Vísir - 06.12.1945, Side 7
Fimmtudaginn 6. desember 1945
V I S I R
^Astir rmmb
EFTIR EVELYN EATDN
37
SEXTUGASTI OG FYRSTI KAFLI.
Frú de St. Vincent var að hugsa um dansleik-
inn, sem liaJda átti um kvöldið, meðan hún var
að troða sér í nýjan samkvæmiskjól, sem liún
liafði fengið sendan frá Frakklandi með síð-
uslu ferð Profond. Þar myndi verðá gaman að
vera, ekki sízt vegna hinnar kitlandi forvilni
yfir að fá að vera vitni að því, hversu blygð-
unarleysið gæti gengið langt.
Þessa dagana var frú de Freneuse ekki að-
eins staðgengill Jandstjórafrúarinnar (meðal
annara orða, livað skyldi vesalings frú de Bo-
naventure halda um slíka liluti, í einskonar
stofufangelsi heima í Frakklandi? — eiginlega
væri rétt að senda henni aðvörun), lieldur fyrir-
varð hún sig ekki fyrir að sjást með hinum
unga de Perrichet, sem fé hafði verið lagt til
liöfuðs af því opinbera (og sjálfsagt eklti að
ósekju) og gerzt liafði raunverulegur villimað-
ur (Jjölvuð forsmánin) en var nú annar mikil-
vægasti maðurinn í byggðarlaginu, umtalaður
og kjassaður, aðeins af því að hann hafði liáð
eina orustu (eina smáviðureign, talcið eftii') við
Englendingana og tekizt að reka þá á flótta af
hreinustu hundaheppni. En á sama tíma urðu
menn á horð við lierra St. Vincent, sem fórn-
uðu öllu lífi sínu í þjónustu hans hátignar, dag
og nótt, að vei'a án allrar viðurkenningar. Þetta
var vissulega kynleg veröld.
Frú de St. Vincent var að komast á þá skoð-
un, að ef lil vill hefði verið beti'a, að neyða ekki
landstjórann til að fai-a lieim til Frakklands.
Ef til vill var hann ráðrikur, já, vissulega var
hann það, en meðan liann var alls í’áðandi
selti frú de Freneuse sig ekki á eins háan hest
og nú. Nei, ekki aldeilis. Hann liafði að vísu
ekki skammast sin fyrir að láta byggja henni
liús, en hún hafði þó hangið þar. Og þegar
landstjórinn fór þangað til hennar, til að leika
á hljóðfæri (eða eitthvað annað, ef maður vill
fara út í þá sálma), gerði liann það að minnsta
kosti svo að lítið bar á, en liún var ekki alltaf
rétt fyrir framan nefið á hverjum einasta
þorpsbúa eins og nú.
Frú dé’ St. Vincent setti upþ de Maintenon-
hettuna sína með nokkurum erfiðismunum og
kallaði síðan til manns síns, sem var í næsta
liei'bergi að bisa við að hneppa að sér bezta
einkennisbúningnum sínum, sem var oi'ðinn
lionum allt of þröngur.
„Félicien, lieldurðu að þetta haldi lengi áfram
svona?“
„Við livað áttu, elskan?“
„Þessi dýrð frú Fi'eneuse.“
„Vafalaust þangað til lansdtjórinn kemur
liingað aftur. Við vei'ðum að minnast þess, að
de Bonaventui-e hefir engan til að talca að sér
liúsmóðurstörfin. Hann verður að hafa ein-
hverja konu sér til aðstoðar. Frú de Freneuse
er ekkja eftir mesta heiðursmann.“
„Og hóra annars heiðursmanns. Vertu ekki
að tala i neinum afsökunartón. Það nær engri
átt að búast við því af olckui', að við umgöng-
umst slíkan kvenmann.“
„Þú þarft ekki að fal'a í kvöld, elskan.“
„Láta svo varpa j>ér í fangelsi með einhverri
átyllu! M,innstu livernig de Bonaventure fór
með séra Francis. Skylda eiginkonunnar er að
fylgja manninum, livort sem lienni likar betur*
eða ver.“
De St. Vincent brosti. Hann áleit ekki, að
nein hætta væri á að hann lenti i fangelsi, þótt
kona lians fylgdi honum ekki, á dansleikinn
Ilann mundi svo langt, þegar verið var að f jasa
um siðferði frú de Freneuse og samband lienn
Frá mönnum og merkum atburðum:
er við de Bonaventure, að einmitt núverandi
eiginkona hans liafði ell þenna aðlaðandi sjó-
ara á röndum áður fyrr, til að gera liann sjálf-
an ákafari aðdáanda liennar og ef -hún hefði
liaft minnstu von, þá myndi hún liafa gefið sig
de Bonaventure algerlega á vald.
