Vísir - 22.11.1945, Blaðsíða 6

Vísir - 22.11.1945, Blaðsíða 6
6 V I S I R Fimmtudaginn 22. nóvember 1945^ Innflutningur Jeep-bíla. Ti§ afnota fyrir Bandbúnaðinei. Nýlega hefir Nýbygginga- ráð ákveðið að beita sér fyrir að keyptir verði til landsins allmargir Jeep-bílar. Eru bændum ætlaðir þeir til af- nota, en þessar bifreiðir eru taldar mjög hentugar til ýmsrar landbúnaðarvinnu. Þann 5. þ. m. samþykkti Nýbyggingaráð að fara þess á leit við iandbúnaðaráð- herra, að hann beiti sér fvrir þvi i rikisstjórninni, að inn- flutningur yrði leyfður á þessum bifreiðum til afnota fyrir landbúnaðinn. Lét Ný- byggingaráð það álit silt fylgja þessari samþykkt til landbúnaðarráðherra, að það teldi nauðsynlget að leyfi fyrir innflutningnum væri háð því skilyrði, að úthlutun bifreiðanna yrði i höndum Búnaðarfélags íslands ög hre,ppabúnaðarfélagánna. — Skulu þessir aðilar tryggja það, að bifreiðar þessar verði notaðar' sem landbúnaðar- tæki, en gangi ekki kaupum og sölum öðruvísi en undir eftirliti þessara stofnana. Nýbyggingaráð liefir gert sér far um að afla nauðsyn- legra upplýsinga um nol- hæfni þessara bifreiða, sem landbúnaðarvéla. Hefir það meðal annars fengið umsögn Kristjáns Karlssonar, skóla- stjóra á Hólum um þessi efni og telur hann að „Jeppinn“ sé mjög hentugur fyrir bænd- ur sem flutningatæki og til annara afnota. Svar liefir nú bopizt frá Jandbúnaðarráðherra til Ný- byggingaráðs þar sem sagt er að ríkissjórnin fallist á að réttmætt sé að levfa innfluln- ing á þessum bifreiðum til afnota fyrir landbúnaðinn. Hefir ráðið nú gert umrædd- ar ráðsfaianir um útvegun þessara bifreiða og má vænta fyrstu bifreiðanna eftir ára- mótin. VISI Blaðið fæst keypt í verzlun Silía & Vafda við Lang- holtsveg á Kleppsholti. Hraðskákmót ísfands. Að tilhlutun Skáksam- bands Islands verður Hrað- skákmót Islands háð næst- komandi mánudag í Lista- mannaskálanum. Búast má við allmikilli þátttöku, og hafa þegar margir þekktir skákmenn til- kynnt þátttöku sína. Eru þar á meðal- menn frá ýmsum stöðum utan af landi, svo sem Hafnarfirði og Húsavík. Núverandi hraðskákmeistari Islands er Baldur Möller cand. jur., en hann dvelur nú í Kaupmannahöfn og gefst þar af leiðandi ekki kostur á að verja titilinm. Framh. af 1. síðu. stríð gegn öðrum þjóðum. Ennfremur verði hagkerfi landsins breytt svo, að öll framleiðsla landsins verði miðuð við það að Japanir beyji ekki stríð aftur. Auglýsingar, sem eiga að bin- ast í blaðinu sam- dægurs, verða vera komnar fyr* ir kl. 11 árdegis. (T H E R 0 B E) Eitis• ILS&sgil €7» Herstemn Páisson og Þórir Kr. Þórðarson fjýddu. amerískt smjör fram að áramótum. Flestum matvöruverzlun- um í bænum ber saman um, að fólk sé tregt til að nota úthlutunarseðla sína, senr smjör er afhent eftir, síðan það fréttist, að danskt smjör hefði komið til landsins ný- lega. Spyr fólk mikið eftir því, en virðist vera tregt til að nota smjörseðla sína fyrir ameríska smjörið. Samkvæmt heimildum, er blaðið hefir frá viðskipta- málaráðuneytinu, mun nokk- urt danskt smjör hafa kom- ið til landsins fyrir skömmu. Hins vegar er til nóg af am- erisku smjöri lit það skömmt- unartímabil, sem nú stendur yfir, en það er fram að ára- mótum. Mun eingöngu verða selt amerískt smjör út það tímabil og á meðan það end- ist. Er því ekki um það að ræða, að fólk geti búizt við að fá danskt smjör lit á þá seðla, er gilda fyrir tímabil- ið til ársloka. Danska smjörið, sem allt er i mjög stórum ílátum, hef- ir verið sett í ís til geymslu, og mun ekki verða lireyft þaðan fyrr en það ameríska er uppselt, en eins og fyrr segir, mun það verða um áramót. Fólk ælli að kynna sér þetta og gera sér jafnframt ljóst, að smjör- seðlarnir fyrir