Vísir - 19.12.1945, Blaðsíða 4

Vísir - 19.12.1945, Blaðsíða 4
4 V 1 S I R Miðvikudaginn Í9. desember 1945 VISIR DAGBLAÐ Utgefandi: BLAÐABTGÁFAN VlSIR II/F Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm línur). Verð kr. 5,00 á mánuði. Lausasala 40 aurar. Félagsprentsmiðjan h.f. Íþróttalífið í Eyjum 1945, (Um íþróttastárfseÁi í VestTíiánhaíéyjum 1945.) Kemnr á óvart. 4að er svo margt, sem kcmur sumum stjórn- arflökkunum á óvart. 1 eitt ár hafa þeir Iiamrað á nýsköpuninni sem allra íriéina bót, en kært sig kollótta um hvernig tryggja bæri j afkomu atvinnuvcganna. 1 eldbúsdagsum- ræðunum lýsti stjórnarflokkarnir yfir því, að þeir hefðu bjargað samningunum við Brcta, varðandi sölu á fiskframleiðslu síðasta árs, mcð því að draga samningana í nokkra mán- uði í stað þess að í'lana að þeim, svo sem Framsóknarflokkurinn liefði viljað. Nú lýsa flokkar þessir jafnframt yfir.því, að alger- lega hafi ])að komið þeim á óvart, er Brétar tóku* þá ákvörðun, að leyfa hvorki opinber- um aðilufri né einstökum fyrirtækjum irin- ilutning á hraðfrystum l'iski. Vafalaust hefur öllum aðilum verið ljóst við samningsgerðina á síðasta vctri, að frum- sjónarmið Breta er að verða sjálfum sér nógir um fiskframleiðslu, cn með því að styrjöldinni var cnn eigi lokið, er samn- ingarnir stóðu yfir og óvæntir atburðir báru að höridum, þá varð þó niðurstaða þessara samningaumleitana sú, að Bretar kéýptu fisk- framleiðslu þessa árs fyrir viðunandi verð, og gátu því frystiliúsin haldið uppi starf- rækslu sinni án verulegra truflaria. Þótt nið- urstaða samninganna reyndist sú, sem að of- an greinir, kom strax í ljós viðhorf Breta, ])annig að gera mætti ráð fyrir nokkrum erf- iðleikum í samningagerðinni, þótt hinsvegar væri ekki að vænta algers og fyrirvaraiauss banns á innflutningi frysta fisksins. En sé gengið út frá því, að frumsjónarmið Breta miðist fyrst og frcmst við eigin framlciðslu, verðum við að vcra við því búnir, að ekki gangi jafngreiðlega að selja íslenzka fiskfram- leiðslu á brezkum markaði. öllum er kunnugt, að f'yrir slríð lágu meginvandræði útvegsins ekki fyrst og fremst í aflabresti, heldur i hinu að selja fiskinn á erlendum markaði. Alskon- ar hömlur voru settar við fiskflutningum og meðal annars var gripið til þess ráðs, að meina togurum að flytja ncma ákveðið magn á er- Jendan markað, þótt þeir gætu auðveldlega i'Iutt miklu meira1 magn hverri ferð. Þess- ar hömlur voru settar af Bretuín, og fengum við Islendingar á engan hátt við þetta ráðið. Norðmenn fóru aldrci dult mcð það, að aðal- vrfiðleikar þcirra væru ekki að afla fisksins, lieldur að selja hann, en vafalaust verðum við nú að miða aðgerðir okkar að nokkru við reynslu okkar sjálfra og Norðmanna fyrir stríð. Það er hjákátlegt, að byggja alla af- komu sína á erlendum markaði hjá þeim þjóð- 'um, sem sjálfar eru mestu fiskveiðiþjóðir í heimi. Hér í blaðinu hefur þráfaldlega verið við þessu varað og jafnframt bcnt á, að daut't ítimabil mundi koma milli þess sem brczki markaðurinn lókaðist og meginlandsmarkað- urinn opnaðist. Þetta virðist ætla að sannast anjög lilfinnanlega. ÖIl nýsköpun framleiðslu- fækja cr góð, en hverri nýsköpun er nauðsyn iið finria örugga markaði og haga