Vísir - 17.12.1945, Side 8

Vísir - 17.12.1945, Side 8
/ 8 V I S I R Mánudagiim 17. desember 1945 Jólablað Vísis. Jölablað Vxsis er köniið út, -52 síður i Visisbroti, með fjölda ritgerða, smásagna, kvæða o. fl. Helzta efni bláösins er: „Orðið varð hold“, Jólahug- leiðing eftir sira Sigurjón • Arnason, „Víkingalög“, kvæði eftir Ivristján Guð- laugsson, Meistari Kjarval, grein um Kjarval listmálara eftir Ragnar Ásgeirsson, „Slrandið á beiðinni“, skáld- saga eftir Guðmund Gíslason líagalín, „Sagnir og sýnir“, sagnir skráðar af síra Jóni Thorarensen, „Þáttur af ól- afi sýslumanni klaka, eflir bandriti Gísla Ivonráðssonar, „Norðurljósin leiftra", skáld- saga eftir Þorstéin Stefáns- son, „Jólin, fyrr'og nú“, eft- jr Pétur 'Jóusson frá Sliikl,- um, * „Makleg máíagjöld", jxýdd saga eftir Sabatini, .„Álftseinn“, eftir Elinboi'gu Lárusdóltur. „ÓIi ljósálfur“, eftir Bergstein Kristjánsson, sagnir „Úm Odd Hjaltalín“, •eftir P. Fr. Eggerz og Bene- <likl Þórðarson, „Stykkis- !iólmur“, eftir Bergsvein Skúlason, „Hamingju,sami j)rinsinn“, eftir Oscar Wilde, ícrð um Austur-öræfin, eflir Guðmund frá Miðdal, „Fjór- .ar gamlar sögur“, eflir Jíelga frá Þórustöðum, „Draugur í jólaheimsókn“, jxýdd saga eftir. Earle Bcal- tie, „Að brenna út gamla ár- ið“, grein eftir Guðjón Jóns- son, „Ferð til landamæra Suður-Jótlands“, frásögn, Theódór Árnason, „Bcrnsku- jólin mín“, *ijóð eftir Ilug- rúnu, Heilabrot og þrau-tir, •og loks kvikmyndasíða. 500 þús. krénur fil skólabyggingar á Akureyri. Skólameistari Mennla- sltólans á Akureyrj, Sigurði Guðmundssyni, befir borizt orðsending frá- menntamála- ráðherra þess efnis að fjár- 'veitingancfnd hafi ætlað öOO þús. kj’. á næsta ári lil skóla- bússbyggingar þar. Þá hefir verið ráðinn sér- .stakur vökumaður við xnenntaskólann vegna hinnar miklu eldhættu i skólanum. Þótti þetta sjálfsögð ráðstöf- nn, þar sem í heimavistinni búa um 100 fnanns. Sofa þeir uppi á lofli og eru i mikilli Jífshættu ef eldur kæmi upp i húsinu. Um helgina fer fram próf- kosning innan Sjálfslæðis- ílokksins lil hæjarstjórnar- kosninganna sem í hönd fara ú Akurevri. Athugasemd. Út af umkvörtun Halldói's Jónssonar aikitekts i Vísi 6. des. 1945, tilkynnist hon- um, að eg liefi próf sem lnisa- teiknari, þótt eg titli mig ekki þannig, livorlci í ræðu né riti. Annai’s kemur það oft fyrir, .að bæði cinstaklingar og fyrirtæki, sem cg licfi bi’éfaskipti við — einnig þeir, senx eg liefi unnið hjá á hin- um ýmsu stöðum á Norður- löndum — að þer liafa titlað mig þannig, samanbcr bréf undir umgetinni blaðagrein. Annars þýðir orðið arkitekt byggingarmeistari eða húsa- gei’ðarmaður. Mér er ekki kunnugt uxn það, livort þér, herra arkitckt, eruð bygging- armeistari. En það er míri bjargfasta sannfæi'ing, að þeir, scm kunna ekki að bygg.ja liús, eigi ekki að lá í’éttindi lil að teikna þau. En ]>ví miður liefir það ekki ósjaldan komið fyrir að teikningar frá mörgum arki- lektum liafa að meira og minna leyti verið svo gallað- ar, að það hefir orsakað taf- ir á byggingaframkvæmdum og