Vísir - 17.12.1945, Síða 1

Vísir - 17.12.1945, Síða 1
Nýir kaupendur fá blaðið ókeypis til áramóia. VISIR Jólablað Vísis er nú komið út — 48 bls. í stóru broti. 35. ár Mánudaginn 17. desember 1945 286. tbl. Glæpeöí © Frctta^keyti frá Únited Press. í leitinni ,að liðhlaupum op (jtæpamöniuim i London á jösludaginn tóku þátt átta þúsund lögreffluþjónar og nokkur hundruð lögreglu- menn þriggja Iierja. Herlögreglan var frá Brelum, Bandaríkjamönn- uni og Kanadaber. Miðliluti liöfuðborgarinnar var um- 'kringdur og allir látnir sýna skiiríki, vegabréf, kaupbæk- nr eða önriur sönnunargögn eru sýndu fram á hver mað- urinn var. Allar lögreglu- stöðvar voru fullar af fólki, er safnað var saman til yfir- beyrslu. Eftir því er lögregl- an tirezka Iiefir upplýst voru 800 íiðhlaupar og borgarar teknir fastir. Hrein glæpaöld hefir rikt í London vegna fjöldans, sem hafst hefir þar við á stríðsárunum og var leitin einnig gerð til þess að taka fasta afbrotamenn, er lög- reglan vissi að höfðust við á þessum síóðurii. Rússár mótmæSa aðförum Tyrkja. Rússneski sendiherrann í Ankara, Vjinogradov, gekk á fund utanríkisráðherra T.vrkja, Hassan Saka og mót- mælti aðferðuiri stúdenta þann 4. des. Eins og skýrt heíir verið frá áður í fréttum fóru stúd- entahópar um borgina og brutu og brömluðu prent- smiðjur hlaða, er voru lilynnt Rússum. Rússar halda því fram að stjórnarvöldin hefðu vilað um ætlun stúdenta áð- ur en þcir fóru til þess að fremja spellvirki þessi og ekkert gert til þess að koma í veg fyrir þau. Auk þess að stúdentar eyði- lögðu preritsmiðjur tveggja blaða þá réðust þeir inn i bókabúð eina og rændu liana. Samningamcnn kommún- ista í Kína eru komnir tit Chunsking. 'imdur u sráðherranna irezk smiðja til PóUant Stór brezk bílaverksmiðja verður serd á næstunni til PóIIapds og er verið að ganga frá vélumim, sem f ylgja henni. Framkvæmdastjóri ÚNRRA í Evrópu hefir tilkvnnt þel*a og segir að ennfremur verði sendir 14 þúsund hervörubíl- ar til Póllands á vegum stofnunarinnar. Eitt þúsirnd pólskir hermenn e'igi að fara með þessarí sendingu til Pól- lands, en þeir eru hlúti þeirra Pólverja sem ætla sér að' flytja aftur heim. Bílaverksmiðjan sem send verður til Póllands gerði við bandaríska hervöruhíla áður en Þýzkaland gafst uppú VETRARHJÁLPIN: Fyrsta úthEutimin s Vetrarh jálpipni hafa bor-! izt 2—300 umsóknir um að- stoð nú fyrir jólin. Stefán A. Pálsson skýrði hlaðinu svo frá i morgun, að byrjað verði að úhlrila gjöfum lil umsækjenda i kveld, ^n síðan verður því haldið áfram til jóla. Söfnunarlistar voru sendir lil fyrirtækja í hænum i síð- uslu viku, svo séiri \'ísir skýrði frá á sínum tima og er gerl ráð fvrir, að Iiinir fyrstii herist skrifslofu Vetr- arhjálparínnar aflur í dag, Rétt er að niinna menn á, að láfa ekki dragasl að rita sig á lista þessa og af- henda gjafir sinar.-til þess að Þýzkar verksmiðjur teknar upp í skaðabætúr. Ilernámsráð bandamanna í Þýzkalandi ákvað fyrir nokkrum dögum að véla- kostur frá 30 þýzkum verk- smiðjum skuli notaður til þess að greiða með skaða- bætur til sigurvegaranna. Ákvörðun þessa tók ráð- ið á fundi 10. þessa mánað- ar. Sjö verksmiðjur verða fluttar til Rússlands og Pól- lands, þar á meðal Krupp- verksmiðjurnar í Borbeck í Ruhr. Sovétríkin eiga að fá samanlagl 47,3% af skaða- bótunum, er Þjóðverjar verða látnir greiða. Skipa- byggingastöðvarnar Blohm og Voss verða fluttar til Rússlands, en þær eru nú i Hamborg. Krupjiverksmiðj- urnar eru metnar á 23y<> Himmler vildi ráða Hitler af dögum. Skjöl hafa fundist nálægt Potsdam i Þýzkalandi og hefir margt flirðulegt komið í Ijós um framferði nazista. Meðal annars kom það í ljós á skjölum þessum, að senniherra Þjóðverja í Moskva, Scluilenbcrgi greifi, hafði varað Þjóðverja við því að ráðast á Rússa, en Ribhentrop stakk bréfum þessum undir stól og sýndi Hitler þau aldrei. Einnig kom í Ijós að Himmler hafði verið í bruggi með nokkrirm háttsettum nazistum að ráða Hitler af dögum, en af einhverjum á- stæðum varð þessari ráða- gerð aldrei hrundið í fram- kvæmd. Ymislegt annað kom í ljós er ekki var áður vitað. Skjöl þessi serii önnur, er fjalla