í'ramleiðslu Eftirfarandi yfirlit uiri íþróttalífið í Vestiriárinaeyj- um 1945 hefir fréttáritari ðrisis i Éyjum ferigið hjá Vigfúsi ólafssyni,. fonrianni íþróttabandalags Vestmanna- eyja. Vigfús er mjög áhúr.i- sámur um iþróttamál og manna kunnngástur uni garig íþróttamála i Eyjúíri fyr og síðar. Sumarstarfsemin hófst hér í byrjuri riíái riicð þvi að raðað var nið'ur mót- um yfir sumarið. Gérðu það sérráð í. B. V. og sljórn þess. Voru öll mót sumarsips ákveðin á einum og sama degi og félögunum siðan af- hent skrá yfir þau fyrirfram." Gafst þetla fyrirkomulag mjog vel og virðist vera mjög heppilegt fyrir allá að- ila. Þarna gátu félögin strnx séð fyrir livaðá íriótum ]íáu átlu að standa og gert uridir- búning þar að lútandi með. nægilegum fyrirvara. Þá varð alveg laust við sumar- frí íþróttamanna þyrftu að lenda i þeim mótum, sem þá langaði að taka þátt i og þeir gátu valið sér leyfistíma, þegar átli að fara burt úr ljænum i íþróttaferðir. Ann- ars var niðurröðun móta þrerins koriár: knattspvrnu- mót, handknattleiksmót og frjáls-íþróttamót. Sund gat ])vi miður ekki verið með, þar sem viðgerð á sundlaug- inni var ekki lokið. Ilenni er nú lokið og hefir laugin ver- ið starfrækt í haust og verð- ur vonandi i því lagi næsta sumar, að þar verði liægt að iðka sund. Sundkennari cr Friðrik .Tesson, fimleika- kennari, og er lögð aðal- áherzla á að kenna fullnað- arprófsbörnum. okkar eftir þörfum þeirra, þannig að við hrekjumst ckki eins og .reyr a,f vindi skckinn °S. hugsjoninni, sem er jáín ifyrir hvcrjum gust eða riaarkaðslægðum. Stað- @r 's'u ' inenningu. reyiidin blasir við augum, cn þá er að vænta íiö nýsk.öpunarstjórmn htímákkkwm í ;bál. Knaííspyrna. Aðstaða til knattspyrnu- æfinga er mjög slæm. Má þar fyrst nefna, að vertíð stend- ur yfir til aprílloka og kem- ur þvi eigi tri greina að hefja æfingar fyrr en í maí, þar sem flestir knattspyrnumenn eru sjómenn e&a vinna eitt- hvað við fiskveiðarnar. Sýndi það mikinn vilja, er þessir piltar æfðu einn mánuð og fóru svo til Reykjavíkur á íslándsriióf í nieislaraflokki fyrir nokkurum árum. Nú er þetta næstum útilokað, þvi nú stundar méira en lielm- ingur flotans dragnótaveiðar í maí og þvi flestir á sjó á- frá'rii. Þegar síldveiðitíminn er kominn, þá fer megin- þorri i þróttamanna með skiþunum norður fyrir land og er þar fram í september. Má segja, að mjög séu brotin skörð i raðir íþróttámanna af þessum orsökum. ,Sá á hjá Reykvíkingum að missa Finnbjörn Þorvaldsson ein- an og geta allir af því ráðið hver skaði er fyrir fámennt bj-ggðarlag að nfissa nokkura tugi pilfa, þó éigi séu þeir eins góðir og Finnbjörn. En vinnan fyrst, íþrótlirn- ar svo, cr lögmál, sem við megum aldrei gleyma. Við íslendingar Iiöfum ekki ráð á að hafa atvinnumenn i iþrótlum, enda væri ])á komið út fyrir hið eiginlega markmið með íðkun þeirra senda fifllorðna í knatt- sþyrnu síðri'stu þrji'i áriri. Kn a ttspy r n u m ó t i n hér fara þvi frárri i júní og sepl- eínber. Erri þá flestir heima, þótl eklri hal'i verið mikill tíirii trl.