Vísir - 06.12.1945, Page 2

Vísir - 06.12.1945, Page 2
2 FimmtmíagTnn 6. (lcsembcr 1945 V I S 1 R Heildarveiðmæti útflnttra sjávar- afnrða nam 237 millj. bróna í fyrra Um 30 millj. kréna meim en 1043. Samkvæmt skýrslu Lands- banka íslands fyrir árið 1944 voru fiskveiðar hér við land álíka mikið stundaðar og ár- • ið á undan, enda var afkoma útgerðarinnar yfirleitt góð. Að meðaltali voru 460 skip gerð út á mánuði hverjum, og meðaltal skipverja á þeim yar 3715. Heildaraflamagn ársins nam 512 þús. tonnum, en ár- ið áður nam hann 427 þús. tonnum. Af þessu fiskmagni fór 0,1% til niðursuðu og 1,7% til neyzlu fnnanlands. Skipatjón var mikið á ár- inu, 16 fiskiskip og 1 far- þægaskip (Goðafoss). Á árinu voru fullsmiðuð 8 skip, allt fiskiskýi, og var rúmlestatala þeirra 453. ' Samkvæmt skipaskránum yar rúmlestatala fiskiskipa- stólsins 27.355 haustið 1943, cn 27.206 á sama tíma 1944. Togararnir fóru 387 fcrð- ir með ísfisk til Englands, og liafa þær orðið j)að flestar síðan 1940. Meðalsala í ferð yfir árið var 10.681 sterlings- pund, cn 11.032 árið áður, en það ár hefir hún orðið hæst. Söluandvirði þess fiskjar, sem togararnir fluttu út á . árinu var 4133 Jmsund ster- lingspund, en 3704 þúsund árið áður. Söluandvirði ann- íirs útflutts ísfiskjar nam . 1422 j)ús. sterlingspundum í fyrra, en 853 j)ús. pundum árið áður. Samkvæmt verzl- nnarskýrslum voru flutt út til Bretlands 143.705 tonn af ísliski fyrir 119.160 Jnis. kr. í fyrra, en 135.509 tonn fiskjar fyrir 109.803 þús. kr. árið áður. Útflutningur á freðfiski nam 21.72,5 tonnum árið 1944, að verðmæti 47.583 þús. lcr., en árið áður 13.964 tonn- um fyrir 31.187 þús. kr. Af iófullverkuðum saltfiski voru Um þessar mundir er ver- ið að Ijuka byggingu húss fyrir starfslið Elliheimilisins. Gísli SiguVbjörnsson, for- stjóri Elliheimilisins, sýndi blaðamönnum nýlega bygg- ingu j)essa, sem er á liorni Blómvallagötu og Brávalla- götu. Um mörg undanfarin ár befir verið mikill skortur á búsrúmi fyrir vistmenn á Elliheimilinu, en úr j)vi hefir ekki verið iiægt að bæla og báfa j)ó ýmsar ráðagerðir verið uppi. í október í fyrra var svo ráðizt í jæssa bygg- ingu. Bærinn gaf lóðina og iagði auk þess fram 150 þús. kr. og gaf eftir skuldir að npphæð 200 j>ús. kr. Stærð bússins er sem bér segir: Það er 2226 rúmmetra, en 192 fermetra að flatarmáli. í kjallara eru 4 íbúðaiberbergi, 3 geymslur, salur W.C., stevpibað og miðstöð. Á 1. Jiæð: 9 herbergi, l)að og eld- bús. Á 2. hæð: 12 lierbergi, ])að, eldhús, W.C. og steypi- bað. Á 4. hæð: 10 herbergi og salur, bað, eldliús, W.C. og steypibað. , Yfir 20 einstaklingslier- flutt út 1171 to'nn árið 1944 fyrir 1471 þús. kr. Lýsisframleiðsla ársins nam 8000 tonnum, en 6800 tonn árið 1943, en flutt voru út 6377 tonn fyrir 21987 j)ús. kr. Fiskmjölsframleiðsla árs- ins nam 3454 tonnum, þar af voru flutt út 1117 tonn fyrir 541 f)ús. kr. Þátttakan í síldveiðunum var mjög mikil. 141 skip stunduðu herpinótaveiðar, en 133 árið áður. Heildarsíldar- aflinn nam 222 j)ús. tonnum, en 182 j)ús. tonn árið 1943. Heildar verðmæti útfluttra sjávarafurða í fyrra nam 236.946 þús. kr., en 205.327 þús. kr. árið áður. Ferðaskrlfsfofan verður endur- reisf. Að tilhlutun samgöngu- málaráðherra, Emils Jóns- sonar, er flutt i neðri deild frumvarp til laga um breyt- ingu á lögum um Ferða- skrifstofu ríkisins frá 1936. í hinu nýja frumvgrpi kveður svo á, að í lögin skuli bæla nýrri grein, sem á- kveði, að Ferðaskrifstofa ríkisins skuli skq)uleggja ó- dýrar orlofsferðir og orlofs- dvalir og reyni einnig eftir föngum að semja um ódýr- ar dvalir og ferðakostnað fyrir fólk, sem kann að taka þátt í ferðalögum í j)essu sambandi. Ferðaskrifstofan skal leita samvinnu um jæssi mál við hin einstöku félög launþega, til J)ess að orlofs- löggjöfin geli kornið að sem beztum notum. Lög þessi á- kveða einnig svo á, að heim.