Vísir - 19.12.1945, Blaðsíða 1

Vísir - 19.12.1945, Blaðsíða 1
 \ Nýir kaupendur fá blaðið ókeypis til áramóta. íslenzkt-danskt . bnefaleikamót. Sjá 3. síðu.j 35. ár Miðvikudaginn 19. desember 1945 288. tbl. mmiumm. Myndm er tekin þegar Masahaiu Homma (til vinstri) var tekinn fastur. Sá í miðið er einnig japanskur hershöfðingi, er tók við yfirstjórn herja Japana á Filipseyjum er Homma lét af stjórninni. Þeir voru handteknir 14. sept. grunaðir um stríðsglæpi. í dag hefjast réttarhöldin í máli þeirra. \jalpin: \JetrarLf Um 40.000 kr. hafa safnast. Æö&ims 3 ilwfýíss9 íii jjúlss* John Amerij, sonur A'mcrij Jndlcmdsmáiaiáðherra var . hengdur í morgun í London. John Amery var 33 ára gamall. llann var sakaður nm að hafa ferSast um Þýzkaland og haldiS fyrir- lestra fyrir nazista og æs- ingaræður gegn föðurlandij sinu. Amery var dæmdur til! dauða fyrii’ mánuði síðan eftir réttarhöld er tóku að- cíns 8 mínútur. Ffórði íandunnn i Moskva í dag. Þriðji .fundur .utanrilds- ráðherranna í Moslwa stóð í 3 klukkustundir og 20 mín- útur og er sá lengsti til þessg. Ráðherrarnir ákváðu á fundi þessum að halda fjórða fundinn í dag. Forsætisráðh. Iran Hakhni sagði, að ekki kæmi til mála að hin rétta stjórn landsins viðurkenndi þjóðstjórnina i Azerbadjan. lireinsiað til í lögreglu ii aiiiborgar. / Hamborg hefir 63 lög- regluþjónum þýzkum verið vikið úr lögregðluliðinu ng- lega. Þeir höfðu verið látnir i hernaðarskóla af nazistum oglærðu aðbeitaþar sérslök- imi aðferðum, sem liernað- arvfirvöldin vo.ru ósapmiála. Á hernaðaysvæði Breta í Þýzkalandi hefir glæpum farið mjög fækkandi í nóv-i ember voru myrtir 56 mennj þar og er það miklu færra cn mánuðinn á undan. — Nauðganir voru aðcins 8 á móli 598 í mánuðinum á undan. Hvassviðri tin Ignd ailt. Hvassviðri var um land I allt kl. 8 í morgun og náði j jafnvel 10 vindstigum á Vest- fjörðum. Snjókoma er enn sum- staðar á Norður- og Vestur- landi, annarsstaðar slydd.i eða í’igning, t. d. var farið að rigna á Akureyri kl. 8 í morg- un. Á Suðvesturlandi var þurrt en rigning á Suðaustur- landi. Gert er ráð fyrir að lieldur dragi úr veðrinu um land allt, en haldist þó áfram við sömu átt. Glæpir og allskonar afbrot fara nú mjög í vöxt í Banda- ríkjunum. Skýrslur, sem dómsmála- ráðuneytið i Wa&hington hefir látið gera. sýna, að glæpir voru 10'í f'eiri fyrstu níu mánuði þessa árs en í fyrra. En aukningin hefir verið æ meiri eftir þvi, sem lengivi hefir liðið á órið, svo að í september s. 1. voru glæpir 15,81 < fleiri en í step- ember 1944. Ránum hefir fjölgað mest eða um rúmlega sjötta hhita og hilþjófnuðum uni sjö- undahlufa og er þá átt vio fyrstu þrjá ársfiórðunsa. Sé hinsvegar gerður saman- hurður á septcmber á þessu ári og í fyrra, þá Iiefir bíl- þjófnuðum fjölgað um 39,4% frá i fyrra. Brezk-egypzki sátímáSinn endmrskoðaSur. Samkvæml fréitum frá Kairo, vilja Egiptar að brezk- egipsku samningarnir frá 1036 verði endurskoðaðir. Samkvæmt þessum samn- ingum höfðu Bretar lieimild stjórnar Egiptaíands til þess að hafa her í landinu þang- að til 1956. Egiptar vilja nú láta endurskoða samning þennan og reyna að lp.sna v’ið her Breta úr landinu. Ægilegt flug- slys við Oslo. ógurlegt flugslgs átli sér stað nálægl Oslo i gær er brezk flutninggvél hrápaði iil jarðar. Flugvélin var að koma frá Kaupmannahöfn og var á leið til London. Mik- il þoka var er vélin liraP- aði til jarðar og kviknaði samstundis i henni. Atján manns fórust, en tveir særðust það hættulega að þeim er ekki hugað lif. Aðeins einn maður sem i véíinni var hefir öruggan möguleika á þvi að . lifa slvsið af. Þegar flugvélin kom nið- ar var krafturinn svo mik- ill að hún velti um koll gildum eikarlrjám og ruddi 100 melra langa hraut í skóginn þar sem hún kom niður. Farþeg- arnir lágu viðsvcgar í kringum slysstaðinn um 10 lil 15 mctra frá sjálfri