Vísir - 06.12.1945, Page 1
Crtflutnmgur sjávar-
afurða s.l. ár,
Sjá 2. síðu.
VÍSI
Fiskiþingið um
ensku bátana.
. Sjá 3. síðu.
35. ár
Fimmtudaginn 6. desember 1945
277. tbl4
ir náöst á
!To S. A. lánar
Breíum 1100
EII
amkvæmt fréttum frá
London í morgun hefir
að lokum náðst algert sam-
komulag í Washmgton milli
fulltrúa Breta og Banda-
ríkjamanna, er sátu þar á
fjármálaráðsteínu.
Það er fastlega biiizl við
því að samningarnir verði
undirritgðir í dag. Er þeir
verða undirritaðir verður
gefin út sameiginleg tjfirlijs-
ing bæði í Washington og
Lohdön.
Stórlán hahda Bretum.
Bandaríkin ælla að lána
Hretiun 100 milljónir sterl-
ingspunda ög er lán þelta
ineð2% vöxtum. Ileildarl'án-
inu er skipt niður í smærri
lán og veröur lánstiminn frá
157—50 . ár.
Ágreiningur.
Það var skýrt frá því í
lréttum áður, að eftir nokkra
vikna þóf væru loks aðeins
tvö ágreiningsefni eftir að
jáfna og var búizt við þvi að
B a n d arí k j amenn m y n d u
gefa eftir 1 báðum tilfellum.
Það befir nú komið á daginn
og hefir algerl samkomulag
náðsl.
Bgrnes talar
við blaðamenn.
Byrnes utanríkisráðberra
Bandaríkjanna ætlar að
halda fund með blaðamönn-
um í kvöld og er þá búist
við að Jiann skýri náriar frá
samkomulaginu sem náðist
•á ráðstéfnunni. Lánsupp-
hæðin iirun vera 4100 millj.
dala eða llOOmiIIj. sterlings-
punda.
Mófmælf eyði-
ieggingu
vísindatækja.
Yms verðmæt rannsóknar
og' vísindatæki hafa verið
eyðilögð í Japan og hefir
það vakið gremju í Banda-
ríkjunum.
Yirisir bandarískir vísinda-
mérin hafa bferit á það að
ovðilögð hafi verið mörg
tæki, er ekkert standi í sam-
handi við rannsókn á kjarn-
orkusprengjunni og hafa ver-
ið nauðsynleg ög alveg sak-
laus vísindatæki. Þcir telja
að ýmsu leyti hafi verið
gengið langt fram í því, að
cyðileggja verðmæt tæki án
þess að sýnileg ástæða væri
til þess.
eim
Eiiikáskeýti til Vísis.
Kaupm.böfn í gær.
/ gær var kveðinn upp
dómur yfir norska svikarart-
um Hagelin.
Hann var um tima ráð-
berra í stjórn Quislings. Var
barin dæmdur tikdauöa cn á
auk þess að greiða milljón
krónur í skaðabætur til
norska. ríkisins. Eignir hans
sem nema nærri tveini miilj-
ónum króna, verða gerðár
upptækar.
Hágaíin lók dómnum með
mestu rósemi og ræddi á
ef.tir um áfrýjun við verj-
anda sinn. •— Stribolt.
Vantraust
á
stjórnina.
/ gær var rædd vantrausts-
tillaga sú er stjórnarand-'
stæðingar komu fram með á
stjórnina og verða fram-
hatdsumræður í neðri mát-
stofunni í dag.
Churchill flylur ræðu.
ChurcbiII fyrrv. forsælis-
ráðberra og formaður
stjórnarandstöðunngr mun
ll}7tja ræðu. Atlle núverandi
forsætisráðherra mun flytja
svarræðu slrax á eftir. En
lokaræðuna við umræð-
urnar ittun Ilérbert Morri-
son flytja.
Vekur athygli.
Vantrauslslillaga þcssi,
sem fram liefir komið, befir
vakið lalsverða albvgli-
manna i Bretlandi og víðar.
i gær svaraði sir Slafford
Cripps fvrir Iiönd stjórnar-
innar og sagði hann að van-
traustið á sljórnina væri i
raun réttri varitraust á
brezka kjósendur, ér befðu
kosið stjórn þessa með yfir-
griæfandi meirihluta al-
kvæða.