- ilt sé að greiða kostnað við Ferðaskrifstofu ríkisins af sérleyfisgjaldi bifreiða. bergi eru í liúsinu og mörg 2ja manna. Yfirhjúkrunar- kona og ráðskona fá eitt stærra berbergi og annað minna. Forstjóraibúð er 5 herbergi, cldhús og bað. í kjallara og á efsta lofli eru 2 salir, sem ætlaðir eru fyrir starfsfólkið til ýmissa afnota. Þórir Baldvinsson búsa- meistari teiknaði liúsið og hefir liaft yfirumsjón með verkinu, en Goði h.f. tók að sér bygginguna. Byggingarmeistarar liúss- ins eru: Haraldur Bjarnason múrarameistari og Teitui' Magnusson trésmiðameistari. Grímur Bjarnason og óskar Smith sáu «m allar lagnir hita og hreinlætistækja. Raf- all sá um allar raflagnir. G. Skúlason & Hlíðberg gerðu al!a glugga, hurðir, skápa og eldhúsinnréttingar. Albert Erlingsson málarameistari sá um alla málaravinnu, og vPétur Pétursson sér um að (’setja upp alla s,pegla og gler- hillur, en slíkur útbúnaður er í bverju berbergi i liúsinu. Þegar búsið verður tekið i notkun verður hægt að Ixeta um 50 vistmönnum i Elli- lieimilið. Stokkseyringafélagið: Kemur upp Þuríðarbúð. Nýlega hélt Stokkseyr- in.gafélagið hér í bæ aðal- fund sinn. Sturlaugur Jónsson fram- kvæmdarstjóri var endur- kjörinn formaður en vara- formaður var kjörinn Hró- bjartur Bjarnason. Aðrir meðstjórnendur voru kosn- ir: Sigurður Þórðarson, Sæ- mundur Leonhardsson og Stefanía Gísladóttir. I'élagið hefir í undirbún- ingi og í framkvæmd ýmis nytjamál. Eru sum jæirra komin talsvert áleiðis nú þegar. Eitt þessara mála er að koma upp „Þuríðarbúð“ að Stokkseyri til minningar um Þuríði formann. Á búðin að vera að öllu leyti í stíl hinna gömlu verbúða. Þar á- meðal annars að vera lík.an af bát eins og þeir gerðust í gamla daga, öll helztu veiðar- færi frá eldri tínium, sem unnt er að ná í og yfir höfuð allt, sem unnt er til að gera búðina sem fullkomnasta eftirmynd af hinum fornu verbúðum. í búðinni verður mynd af Þuríði formanrri. Þá hyggst félagið að beita sér fyrir fjölþættri örnefna- söfnun og bafa ýmsir menn unnið að því verki fyrir bönd félagsins síðastliðin tvö ár. Eru örnefni á nágrenni Eyr- arbakka og Stokkseyrar mjög fjölbreytileg, einkum við sjóinn. Ýmis önnur mál voru rædd á fundinum. 5rar liann fjöl- ióttur og fjörugur. Alþingi: Rafveita fyrir Eyrarsveit. Gunnar Thoroddsen flytur tillögu til þál. um ríkisábyrgð fyrir rafveituláni Eyrarsveit- ar á Snæfellsnesi. Tillagan hljóðar svo: „Al- þingi ályktar að heimila rík- isstjórninni að ábyrgjast fyr- ir hönd ríkissjóðs 50 þús. kr. lán Eyrarsveitgr í Snæfells- nessýslu til rafveitufram- kvæmda, j)ó ekki yfir 85% af stofnkostnaði.