Vísir - 03.12.1945, Blaðsíða 1

Vísir - 03.12.1945, Blaðsíða 1
Kvennasíðan er í dag. Sjá 2. síðu. VISI Illveðrið um helgina. Í5ja j. siou. 35. ár Mánudaginn 3. desember 1945 274. tbl«( aspen enyndar © Samkvæmt fréltum frá ítalíu, hefir ekki ennþá tekizt að leysa stjórnmálavand- kvæði þan er ríkl hafa í land- inu. Leiðtogar flokkanna haí'a komið saman á marga fundi til þess að revna að mynda stjórn en það he.fir ekki tek- ist ennþá. Signor Gasperi liefir undanfarna daga reynt að mynda stjórn og fékk al- mennan stuðning formanna Iiinna sex flokka í ítalíu til þe&s að halda áfram tilraun- iiui sínum til þess að finna grundvöll fyrir stjórnar- myjidun. D.e Gasperi mun fialda fund með leiðlogum flokkanna aftur í dag. Rottuherferðin. Nú eru síðustu forvöð í þess- ari viku að láta vita um rottu- gang i húsum. LáUð vita í síma 3210 daglega kl. 10—12 og 1—0. Per Albin heldur ræðu, Einkaskeyti lil Vísis frá United Press. Per Albin Hansson, for- sætisráðherra í Svíþjóð héll í gærkveldi ræðu í Borlænge: Hann varði þá stefnu stjórnarinnar með tillili til þýzku Iiermannanna, sem Svíar ætla að framselja Rússum. Ifann s.agði, að hér væri um hálfl þr.iðja þúsund þýzkra hermanna að ræða, og væru þar á meðal 160 menn frá Eystrasaltslönd- um. Hansson dagði áherzlu á þáð, að hefði verið um ^ hundrað þúsund Þjóðverja að ræða, Iiefði Sv.íum ver.ið ' nauðugur cinn koslur að framselja þá, og ekki hefði komið til mála, að leyfa þeim landvisl, og virlist því sama reglan gilda um þá tvö þúsund og fimm hundruð, sem nú ætti að framselja Rússum. EIC8ÍERT S AM K-O M U LA€ S WASHIJSSGTON. / fréttum frá London i morgun er skýrt frá því, að enn liafi aulcist ágreiningur samningamannanna í Wash- ington. Ekki hefir tekisl að leysa þann ágreining, sem risið liefir upp milli brezku og handarisku fuUtrúanpa. —r Ivevnes fj ármálasérfræðing- ur Rreta og fulltrúi í fjár- málanefndinni fvrir hönd Rreta, hefir sent stjórn sinni skeyti, þar sem þann telur gð óvænlega tmríi um sam- komulag. Randaríkjamenn eru óánægðir mgð innflutn- ingsliömlur þær er Lretar hafa sett á hjá sér. Allar fréttir af ráðstcfn- unni undanfarna daga benda til þess að -sérstak- lega gangi illa með. samn- inga nún aog möguleikar .péii á því, að ráðstéfnan fari út um þúfur. íkviknanir Um helgina var slökkvi- liðið kallað út fjórum sinn- um. 1 þrjú skipti reyndist um eldsvoða að ræða, en í eitt skipti var liðið gabbað. S. 1. laugardagskvöld kl. 23,21 kom tilkynning á slökkvistöðina þess efnis, að eldur væri í trésmíðastof- unni Akur, sem er við Haga- veginn gamla. Þegar slökkv-i- liðið kom á vettvang var mikill eldur kominn i húsið, Og brann það að mestu. Tölu- yert tjón hlauzt af eldsvoða þessum. Þá sönni nótt nokkurum mínútum eftir að kallið barst ;frá Akri, kom kall frá Rergstaðastræti 80. Enginn eldsvoði reyndisl þar, lield- ur voru það einhverjir pöru- piltar, sem göbbuðu slökkvi- Iiðið. Ennfremur var slökkvilið- ið kallað að húsi Rúnaðarfé- lagsius þá sömu nótt, laust eftir miðnætti. Þar reyndist vera eldur í skúr, sem er á bak við húsið, og var hann fljótlega slökktur. Skempnl- ir urðu litlar. 1 gær kl. 17,34 var tilkynnt, að eldur væri í lnisinu nr. 32 við Þ.vottalaugable11. Þqgar slökkviliðið kom á vettvang reyndist vera eldur í þili. Híifði kviknað út frá ofnröri. Skemmdir urðu litlar. — £nyim VínafHaié «— enótmælir ússa. Heímta að her- Happdrætii Sjálfstæðisílokksins: MÍðÍ 813*. 