Vísir - 19.12.1945, Blaðsíða 8

Vísir - 19.12.1945, Blaðsíða 8
8 V I S 1 R Miðvikudaginn 19. desember 1945 Vestmannaeyjafi' Framh. af 4. síðu. Annars fór mótið svo, að A- liðin urðu jöfn með 5 stig, B.-lið Þórs fékk 2, en B-lið Týs eltkert. í úrslitaleik vann Týr og er A-lið Týs því Vestmannaeyjameistari i liandknattleik 1945. Mótið í júlí vann aftur Þór. í sambandi við þjóðhátíð- ina komu stúlkur úr Ilauk- um í Hafnarfirði til Eyja í boði Týs, en stúlkur úr Tý böfðu farið til Hafnarfjarð- ar 1944. Kepplu Iiaukar 3 leiki, löpuðu fyrir K. V. og Tý, en unnu Þór. Mega Eyja- stúlkurnar vel una þeim lir- slitum, því að Haukastúlk- urnar eru ágætar. Þess ber ])ó að geta, að þær vantaði eina stúlku úr úrvali því, sem vann hraðkeppnina í haust. Frjálsar íþróttir. Eftir 1930 kom hér upp milcill áh'úgi fyrir frjálsum iþróttum. Meistaramót í. S. í. voru lialdin hér 1931 ^og 1933 og bæjarlveppni í drengjaflokki við Reykjavik 1937 og fu#orðna 1936 og 1938. ðll þessi ár voru upp- gangsár fyrir frjálsar íþrótt- ir og margir æfðu og unnu góð afrek. Eftir 1937 kemur afturkippur í frjálsar íþrótt- ir og árangur er lítið bættur, enda æfa fáir og áhugi litill. Fyrir þrem lil fjórum árum fór þelta mikið að lagast og í fyrra unnu íþróttamenn hér' mörg góð afrek. í sumar Iiefir árangur vei’ið líkur og í fyrra í mörgum greinum, en betri 1 nokkurum. Hafa verið sett ný Vestmanna- eyjamet í þessum greinum: 200 m. lilaup 24.1 sek. Gunnar Stefánsson, Týr. 400 m. hlaup 53.8 sek. Gunnar Stefánsson, Týr. 80 m. lilaup kvenna, 11.5 sek. Guðrún Jónasdóttir, Þór. 4x100 m. boðhlaup 48.5 sek. sveit Þórs. Kúluvarp 13.12 m. Ingólf- ur Arnarson, Þór. Krmglukast 39.27 m. Ing- ólfur Arnarson, Þór. Stangai-stökk 3.67 m. Guð- jón Magnússon, Týr. (ísl. met). Tugþi-aut 5232 stig, Gunn- ar Stefánsson, Týr . Þrístökk án atrennu 8.92 m. Torfi Bi’yngeirsson, Þór. í drengjaflokki ha|a þessi Vestmannaeyjamet verið selt: Slangai’slökk 3.45 m. Hall- grímur Þórðarson, Týr. Stangarslökk 3.48 m. Torfi Bryngeirsson, Þór. x Hástökk 1.63 m. Torfi Bryjxgeirsson, Þór. Þrístökk án atrennu 8.92 jn. Toi’fi Bryngeirsson, Þór (ís.I. drengjauiet). 100 m. hfaup 11.8 sek. Torfi Brvnaeirsson, Þór. Langstökk' 6.02 ísleifui’ .Tónsson, Týr. Þrístökk 13 6.0 m. IsJeifur Jónsson, iTýr. í öðruni ej’einum hefir hezli árangur orðjð þessi: 100 m. hl. 11.5 sék. Guxmar Steftmssojx, Týr. Iláslökk 1.67 m. Gun.nar .Stefánsson, Týr. I ."mgstökk 6.31 nx. Guðjóxx Magnússoxi, ,-Týr. Þristökk Í2.71 m. Guðjón Magiiússon, Týr. Sleggjukast 37.92 xn. Sínx- on Waagfjord, Þ,ór. Spjótka^t .43.-74 m. TngóIL ur Arngrson, Þ,ýr. Ekkiu vepj5a árangrar í mótuih tekín%liér fyi’ir nán- ar, endailúið að birt.a þá áð- ur í blöðum. Skal hér aðeins lil 1. júlí. Þjóðhátiðarkeppni 3.— ágúst. Meistai’mót drengja 25- 26. ágúst. Meistaranxót Vcstm.ey; 1.—2. september. Auk þess lcepptu Vestm eyingar á þessum mótuixi: Bækarkeppni við Selfoi 15. júlí. Bæjai’keppni við Hafnfiri inga 21.