Alþýðublaðið - 23.08.1928, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 23.08.1928, Blaðsíða 4
4 ALPÝÐUBLAÐIÐ nýjar birgðir komnar heim. Verðið mjög sanngjarnt, eitt ogóháðir fjögur. Sundurlyndi lijbnungssinna talið aðalorsök ó- sigurs. þeirra. Venizelos hefir á- kveðið, að kosningar tii senatsins skuli fara fram í dezember, en forsetakosning í febrúar. Búast menn við, að Venizelos verði j)á kosinn- forseti. Bretar styðja Frakka á Balk- anskaga. Frá Berlín er símað: Orðsend- ing sú, sem stjórnimar í Bret- liandi og Frakklandi sendu stjórn- [inni í Búlgaríu, til þess að Íegigja að-henní að gera ráðstafánir til |)0SS að hlndra byltíngarstarfsemi af hálfu búlgarskra Makedoníu- manna í þeim hluta Makedoníu, sem nú tiiheyrir Jugoslafíu, hefir vakið óánægjiU ítala. Hefir það og vakið mikla eftirbekt, að Bret- land, sem hingað til hefir stutt Balkanskagapólitik Italíu, styður inú Bal kanskágSpóiití k :Frakk- lands, sem er Jugoslafíu í hag. Ttlgangurinn með frakkr.esk- brezku orðsendingunui er vafa- iaust tilraun til þess að koma í veg íyrir að Makedoníumenn nioti deiluna á milli Serba og Króata til þess að hefja nýja sldlnaðar- baráttu, en það gæti aftur leitt af sér sundrung hins jugóslaf- neska ríkis og jafnvel orðið orsök nýs ófriðar á Balkanskaganum. Margir menn eru þeirrar skoðun- ar, að frakknesk-brezka samviinn- jan í Makedoníumálinu sé þannig til komin, að hún standi í nánu sambandi við frakknesk-brezku flotasamþyktina. Ætla menn jafn- vel, að flotasamþyktin skuldbindi Breta til þess að styðja Balkan- skagapólitílk Frakka. Umdaginsiog veginne. Annað tankskipið kom til Oliuverzlunar ís ands í dag, „British Pluck“, um 1000 smálestir. Liggur það við kala- bryggjuna. Fyrsta tankskipið kom í miðjum júní. í berjaheiði, fer unglst. Æskan nr. 1 næst- komandi sunnudag. Nánar auglýst á morgun. Lyra fer í kvöld áleiöis tiil Noregs. Kaupmannafélag var stofnað í Hafnarfirði hinn. 7. þ. m. 1 stjórn þess voru kosn- ir: Ölafur H. Jónsson, formaður, Þorvaldur Bjarnason og Steingr. Torfason. Félagið verður, sem héild, meðlimur í „Félagi mat- vörukaupmanna í Reykjvik", og er starfssvið þess meðal annaTS að stuðla að heilbrigðum viö- skiftum og að efla -sóma kaup- mannastéttarinnat' í hviveína. q. Rafstöð i sveit. Nýlega var sett upp 10—11 hestaila rafstöð við bæinn Varma- t -1 : iilíð í Rangárv:allasýslu. Verkið framkvæmdi Guðmundur Einars- son úr Vík í Mýrdal. Eru nú 3 bæir í Vestur-Eyjafjallahreppi raflýstir, hinir eru Hamragarðar og Moldnúpar, og eru það 5—7 hestafla stöðvax. Enn ■ fremur er bærinn Þorvaldseyri í Austur- Eyjafjallahreppi raflýstur. Er þar 16 hestafla stöð. Knattspyrnumótið. í kvöld keppa A-lið Vals og A-lið K. R. Er þar .búist við afar fjörugum og skemtilegum leik. Strandarkirkja. Áheít afbent Alþbl. kr. 5,00. Botnía íór í gærkveldi til útlanda. uyllir kom í nótt af veiöum. Gullfoss fór til útlanda I .gærk\eltíi. St. „Ipaka“ nr. 194. Fundur í kvöld á venjulegum stað og tímá. „Straumar", 8. tbl. 2. árg., er nýkomið. FramhaLd er þar af greinaflokki séra Sigurðar Einarssonar, prests í Flatey, „Hamar og sigð“. Sig- urður dvelur nú erlendis; eru greinar hans góðar og vekjandi tij umhugsunar úm veraldleg mál, einkum stjórnmáh Benjamín Kmst- jánsson skrifar um óttann við skynsemina, Magnús Jóinsson um hvað orðið „eingetinin" þýðir. Enn fremur eru í heftinu margar stutt- ar smáletursgreinir. Menn aettu að kaupa og lesa Strauma; þeir ilytja nýjan og hollan gróður í hugsanaflag ,,innratrúboðs“ og þröngsýni. Z. OtBala á brauðum og kökum frá A1 þ ý ð ub rauðgerð in ni er á Vestargötu 50. Myisdir óimirainmaðar ódýrar. Vörusalínn Klapp- arstíg 27 síini 2070. Oddur fornmaður Sigurgeirsson er kominn heim. Fór hann með Esju og kom með henni aftur. Nilsen framkvæmdarstjóri, sem er góður við fátælta, greiddi fyrir för minni, og voru allir skips- menn mér mjög góðir. Allir voxu hrifnir af fötum mínum, hinuni fornu. — Ég hitti Sigurjón mat- svein Jónsson félaga úr Sjó- mannafélagmu og tók hann mér vel og beiddi að heilsa. — Þakka ég Nilsen og skipshöfninni á Esju fyrir góðsemi sína við mig. Elað með íerðasögu minni og mörgu fleiru kemur í næstu viku. Virðingarfyllst. Ocldur Sigurgeirssoii. B æ knr. Bylting og Ihald úr „Bréfi tii Láru“. „Húsið við Norðurá“, íslenzk leynilögreglusaga, afar-spennandi, „Smiður er ég nefndur“, eftir Upton Sinclair. Ragnar E. Kvaran þýddi og skrifaði eftirmála. Kommúnista-áuarpid eftir Karí Marx og Friedrich Engels. Rök jafnaöarstefnunnar. Útgef- andi Jafnaðarmannafélag fslands, Bezta bókýr 1926. Deilt um jafnaöarstefnuna eftii Upton Sinclair og amerískan í- haldsmann. Fást í afgreiðslu Alþýðublaðs- ing. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Haraldur Guðmundsson. Alþýðuprentsmiðjan. Upton Sinclair: Jimmie Higgins. ig þeir hefðu farið að synda, þeir hefðu séð fréttirnar á fréttaspjaldiniu, og hvernlg fram- bjóðandanum hefði orðið um þetta og’ hvað hann hefði sagt. Vesalings Jimmie efaóist ekki . um það, að þetta væri öðrum jefn- m-ikið hriffiiiiigarefni og honum sjálfum; og á næsta reglulegum fundi í defldinni, þeg- ar dr. Service kvað nokkuð harkalega niður eiqhyerja tillögu, sem Jinnmie hafbi cíirfst að bera fram, þá hafði vélamaðurinn litli ekki nokkra hugmynd um, hvað hann hafði gert til þess að verÖskulda ráðnimguna. Haam skoxti heimsþekkingu; hanin skildS ekki, að nafnkendur læknir, sem ijú:r stefnunni 'lið af einskærum mannkærleika, ljær benni nafta sdtt og fé, þrátt fyrir að það lnlýtur að skaða álit hans og atvi:mu, á nokkra kröíu til þess, að bonum sé sýnd sæmileg virðing af mönnum eins og Jirnm'e Higgins; já; jafnvel af frambjóöáindanum sjálfum! II. Þess hefði mátt geta s.ér til,- að Jimmie' hefði kent nokkurrar þreytu. En þetta var einn af j:eim dögum, þegar holdið má engar kröfur gera. Hann aðstoðaði félaga Mabei við að leggja í hvert sæti fregnmiöa með bréfi eftir þnigmannsefni deildariimar: Því næst þáut hann ,af stað til þess 'að ná í strætisvagn, og eyddi sín'um síðasta eyri til þess að geta komist heirn á tilteknum tíma til Lizzie. Hann ætlaði svei mér ekki að láta sig henda hið sama með1 hana eins og með móttökimefndina! Hann komst að raun um, að Lizzie hafði samvizkusámlega • staðið viö sinn hluta af samningnum. Börnin þrjú voru klædd í skrautliíuð léréftsföt. Hún h-afði varið 'morgn- inum til þess að þvo og bosLtaieggja þessi föt — og þá um leið sinn eigin kjól, sem var hálfur rauður og fiálfur grænn, og svo við- ur, að h-ann líktist mest krínóilínú. Lizzzie var sjálf vaxin nokkúð á þessa Hund, mjaðmabréið og brjóstamikil, með stór, brún augu og mikið, dökt hár. Hún var lagleg, þrekleg kona, þegar hún, var búin' að losa sig við vinnufatagarmana,; sem hún notaði heima, og Jimmiiie var úpp meö sé:r af því, hve vel hann kynmi að velja $ér kionu. Og það var töluverðux vandi að finna góða konu þar, sem Jimmie hafði fuúdið sína — og enn meiri vandi að þekkja hana. Hún var limm árurn eldri: en hanrí, ættuð frá Bæheimi, en þaðan hafði hún verið flutt á barnsaldri til Ameríku.’ Fyrra nafn benn- ar —' það var naumast hægt að nefna það meyjarnafn hemnar, þegar allra atvika var gætt — hafði verið Elizabeth Huszar, sem hún bar fram á þann hátt, að langur tími! leið áður en Jimmie skildi, að það var ekki Elísa Betúser. Jimmie gleypti í sig brauðbita og drakk bolía af tei, sem var með málmbragði, og hióð svo krökkunum í vagninn og lagði síð- an af stað hálfa aðra mílu inn í miðjain bæ- inn. Þegar þangað var komið, tök Lizzde stærsta barnið og Jimmie tók hin bæði og svo héldu þau inn í söngleikahúsið. Þegar svona var heitt í veðri, jiá var þetta'lík- ast því að halda á þremur ofnum, og kæmi1 það fyrir að börnin vöknuðu, þá höfðu foreldrarnir um það tvent að velja, að fara á mis við eitthvað af því, sem fram fór, eða sitja undir fyrirlitningaraugnaráði þeirra, sem næstir sátu og urðu að lilusta á skæl- urnar í krökkunum. í Alþýðuihúsinu i Belgíu hafa jafnaðarmennirnir fundiö upp á því að búa til bása fyrir krakkana, en Ameríkumennirnir höfðu ekki enn uppgötvað það nytsama fyrirtæki. . Húsið var þegar hálffult og fó’ikið var að þyrpast inn. Jimmie náði í sæti fyrir sig og

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.