Það var mikið lán fyrir hann, sem var ekki
neitt sérlega leikinn kvennaveiðari' að de Bo
naventure skyldi hafa snúið sér að frú de Fre-
neuse. Hann andvarpaði, þegar hann hugsaði
til glæsileika konunnar í virkinu, sem hann
myndi fá að sjá um kvöldið. Hann liugsaði
einnig um konuna sína, sálarlaust kjötstykki,
sem tróð sér i fatnað, sem var allt'of þröngur.
Ef til vill var frú de Freneuse dálítið léttúðug,
en ekki var ástæða til að áfellast liana svo
mjög fyrir það. Hún var óviðjafnanlegur veit-
andi og yndisleg kona. Ilann andvarpaði aftur.
Sumir menn liafa alltaf lieppnina með sér.
„Félicien," kallaði kona hans. Hann yppti ó-
lundarlega öxlum og fór inn til liennar.
Litlu siðar gengu þau saman í áttina til virk-
isins. Þau mættu de Goutins-hjónunum á leið-
inni. Þau voru einnig klædd í sitt bezta skart.
Þau fylgdust öll að til virkisins. Frúrnar gutu
augunum til liárgreiðslu þvor annarar, sem að
visu sást illa f}rrir liinum hefðbundnu svörtu
blæjum, sem þær baru. Þær renndu augunum
ennfremur yfir liin skrautlegu klæði hvor ann-
arar. Ilvor um sig har kjólfaldinn á handleggn-
um, til að þeir yrðu ekki óhreinir af þurru ryk-
inu á gangstignum. Þeir tveir burðarstólar, sem
til voru í byggðarlaginu, voru upppantaðir langl
fram eftir kvöldi, svo að eina leiðin iil að kom-
ast í samkvæmið, fyrir konur, sem voru ekki
af æðstu stéttinni, var því að nota tvo jafnfljóta.
En þelta hafði hinsvegar ekki góð áhrif á skaps-
muni frúnna.
’AKVðlWÓKVm
Mann nokkurn dreymdi aö hann væri látinn og
fannst liann vera á mjög viðkunnanlegum stað.
Hann lá kyr i nokkura stund, en þegar bonum fór
að leiSast kallaði liann : Er nokkur hérna ?
Eftir augnablik kom maður í hvítum kyrtli til
hans og sagöi: PlvaS get eg gert fyrir þig? '
HvaS get eg fengiS? spurSi sá dauöi.
Þú getur fengiS hvaö sem þú villt, svaraSi hvit-
klæddi maSurinn.
Jæja, eg er svangur. Mig langar í eitthvaS aö
borða.
HvaS villt þú boröa? Þú getur fengiö hvaö sem
þú villt, svaraSi sa hvítklæddi.
Og hann færSi aSkomumanninum að borða þaö
sem hann haföi beöiS um og nú leiS aSkomumannin-
um alveg stórkostlega vel. Hann gerSi ekkert annað
en aS sofa og borSa. — Þá fór honum aS leiöast svo
aS hann baö um spil, og fékk þau. Svona hélt hann
áfram aS biSja, og óskir hans voru uppfylltar und-
ir eins. Aö lokum þreyttist hann á þessu og segir:
Iivernig er það, get eg ekki fengiö eitthvaS^að
gera?
Neí, því miöur — þaS er eitt af því, sem þú getur
ekki fengiö, svaraSi sá hvítklæddi.
Eg er orSinn leiSur á því aö vera alltaf aðgerSar-
laus, eg vildi heldur vera í helvíti, en aö vera hérna.
Hvar heldur þú eiginlega aö þú sért ? spuröi sá
'nvítklæddi.
♦
Kennarinn: Þér getiö ekki sofiö í tíma hjá mér.
Stúdentinn: Víst get eg það, ef þér taliS ekki
svona hátt. '
Við björguðum stórmennum —
*
Eftir Meyer Levin.
„Höfuðsmaðurinn — yfirmaður þýzka varðliðs-
ins í kastalanum?“
„Já, hann og enginn annar. Hann er nefnilega
ábyrgur fyrir öryggi þessa háttsetta fólks, og hann
óttast, að stormsveitarmenn skjóti þessa fanga á
lokastundinni".