virðist mér einna mest bera á því frá þeim bygg- ingaófróðu. Þetta á einnig við húsgágna-arkitektana. Eg hið ekki fyrirgefningar. hefi aldrei þurft þess og ekki er ]iað mér að kenna þótt eg að þeSsu leyti eigi samriefnt við arkitektinn. Haraldur Jónsson, húsasmiðameistari. Cítrónur Klapparstíg 30. Sími 1884. Sigurgeir Sigurjónsson hæstaréttarlögmaður. Skrifstofutími 10—12 og 1—6. Aðalstræti 8., — Sími 1043, BoiSlampai Leslampar Vegglampar Loftskermar Lampaskermar ^kemakútiH Laugaveg 15. Nýir, alstoppaðir djúpii stélai. með eða án sófa, allt klætt vönduðu taui, til sölu á Ásvallagötu 8, kjallaranum, til kl. 10 í kvöld og annað kvöld. 6ARÐASTR.2 SÍMI 1899 Þvottahúsið EIMIR Nönnugötu 8. SÍMI 2428 / Þvær lilaut þvott og slojijia hvíta og brúna. Vönduð vinna, fljót afgreiðsla. Svissneskf Crepé de Chlne georgettg og taft. VERZL£? Z285 NOKKRAR ALIGÆSIR til sölu. Sími 3332. BIFREIÐASTJÓRI óskar eftir herbergi nú þegar eða um áramót. Þarf ckki að vera stórt. Leigugreiðsla eftir sam- komulagi. Tilboð, merkt: „1034“, sendist afgr. blaðsins strax.__________(447 LÍTIÐ HERBEGI óskast leigt. Tilboð sendist blaðinu fyrir , miðvikudag, rnerkt: „201“. 468 WfA FUNDIJR í sálarrannsókna- félagi íslands í lðnó í kvöld kl. 8.30, Víglniidttr Möfler • flytur erindi, (445 ý bó k »m fisln sii HELGI P. BRIEF: ^dceíancl ancí tLe Jdcelanderó með mcirgum myndum í eðlilegum litum eftii Vigfús Sigurgeirsson ljósmyndara. Smekkleg kveðja til vma utanlands og ínnan. Finnur Einar§son, Hókaverzltin Austurstræti 1. — Sími 1336. ÆFINGAR í DAG. Meistaraflokkur, I. og II. flokkur. Kl. 8.15 i austurbæjarskólanum Kvennaflokkur. — 9 í íþróttahúsi í. B. R. Stjórn Fram. INNHEIMTUBÓK (kontra- bók) tapaðist á föstudags- kvöldiö, sennilega á Gi;ettis- götunni. Skilist á Njálsgötu 79. ___________________(448 LÍTIL dömubudda, úr jjósu silki, tapaöist síðastl. mánudag í Laugavegsapóteki. Yinsam- legast skilið sérstakléga lykl- um til Snæbjarnar Kaldalóns, Laugavegsapótek. (454 SJÁLFBLEKUNGUR, Par- ker 51, tapaðist fyrir nokkuru. Uppl. í síma 4218. Fundarlaun. BRENNT silfurarmband tap- aðist í gærkveldi. Finnandi vinsamlega beðinn aö hringja i síma' 2423.______ (458 BÓRAPAKKI var tekinn i misgripum i Liverpool á laug- ardag. Vinsamlegast skilist þangað. - (461 EYRNALOKKUR úr silfri með stórri perlu og smáum glitrandi steinum tapaðist í miöbænum síðastl. laifgardag. Vinsamlegast gerið aðvart í síma 2090. (469 SAUMAVÉLAVIÐGERÐIR Aherzla lögC á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. — SYLGJA, Laufásvegi 19. — Simi 2656. BÓKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. Sími 2170._______t_________(707 STÚLKA óskast til aí- greiðslustarfa frá áramótum. — Uppl. í sima 9255. __ (441 AMERÍSK svínafeiti ný- komin. — Hjörtur Hjartarson, Bræðraborgarstíg 1. (241 VÉLRITUNARKENNSLA. Cecilie Helgason, Hringbraut 143, 4. hæð, til vinstri. — Sími 2978. (591 PEDOX er nauðsynlegt í fótabaðið, ef þér þjáist af fótasvita, þreytu í fótum eða líkþornum. Eftir fárra daga notkun mun árangurinn koma í