Vísir - 03.12.1945, Blaðsíða 6

Vísir - 03.12.1945, Blaðsíða 6
6 V I S I R Mánudaginn 3. desember 1945 Jólabazarinn. Miakkas: mínir. þið vitið hveri skal halda. Aðalfundur Verzlunarmannafélags Reykjavíkur verður hald- inn í dag, 3. desembcr, i Listamannaskálanum, og iiefst kl. 8,30 síðdegis. DAGSKRÁ: 1. Aðalfundarstörf samkvæmt lögum félagsins. 2. Lagabreytingar. 3. Önnur mál. Stjórnin. 220 volta hensínrafstöðvar í ýsmum stærðum. iiwui, ■ i '} \Jéia- ocj !\ajtœljauerzíu , \ MESíKjÆ Ttyggvagötu. 23. M-i g n.. .. Sími í>277.jí Auglysing Þar til geíin verður út skrá um það á hvaða vörutegundm innílutningur skuli vera háður leyfis- veitingum og frá hvaða löndum, eins og gert er ráð fyrir í lögum um innflutning og gjaldeyrismeðferð, sem gefin voru út í dag, er bannaður innflutningur á öllum vörum, án leyfis viðskiptaráðs svo sem verið hefir. Viðskiptamálaráðuneytið, 30. nóv. 1945. SKAUTAR Stálskautar fyrir konur, karla og unglinga, allar stærðir, nýkomið. H. CmatAAcn & SjwHAMH h.j. Vetrar-skólauið Hentugasta og ódýrasta skótauið á börn og unglinga er gúmmískótauið frá NÝJU GÚMMÍSKÓÍÐJUNNI, Laugaveg 76. Tökum til viðgerðar allskonar gúmmískótau. Fíjót afgreiðsla. — Vönduð vinna. Nýja gúmmískóiðjan, Laugaveg 76. Biikksmiðjan Grettir er flutt í nýtt hús að Brautarholti 24 (beint fyrjr ofan Stilli). Sími 2406. Sœjarjrétti? □ Edda 59451247 — 1. Næturlæknir er í Læknavarðstofunni, síin 5030. Næturvörður er i Laugavegs Apóteki. Ný verzlun. Síðastliðinn laugardag var opn- uð ný verzlun undir nafninu Að- albúðin við Lækjartorg 2 (áður Aðalstöðin). Verzlun þessi hefir á boðstólum allar fáanlegar vefn- aðarvörur. Eigandi hennar er 01- geir Vilhjálmsson. Útvarpið í kvöld. Kl. 18.30 íslenzkukennsla, 1. fl. 19.00 Þýzkukennsla, 2. fl. 19.25 Þingfréttir. 20.30 Þýtt og endur- sagt (Þorsteinn Egilsson fulltrúi V. 20.50 Lög leikin á niunnhörj t (plötur). 21.00 Um daginn og ve' ■ inn (Vilhjálmur S. Vilhjálsson ritstj.). 21.20 Útvarpshljómsveit- in: Sænsk þjóðlög. — Einsötigur (Gunnar Kristinss.): a) Drauma- landið (Sigfús Eiirarsson). h) Kírkjuhvoll (Árni Thorsteinsson). c) Ved Rondarne (Grieg). d) En barnsaga ved hrasan (Merikanto). e) Der Wanderer (Schubert). 21.50 Fantasia í f-moll eftir Moz- art (plötur). 22.00 Fréttir. Aug- lýsingar. Létt lög (plötur). 22.30 Dagskrárlok. Á skemmtifundi Sjálfstæðiskvennafélagsins Hvöt, sem haldinn verður i Tjarnar- café, niðri, í kvöld kl. 8.30, verð- ur einsöngur (Sigurður ólafsson) og dans til skemmtunar. Konur, fjölmennið, mætið stundvíslega og takið með ykkur gesti. Verzlunarmannafél. Reykjavíkur heldur aðalfund sinn í kvöld í ListanTannaskálanum, og hefst hann kl. 8.30. Svifflugfélag íslands varð að fresta hlutaveltunni i gær vegna veðurs. Hlutaveltan heldur áfram i kvöld og hefst kl. 7 e. h. Margt góðra vinninga er þarna á boðstólum, svo sem flug- ferðir um land allt, hrinflug o. fl. Hjónaband. Á laugardaginn voru gefin sam- an í hjónaband af síra Bjarna Jónssyni ungfrú Valborg Guð- jónsdóltir (Jónssonar bryta) og Sigurður Ellertsson (Jóhannes- sonar). Heimili ungu hjónanna verður að Óðinsgötu 10. MÞ&GÞÉte&wf&áEmn vantar í þvottahús Landsspítalans. ► Uppl. Kjá þvottaráðskonunni. Sími 1776. focAAcjáta nr. 169 Uii. er óeldfimt hreinsunareíni, serii fjadægir rfitubletti og allskonar óhreiriindi úr fatn- aði yðar. Jafnvel fíngerðustu silkiefni þola hreinsun úr því, án þess að upplita. — Hreinsar einnig bletti úr húsgögnum og gólfteppum. Selt í 4ra oz. glösum á kr. 2,25. — Fæst í næstu búð. Heildsölubirgðir í Chemia' h.f. rr: : í ! I : 7 Sími 1977. ; IJilUÍ 1 % . r v .. V I v.,. .• Skýringar: Lárétt: j ekki sjóleiðis, 7 '&prdtta.- 8- kraft, 9 samhljóð- ar'iíK'F vopn, 11 íijótið, 13 límij 14 fyrsti og síðaKli, 1 !>i veriu, lö^ehlstæði, v4.7..-.skriðr>, dyrul • ; ■ * : Lóðrett: 1 lcigja, ;2 rödd, 3 frumefni, 4 þróast, 5 tvíl, 6 fangamark, 10 fugl, 11 hluti, 12 rétt, 13 gervöll, 14 skyldmenni, 15 hæstur, 16 samtenging. Ráðning á krossgátu nr. 168: Lárétt: 1 kjökrar, 7 ról, 8 æfa, 9 ós, 10 áll, 11 bil, 13 tár, 14 ýt, 15 múr, 16 gró, 17 prángar. Lóðrétt: 1 krók, 2 jós, 3 öl, 4 ræll, 5 afl, 6 Ra, 10 áir, 11 bára, 12stór, 13túr, 14 ýra, 15 MP, 16 GG,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.