æfiiigá. Úrslil í knatt- spyrniinni urðu þau, að fé- lögiri skfídu jöfn. Týr vann fyrsta flökk í vör, en t.apaði vrigri fíokkrinum, en i baust váriri Þór 1. flokk, én tapaði líiririiri. Aririárs erú hættir áslæðan átvinnu- fyrir því ,að ■ejiiri . hefir yeiáð hwgt -að- Haridkriattléikur. Hán'ri liefir aldrei vcrið ei'ris goðáir liér og í sumar. Yeiður ástæðan að teljast sú eiri, áð aldrei líafa vcrið I nldin Svoria mörg mót. Eyrsta keppnin vrir 17. júní, A og B. hða mót, 2(!. og 21. júlí, þjöðhátiðarképpni 3.—5. ágúst ög meistarmöt Yest- mánnáeyja í lok ágúst. Er þar iriéð féngið sam- iiengi í æfiiigar allt sumar- ið, því mót verða að skoðast sem beinagrind æfinganr.á. Tel eg mjög athugandi fyrir önnur félög að taka upp þetta fyrirkomulag. Þá var annað stórt spoi’ stígið til framfara með kepprii B- liða. Er þar með miklú fleiri stúlkum gcfinn kostur á keppni og miklu fleiri mæta til ígfinga, en þegar aðeins er um eitt lið að ræða og ofl í því fullorðnar stúlkur, seíft hafa leikið ár eftir ár. Með keppni B-liða fá stúlk- nr úr skólunum tækifseri til keppni undir eins. Kemur þá ekki fyrir sá leiði galli, að stúlkur, seni æfa 3—4 ár fái aldrei að keppa, vegna þess hve þær éru ungar. Gef- ,ast þær svo lolcs upp á að æfa. Yerður yfirleitt að miða. að þvi riieira en gert hefir verið i Igndimi að gera iþróttirnar að almennuni skémmtunum, þar sem fá- menriur hópur afreksmanna drepa ekki hiiía ,af sér. Eru stjörnuíþróttir hæpnar og niega m. a. aldrei vcrða að- alþáttur í líkámsmenningu landsmanna. Hér er handknaltleikur vinsælasta iþrótlin mcðal a- horfend.a og engin keppni eins vel sótt. Er áberándi hve mikið af eldra fólki Jiorf- ir á hann og ])á sérsíaklega koniir,. sem liréint og beint fjölmenna. Væri athugandi hvort ekki væri rétl að liafa góðan grasvöll j livérju þorpi á landinu, þar sem ungir og gámlir gætu brugð- ið sér á stuttan. skemmtileg- ,m leik með þvi að ganga fyrir næsla liúsllörn. Það cilt er víst. að Iiaridboltinn er mikil íþrótt. sem sameinar mest allra íþrótta fimleika og frjálsar ibróttir. Ætti að leggia meiri áherzlu á liann fen knattspýrnu og jafnvel taka I .ann upp við hverri skóla í landinu og iðka hann sem fasta grein eins og fim- leika. Úrslit milli félaganna í liandknattleíknum urðu þau, að hjá A-liðunum vanú Týr þrjá leiki, Þór vann einn og éinn v.arð jafntefli. Iljá B- liðunum vann Þór annan og hinn varð jafntefli. . Meistaramótið var þannig, að A- og B-liðin kepptu öll við eitt, o.g eitt við öll. Þótti þáð góð skemmtun og undu allir vel við úrslitin, þótl B- liiðn Iiafi auðvilað verið miklu veikari en A-liðin. ---------- Erh. á 8. s. „ösku- Frá „Þ. Þ.“ hefi eg fengiS eftirfar- bakkinn." andi bréf: „Yzt á Eiðisgranda, séni nú er jafnan i daglegu máli nefnd- ú'r „Óskuba’kki'* manna á meðat gefur að lita skúr nokkurn. Er skúrinn húsnæði varðarins þarna, sem tekið var upp á að hafa þarna i vor og einnig cr hann ætlaður verkamönnunum, sem vin^a við losun bíla á bakkánum á dáginn. í skúr þessúni er að vísu ofnkríli, en ljóslaus má hann heita, því að þar er aðeins ein olíulukt, scm varla her uæga birtá til þess að lýs’a upp hænsnaskúr. * Ljós— Xú í svartasta skámmdeginu er állur leysi. öskubalddnn ljóslaus, alla leið frí Grándaveginum og út á Seltjarnarnee, Losun á bílúm þeim, sem koma með sorp, e: ekki lokið fyrr en klukkan fimm og jafpvet enn síðar. Verða verkamennirnir, sem