Ijós. Fæst í lyfjabúð- um og snyrtivöruverzlunum. (388 HÚSGÖGNIN og verðið er við allra hæfi hjá okkur. — Verzl. Húsmunir, Hverfisgötu 82. Sími 3655. (59 SENDISVEINN óskast bálf. an eða allan daginn. Hjörtur Hjartarson, Bræðraborgarstíg 1 * (240 HÚSNÆDI, fæði, hátt kauj) geta tvær stúlktir fengið, ásamt atvinnu. Uppl. Þingholtsstræti 35- ■ (453 STÚLKA óskast i formjð- dagsvist strax. Þrennt fullorð- ið í héimili. Agætt sérherbergií Sólvallágötu 59. (970 KARLMANNS reiðhjól til sölu á Óðinsgötu 15, verkstæð- ið í dág og á morgun. (466 BÆKUR. Tarzan-sögurnar allar og fleiri bækur til sölu á Grettisgötu 30, kl. 8—10 í kvöld og annað kvöld. (467 DÍVANAR, allar stærðir, fyrirliggjandi. Húsgagnavinnu- stofan Bergþórugötu 11. (727 AMERÍSKIR frakkar, ljósir og dökkir. Gott snið og efni. Erinfremur nokkrir kjólklæðn- aðir, meðalstærðir og litlar. — Klæðaverzlun H. Andersen & Sön. Aðalstræti 16. (2°7 ALLT til íþróttaiðkana og ferðalaga. HELLÁS. Ilafnarstræti 22. (.61 IILJÓÐFÆRI. — Tökum að okkui að selja píanó og önnur hljóðfæri fyrir fólk. Allskonar viftgerfrir á strengjahljóðfær- um Verzlið við fagmenn. — IJljóðlæraverzlunin Presto, Hxerlisgötu 32. Sími 4715.(446 RUGGUHESTAR, 3 nýjar gerðir. Rugguíuglar, 4 gerðir. Barnagítarar. — Verzl. Rín, Njálsgotn 23._______________(53 VEGGHILLUR. Útskorin vegghilla er falleg jólagjöf. — Verzl. Rín, Njálsgötu 23. (-54 HARMONIKUR. Kaupum Píanóharmonikuf. Verzl. Rin, Njálsgötu 23________ (55 HÁRLITUR, allir litir. . — Verzl. Reynimelur, Bræðra- borgarstíg 22. (243 STANDLAMPI, nýr (liriota) til sölti. Baldursgötu 36, neðstu hæð. Uppl. eftir kl. 5. (4^46 SELSKINNSPELS, lítið notaður, úr sérstaklega vöklum skinriúm, til sölu i Vinnufata- búöinni. Laugavegi 76. Verð 900 krónur. (449 FORD vörubíll, i)4 tons, model ’29, til sýnis og.s.ölu. — Uppl. gefur Kristján Elíasson verkstjóri C/o ,,Vagninn“. — Simar 5750 og 5643. (451 NÝR . muscratpels til sölu. Tækifærisverð. Bérgþórugötu 61. 1. liæð. _____________(453 GOTT rúm með fjaíSra- madressu til sölu fyrir lágt verð á Njárðargötu 25. (455 TIL SÖLU matborð með þremur aukahlerum, 5 eikar- stólar log Nilfisk ryksuga. — Sí 111 i 2702.___________(456 VANDAÐ kvenhjól til sölu. Ennfremur Dívan og litið stofuborð. Skálholtsstíg 2 A, eftir kl. 5.____________'.__(457 KOJUSKÁPUR til sölu. - Uppl. Brekkustíg 8. (459 TIL sölu litið notað brúnt gólfteppi með dekkn kanti. Stærð 3X3. Uppl. á Framnes- vegi 55, 1. hæð. (460 TIL SÖLU nokkur stykki af bláurii siðum sheviotslxuxuin á 7—:9 ára. Vinnufatabúðin, Laugavegi 76. ■ - ■ (462 SEM NÝIR telpuskautar; á 1 i ára til sölu. Uppl. í Lqft- skeytastööinni, kjallaranúnr. •(463 GÓÐÁR jó.lág’jafir. Nokkur fallyg og ódýr málverk til sölu næstu daga frá kl. 7—9 siöd. ú Leifsgötu 25 i 14. hícð). (464 ÍBÚÐARSKÚR til sölu við Þvérliplt 18. (Fyrir ofan Marð, fisksöítujá)~ Uppl. i dag á staðnum kl. 4—8. (465 OTTOMANAR, þrískipfir, vandað klæði. Dívánar, fleiri stærðir. Vúmust. Ágústs Jóns- sonar, Mjóstræti 10.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.