—22. júli. Þá fór flokkur á meislar: mót lslands.ll.—18. ágm Vestmaimeyingar unn 12125 stigum. Á meistarmótiixu Vestmanneyingar 3 m Guðjón Magnús.son ur Arnarson og Stefánsson, gátu ekl með vegna veikinda. sonar fimleikakennara. Hauststarfsemin lxandknattleikui’. leikakemxarar. Nýung. 80,jn. Iilau]) 10,4 sek. íþróttahús. Mesta áhugamál xþrót manra bér í Eyjxxnx, er eignasl sitt eigið íþróttaln sexn jafnframt gæli orí miðstöð alls iþró'ttalifs Ær. 45 ekki langt a'ö bí'ða þar til hafin verður bygging þess. Af öllu þessu atíiuguðu xná álíla að ái’ið 1945 sé lang- bezla íþrótÍaár hér í Eyjuin siðan 1937, en eins og áður er sagl, var þá Ixlónialiini i í-þrótlalífi Veslmannaej’ja. NOKKUR niálverk til sölu nxeð tækifærisverði. Leiisgötu 26, uppi. (634 TAPAZT hefir kvenarm- bandsiir úr gulli, með steinum, 18. þ. m. Finnandi vinsamlega geri aSvart í síma 4874. Fund- arla.un. (635 GÓÐ smokingföt á háan grannan m.ann til sölu. -— TækifærisverS. Hafnar- stræti 4, uppi, efti.r kl. 7 í kvöld. - (517 PENINGABUDDA fundin. Njálsgötu 64. (5°6 LÍTIÐ stálarmbandsúr tap- áðist um hádeg.i í gær á leiö- inni af Hagamel um Espimel, Hringbraut, Ljósvallagötu, GarSastræti aS Vesturgötu 22. Finnandi vinsamlegast skili því á Vesturgötu 22, Matsöluna, gegn fundarlaunum. (510 LÍTIL taurulla og notaður penls á grannan kvenmann ti! sölu eftir kl. 4. Ásvallagötu 58. (488 TIL SÖLU nxatrósaföt á 9 ára í Bröftugötu 6, niðri milli kl. 2'og 5 i dag. (507 KJÓLFÖT (á grannan) til .sölu með tækifærisverði. Leifs- götu 26, uppi. (633 TAPAZT hefir gylltur silf- urknoss í austurbænum. Vin- samlega skilist á Lindargötu 63 A, miðhæð. 4 511 SMOKINGFÖT, ný, á meS- almann, til- sölu. — Sími 4016 (5i2 GIFTINGARHRINGUR hefir tapazt. Aletraður: Hrefna. Vinsamlegast skilist til dyra- varðarins í Nýja Stúdentagarð- inum. (Ö23 KOMMÓÐA, ný, lítil, tii söhi. Seljavegi 17. (513 GÓÐ JÓLAGJÖF. Nýr, g.rár, enskur pels til sölu. Hverfis- götu 28. Til sýnis í dag eftir . ’kl. 2. (514 •] SAUMAVÉLAVIÐGERÐIR Aherzla lögö á vandvirkni og fljóta afgreiSslu. — SYLGJA, Laufásvegi 19. — Sími 2656. 2 NÝ gólfteppi (persnesk) til sölu á Sólvallagötu 43. (5Í5 GOTT drengja reiðhjól til ! sölu. Smiðjustig 12. (51Ó ! BÓKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. Sími 2170. (707 KLÆÐASKÁPAR, stofu- skápar, stofubprð. Verzlun G. Sigurðsson & Co.. Grettjsgötu 54- (5lS UNGUR nxaSur, með nxinna próf, óskar eftir aö keyra bíl. Tilbpö, nierkt: „Reglusaniur", sendist afgr. Vísis. (505 TVÍSETTUR klæðaskápur til sölu. Matsalan, Hafnar- . stræti 18, uppi. (620 TVENN dökk föt á ungling x til sölu. Uppl. í síma 6212 eða £ Háteigsvegi 13. (621 FÖT á 7 ára dreng óskast keypt. Uppl. í .síma (622 GOTT herbergi til leigu strax. Sjómaður í millilanda- siglingum gengur fyrir. Til- boð sendist Vísi, merkt: ,,3000“ fyrir föstudagskvökl. (5°8 LJÓS vetrarkápa og útvarps- tæki ti 1 sölu á Skúlag. 