að þessu starfá, að vinna við vasaljós, til þess áð sjá handa siílna sldl. Er stórhætta áð slíkum vinnu- hrögðum, því að þarna vinnur heyrnariaus mað- ur, sem verður að nota sjónina i heyrnar stáð, en sér ekki fram fyrir fætur sér eða veit, þó að bí 11 komi aftan að hoiium i myi'krinu. * Iívart- Er mér kunnugt um, að maður þessi anir. hefir livað eftir arinað horið l'ram kvartanir við yfirmenn sína og vörð- urinn mun einnig liafa rætt þetta við hin æðri máttarvöld bæjarins. En þessar umkvartanir hafa þó eitgan árangur horið. Mun því vera borið við af þeim, sem um þetta eiga að vita, að það sé sök Ráfveitunnar, að öskuþakkinn skuli ekki hafa verið lýstur, því að ætlunin hafi verið að koma því i kring i haust að setja þar upp Jjós. Hafi jfirvöld bæjarins kvartað yfir þessu livað eftir annað, en ekki borið árangur. Svarar Rafveitan vafaiauSt fyrir sig, að því er þetta snertír. * Níetur- En það er bezt að halda áfram með vörðurinn. söguna: Þegar klukkan er fimm, tekur svo vörðiirinn við vaktinni. Þá cr orðið friildimmt fyrir riökkurri. Vörður- irin hefir aðsetur sitt í skúrnum, sem fyrr er nefndur. Þarna hírisl hann til Iágnætlis í hvaða veðri sem er, aleinn með kerti og vasaljósið silt. Hin löngu kvöld heyrir hánn aðeins skrjáfið í rottununi, gnauðið í skammdcgisstormunum, sem hrisla oft skúrinn ónotalega, og i öldimum, sem bylta sér við flæðarmálið. * Grjótkast. Komið getur ])ó fyrir, að tilbreyling verði á þessu og rofin sé þögnin skyndilega með grjótkasti á sluirinn, éinhvers slaðar után úr mýrkrinu, en sjáldgæft nnin það þó vera. Fáir bílar koma á kveldin, en þó kem- rir oftast nær cinn og einn á hverju lcvöldi. Verður vörðurinn þá að hlaupa út með vasa- ljósið, til að leiðbeina bilstjóranum, sem ekki veit, vegiia myrkurs, hvar hárin getur losað bíl- inn, án þess að eiga á liætlu að „bákka" ut af bakkánuin og jafnvel riiður í flæðármái. * óvið- Er þetta kuldásælt slarf fyrir vörð- unandi. iriri í myrkri og iliviðri. Manni dettúr ósjálfrátt í hug, livort hærinn sé að koma sér upp sakamannanýleridu á bakkanum þarria, þar sem mönnurn vcrði refsáð'méð þvi að geyma þá í myrkri. Þetta fyrirkomulag, sem þarna rikir, verðiir að teljast óverjandi og al- gerlega ósamboðið lýðfrjálsu þjóðfélagi. Mmidi engu einkafyrirtæki haldast uppi áð breyla svo við þjóna sina og hygg cg að aðbúð þeirra, sem þarna starfa, sé nær einstök í sinni röð. f Þjóðviijanum í gær er greinastúfur eftir mann, sem heitir Gunnar Már Pét'úrsson. Hann segir m. a.: .....Ailir, scm á annað borð hafa heilbrigða hrigsun, vita, að sérhver flokkur hefir eitfhvað gott til hrunns að bera, og Sósíalistáflókkurinn getur efalaust lært márgt gott iijá borgaraJegu flokkunum — en felii það geti ekki líka verið öfugt? Stjórrimál eru .... eitthvað það iegursta seih til er — en þau geta líka bréyfzt í hiria sóðá- legustu og andstyggilégustu lygi .... I danska kommúnist'aJilaðinu „Land og Folk“ var á sjálf- ari kosningádaginn 30. okt. birt mynd.af Cjhrist- mas Möller ....“ ■■ G. M. P. ætti að byrja á því að „reformera“ hlaðið, sem hann skrifar í. En það finnst liön- (ua.kannskealgeráóþarfi!......................

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.