Vísir - 17.12.1945, Side 5
Mánudaginn 17. descmbcr 1945
V 1 S I R
GAMLA BlOKttH
Dáleiðariim.
(Swing Fever)
Kay Kyser
Marilyn Maxwell
Lena Horne
Hljómsveit Kay Kysers.
Sýnd ld. 9.'
Fálkinn s Holly-
wood
(Falcon in Hollywood)
Spennandi leynilögreglu-
mynd.
Toni Conway,
Barbara Hale.
Sýnd kl. 5 og 7.
Börn iunan 12 ára
fá ekki aðgang.
Vönduð
Sveinheibergis-
húsgögn
úr hnotu (án klæðaskáps)
til sölu.
>
GARÐAR HALL,
Smiðjustíg 10
(Trésmiðjan Rún).
Ung stúlka
meS ganfræðamenntun
óskar eftir atvinnu. Til-
boð, merkt:
' „20—1946“,
sendist blaðinu fyrir 22,
desember.
HfS&ðGN
Vegna brottflutmngs eru
lítil, falleg borðstofu-
húsgögn, dagstofuhús-
gögn (Chesterfield),
gólfteppi, amerískt skrif-
borð, ritvélaborð, ís-
skápur, 5 lampa útvarps
tæki, dívan og körfustóll
til sölu.
Laufásveg 2, uppi.
Höfum íengið aftur
%
Millisiykki
fýrir venjulegar klær og
tengla.
H.f. Bafmagn,
n,- Vestuugötu 10. , i
Sími 4005.
Frá Sundhöllinni
Þessa viku verður Sundhöllin opin fyrir
bæjarbúa, því að kennsla fellur niður.
Sondhöll Beykjavíkui.
Kvennadeild Slysavainafélags
íslands í Beykjavík.
FUNDUR mánudag 17. des. kl. 8j/2 í
Tjarnarcafé. Upplestur: Frá Guðrún Ind-
riðadóttir. Listdans telpna. Kaffidrykkja.
Dans. Stjórnin.
vantar nú þegar. — Upplýsingar á
skrifstofunni. —
Jhd Ec
Við miðbæinn verður skemmtileg
3jtt herbvrfjjtt íhtkö
til leigu fyrir barnlaust fólk. — Þeir, sem
vilja kaupa ísskáp, og stofu- og borðstoíu-
húsgögn, ganga fyrir. Tilboð, merk: „Verð-
tilboð“, sendist afgr. Vísis.
Kiistján Þoivaiðsson læknii,
Kirkjustræti 10. — Sími 5353.
Viðtalstími kl. 1]/2—3. Laugardaga kl. 10—11
Heimasími 4341.
Séxgrein: Tauga- ogv geðsjúkdómar.
Yfirlýsing.
Að gefnu tilefni tilkynnist, að framleiðsluvörur
þær, lampar og styttur, sem auglýstar eru nú til
sölu í Verzlunmni Rín, Njálsgötu 23, eru aðeins
eftirlíking af framleiðsluvörum mínum, sem áður
hafa venð þar á boðstólum.
Eftirleiðis munu lampar og styttur frá mér verða
seldir hjá Raftækjaverzlun Júlíusar Björnssonar,
Austurstræti 12, og hjá Verzlun Regínu Guðmunds-
dóttur, Laugaveg 86.
Reykjavík, 4. desember 1945.
Virðingarfyllst,
tgrii'uiao niii
Bjiiii i Marteinn i Sfefánsson,, [
Rauðarárstíg 26.
tm TJARNARBIÖ tOt
Á tánum
(On Your Toes)
Skemmtileg amerísk dans-
mynd.
Dansmærin Zorina,
Eddie Albert.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
HVER GETUR LIFAÐ AN
LOFTS?
KKK NfJABIð KMK
Inmásin
á Guadakanal
(“Guadalcanal Diary”)
Stórfengleg og spennandi
mynd af hrikalegustu or-
ustum Kyrrahafs-stríðsins.
Aðalhlutverkin leika:
Preston Foster,
Lloyd Nolan,
William Bendix.
Börn la ckki aðgang.
Sýnd kl. 5, 7 og 9i
...J.LL.—
....rr
Jólagjaíii:
Cory-kaffikönnur,
Teppavélar,
Bónkústar,
Straubretti,
Hakkavélar,
öl-sett.
Magnús Thorlacius
liæstaréttarlögmaður.
Aðalstræti 9. — Sími 1875.
Boiðbúnaðui:
Borðhnífar,
Matskeiðar,
Gafflar,
Dessert-skeiðar,
Dessert-gafflar,
Teskeiðar.
fea
émaent
BIYHJAVÍII
Steinn Jónsson.
Lögfræðiskrifstofa
Fasteigna- og verðbréfa-
sala.
Laugaveg 39. Sími 4951.
•
imif 11 rjJH
Móðursystir mín,
frú Kirstín Jónsdóttir,
Stýrimannastíg 14“ andaðist á sjúkrahúsi 15. þ. m.
F. h. vandamanna,
Sigríður Briem.
Jarðarför móður minnar,
Hólmfriðar Snorradóttur
frá Vogsósum,
fer fram miðvikudaginn 19. þ. m. frá fríkirkjunni
og hefst með bæn kl. 1 frá heimili hinnar látnu,
Seljavegi 5. Jarðað verður í Fossvogskirkjugarði.
Blóm og kransar afbeðnir, en ef einhver vill minn-
ast hinnar látnu, láti það renna til Slysavarnafé-
lagsins.
Fyrir hönd systkina og annarra vandamanna,
. Ásmundur Vilhjálmsson.
Jarðarför
Arndísar Ármann
fer fram frá dómkirkjunni miðvikudaginn 19. þ. m.
kl. 2 e. h. og Iiefst með bæn að heimili hennar,
Laugaveg 143, kl. 1 e. h.
Jarðsett verður í Fossvogskirkjugarði. Athöfn-
inni í kirkjunni verður útvarpað.
Aðstandendur.
Jarðarför mannsins míns og föður okkar,
Ólafs Jónssonar
frá HallgilsstöðUm,
fer fram þriðjudaginn 18. þ. m. kl. l'/2 e. h. frá
dómkirkjunni. Hefst með bæn áeÖIdugötu 18.
Athöfninni verður útvarpað. Jarðað verður í
Fossvogskirkjugarði.
Biðjum að sénda ekki blóm og kransa.
Anna Jóhannsdóttir,
Arngrímur ölafsson, Jóhann Ölafsson,
Kjartan Ölafsson.
Jarðarför sonar og fóstursonar okkar,
Guðlaugs Benna,
sem andaðist 9. desember, fer fram þriðjudaginn
,,,1^ dgseiúber frá dÖmkirkjúnnil kl. fl f. h.
Guðgéir Gúfrmundssön, Jákóbína' Jónásdóttir,
Jóhann Aiason.
m