Slefna stjórnarinnar
öllum Ijós.
Harin ságði að j)ví mun
einkennilegri væri lillaga
stjórnarandstöðunnar jiar
sérii öllum alménningi hefði
verið stfefna stjörnaririnar
Ijós.frá öndverðu og befðu
Jafnaðarmenn aldrei farið i
felur með áform sin. Samt
sem áður hefði flokkurinn
fengið yl'irgnæfaridi át-
kvæðafjölda við kosriing-
arnar.
SffiiUi íif'áátíiœU'ó
Maðurinn á myndinni neitaði
að berjast með vopnum í
stríðinu, en samt hlaut hann
æðsta heiðursmerki Banda-
ríkjanna. Hann las í Biblí-
unni meðan á orustu stóð,
en nafn hans varð brátt
frægt um alla 77. herdeild
Bandaríkjahers. Hér sést
hann með konu sinni, Doro-
thy.
IMefnd ræðir löndun
ísfiskjar í ilretiandi
dtveilr ú iífýwðeBniM rwa ws íbbb’m^
Brenndy 14
áféðnr Bússð geg»
Tyrkjum.
Skýrt var frá því í morgun
i fréllum að útvarpið i
Moskva hefði enn á mj end-
urtekið árás sínct á skemmd-
arverkaménnina í Istcinbul í
Tyrklandi.
Moskva-útvarpið kchrtir
nazislum i Tyrkiándi um æs-
ingarnar gegn Rússunj, en
þvi Var, sém fýrr gfetúr, al-
gerlega mótmælt af blaða-
fulltrúa utanríkisráðuneyt-
isins í Ankara. Sagði hann
það algerlega tilhæfrilausf.
Komizt hefir upp um
hryllilegt hermdarverk Indo-
nesiu-manna í Bandung
(Bandoeng) á Java.
Þeim tókst að liandsama
11 Evrópumenn og ráku j)á
inn í h'ús éitt utarlega i bórg-
inni. Síðan var kveikl í hús-
inu, er olíu liafði verið hell
á gólf og veggi. Fólkinu var
vare.að útgöngu úr húsinu
og brunnu þar allir inni.
Enn ér verið að viriria að
samningum milli hidonésiii-
manna og Höllendiriga.
Leiðrétting.
Halldór Jónssosn arkitekt hef-
ir, vegna fjölda fyrirspurna, beð-
ið Vísi að leiðrólla þann mis-
skilning, að hann hafi skrifað
greinina um sænsku húsin, sem
birtist í Vísi i fyrradag. Hann
tetur sér heldur ekki véra kunn-
■ugt um það, að hann cigi neinn
alnafna, Sem er arkitekt. Það sé
■heldur eigi heimilt öðrum en
arkltektum að láta kalla sig arki-
tekl, hvorki í bréfaskriflum né
öðru. — Vísir vilí í þessu sam-
bandi taka fram, að umrædd
•
grein var sKWfuð al' Haraldi Jóns-
syni byggingameistara, Vonar-
stræti 12, og biður Halldór vel-
virðingar á þessum misskilningi.
Nýlega* fóru þeír Loftim
Bjarnasön, útgerðarmaður £•
Hafnarfirði, og ólaíur Jóns-
son framkvæmdastjóri Allí-
ance til Englands. Yoru þeii*
úlnfefndir af Eélagi íslenzkra
bothvörpunga til að takast
þessa férð á hendur í sam-
ráði við ríkisstjórnina. Eiga.
þeir að semja við ensk stjórn-
arvöld ásamt sendiherra ís-
lands i London iiin löndmi
islenzks fiskjar i enskum.
böfnuni.
Eins og kunnugt er hafa-
belztu hafnirnar á austur-
strönd Bretlandseyja verifv
lokaðar islenzkum skipuni
síðan 17. október s. 1. Hafa
því engin islenzk skip getáfv
landað þar fiski á því tima-
bili, sem siðan er liðið, nema
f'imm skip, sem undanþágá
fengu fyrir nokkru sið-
an af sérstökum ástæðum.
