Alþýðublaðið - 23.08.1928, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 23.08.1928, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 MAGGI Bouillon- Teminger Gera matinn bragðbetri og næringarmeiri -----H----- Til í dósum með 10, 25, 100 og 500 stk. -----E----- Höfum einnig Maggi súpukryddið á fiöskum. skömmu eftir að síðari hálfleikur hófst. Var ]>að gert úr þvögu vi'ð mark Vals af Bimi Fr. Bjöms- syxii. Gekk nú á ýmsu,, þar til Alfreð Gíslasyni tókst að skjóta knettinum af afli miklu í markið hjá Val, og endaði svo leikurinn, að ekki gerðist fleira sögulegt. Vann því Víkingur B-lið Vals með 3:0. Axel Andrésson* var dómari. Hann er áreiðanlega lang bezti dómarinn, sem víð eigum hér. Þó má það vart teljast rétt, að láta hann dæma, þá er hans |eigið félag keppir til veÆlauna. Eigi skai það þó tekið svo, að hann hafi sýnt mínstu hlutdrægni í gærkvéldi með Víldng, því frek- ar virtist það gagnstæða. 1 kvöld kl. 7 keppa K. R., A-Jið, og Valur, A-lið, og eru miMar líkur til að það verði mest spenn- andi leikurinn á þessu móti. Ættu bæjarbúar því að fjölmenna á völlinn í kvöid. 9■ o. g. Sápur við allra hæfi. Baðsápur Andlitssápur Handsápur Barnasápur. Hvergi betra úrval né lægra verð. jimaMuiJhnaton Fðr til Vestfjarða. Eftir / Guðmund Gislason Hagalin. Kl. 7 að kvöldi komumst við af stað — eftir 9 tíma : bið. Höfðum viðVilxmiindur með okkur tösku og bakpoka með smádóti í, og tvo stóra poka, sem í var tjald, eldunaráhiöld, hvílupokar, matvæli o. fl. Auk þessa höfð- um víð veiðistöng og byssu! Bátur sá, er við fórum á, er eign þexrra bræðra, sem eru á- höfn á honum í öllum hans ferð- um. Þeir heita Þorsteinn og Guðbrandur og eiru Kristinssynir. Eru þeir alþektiT vestra undir nafninu Kristinsbræður. Þeir nota bát sinn einigöngu til flutninga. Þeir eru duglegir og hirða lítt um, hvort þeir eru á ferð á nótt eða degi, en þrátt fyrir dugnað- inn taka þeir lífið með ró, láta alt ganga svo;na hægt og. hægt, srnátt ®g smátt, því að ekkert Iggur nú á. Þorsteinn er þeirra stærri og þreklegri’. Hann stýrir í ferðum þeirra. Hann er víst af- rendur að afli. Hann er broshýr, en stiltur vel. Guðbrandur er verzlunarskótakandídat, en unir sér betur í vélarrúmi en í skrif- stofu. Hann er sanirair véla-„meist- ari". Hann lendir aldrei í vand- ræðum. Hann hefir spotta í hverj- um vasa og hnýtir saman límina vélarinnar, ef ekkí er á betra völ. Hamn hefir oftast xieykjarpípu í munninum og er því nær undan- tekningaTlaust brosandi. Ef hann ekki brosir, þá er eins og andlitiö verði óeðlilega silétt. En þegar hann brosir, þá er eíns og sólskin jsé í hverjum drætti og allur mað- urinn ljómi af ánægju og sé sannarlega eins og honum er eig- legt. Þá er ég hafði athugaði þenna Guðbrand, sagði ég: í honum sé ég að eins guð, en engan brand. Þetta segi ég nú að sé lofsam- legt. Enn var á bátnum Jens Hólm- geirsson, bústjóri, sterklegur mað- ur, skarplegur og dugnaðarlegur, Önfirðingur í húð og hár, — og loks var — sérstaklega í fylgd með frúnni •— telpa um ferm- ingu, greind, snotur og skemtileg. Vélarbáturinn dró tvo stóra flutningabáta, em vindur stóð all hvass af Djúpinu. Gekk því alt hægt og rólega, og datt víst eng- um í hug að segja neitt við því. Alffir farþegairnfr þökkuðu guði fyrir, að þeir voru þó komnir af stað, og ég hugsaði með mér: Ég legst þó ekki veikur á Isa- firði. Ég kemst þó eitthvað á- leiðis. Loks komumst við út úr Skut- ilsfirðinum, út á sjálft Djúpið, og \rar nú stefnt á Ögurnes. Veður wr bjart og faguxt, þó að vindur væri nokkur. Á vinstri hönd var Snæfjalla- ströndin, með snæ í-fjöllum og býli á stangli niður vdð sjóinn. Á hægri voru firðir og nes, hyrn- ur og hnjúkar, kambar og háls- ar. Fram undan lokaði Ögurnesið Djúpinu, en til hafs var kaldfeg blika.