Vísir - 03.12.1945, Blaðsíða 3

Vísir - 03.12.1945, Blaðsíða 3
Mánudaginn 3. desember 1945 V I S I R 3 Hrsðarveður um Vestur- og Norðurland. Fé fennir, vegir feppasf, simar slifna. Fólskuhríð hefir verið um allt Vestur- og Norðurland þrjá undanfarna sólarhringa, og hefir hún náð allt suður í Borgarfjörð. Má segjá að norðanátt og fannkoma hafi verið fyrir norðan línu dregna frá Garð- skaga til Langaness, með allt að 7 stiga frosti. En þar fyrir sunnan hefir verið hiti með 6—8 stiga hita, þangað til í gær. Á laugardaginn var 6 stiga hiti hér í Reykjavík fyrir hádegi og austanátt, en á sama tíma norðanátt og 1 stigs hiti í Keflavík á Reykja- nesskaga. 1 Borgarfirðinum var þá 3ja stiga frost og stórhríð. Verst mun veðrið liafa verið á Vestfjörðum, Breiðafirði og Húnaflóa. Ekki er vitað um verulegt tjón af völdum veðursins, nema um nokkrar símabil- anir, einkum á Vestfjörðum. Þar mun einnig hafa fennt eitthvað af fé, en ekki vitaðf í hvað stórum stíl. Alvarlegustu símslitin' hafa eins og að framan segir, orð- ið á Vestfjörðum. Talsam- bandslaust er sem stendur við Isafjörð, og hefir bilað hæði á norður- og suðurlín- umii. Hefir hilað í Steingríms- firði, en aðalbilunin á norð- urleiðinni er fyrir botni Seyðisfjarðar í Djúpinu. Þar hafa brotnað 7 símastaurar og erfitt sem stendur að fá gert við símann vegna þess að bændur eru að bjarga fé úr fönn. Á Barðastrandar- línunni hafa orðið margar bilanir, en yfirleitt smávægi- légar. Ritsímasamband við ísafjörð er i lagi. Ekki er með vissu vitað um færð á vegum norðan- og vestanlands sem stendur. A föstudaginn komust póstbílar vestur í Dali, en Steinadals- heiði var orðin ófær. Eins var þá fært til Sauðárkróks, en öxnadalsheiði orðin ófær. Á Austurlandi er afburða góð tíð og aðeins föl i fjöll- um. Héraðið er allt autt og þar allir vegir færir. M. a. er Fjarðarheiði fær, en það mun vera einsdæmi á þessum tima árs. Sr. Friðrík Hall- grimsson kveður söfnuð sinn KI. 5 í gær kvaddi síra Friðrik Hallgrímsson dóm- kirkjusöfnuðinn, en hann hefir verið prestur safnaðar- ins. Biskupinn yfir íslandi, herra Sigurgeir Sigurðsson, ávarpaði sér Friðrik nokkur- um orðum í kirkjunni, en þaF var hvert sæti skipað. Séra Friðrik Flallgrímsson liefir alls verið þjónandi prestur í 47 ár. Hann hefir ýmist þjón- að við kirkjur íslendinga í Ameríku eða hér heima. Hann hefir alls verið meira en 20 á-r presíur dómkirkju- safnaðarins í Reykjavík, einsj og fyrr er sagt. Séra Jón Auðuns mun nú f.aka við störfum af séra Friðrik Hall- grimssyni. Ölvun í nóvember: 292 teknir úr umferð Scimkvæmt upplýsingum, sem blaðið fékk hjá lög- regluvarðstofunni, voru 292 menn teknir úr umferð sök- um ölvunar í nóvembermán- uði. %Er það öllu meira en mán- uðinn þar á undan, en þá voru 278 teknir úr umferð. Um helginá tók lögreglan 23 menn úr umferð sökum ölvunar á almannafæri. ÆílasöluB9 í s. L vikss. Tólf íslenzk skip seldu afla sinn í Englandi fyrir samtals 1.876.407 kr. í síðastliðinni viku. Söluhæsta skipið var tog- arinn Skallagrímur. Hann seldi 4487 vættir fiskjar fyr- ir 11,197 sterlingspund. Sala hinna skipanna var sem hér segir: Huginn seldi 2212 vættir fiskjar fyrir 6669 stpd. Rán seltii 2246 vættir fyrir 5591 stpd. Belgaum seldi 3633 vættir fyrir 9603 £. Tryggvi gamli seldi 3377 vættir fyrir 9329 £. Alsey seldi 1575 vætt- ir fyrir 3381 £. Haukanes seldi 2695 kit fyrir 7878 £. Skinfaxi scldi 2606 kit fyrir 8078 £. Júni seldi 3398 vætt- ir fyrir 5101 £. Vörður seldi 3438 vættir fyrir* 6176 £. Kópanes seldi 2925 vættir fyrir 5771 £. Hafstein seldi 3671 vættir fyrir 5521 £. Sunnlendingafjórðungi falli niður. 