Vísir - 06.12.1945, Qupperneq 3
Fimmtudaginn 6. desember 1945
VISIR
Fiskiþingið:
Varðskipunum verði
skilað aftur.
Skipin alyjörlccja ónathed
til vetrarferða ag hjörg-
unarstarisemi hér við Sand
Björgunarmálanefnd
Fiskiþmgsms hefir lagt
fram álit um varðskipin
nýju og telur þau með öllu
ónothæf til vetrarferða og
björgunarstarfsemi hér við
land og leggur til, að varð-
skipunum verði skilað aft-
ur. —
1 átiti nefndarinnar segir:
Nefndin liefir skoða'ð hin
nýju björgunar- og strand-
gæzluskip og einnig haft tal
al’ mönnum þeim, er voru á
skipi því er fór vestur. Efl-
ir viðtöl þessi og' athuganir,
litur nefndin svo á, að þau
skiii séu algerlega ónolliæf
til vetrarferða hér við land
og algerlega óhæf til björg-
unarstarfsemi.
Einnig befir nefndin haft
tal af forstjóra Pálma Lofls-
syni og kvað liann þessa teg-
und skipa alveg óreynda
bér, ef þau reyndust ónot-
hæf til þess, sem þau eru
ætluð, þá væri opin leið til
að skila þeim aftur- til Bret-
Jands okkur að kostnaðau-
lillu. Vill því nefndin leggja
til að skipunum verði skilað
aftur.
Sökum smæðar okkar og
fjárliagsörðugleika, líluiý
nefndin svo á, að strand-
gæzlu- og hjörgunarstarf-
seini, verði að mestu leyti að
fara saman, og verði því
skip þau, sem til strand-
gæzlu eru ætluð, að vera
þannig, að þau geti veitt
skipum og bátum aðstoð á
hafi úti og einnig sé að
minnsta kosti eitt þeirra út-
húið fullkomnustu björgun-
artækjum svo að 1 það geti
bjargað strönduðum skip-
um.
Til þess að strandg'æzla sé
í sæmilegu horfi, telur
nefndin, að kaupa þurfi
minnst 3 skip, 250—300
rúmlestir livert, er séu það
hraðskreið, að þau geti far-
ið fram úr nýtízku togurum,
einnjg að sjóhæfni þeirra sé
þannig, að þau geti mætt
flestum veðrum hér, með
j)að fyrir augum, að aðstoða
önnur skip, þegar þurfa
þvkir. _________
Balasfæðira b
Miðbænum.
Lögreglan hefir talað við
á þriðja hundxað manns
vegna bílastæðanna í Mið-
bænunt.
Lögreglan kallar fyrir sig
eigendur þeirra bíla, sem
skildir eru eftir við götur
Miðbæjarins langan tíma í
einu og er mönnum bent á
að nota bílastæðin. Hafa
menn yfirleitt tékið þeim
tilmælum lögreglunnar vel,
en korni það fvrir, að vart
verði við það, að sami bíll-
inn sé aftur látinn standa
tímum saman á götu í Mið-
bænum, er málið fengið saka-
dómara til meðferðar og
verður þá ekki um aðvörun
að ræða.
Haldið verður áfram að
ganga eftir því„ að bílum sé
elcki lagt of lengi utan bíla-
stæða Miðbæjarins.
Miljan fœr ekki
að stilla hitann.
Gjafabögglar til
Englands.
f gær var kveðinn upp vei’ður stefnda þegar af þess-
dcmur í hæstarétit í málinu ari ástæðu ekki veittur með
Sigurgeir Einarsson gegn fógetavaldi aðgangur að liita-
Halldóri Kiljan Laxness.
íkviknanir.
f fyrrakvöld var slökkvi-
liðið kallað að Lindargötu 54.
Hafði kviknað i út lrá
straujárni, og var búið að
ráða niðurlögum eldsins er
slökkviliðið kom á vettvang.
Skemmdir urðu engar. I
gærmorgun kl. 9.22 kom kall
frá trésmíðaverkstæði á
Mjölnisholti 10. Hafði kvikn-
að þar út fi’á olíuofni. Þar
var einnig búið að slökkva
eldinn er slökkviliðið kom
á vettvang. Skcnxmdir urðu
litlar.
Droftningin kem-
or seint á mánn-
M.s. Bronning Alexandrine
fór frá Kaupnxannahöfn í
sjærmorgun kl. 11. Hún er
væntanleg hingað seint á
nxánudagskvöld.
Kom skeyti í morgun tjl
umboðsmanns Sameinaða
llér er skýrði fi'á þessu. Eins
ag áður liefir verið sagt frá
liér i blaðinu eru 200 fafþeg-
ar.nigð skipjnu, og murtu um
100 þeirra komá liíngað. —|
Dronging Alexandnne mun
liafa hhjog, skfjiflmá ’ vjðdvol
liérna.
Kiljaij er leigutaki hjá
Sigui'geir. Þegar Hitaveita
Reykjavikur tók til stai’fa,
og beitt vatn var leitt í hús-
ið, gátu i’ithöfundarnir illa
oi'ðið ásáttir um notkun þess.
Stillum heitavatnsins var
komið fyrir í miðstöðvar-
klefa hússins, en það var
leitt í húsið í desember 1943.
