Vísir


Vísir - 17.12.1945, Qupperneq 2

Vísir - 17.12.1945, Qupperneq 2
2 V I S I R Mánuda.qinn 17, desember 1945 Wr wnaó /ionaóóon j^rá ^Álra^na^íti Nú er bókin komin út aftur, sem íslensk alþýSa hefur saknað og spurt eftir mörg undanfarin ár. íslenskir þjóð- hættir er bók, sem ekkert íslenskt heimili má án vera. — Kaupið bókina í dag og látið ekki henda yður það óhapp, að missa hana í þetta sinn. Aðalutsala er í BÓKAVERSLUN ÍSAFOLDAR Lítið á eftirtaldar bækur, og athugið, hvort þar á meðal er ekki einmitt su bókin, sem þjer vilduð velja yður og vinum yðar í jólagjöf: Biblían í myndum Bláskógar, ljóðasafn Jóns Magnússonar Sjósókn, endurminningar Erlends Björns-. sonar á Breiðabólstað, skráðar af Jóni Thorarensen. íslenskir. þjóðhættir, eftir sjera Jónas ! Jónasson frá Hrafnagili. Raula jeg við rokkinn minn. Sálin hans Jóns míns. % Völuspá. ' Læknir kvennahælisins. Snót, hin vinsæla ljóðabók. S j ómannasagan Byron Minningar Sigurðar Briem. Nansen. Kristín Svíadrottning. Horfin sjónarmið. íslensk úrvalsljóð (síðasta heftið er Stephan G. Stepánsson). Nýjar sögur, eftir Þóri Bergson. Bygð og saga, eftir Ólaf prófessor Lár- • usson. Úr bygðum Borgarfjarðar, eftir Ivrist- leif Þorsteinsson á Stóra ICroppi. - Ljóð Guðm, Guþmundssonar, skólaskólds. Ljóð Kolbeins í Kollafirði. BÓKAVERSLUN ÍSAFOLDAR xhhl

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.