yfirstandandi skömmtunartímabil gilda í ramE og veru aðeins fyrir ameríska smjörið. Taar bíekur, sem út' hafa komið síðári árín, hafa vakið meiri athygli en Kyrtillinn. Hefiir hún náð fádæhaa vinsæídum, verið metsölubók í Bandaríkjunum síðan hún kom út, verið prentuð þar í nær tveim millj- ónum eintaka, verið þýdd á mörg tungumál, og er nú vcrið að taka hana á kvikmynd í eðlilegum litum. Enda er söguefnið eitt ])að hug- næmasta, scm um hefur verið skrifað. Gerist sagan á Iírists dögum og dregur upp á stórbi'Qtinn, og hrífandi hátt sögu rómverska hershöfðingj- ans. sem látinii er hljóta kyrtil Iírists eftir krossfestinguna. Kyrtillinn ér sígilt skaldýefk, kem' lcsið mun verða aftur og aftur. LTt- gáfán er mjög falleg og vönduð, en verðið er samt ótnilega lágt. Tryggið yður eintak áður en það verður of seint. rmi'Báii'hrk rúiúUV k' i. ■; -n;«■•>(:«!. .ií ó ;j Ö>x f ii á ‘íj.jl >.tir.)i þ'it; Öx; nbJqi. BMókatgeia ðin ; MjsMEM-Æ fi (y'&'c r ilv j tíi í ) -i •'iij b< 'ó ií v 1j rí i/. nr íí *?. .( b z bjipíip i ? )) « ln | /Irú 'A I * > J / i ,.i (, MJ.JliíÍl i.V h 111 91 (i ni lö’i/I g rr stofa sfra er í Kirkjustræti 4. Sími 4037. Þar eru iallar upplýsing- ar uffl kosningúna gefnar. iff' aramuumr t »is cí I .E ll (ECRUE)i «a‘?| Fæstwíða. &œjarfréttir I.O.O.F. = 12711228 /2 = 9.0. Næturlæknir er í Læknavarðstofunni, siro/ 5030. Næturvörður er i Lyfjabúðinni Iðunni. Næturakstur annast B. S. R., sími 1720. Fjalakötturinn. sýnir sjónleikinn Maðúr og. kona í kvöld kl. 8. Leikfélag Reykjavíkur sýnir leikritið „Uppstigning*6 ’ eftir H. H. annað kvöld kl. 8. Rögnvaldur Sigurjónsson — i endurtekur píanóhljómleika sína í kvöld kl. 7.15 í Gamla Bíó. Athygli fólks skal vakin á þvi að þetta er í síðasta sinn, sem hann leikuj^að sinni og að engir að-- göngumiðar verða teknir frá. Elsa Sigfúss endtfrtekur söngskemmtun sína í Ganila Bíó annað kvöld kl. 7,15. Athygli almennings skal vakin á þvi, að aðgöngumiðar~ verða ekki teknir frá. Bridgekepnin. Sjöunda ninferð bridge-keppn— iiinar verður spiluð að Röðli £ kvöld og hefst kl. 8. 75 sýningar hafa verið haldnar á leikri t—— inu „Manni og konu“. Sjötugasta og fimmta sýningin var i fyrra— dag. Þeír Alfreð Andrésson.Valdi- mar Helgason og Jón Leós hafa allir farið með sömu hlntverkin allar sýningarnar. Verið er að sýna leikrilið þessa dagana og. gefst þcim, sem ékki liafa ennþá. séð það, kostur á að sjá það núna.._ Útvarpið í kvöld. Kl. 18.30 Dönskúkennsla, 2. fl. 19.00 Enskukennsla, 1. fl. 19.25 Þingfréttir. 19.40 Lesin dagskrá næstu viku. 20.220 útvarpshljóm- sveitin (Þórarinn Guðmundsson. stjórnarj. a) Vikulok, — svíta eftir Caludi. h) Forleikur að óp- erettlu eftir Lincke. c) Franskur-, vals eftir Auvray. 20.45 Lestur" fornrita: Þæltir úr Sturlungu. (Helgi Hjörvar). 21.15 Dagskrá. kvenna (Kvenfélagsamband ís- lands): a) Frú Aðalhjörg Sigurð- ardóttir. h) Frú Svava Itorleifs- dóttir. 21.40 Frá útlöndum (Ein- ar Ásmundsson hæstaréttarmála- flm.). 22.00 Fréltir. Auglýsingar.. Létt lög (plötur) til 22.30. MfcMcjáta hr. 162 [r 2 3 1 4 5 lo [ s r lo 1! n 12 ib >6 Jlft 10 Skýringar: Lárétt: 1 EangaÖí; 7 gruna; 8 burst; 9 frumefni; 10 þak; 11 kraga; 13 ílát; 14 kennari; 15 veggur; 16 sjáðu; 17, mannsnafn. Lóðrétt: 1 Kallar; 2 hljúð; 3 frumefni; 4 halda; 5 bók- stafurinn; 6 fangamark; 10 skemmd; 11 ungviði; 12 slóðj 13 húsdýra; 14 hcnda; 15 titill (útl.); 16 samhljóðar. Ráðning á krossgátu nr. 161: Lárélt: 1 Handbók; 7 eru; (8 lak; 9 F.F.; 10 mór; 11 geð; 13 sin; 14 ló; 15 kif; 16 fis; 17'hatnaði/' ' \ 1 Lóðrétt: 1 Hefð; 2 arf; 3 N.Nrj 4 blöð; 5 óár;i 6: K-K.; ,LP mwJrkMfylZ ¥jsÞ .i;i siáV M nð; 15 K.B.; ld Fa.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.