit ekki ahnennilega
hvcrnig á því stendur, að mér
þykja bækur fyrri tíðar
skemmtilegri en bækur vorra
daga, enda þótt þær geti verið
prýðilegar. Líklega er það af
því, að prentlistin sem í fyrri
daga var persónulegt verk,
er nú vegna véltækninnar
orðin prentiðn, þar eð per-
sónulegur lilutur prentárans
að verkinu er orðinn sára ht-
ill. Þetta setur sinn blæ á
bækurnar. Mér þykir því
sára vel lii fallið að ljósprent-
aðar séu fallegustu og iíierk-
ustu íslenzkar bækur frá
fyrri dögum, enda er hægur-
inn lijá, þar sem vér nú höf-
um stofnun hér á landi, er
leysir slik verk af hendi og
gerir það með stakri prýði,
því Lithoprent virðist um
vinnubrögð standa minnst
jafnfætis beztu erlendum
stofnunum af slíku tæi. Bók-
fellsútgáfan ætti að gera
meira að slíkum útgáfum,
því eg efast ekki um, að þær
verði vinsælar. Bókin er í
einkar snotru skinnbandi.
Kelvin Lindemann: Þeir
áttu skilið að vera frjáls-
ir. Brynjólfur Sveinsson
og Kristmundur Bjarna-
son þýddu textann. Dav-
íð skáld Stefánsson
þýddi ljóðin. 310 bls.
8vo. Bókaútgáfan Norðri
h.f. Prentverk Odds
Björnssonar Akureyri
1945.
Þetta er ljómandi skemmti-
leg sága af litlu atviki í
sögu hinnar dönsku eyjar
Borgundarhólmur en höf.
hefir hnikað því nokkuð til,
til þess að fá á það sögulegri
blæ en var. Frásagan er blátt
áfram, en atvikin eru bráð-
spennandi, svo að liöf. hefir
sjálfur þurft að liafa lítið
fyrir að gera bókina læsilega,
en það er hún í bezta lagi.
Hún ber þess að vísu nokk-
urn keim, að hún undir rós
er rituð, sem áróðursrit gegn
Þjóðverjum, meðan Dan-
mörk var hernumin, en höf.
hefir gert það svo liðlega, að
það sakar ekki — enda þótt
venjulegasl komi slíkt að sök
hjá öðrum. Þetta setur og
eins og salt í bókina, og gerir
hana að vissu leyti enn læsi-
legri. Þjóðverjar í Danmörku
gerðu bólcina upptæka, og var
það meira en misráðið hjá
þeim, þvi eftir það liitti liún
fyrst markið, sem hún án
þess vafalaust liefði misst.
En það er svo með liina
hvert talað orð og vitað er
nákvæmlega um livert atvik
og hvern alburð sem -þar
gerðist.
í þessu sambandi má
minna á það, að fyrir tveimur
árum var , gefin út saga al-
þingishátíðarinnar þegar
1000 ára afmælis alþingis var
minnzt. Bókamönuum mun
þykja féngur að því, að báðar
þessar bækur eru i sama
broti og með svipuðu sniði,
•eudx-úigefandi. sá-sai.ni---
ágætu þýzku þjóð, að lienni
er annað betur gefið cn að
skilja hugsunarhátt óg við-
skot anrarra þjóða, og af því
hefir hún. stundum mátt
súpa seyðið, meðal annars
nú. Enginn þarf þó að efa,
að hún muni rétta sig áður
en varir. Bókina ættu allir
að lesa hér á landi, því okkar
Iilla þjóð hefir betri skilyrði
t.il að skilja aðra þjóðarsifræl-
ingja en flestir aðrir.
I>yðingin er langt frá þvi
að vera nægilega góð, en það
er þó bersýnilega ekki af því,
að þýðendur hafi ekki getað
betur, heldur af hinu, að þeir
hafa lílið lagt sig fram; þá
virðist staðþekking þeirra á
eynni vera fulllítil. Þýðendur
verða að gá að því, að ekki
er nóg að skilja málið, sem
maður er að þýða af, heldur
verður maður að vera liand-
genginn því efni, sem hókin,
er maður þýðir, fjallar um,
kunnugur mönnum og stöð-
um, sem þar koma fyrir,
auðvitað ekki persónulega,
en svo að menn flaski ekki.
Það er leiðinlegt að sjá Borg-
undarhólm alltaf kallaðan
„BornholnT1 á íslenzku og
það er ekki skemmtilegt að
heyra nafnið „Skánverjar“
fyrir Skáneyingar. Þá hefðu
þýð. átt að vita, að „Almin-
dingen“ er eiginheili á Skógi
á eynni, og má því ekki þýða
það með „almenningur“ eða
„afréttur“, eins og gert er.
Þá hefir allvíða verið farið
svo á handahlaupum, að
dönskukeimurinu liefir ekki
horfið af málfarinu. Svo
mikil brögð eru þó naumast
að þessu, að saki, en til lýta
er það.
Prentfrágangur bókarinn-
ar er prýðilegur.
G. J.
Jan Iiarski: Glóðu ljáir,
geirar sungu. — Krist-
mundur Bjarnason ís-
lenzkaði. 256 bls. 8vo.
Bókaútgáfan Norðri h.f.
Prentverk Odds Björns-
sonar. Akureyri 1945.
Það liefir á síðustu árum
rignt niður stríðsáróðursrit-
um erlendis, og dropið full-
mikið af þeim á okkur í ís-
lenzkum þýðingum; liafa
þau flest verið léleg og sum
til skammar þeim sem lásu.
Þetta er lika stríðsáróðursrit,
en með allt öðrum blæ en
flest önnur, þvi áróðurin.n eT
fullkomlega sæmilegur i alla
slaði og ber höfundi sínum
vott um góðan smekk og
liáttvisi.
Ef menn búast við þvi,
að kynnast nokkuð innvið-
um pólsku leynistarfseminn-
ar af þessari bók, þá skjátl-
ast mönnum, en mcnn fá
skennntilegar og spennandi
frásagnir af ytri atvikum
hreyfingaripnar. Bók þessi er
því aðallega bók, sem menn
geta lesið sér til afþreyingar.
Framsetningin er lipur og
geði’elld.
Þýðingin er góð, en.sami
þýðandi hefir þýtt niðurlag-
ið á „Þeir áttu skilið að vera
frjálsir“, og sú þýðing var
ekki prýðileg. Geldur þýð.
þar sennilega þess manns er
verkið hóf, því hann hefir,
væntanlega til samræmis,
þar .þrætt þá götu, er sá mað-
ur liafði troðið fvrir.
Frágangur bókarinnar er
prýoilegur.
--------- ........... GA.J,J