5. Samstarf milli deilda og stjórnai’ Fiskifélagsins verði aukjþ með auknum ferða- lögum Fiskímálasfjöfa óg erindrekanna. 6. Að stjófn FiskifélagSins sé s'kyll að undirbúa- öll að- almál fvrir Fiskiþing, svo og að heina málum lil meðferð- ar fulltrúafunda fjórðung- anna, deildasambanda og- einstakra deilda. 7. Að skýrslu fiskimála- stjóra uni störf stjórnar milli fiskiþinga, sé þannig hagað framvegis, að þár sé getið afdrifa allra mála, er sam- þykkt voru á síðasta fiski- þingi, ásarnt hendingum um, af liverju þau hafa strandað óg ÍÁ'erníg lieffp.iTegást^'sé áð koma þeim í framkvæmd. Sænskar kvikmyndir með ísienzkum texta og tali. FræÖslumyodir verða sneð talL Vísir hefir frétt, að í und- irbúningi sé að búa sætiskar kvikmyndir íslenzkum texta og' tali. Það er kvikmýndafélagið Europa-Film, sem nú er að undirbúa þelta. IFefir það ákveðið að láta búa góða sænska kvikmynd með ís- lenzkum texta —- líkt og am- rískar myndir eru oft búnar texta fyrir aðrar þjóðir — og verður fýrsta myndin send hingað snennna á næsta ári. Verðiu* þess gætt, að velja til jsessa beztu kvik- myndina, sem völ verður á, á liverjum línia og gerð ein „kopia“ fyrir ísland.* 1 Bohmann, sænski blaða- maðurinn, sem hér hefir dvalizt síðan í sumar og tekið myndir og ritað grein- ar fyrir sænsk hlöð ásamt l'élaga sínum, Gey, sem nú er farinn út fvrir nokkuru, hefir skýrt Ijlaðihú frá þessu. Mun Rolunann koma hingað með fyrstu kvikmyndina, sem Fiuropu-Fihn þýr Js- lenziaun lexta. * ■ B ÍT * sins. Fræðslu- V myndir. Þá hefir Europa-Film einnig ákveðið að láta húa myndir íslenzku tali. Verður þár um stuttar aukamyndir, lVæðslumvndir, að ræða. Mun kvikmyndafélagið leitá til islenzkra námsmanna, sem nú eru nijög fjölinennir í Svíþjóð, til þess að fá góða „rödd“ til að tala inn á slík- ar myndir. Þessar myndir munu einnig byrja að ber- ásl hingað á næsta ari. Laga- og félagsmálanefnd hefir haft þetta mál til með- ferðar, rætt það á nokkurum fundum og átt tal við fiski- málastjóra og' erindreka Fiskifélagsins og ritstjóra Ægis. Tillögur: 1. Fræðslustarfsemi Fiski- 1 íélagsins sé aukin m. a. með sjóvinnunámskeiðum og matsveinanámskeiðum og auknum erindaflutningi í útvarp. Telur Fiskiþing heþlnlegast, að höfð sé ein fræðsluvika á ári (í likingu við fræðsulviku Búnaðarfél. Islands) i’ auk þéss séu flut t úlvarpsei-indi, .varðajidi sjáv- arútvQgiiip, eigi sjaldnar cn einu sinni á; ínánuði. 2. VéliræðifaðunáÚÍ féiags- ins verði falið að semja leið- arVísi u'íri jneðferð-''smábátaw výlá, sem birtur vei'ði í tíiuariti félagsiris, Ægi, og sérprentað til sölu. á'éli'ræði- ráðunaut sé falið að gcfa skýrslu um þær vciðistöðv- ar, þar sem engin viðgerðai'- vei’kstæði.eru fyrir bátavflar og stjórn Fiskifélagsins veiti leiðbeiningar og uppörfun lil þess að komá slíkum verk- stæðum á fót. 3. Að sameinað verði starf landserindreka og ritstjórn Æ)gis, ef félagssljórnin telur liéppilegt. ’ 'A 4. Að erindrekaslarfið í Séra Jón Anðnns Laugardaginn 1. desember skipaði kirkjumálaráðherra, Emil Jónsson, síra Jón Auð- uns í annað dómkirkju- prestsembættið. ' Eins og mönnum er kunn- ugt fékk liann flest atkvæð- in í hinni nýafstöðnu prests- kosningu, en þó ekki svo mörg að atkvæðatalan nægði til þess að kosning lians yrði lögmæt. Skipun ráðherrans mun hafa verið í samráði við til- lögu biskups. Sigurgeir Sigurjónsson hæstaréttarlögmaður. Skrifstofutíroi 10—12 og 1—6. Aðalsíræti 8. — Sími 1043, Hagnús Therlacius hæstaréttarlögmaður. Aðalstræti 9. — Sími 1875. Iridgekeppnin