vélinni. Nafnalisti vfir farþega ogflugmenn hefir ekki ennþá verið birtur. C. W Stribolt. Nú eru fimm dagar eftir til jóla og til Vetrarhjálpar- innar hefir aðeins safnazt rúmur helmingur þess, sem bæjarbúar gáfu henni í fyrra. Stefán A. Pálsson skýrði Vísi svo frá í morgun, að söfnunarlistar væru nú sem óðast að berast frá fyrir- tækjum og mundi vera kom- ið til skrifstofunnar um 40.000 krónur. Voru scndir út alls uni 100 söfnunai’list- ar og eru sumir þeirra komn- ir. Hafa sfarfsmcnn sumra fyrirlækja verið rausnarlcg- ir við Vetrarhjálpina. Úthlutun. Nú er búið að úthluta vöruúttekl og fatnaði tii rösklega 300 manns og eru það mestmegnis g’amal- menni og einstæðingsmæð- ur. Ilalda umsóknir áfivun að berast og er úthlutað til fólks jafnóðum og unnt er. Að þessu sinni eru Reyk- víkingar enn aðeins rúmlega hálfdrætlingar i gjöfum sín- uih móts við í fyrra. Enn er þó hægt að reka af sér sliðru- orðið og safna jafnmiklu og J>á — 70.000 krónum. Og þótt ekki h.afi yerið koinið með söfnunarlista til allra, er hverjum heimilt að fara beint til skrifstofunnar í Bankastræli 7 og aflienda gjöf sína þar. Rafmagnsbilun mskemmdir. f morgun urðu tvívegis truflanir á háspennulínunni hér í nágrenni bæjarins og varð straumlaust í nokkrar mínútur bæði 8.30 og um 9 leytið. Stóð fyrr.i hilunin yfir i stundarfjórðung en sú síðari í 6—7 minútur. Mun særok hafa • valdið þessum truflun- um. Þá slitnaði rafmagns- strengur-í morgun á Ránar- götunni, en var fljótlega komið i Iag aftur. Er ekki húist við að inenn þurfi að óttast frekari hilanir á raf- imgninu, {>ví veður hefir lægt frá í nótt og morgun. t nótt har nokkuð á þvi að braggajárn fylci hingað og þangað í hthmim eða við hann, en' ekki vitað til þess að það liafi valdið slysuin eða verulcgu tjóni. Eittlivað mun og hafa fokið niður af húðarskiltum i hænum i nótt og aðrar smá- vægilegar skemmdir orðið. ISMCAR Saiiibaadslaust við Vestfirði, NaEðurland og AustfixðL Eins og kunnugt er hefir fárviðri mikið geysað um allt land að undanförnu. Hefir veður þetta valdií margskonar tjóm meðal annars á landsímanum. Er Vísir hafði tal af verk- fræðingum Landssímans i morgun, var blaðínu tjáo, að bilanir á símanum væiu mjög stórfelldar. Algerlega er sambandslaust við Vest- firði og ísafjörð, bæði um Strandir og Barðaslrönd. IJinsvegar mun enn vera samhand við stöðvarnar í Búðardal og Stykkisliólmi og yfirleitt á Snæfellsnesi. Ver- ið er að vinna að því að koma á samhandi við Akureyri, en að öðru leyti mun vera sam- bandslítið við stöðvar norð- antands. Algcrlcga hefir verið sa.m- bandslaust við Austurland bæði yfir Mývatnsöræfi og eins um J4orne*Sjörð. Ekki var vi tað í morgun um hversu væri háttað um símasamhand innan einstakra stöðva á Vestfjörðum og ekki hcldur á Austf jörðum. Um Suðurnes hefir verið allsæmilcgt samband enn sem komið er og eins um Suðurlandsundirlendi allt að Iíirkjubæjarklaustri og um næsta nágrenni Reykjavikur. Einnig hefir tekizt að ná slitróttu sambandi alla lei'ð austur að Ilornafirði en ekki ncma mjög slitróttu. á þess- um svæðum cr þó um smá- vegis hilanir að ræða en ckki mjög alvarlegar. Ritsíma- samhand er hinsvegar til ísa- fjarðar og Seyðisfjarðar. Strax í morguii var hrugð- ið við og farið að rannsaka livar væri orðið samhands- laust og Iiversu bilanirnar væru miklar. Ennfremur liafa menn verið sendir út að línunum á mÖrgum stöðum. Verður lnvaðað svo sem unnt er að gera við stærstu bilan- irnar og koma hráðahirgða- sambandi á milli helstu staða, en eins og áður er sagt er clcki unnt að ségja um enn hversu tjónið kann að vera mikið vegna þess a'ð cjkki hcfir tekizt að ná sam- handi við liina ýmsu staði cnn scm komið er. Y í s i r. Nýir kaupendur fá blaðið ó- keýpis til næstu mánaðamóta. —> Hringið í síma 1660.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.