um afstöðu Þjóðverja til nágrannalandanna er not- uð við réttarhöldin í Niirn- bferg. milljón niarka og Blohrii & Voss á 20% milljón. Kruppverksmiðj un um i Essen hefir ekki verið ráð- stafað ennþá. Varðist eiuti 300 manns í 5 klst. Róm/ (UP). — Illræmd- asti ræningi Sikileyjar síð- ustu áratugi féll nýlega í bar- daga við 300 manna lið. Maður þessi hét Vincenzo Stimuli og var þangað til á siðasta ári liéiðarlegur ö'g grandvar kaupmaður í borg- inni Adrano* En niargir. við- skiptavina lians voru skuld- seigir, drógu hann með greiðslur og sviku hann alveg og lögreglan neyddi hann einnig til að greið.a sér skatta, til þess að fá að verzla i friði. Alll í eiiiu var honum nóg hoðið. Hann myrtj manninn, sem skuldaði honiirii mést og lögreglulið borgarinnar — samtals þrjá menn. Síðan leitaði liann til fjalla og þar safnaðist að honum allskon- ar gíæþalýður, sem „skatt- lagði“ liina efnuðu. Þeir, sem neituðu að greiða „skattana“ voru skotnii’ við fyrstu lient- ugleika. sem fyrst fáist yfirlit um það, liversu mikið fé Vetrarhjálp- in fær til umráða að þessu sinni og hægt sé að liraða starfiriu svo, að úthlutun dragist ekki til síðustu stundar fyrir jólin. Munið Vetrarhjálpina! — Skrifsíofan er í Bankastræti 7, opin 10—12 og 1—6 dag- lega. Rússar senda hee* fll Japan. Samkvæmt fréttum frá Chungking ætla Rússar að senda herdeild til Japans á næst?, ári. Útvarpið i Chungking lét fylgja fregninni, að herdeild Rússa myndi send til Japan í hj’rjun ársjris 1946. Hefir út- varpið'þáí fréttina frá einum liðsforingja í herráði Mac- Arthurs. stjorn- in óþæg við Rússa Leysir upp hálfmss- neskt félag. Ungperska stjórnin leysti nýlega upp ungverskt-rúss- neskt verzlunarf élag í fíuda- pest. Félag þ.etta var stofnað vegna værifánlegra viðskipta við Rússa, en tók aldrei til starl'a, vegna þess, að ekki hefir.enn verið gengið fylli- léga frá viðskiptasamning- um. Bæði Bretland og Banda- ríkin höfðu mótmælt samn- ingpum, og er talið í Lond- on, að nýja ungverska stjórnin, sem tók við eftir kósriiligárriar, vilji ekki að viðskiptum verði hagað með þeim Jiætti, sem ætlað var af fvrri stjorninni. Átlu Rúss- ,ar eftir því að ráða helm- ingnum af öllum iðnaði Ung- verja og yerzlunanrfélagið, sem að framan getur, var einn liðurinn í samningun- um, sem urigverska þingið er ekki búið að staðfesla. Frahbar vilja alþjéSastjórn Frönsk sendinefnd er kom- in lil Moskva. þaS var tilkynnt í Moskva! í gær, að utanríkisráð- herrarnir hefðu haldið sinn fyrsta fund í Moskva síð- degis í gær. Molotov er fulltrúi Sovét- stjórnarinnár og stýrði hann þéssum fyrstá fundi. Ekkert var frekar skýrt frá umræð- unum á fundinum í tilkynn- ingunni. ^Aðeins sagt að' fnndnrinn hefði stciðið í 2Vá; ldukkustúnd. Annctr fundur í dag. ytanríkisráðhérrarnir munit koma sainan á fund í dag Samkvæmt fréttum frti. I.ondon voru umræður mjög vinsamlegar á fundinum i gær en þá voru rædd ýmis. formsatriði um tilhögun ;l mnræðúnum. Síðan vtu' fundi lreslað þangað 4il kl, 4 í dag. fíeviu rædTr um Iran. Bevin utanrikisráðherra' Breta hefir rætt við sendi- herra Breta í Telieran uiil Iran-vandamálið. Ný stjóra hefir verið sett á laggirnai' L Tahriz í Azerbedjan í Nörð- ur-Iran. Stjórnin kallar sig* þjóðlega stjórn og viður- kennir þó stjórnina í Teher- an, sem stjórn alls landsins, Búizt er við að Iranmália' verði rædd á sameiginleguiiL fundi utanríkisráðherranna. Alþjóðastjórn í Ruhr. Franska sendinefndin, senL er komin til Moskva, liefir ræll við Molotov um ýmis. mál. Talið er að Frakkar vilji að komið verði á al- þjóðlegri stjórn í Rulir og; Rínarlöndum. Prenfsmiðja í Eyjum Um þessar mundir er að taka til starfa í Vestmanna- eyjum ný prentsmiðja, sem heitir Eyrún. 1 oktöber á síðasta árí var stofnað í Eyjum hlutafélag' 30 manna til að setja pi-enl- smiðju á laggirnar og liefiiy verið unnið að þvi að fæ hingað vélar erlendis frt’u Munu þær senn koma tiL Eyja. Formaður félagsins ei* Gisli Gislason kaupmaðiu', eiy félagsmenn eru úr öIIuul stjórnmálaflokkum og niuinu flokkarnir allir láta prerit- smiðjuna vinna fyrir sig. ,

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.