Ursiif á morgnrio Tíunda og næstsíðasta um- ferð bridgekeppninnar var spiluð á Röðli í gær. Crslit urðu þau, að sveit Gunnars Viðar vann sveit Sveinbjörns Angantýssonar, sveit Stefáns Þ. Guðmunds- sonar vann sveit Jens Páls- sonar, sveit Guðm. Ó. Guð- mundssonar vann sveit Jó- hajms Jóhannessonar, sveit sveit Gunrigeirs Péturssonar vann sveit Ragnars Jóhann- essonar, og sveit Guðlaugs Guðmundssonar vann sveit Jóns Ingimarssonar. Sveit Gunnars Möllers sat hjá. Stig sveitanna standa nú þannig, að sveit Gunnars Möller er hæst með 16 stig, Stcfán 14 stig, Guðmundur 13, Gunnar Viðar 12, Gunn- geir 10, Guðlaugur og'Jó- hann 8 hvor, Jens og Svein- björn 6 livor, Ragnar 4, og Jón 3. — Crslitin f ara fram að Röðli annað kvöld. Þá vérður úr því skorið, hverjar 4 efstu sveitirnar gangi upp í meist- araflokk. Öruggt er með 3 efstu sveitirnar, en sveitir Gunnars Viðar og Gunngeirs Péturssonar berjast um 4. sætið. Vinni Gunngeir á morgun, eru sveitirnar jafn- ar að sti'Htm og verða að kei'-vi að nýju. MAÐUR, sem fékk 2 frakka í misgrpium, er beöinn aS skila þeim í samkomuhúsiö RöSul og taka sinn. Ennfremur eru þeir, sem eiga þar föt í óskilum, beðnir aS sækja þau sem fyrst. (24 „OLD BOYS" sjá um, skémariifund sem 'haldinn veröur i Þórscafé viö Flverfis- götu, þriöjudaginn 4. des. í>. k. Skeinmtiíundurinn hefst meö kvikmyudasýningu kl. q stundvíslega. Baldvin Jénsson Málaflutningsskrifstofa Fasteigna- og verðbréfa- sala Vesturgötu 17. Shni 5545. ÆFINGAR i kvöld. í stóra satnum: Kl. y—8 Frjásar íþróttir. — 8—9 Fiml., I. 41. kvenna. — 9—xo Fiml. II. íl. kvenna. í minni salnum: Kl. 8—9 Fiml. drengir. Kl. 9—10: Hnéfaleikar. í Sundhöllinni: Kl. 8,40—io: Sundæfing. Skrifstofan veröur opin kl. 8—10. Stjórn Glímufél. Ármanns. ÆFINGAR i kvöld kl. 8,20: II. jg III. fh í Austur- bæjarskólanum og kvennafl. i iþróttahúsi í. B. R. kl. 8. Stjórn Fram. ÆFINGAR f KVÖLD t Menntaskólanum.: Kl. 7,15——8: Hneía- cikar. Kl. ^S—8,45: Fiml. kvenna. Kl. 8,45—9.30.: Frjálsíþróttir. Kl. 9,30—10,15: Knattspyrna. 1 Andrewshöllinni: Kl. 8—9: Handbölti karla. Allir flokkar. . Skemmtifund heldur félagiö n. k. þriöjudag i Tjarnarcafé kl. 9 síöd. Nánar auglýst síöar. Stjórn K.R. " Stór bók um líf og starf og samtíð Iistamannsins mikla Leonardo da Vinci eftir rússneska stórskáldið Dmitri Mercskowski, í þýðingu Björgúlís læknik Olafssonar. er komin í bókaverzlanir Leouardo da Cinci var furðulcgur maðxir. Hvar sem Uann er nefndur { bókuih, cr eins og mettff skorti orð til þcss að lýsa atgerfi hans og yfirburðum. í „Encycloþccdia Britannica'‘ (1911) er sagt, uð sagan nefni engan mahn, \séni sé liatts jafnitigi d sviði visinda og lista og óhugsaitdi sé, að nokkur maður hefðfenzl lil að afkasta hundraðosta parti af öllu þvi, sejn hann fckkst við. • i Leonardo da Vinci var óviðjáfnanlegur mdlari. Eti haiin vnr lika upþfinningamaðnr d við Edison, eðlisfrœðingur, starrðfraðingur, stjörnitjræðirtgitr og hervélafrirðingur. — Hann fékkst við ratmsóknir i ljósfraði, lilfírrafraði og stjórnfraði. andlitsfall manna og * fellingax i klatðum alltugaÖi hattn vandlega. Söngmaður vat Leomrdo.góður og (ék sjdlfur d hljóðfari. Enn fremur ritaði hann kynstrin öll af dagbókum, en — list Iians hefir gefið honurn orðstír, sem aldrei deyr. Þessi bók um Leonardo da Vinci er saga urn manninn, er fjöltiœfastur og afkas/a• méslur er talinn allra manna, er sögur fara af, og einti af mestu listamönnum veraldar. í bókinni eru um 30 myndir af iistaverkum. H.F. LEIFTUR, Reykjavík.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.