52237 Maut vinia- iiigiiin. í morgun var dregiS hjá borgarfógeta í happdrætti húsbyggingasjóðs Sjálf- stæðisflokksins og kom upp nr. 52237. Eins og kunnugt er, er vinningurinn í þessu happ- drætti fjögra herbergja íbúð á hitaveitusvæðinu með öllum húsgögnum og er verðgildi lians um 150 þúsund krónur. M Þessar konur eru að hjálpa til að hreinsa göturnar í Vínarborg. Nú er þar mikill skort- ur á vinnuafli og neyðast konur til að taka þátt í bví, að hreinsa til á götunum, þótt það sé frekar karlmannsvinna, eins og sést á myndinni. Vín skemmdist mikið í stríðinu. Einkaskeyli til Visis frá United Press. Samkvæmt því, er segir i blaðinu „Daily Express“ hcf- ir fréttaritari þess í Moskva símað og sagt, að Molotov hafi verið gcrður aó forsætis- ráðherra. Hvað þetla tákuar, er ekki vitað með vissu. Hins vegar segir fréttaritarinn, að búast megi við stjqrnarbreyting- um í RússJandi, er Stalin kemur aftur til Moskva. Hinn opinberi tilill Mololovs var áður, formaður sovét- ráðsins. Mololov var for- maður ráðsins þangað til 1911, en þá var hann gerð- ur að utanríkisráðherra. Um þesspr mundir er Stal- in sagður vera á ferðalagi um Rússland og segir i frétt- uin frá Rússlandi, að liann ætli að heimsækja ýmsa staði í Iandinu tií þess að kynnast af eigin raun Uvernig á- standið sé. Eins Qg komið hefir fram í fréttum að undanförnu, virðast sljórnarbrcylingar í vændum í.RússIandi, en ekþi hefir lekizt að fá að vita, hvort Slalin, sem verið lieí'ir nær einvaldur i landinu, sé að missa völd sín. Næturakstur bst. Hreyfill, liínii 1633. inn hverfi á brott. gtjórnin í Iran hefir sent' rússnesku stjórninni aðra orðsendmgu, þar sem. hann fer J^gss á leit, að- rússneska stjórnm sjá um að her Rússa verði látinn hverfa burt úr landinu. Aður hafði stjórnin í Irarr sent stjórninni í Moskva orð- sendingu sama efnis, eit rússneska stjórnin ekkert, skeytt um liana. Hernámsherinn í Iran. Talsmaður sljórnariimar £ Iran hefir einnig skorað á handamenn, að þeir fari með- her sinn i burtu úr landinu. eins og þeir hafi tofað. BæðL Bretar og Bandaríkjamenn. hafa áður lofað þvi að hei* sá, sem verið liefir í landíim. stríðsárin muni hverfa á brott úr landinu og eigi mð- ar en 6 mánuðum eftir að. striðinu lvki. Samið lun hernám landsins. í upphafi striðsjns sömdit handamenn umað'hafa her- námslið í landinu meðan á stríðinu stóð og ,vpru samn- ingar gerðir við stjórn lands- ins. Síðan hefir dreg'.st að herinn hyrfi brott úr tand- inu. Ennfremur télur stjórn- in, að rússneski herinn hafl skipt sér af innanrikismál- um landsins i sambandi við uppsteit kommúnista í Azer- hedjan í Norður-Iran. Eins og skýrt hefir verið frá 1 fréttum áður reyndi flokkur manna í Norður-Iran, þeim. hluta landsins, er liggur að Sovétríkjunum að gera upp- reisn. Vildu sjálfsstjórn. Þessi flokkur manna C Norður-Iran vildi að Azer- bedjan fengi sjálfsstæði og jafnvel að það sameinaðizt Sovétrikjunum, en stjprn. landsins vildi ekki fallast á þetta. Telur Iranstjórn að Rússar. hal'i alið á þessur-. 'eirðuiu og ' afi sérstaklega rússneski hershöfðinginn, sem fyrir. liernum eij verið sérstaklega (fylgjandi upp'yeisna,niHmn- um og varnað stjórniniíi ogf her Iran, að koma á friði i| landinu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.