Þetta var svo sem ekki tiltæki, sem ekkert for-
dæmi var til fyrir áður, því að það kom sannast
að segja alloft fyrir, að þýzkir yfirmenn, sem vissu
að ósigurinn var framundan, reyndu að koma sér
vel við andstæðingana.
Og næsta morgun lagði björgunarflokkur af stað.
Hann hafði til umráða 4 skriðdreka, — allmarga
Héppa, herflutningabifreið, sem i var flokkur vaski*a
hermanna ineð alvæpni, og loks var tóm bifi'eið
undir töskur og koffort hinna miklu manna, sem
bjarga átti.
Og nú var lagt stað og ekið eftir ágætum þjóð-
vegi. Hvarvetna mættum við hópum fyrrverandi
fanga, pólskum, frönskum, rússneskum og tékknesk-
um. Það var eins og þeir spryttu upp úr jörðinni.
Og það undir eins og vindur frelsisins fór yfir
landið. Þeir heilsuðu okkur glaðlega og hressilega,
þessir mcnn, sem voru að endurheimta frelsi sitt.
Það var gott veður og fagurt að lita til fjalla,
og það var eins ánægjulegt fyrir okkur að aka þessa
leið og værum við ferðamenn i skemmtiferð. Það
var sem fyrr sagt. En brátt komum við á kross-
götur, og voru þar austurrískir skæruliðar og vcif-
uðu til okkar. Móðir og másandi skýrðu þeir okk-
ur frá því, að þeir hefðu lent í skærum — og and-
stæðingarnir voru þýzkir stormsveitarmenn. 'Þetta
gerðist nokkru lengra en við vorum komnir. Já,
það voru víða enn hópar stormsveitarmanna, bak-
sveitir, til þess að verja undanhald skriðdrekasveita
og bifreiðalesta á flótta til fjallaliéraðanna.
Við hugsuðum málið, allir í þessum fámenna
björgunarflokki. Þarna vorum við enn i landi, þar
sem á öllu gat verið von. Mikilvægt var að bjarga
nokkrum háttsettum stjórnmálamönnum og hers-
höfðingjum, en það var líka mikilvægt, að geta innt
það af höndum, án þess að verða fyrir manntjóni.
Ekki var það sizt mikilvægt vegna þess, að upp
var runninn dagurinn, er öllum bardögum átti að
vera lokið.
Það var eins og við hefðum þurft frekari áminn-
ingu, þvi að hvinur, sem við könnuðumst vel við,
heyrðist allt i einu, — hvinur, sem við liéldum að
við liefðum heyrt í síðasta sinn. Og svo varð spreng-
ing i hundrað metra -fjarlægð og svartur reykjar-
mökkur gaus upp, mold og grjót.
Piltarnir í skriðdrekunum leituðu þegar skjóls bak
við tré. Og hermennirnir í bifreiðinni hentu sér út
úr henni og niður í skurð, og horfðu á fallbyssu-
kúlurnar róta upp jörðinni.
„Þeir liafa séð okkur!“
„Ef þeir eru að skjóta á okkur, cru skytturnar
lélegar“, var svarað.
„O-já, en þeir liafa góðar fallbyssur og gefa gæt-
ur að umferðinni á þessum vegi.“
Kramers sendi flokk til skyndi-atliugunar upp eft-
ir veginum og talaði þráðlaust við aðalbækistöð
herstjómarinnár. Niðui'staðan varð sú, að við gæt-
um ekki upp á eigin spýtur brotið á bak aftur þá
mótspyrnu, sem við að líkindum mundura mæta á
veginum til Itter-kastala.
En meðan þessu fór fram var sitt af hverju að
gerast í Itter-kastala og sumt heldur en ekki „spenn-
andi“. Um þessar mundir voru margir stríðsglæpa-
menn, sem óttuðust að fá makleg málagjöld, á flótta,
og þeimr meðal var maður sá, sem þúsundimar,
er settar höfðu verið i Dachau-fangabúðirnar al-
ræmdu, hötuðu meira en nokkurn mann annan.
Maður þessi var Edward Waiter höfuðsmaður. —-
I rauninni var Itter-kastali nokkurs konar útvarð-
stöð Dachau-fangabúðanna, og á flóttanum lagði
Waiter leið sína þangað. Yfirgæzlumanni kastalans,
Sebastian Wimmer stormsveitar-höfuðsmaður, var
ekki um að hýsa þennan mann, eins og komið var,
og var allskelkaður. En að sjálfsögðu gat hann ekki
rekið Waiter á dyr, og honum var fengið herbergi