Ilefir þetta ástand valdiö
margliáltuðum erfiðleikum
fyrir íslenzku fiskiskípin og;
jafnvel stórvandræðum í
sumufn tilfellum. Er von-
andi, að nú takist að fá leið-
réttingu á þessum ittálum,
svo að það ástánd, er ríkt*
liefir, valdi ekki vandræðum.
til langframa.
Kínverskar stjórnarber-
sveitir sækja nii til 'Mukden
og eru tæplega 100 km. frá
borginni.
20 Chicago-íslendingar voru í her U.S.
VíSííbÍ t ff) ÁrftfB íteitjfB-
rtaðiswnfEMBWB.
SfÞWB
Dr. Árni Helgason kom
hingað til lanclsihs fgrir
skömmu.
Hann átli lal við blaða-
menn að Hölel Borg í lnör.g-
un. Þetta er í (5. sinn, er Árni
kemur bingað heiin. Kvað
bann erindi sitt áð ])essu
sirini aðallega, vera áð 'hfei'm-
síckj'a móður sína, en bun
býr í Ilafnarfirði og er orð-
in 86 ára að aldri.
Dóktor Árni Helgason fer
ræðismaðnr fyrir ísland í
Chicagoborg. Hann kvað um
200 ísleridinga vera búsetta
í börginni. Hafa þeir með
sér félag, er liéitir „Yísir“.
Einnig liáfa þe'ir með sér
taflfélag, scm lelur allmarga
ineðlimi. Urn 20 íslendingar
frá þessuni landahöp í borg-
inni voru i hernum styrjald-
arárin. Þai* af nuin einn
báfa fallið.
NáínsmériÚ eru jfá'ii* lléðán
í borginni ttú. Mun ungfrú
Krislín Guðmundsdóttir
véra eini islenzki nemand-
inn, sem þár er við báskól-
ana. Auk béririar cru tveir
íslendingár, þeir Magriús
Magnússon og Benedikt El-
iass’on, þar við verklegt nám
í braðfrystingu.
Árni skýrði ennfrémur
frá þvi, a ðbvað iðnað'inn
ímerti gengi seinna að breyta
lionum frá slyrjaldarfram-
leiðslu yfir í friðartima at-
vinnuvegi cn búizt befði vcr-
ið við. Hann kvað ennfrem-
ur að sariia og ekkert væri
enn komið á markaðinn af
ýriisum þægindíim, sem al-
þekkt voru fyrir styrjöldina
svo sem rafmagns-, þvotta-
og hrærivélum, útvarps-
tækjum og bifreiðúiri, en að
framleiðsla vtferi bafin á
þessum blufum í störum stil.
Fyrir sfyfejöldina var talið
að nálega 30 milljón bifreið-
ar vaeru í eigu Bandarikja-
manna og rið uni 4 milljónir
þyrfti af nýjum bifreiðúm
árlega til að halda þeim viff
og endurnýja þær, reiknað
með að meðalendingartiml
biffeiðanna væri 7 ár. Er því
augljóst að Bandaríkjamemi
þurfa á miklu af nýjum bif-
reiðum að lialda.
Árni kvaðst óft liafa orð-
ið vár við ýnisar islenzkar
útflutningsafurðir á mark-
aðinúm vestan liafs áð urid-
anförnu ;sérstaklega ýmsar
niðursuðuvörur, sfem liefðii
J)ótt mjög góðar. Kvað liriiui
ékki ólíklegt, að aúka mættL
útflutning á slikuni vörum
í frámtiðirini til Bandarikj-
arina, ef vel væri til þeirra
vandað. Arni mun dvelja bér
í eina eða tvær vikur enn, en
fara að þvi búnu aftur vesl-
ur um haf.
Koxioye handtekinn.
MacArthur hefir fyrirskip-
að haridtöku Konoye prins,
fyrv. forsætisráðh. Japana.
Konoye prins hefir þríveg-
is verið forsætisráðherra í
Japan. Hann var það méðal
annars 1037, er Jápáriir hófu
árásir sínar í Kína.