58, efstu hæð'til hægri. (635 ÚTVARPSTÆKI og spila- borð til sölu. Skarphéðinsgötu '] 4 II. (627 ;j HERBERGI til leigu fyrir reglusaman eldri mann, sexn getur lánað 3500 kr. Tilb.pð sendist Vísi strax, nxerkt: „MiS- bær“. (519 MATRÓSAFÖT á 9 ára ])ilt * til sölu. Sími 5852. , 626 HERB.ERGI til leigu gegn húshjálp. Ásvallagötu 18, kl. 5—7- (630 SVÖRT karlmannsföt og smoking á ungling, 16—20 ára, til sölu. Ennfremur hiaory- skíði. Til sýnis á Ásvallagötu 1, 1. hæð, eftir kl. 7 síðdegis i dag. (628 1 TELPUREIÐHJÓL til sölu á Laugavegi 63. (5°9 NÝLEG barnakerra er til sölu á Njálsgötu 52 A. (639 7 Kiarnorki! imaðurinn & NÝR SMOKING til sölu á ími 4433- (624 GÓÐUR barnavagn til sölu Laugarnesvegi 42. (631 BARNAKERRA til sölu. (632 VIÐGERÐIR á dívönunx, llskonar stoppuöum húsgögn- ui og bjlsætum. — Húsgagna- vinnustofan, Bergþórugötu 11. DÍVANAR, allar stærðir, fyrirliggjandi. Húsgagnavi.unu- stofan Bergþórugötu 11. (727 AMERÍSKIR frakkar, ljósir '(207 « ALLT til íþróttaiSkana og feröalaga. HELLAS. Hafnarstráeti 22. (61 HLJÓÐFÆRI. — Tökum að akkur aS selja píanó og önnur xljóðfæri fyrir fólk. Allskonar ifiSgeröir á strengjahljóSfær- im. Verzliö við fagmenn. — HljóSfæraverzlunin Presto, HLverfisgötu 32. Sími 4715.(446 RUGGUHESTAR, 3 nýjar jerSir. Ruggufuglar, 4 gerSir. (53' VEGGHILLUR. Útskorin HARMONIKUR. Kaupurn íanóharmonikur. Verzl. Rín, íjálsgötu 23. (55 OTTOMANAR, þrískiptir, SAMUÐARKORT Slysa- varnafélags íslands kaupa flestir. Fást hjá slysavarna- sveitum um land allt. — í Reykjavík afgreidd í síma 4897.(364 (59 HÚSMÆÐUR! Chemia- vanillutöflur eru óviSjafnan- legur bragSbætii’ í súpur, íírauta, buSxnga og allskonar kaffibrauð. Ein vanillutafla jafngildir hálfri vanillustöng. — Fást í öllutn matvöru- verzlunum. (523 KAUPI GULL. Sigurþór. (288 <Á/4/> Jterrif Sie^ef aq Jfoo Jffiuóter WMAT AM OPPOR-TUMITy I TO CONVINCE THE -4 PR.OFESSOR. OF MV , EXTRA- PHY5ICAL POWER5. ..Ilyað eijþetta?" segir frú tnga, „þér yirðist hugsa fyrir öllum sköpixðinn hlutum. Þér hafið meira áð segja byggt eldhús i loft- sþipið.“ „Já, nú vantar ekkert, ncrna hreyfiorkuna, til að knýja loftskipið áfram,“ svarar Ax.el prófessor. „Jæja, svo að hann vantar hreyfiorku, þann gamla, til jxð fara lil iunglsins,“ segir lvjarn- orkumaðurinn við sjálfan sig. „Þarna' hlolnast mér gott tæki- færi til að sannfæra þvérhaus- inn um hina yfirnáltúrlegu hæfi- leika mína, fyrir fullt og allt.“ . Það er úliþikað, aö . eg gyli Koiiiixt inn lil þí‘,ii’i;a, án þyss að þau verði yiiu v.ör,“ ; þfthlur KjaiHirkmiiaðuiýpn áfa,m, „og auk þess eru <lyrnar;:aflæs.tar að innan. Eg held a'ð þ/xð.sé þezt fyr- ir mig að taka inig á loft og fljúgd niður u m opið á þakinu.“ - „íjy^ð , hal.Uið þ.ýr ^öi það taki l^Ugan tíma gð ráða þes^a frum- 9Íp.dagáfu?“ spyr frú Iijga pró- fes^pr Axyl. ,Én þ^ð er Kjarn- orkumaðuriun, som ,syai;ar þess- ari spiirningu um leið pg hann flýgur gegmun opið á þakinu. Hann segir: „Fyrr en þér haldið."

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.