-Báturinn var léttur og valt og hjó háskalega, en menn stóðu á þiljum og héldu sér í stögin. Ég staTði á nesin og firðina, spurði um nöfn á bæjum, er óg sá, og um annað það, er vakti athygli mina. Á Kambsnesi, milti Álftafjarðar og Seyöisfjarðar, þóttíst ég sjá girðingu mikla. Skal það. tekið fram, að ég er ekki sjónskarpur. Mér þótti und- arlegt, að þarna skyldi vera girð- ing, og sagði ég þvi við Vilmund: — Hvaða girðing er þetta ? — Girðing? Hvar? — Nú þarnna á Kambsnesinu. — A-á. Það er nátthagi, sem hann Grimur í Súðavík á. — Hefir hann þá bú? — Já, ég hugsa það svari því. — Og færir frá? — Já, hann hefir í kvium. Það ískraði í Þorsteini Krist- insbróöur: — Og við flytjum æmar yfir fjörðinn á kvöldin. Nú skildi ég, að ekki var alt með feldu. Og ég vatt mér að Þorsteini: — Það hefir kannske verið á þeirri leið, sem þið týnduð stýr- inu, svo sem frægt er orðið? Nú varð gleðskapur míkili, en girðingin á Kambsnesinu var símalífia. Þá er komdð var inn undir Ög- urnes, komu menn út á báti, og tóku þeir við öðirum flutninga- bátnum, er vélbátúrinn hafði í eftirdragi. 1 Ögumesi eru nokkur hús. Búa þar fiskimenn, er stunda veiðar á smábátum í Djúpinu. í Öguresi mnundi vera tilvalinn verzlunarstaður fyrir Djúpið, en ekki mundi ísafjarðarkaupstaður græða á þvi, að sett væri á stofn verzlun í Ögurnesi. Þá er kemur inn fyrir Ögur- nes, blasia' við hjð forna og fræga höfðingjasetur, Ögur. Hef- ir þar löngum verið vei búið og er enn. Við fsafjarðardjúp búa ekki að eins dugandi fiskimenn, heldur og nýtir bændur, er hafa mjög mikinn áhuga á jarðrækt. Má nefna marga, sem standa í fremstu röð íslenzkra bænda. Halldór bóndi á Rauðamýri hefir veriö og er framfara- og áhuga- maður mikiíl. Faðir hans, Jón Halldórsson á Laugabóii, var á sinni tíð einstakur maður um dugnað í jarða- og húsa-bótum. Hann jók túniið um 6 dagsláttur, gerði girðingar, sem voru yfir 2000 metra langar, bygði 24 pen- ingshús og 7 hlöður. Þórður heit- inn sonur hans var og mikill framkvæmdamaður — og enn er myndarlega búið á . Laugabólil Dóttir Jóns á Laugabóli giftist Kristjáni bónda í Múla, er tók við jörð sinni í stökustu niður- níðslu, en gerði hana einhverja hina beztu bújörð vestra. Þegar hann tók við búi i Múla, feng- ust af túninu 60 hestar, en Kríst- ján 6-faldaði töðufenginn og bygði upp öll hús. Sonur Hall- dórs á Rauðamýri er Jón bóndl á Melgraseyri, sem á fyrstu 5 búskaparárum sínum vann 670 dagsverk að jarðabótum og hefir haldið áfram eins og hann byrj- aði og bygt öll hús á jörðinm úr hinni vönduðustu steiinsteypu. Af þeim, sem ég sérstaklega hefí heyrt getið, sem - einstakra dugn- aðar- og framkvæmdamanna í búnaði, get ég enn fremur nefnt Vernharð Einarsson, hreppstjóra í Hvítanesi, Eggert Reginbaldssoni að Kfeifum í Seyðisfirði og ,Ólaf bónda i Skálavik i Mjóafiirði. * Meira. Sjómannakveðjnr. FB. 22. ágúst. Erum á leið til Englands. Vel- liðan. Kærar kveðjur. Skipshöfnin á Júpiter. Erlemð simasfeeyti* Talið er að Hassel hafi farist. Khöfn, FB., 22. ágúst Frá Washington er símað: Varðskip Bandaríkjanna segja, að stormur hafí verið í Davissundi1 síðastliðinn sunnudag, því ólík- legt, að Hassel sé á Hjfi, hafl hann lent á sjónum. Bandarikja- stjórnin hefír tilkynt, að síðast haíl frézt tíl Hassels á sunnudags- morgun, en þá átti hann að eins eftir ófamnar sjötíu og fimm iníl- ur tUi Mount Evans á Grænlandí. Venizelos sigrar glæsilega í Grikklandi. Frá Aþenuborg er símað: Veni- zelos hefir fengið tvö hundruð /tuttugu og átta þingsæti, andstæð- ingar hans tuttugu og tvö, nefni- lega: Konungssinhar fjórtán, Ka- fandaris þrjú, Pangalos-flokkurinn

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.