Um það leyti setti áfrýjandi
lás fyrii' klefa þennan og
meinaði stefnda aðgang að
stillum hitakerfisins. Siðar
varð þó samkomulag að
þessu, að Kiljan fengi frjáls-
an aðgang að þeirn, og stóð
svo til mánaðarmótarina
maí-júní 1944, en þá læsti
Sigurgeir klefanum á ný.
Kiljan krafðist þess þá, að
fógeti veitti sér aðgang að j íháldið
klefa þeim, er stillarnir voi’u
veitukerfi í húsi áfrýjanda.
Samkvæmt þessu ber að fella
hin áfrýjaða úrskurð úr
gildi“.
Hi’I. G. A. Sveinsson flutti
málið af hálfu áfrý’janda, en
hrl. Ragnar Ólafsson af
stefnda.
Maður
nokkur inni í holtuni kvað eft-
irfarandi vísur i gær, er hann
hafði Iesið hæjarpóstsvisur Þjóð-
viljans:
Koininúnistar kunna vel
að kveða bragi.
Skáldin þeirra af skársta
skemmta nú í bezta lagi.
tagi
En eitt er vist: Þeim
verða aldrei völdin fcngin.
Vonsvik þeirra efar enginn.
mun treysta strenginn.
..XX FG...
i, þar scm húsxiæðið væri \ frásögn
leigt með hitunartækjunx, og j btaðsins i
ætti hann því að hafa ó- Hafnarfirði
liindraðan aðgang að því að
hleypa á þau heitu vatni.
Þessu mótnxælti húseigandi,
en l'ógeti úrskurðáði að krafa
Kiljans skyldi tekin til
greina. Kiljan hafði nú frjáls-
an aðgang að stillunum, en
Sigurgeir skaut nxálinu til
Hæstarét.tar. Þar urðu úr-
slit málsins þau að hrundið
var kröfu Kiljans um að-
gang að hitvatnsstillunum,'
og segir svo i forsendum
Hæstaréttardómsins:
„Stefndi (Kiljan) hefir
ekki i máli þessu leitt
sönnuí að því að áfrýjandi,
(Sigurgeir) hafi látið honum
í té óhæfilega lítinn hita, og
gær um eldsvoða í
var sagt, að eldur-
inn hefði stafað af óvarlegri með-
ferð elds. Það er rangt, því að
ekki er kunnugt með hvaða hætti
eldurinn kdm upp. Leiðréttist
þetta hér með. ’
Viðskiptamálaráðuneytið
brezka hefir nú, i samráði
við matvælaráðuncytið, slak-
að til á undanþágu á inn-
flutningsleyfi fyrir gjafu-
böggla lil einstaklinga eigi
þyngri en 5 ensk pund, þann-
ig að hámarksþyngd má nú
vera 11 pund (5 kg.), Ef
matvæli eru scnd, má'þyngd
þeirra ekki fara fram úr 7
pundum samtals, og ckki má
senda meira en 2 pund af
hveri’i fæðutegxi'id. Ekki má
senda böggla oftar en einxt
sinni í mánuði og verða Jxeir
að vera greinilega merktir
„gjöf“. Leyfilegt er að senda
j>á í bögglapósti eða flytja
þá á annan hátt. Starfs-
mönnum hersins helir verið
veilt sama aukning á þyngd
á tollfrjálsum bögglxun, er
þeir senda héim til sín.
Búslóð
fil sölu vegna brottflutn-
ings. Dagstofu- og borð-
stofuhúsgögn, gólfteppi,
litvarp o. 11. —- Fjólugötu
25, niði'i.
KvenisniSirföt
miklu úrvali.
\JerzL J^ncfibjarcfar ^oL
inóon
Eftir Evu og Knud Overs.
Bráðskemmtileg og hrífandi saga unx kornunga sund-
stúiku, er getur sér mikla frægð fyrir íþrótt sína. Fáðir
hennar heí'ir hins vegar megna andúð á íþróttaiðkimum
dóttur sinnar og sendir hana í hcimavistarskóla. Þar rat-
ar Lísa Bech í ýmis ævintýri og niai’gt drífur á daga
lxennar. Að lokunx kemur þó þar í’yrir tilslilli góðra vina
liennar, að lnin getur farið að iðka sund á nýjan leik, og
stendur þá ekki lengi á því, að lnin vinni nýja sigra.
Þetta er mjög fjörlega skrifuð og skemmtileg bók,
enda fer naumast hjá fjví, að aðaljólabók ungu stúlkn-
anna í ár verði einmitt
Fæst hjá bóksölum.
Draupnisútgáfan ákvað að gefa út fyrir þessi jól eina drengjahók, en
vildi ekki velja til þess aðra bók en þá, er væri ótvíræðum kostum búin.
ÞSð varð að ráði, að gefa út ofanncfnda bók, Æskuævintýri Tóinasar
Jeffersonai', sem nú er komin á nxarkaðinn, enda er J):ið einróma dómur
allra þeirra, er bókina lxafa lesið, að hiin sameini í óvenjulega ríkum
nxæli tvo höfuðkosti góðra drengjabóka: sé skemmtileg og „sperinandi“
cins og bezt vei’ður á kosið, en jxó hcilbrigð og jn’oskandi, þahnig að ólík-
legt er að nokkur drcngur geti lesið liana án þess að vaxa af lestrinum.
Jefferson er jólabók drengjanna.
Fæst hjá bóksölum.
^braspnUAtfáfanr
nd
re-Bft -r.