“ 1 greinargerð segir: „1 Grafarnesi við Grundar- fjörð hefir á örfáum árum risið upp kauptún með tveim hundruðum íbúa. Hraðfrysti- hús starfar þar og verzlanir, og útvegur er rekinn j)aðan. Kauptúnið er einstakt í sinni röð á landi hér að j)ví leyti, sem það er byggt frá upp- hafi samkvæmt fyrirfram gerðum skipulagsuppdrætti. Kauptúnið liggur mætavel við fiskimiðum og liafnarskilyrði eru j)ar ágæt. Með liinum öra vexti og mikla atvinnurekstri er ó- hjákvæmilegt að afla kaup- túninu rafmagns þegar í stað. Hafa verið fest kaup á véla- samstæðu (mótor) í jæssu skyni og búið að setja hana upp. Næst er að leggja raf- leiðslur um kauptúnið. Tillaga jæssi fer fram á ríkisábyrgð fyrir 50 þús. kr. láni í j)essu skyni, j)ó ekki yfir 85% stofnkostnaðar." Rýmkar á Elliheimilinu. Nfjtt StÍS3'ÍSESS iSBE8 3»4Sh ÚS SOítit tekið i motkun. UMGLBNG vantar þegar í stað til að bera út blaðið um FRAMNESVEG Talið strax við afgreiðslu blaðsins. Sími 1660. DagblaSið Vísix. iMMHEIMTA Rösk og ábyggileg stúlka óskast til að innheimta mán- aðarreikninga, til jóla. Þarf að vera vel kunnug í bænum. — A. v. á. Verðlagsbrot. Sakádómarinn í Reykjavík sendi dómsmálaráðuneytinu liinn 19. J). m. útskrift af réttarrannsókn í verðlags- brotamáli héildverzlunar- innar Columbus h.f., ásamt fullnaðarskýrslu liins lög- gilta endurskoðanda, Ragn- ars ólafssonar, hæstaréttar- lögmanns, er falin hafði verið rannsókn á verðlagningu hlutafélágsins. Samkvæmt þeirri skýrslu nemur hin ó- löglega álagning Iilutafélags- ins kr. 20,590.14. Dómsmálaráðuneytið hef- ir hinn 23. þ. m. l.agt fyrir sakadómara að ljúka rann- sökn máls j)essa og liöfða síðan mál gegn stjórnendum hlutafélagsins, Jieim Rein- hard Lárussyni, Ólafi J. Hvanndal og Gúðmundi S. Guðmundssyni, fyrir brot gegn verðlagslöggjöfinni, gjaldeyrislöggjöfinni og XV. kafla begningarlaganna, svo og til upptöku á liinni ólög- legu álagningu. (Tilkynning frá dómsmálaráðuneýtinu). SMvítt kíiflettutu fi Verzl. Hegio. Laugaveg 11. Munið að gefa barni yðar Clapp's-bamafæðu Umdæmisstiíkan vill ný áfengislög hið allra bráðasta Haustþi.ng Umdæmis- stúkunnar nr. 1 var háð í Hafnarfirði í nóv. Þingið sátu 86 fulltrúar frá 16 undirstúkum, 3 þingstúkum og 4 barnastúkum, auk margra annarra viðstaddra reglufélaga. Meðal ályktana þingsins voru Jæssar: Þar sem fullvíst cr, sam- kvæmt skýrslu lögreglunnar og vitneskju alls J)orra manra, að fjöldi heimila í bæjunum, svo sem Reykja- vík, býr við liin hræðileg- ustu ókjör, sökum of- drykkj u heimilisfeðranna, J)á skorar þingið á ríkis- stjórnina: 1. Að láta braða sem allra mest undirbúningi að frum- varpi til nýrra áfengislaga, er heimili, að menn, sem ekki verður ráðið við á heimilum, sökum drj'kkju- skapar, séu dæmdir til lengri eða skemmri dvalar á drykkjumannáhæli eða öðr- um stað, þar sem J)eir verði ekki sér eða öðrum að tjóni. 2. Að húsakostur drykkjú- mannaliælisins verði svo auk- inn liið allra fyrsta, að það * geti tekið við mönnum, er liljóta slíkan dóm, eða kjósa sjálfviljugir að visla sig þar, og að starfslið hælisins verði aukið ef.tir J)örfum og fastur læknir ráðinn að J)ví. 3. Að veita svo mikið fé til útbreiðslu bindindis í laiul- inu, að Stórstúka íslands geti baft minnst 3 menn á fqstum launum, tvo til ferða- laga og einn í Reykjavík. 4. Að Játa lögin um hér- aðabönn koma til fram- kvæmda nú Jægar, samkv. margítrekuðum óskum fjölda landsmanna á þingum og fundum víðsvegar um allt land. 5. Haustþing Umdæmis- stúkunnar nr. 1, báð í Hafn- arfirði 11. nóv. 1945, skörar á f ra mk væm dan ef nd Stór- stúku íslands að beita sér fyrir J)ví, að stjórnir allra Jæirra bæja í landinu, sem hafa áfengisútsölu, sendi minnist tvo fulltrúa liver til Reykjavikur á yfirstandandi vetri, til Jæss að bera saman ráð sín og tala við rikisstjóni- ina itm frainkvæmd lagahna um héraðabönn.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.