Vísir - 19.12.1945, Blaðsíða 5

Vísir - 19.12.1945, Blaðsíða 5
Miðvikudaginn 19. dcsember 1945 V I S I H 5 'SKKGAMLA BIÖKKK Hitleisæskan (Hitlers Children) Amerísk kvikmynd, gerð eftir ljók Gregor Ziemers: „Eduction for Death“. Aðalhlutverk: Tim Holt, Bonita Granville, H. É. Warner. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Börn innan 1(> ára fá ekki aðgang. \ M 0 R S I- T Æ KI Lítil og ódýr morsetæki, — Kentug jólagjöf fyrir drengi. Hi. Raímagn, Vesturgötu 10. Sími 4005. ILM VðTN Hálsfestar Armbönd Kjólaverzlun, saumastofa. Gárðastræti 2. Sími 4578. SháÍholt Jóraírú Ragnheiður. * ...jámmmEsæsszm Sögulegur sjónleikur í 5 þáttum eftir GnMnmthtin FRUMSÝNING 26. þ. m. (annan jóladag) kl. 8. Frumsýningargestir og áskrifendur sækji aðgöngumiða sína á morgun kl. 4—7, annars seldir öðrum. Matsveina- og veitingaþjónafél. Islands heldur ALMENNAN DANSLEIK í Tjarnarcafé annan jóladag. — Matur verður fram- „reiddur frá kl. 8—10 fyrir þá gesti, er þess óska. Klassísk músik. -— Dansinn hefst-kl. 10|/2- Aðgcngumiðar verða seldir í Tjarnarcafé fimmmtu- daginn 20. og föstudaginn 21. des. kl. 4—6. Dökk föt áskilin. UU TJARNARBló UU Glaumur og gleði (Jam Session) Amerísk dans- og músik- mynd. Ann Miller. 8 hljómsveitir. Sýning kl. 5, 7 og 9. KKK NÝJABIO KKK Innrásin á Guadalcanal (“Guadalcanal Diary”) Stórfengleg og spennarídi mynd af brikalegustu or- ustum Kyrrahafs-striðsins. Aðalhlutverkin leika: Preston Foster, Lloyd Nolan, William Bendix. Börn fá ekki aðgang. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HVER GETUR LIFAÐ AN LOFTS? Beztu úzin í Þeir lifa ekki á LOFTI, frá sem verzla við BARTELS, Veltusundi. SlLD & FISK. Sími 6419. Rafvirki getur fengið atvinnu við gæzlu spenni- stöðva. Umsóknir sendist fyrir 31. des. 1945. Nánan upplýsingar fásí, ef óskað er, hjá skrifstofunni. Eáfmagnsvelta Heykjavíkiis:. . Aðalfundui* Stúdentafélags Reykjavíluir verður haídinn í I. kennslu- stofu Háskólans miðvikud. 19. þ. m., kl. 8,30 c. li. FUNDAREFNI: 1. Yenjuleg aðalfundarstörf. 2. Um herstöðvar á Islandi. Frummælandi: Jóhann Sæmundsson læknir. Stjórnin. fer Héðan um 28.—29. des- ember til Kaupmannahafnar og Gautaborgar og hleður þar um miðjan janúar. Yörur héðan óskast til- kynntar aðalskrifstofu vorri sem fyrst. THE STÖRY 0F LIVING THINGS Líklega fegursta og fróðlegasta bókin á markaðmum. Kostar aðeins 72 krónur. Bókaverzlun Snæbjarnar Jónssonar. Svissnesk barnaföt sérlega falleg og smekkleg með handunnum út- saum, tekin upp í dag, mjög mikið úrval. — Vörur frá Kaupmannahöfn óskast tilkynntar skrifstofu vorri þar: H.f. Eimskipafélag Islaríds Expedition, Strandgade 25, Köbenhavn. Vörur frá Gautaborg ósk- ast tilkynntar umboðsmönn- um vorum þar: Otto Zell A/B., Packhusplatsen 4, Göteborg. H.f. Eimskipafélag Islánds. Strákarl Herdátamót, 7 mismunandi tpgundir. ReiShjólaverzlunin ÖRNINN. Laugaveg 8. i. uL.lm--,T --------------rirn—iyr Maðurinn minn, Árni Sigurðsson, skipstjóri, (frá Ási) andaðist af slysförum aðfaranótt 11. þ. m. Fyrir hönd mína og annara vandamanna. Súsanna Jónasdóttir. Hér með tilkynnist, að konan mín, Guðrún Helga Haraldsdóttir, andaðist á Vífilsstöðum 17. þ. m. — Jarðarförin ákveðin síðar. Sigurður Sigbjörnsson. Jarðarför konunnar minnar Stefáníu Stefánsdóttur Bachmann, fer fram fimmtudaginn 20. þ. m. frá Dóm- kirkjunni, og hefst með húskveðju kl. 1 að heimili hennar Iiávallagötu 35. Jaiðað verður í Fossvogs- kirkjugarði. Fyrir mína hönd og annara vandamanna. Grímur Ólafsson. Þökkum innilega auðsýnda vináttu og samúð við andlát og jarðarför mannsins míns og föður okkar, _ Ólafs Jónssonar frá Hallgilsstöðum. Anna Jóhannsdóttir, 11 Arngrímur Ólafsson, Jóhanrí Öláfsson, Kjartan Ólafsson.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.