Vísir - 28.12.1945, Blaðsíða 4

Vísir - 28.12.1945, Blaðsíða 4
V I S I R Föstudaginn 28. desember 1945 VISIR 9AGBLAÐ Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H/F Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm línur). Verð kr. 5,00 á mánuði. Lausasala 40 aurar. Félagsprentsmiðjan h.f. Næsta vertíð. 55 ífltm tuc ur , aiAóen ótórl? ’iaupmaóur. ÓlA Upp úr áramótunum hefst vetrarvertíðin, — aðalbjargræðistími smábátaútvegsins, — sem slcapar fleiri einstaklingum afkomuskil- yrði en flcstar atvinnugreinir aðrar. Hrað- frystíhúsin hafa verið byggð víðsvegar í sjáv- arþorpum og í þau lagt ærið fé á okkar mæli- kvarða, til þess að styðja þennan útveg og skapa honum bein lífsskilyrði. Þar sem lirað- frystihús hefur risið upp, hefur jafnframt myndazt blómlegt atvinnulíf. Konur og karl- ar hafa sótt þangað atvinnu sína, og l.verj- um smábæ munar mjög um aukna atvinnu og auknar heildartekjur atvinnurekendanna. Nokkru fyrir jólin bárust þær ískyggilegu fréttir frá sendiherra Islands í London, að hrezk stjórnarvöld hefðu tilkynnt, að því er virðist fyrirvaralaust og óyænt, að ekki yfði leyfður innflutningur á hraðfrystum fiski á hrezkan markað, og gilti það jafnt opinbera Aldurstakmörk væntanlegrá Svo mun talið nú, á liin- um síðustu og heztu dm,mm, að fimmtugur maður liggi hvað aldur snerti mitt á milli unglingsára og fullorðinna. En svo er langt síðan þessi góðvinur minn vakti á sér nokkra athygli, að ekki mun það fjarri, að margir kunnir að halda, að hann sé til muna eldri maður en kirkjubækur telja. Herluf Cláusen vár ekki gamall, þegar almenn- ingur vissi að til var hér í Réykjavik drengur með því nafni. Misminni mig ekki, mun svo hafa verið skömmu eftir síðustu aldamót. Að minnsta kosti sá eg þá þétta nafn á prenti. En sem kunn- ugt er var á þcim tímum a- kaflega sjaldgæft að sjá önn- ur nöfn á prenti en þjóð- skálda, alþingismanna og annarra heldri manna. Svo var mál með vexti, að mánaðarblaðið ,Unga Island1 hét einhverntíma á þcim ár- um verðlaunum fyr'ir heztu smásögu, er send yrði hlað- inu innan ákveðins tíma; aðila sem einstaklinga, er liefðu liaft slíkari innflutning með höndum. Enn berast þær fregnir þéssa dagana, að horfur séu að öðru leyti þungar, þannig að óvíst sé livort smá- Látaútvegurinn sitji að hrezkum markaði á nokkurn hátt á komandi vertíð. Það þýðir Irinsvegar að tilgangslaust reynist að hafa þá útgcrð með höndum, með því að saltfiskverk- un kemur ýmsra orsaka vegna ekki til greina, en þó fyrst og fremst af því að framleiðslu- kostnaðurinn hlýtur að vcrða miklu hærri en verð það, sem fáanlegt kann að verða fyrir slíkan fisk. Ríkisstjórnin mun hafa sent nefnd manna 'til Bretlands og falið henni að kynna sér riiark- nðshorfur og leita fyrir sér um samninga. Sumir nefndarmanna munu nú vera komnir liingað til lands. Vafalaust hafa þcir kynnzt, hvei-su útlitið er ískyggilegt og okkur jafn- Íramt skeinuhætt vegna ríkjandi ástands i Bretlandi. Nú virðist svo komið sem það séu ekki hrezkir framleiðendur einir, sem amast við íslenzkum innflutningf, heldur engu síð- nr verkalýðssamtökin, sem geta gripið til x-ót- tækra ráðstai'ana til þess að hindra innflutn- ing á íslenzkum fiski. Jafnvel getur svo far- ið, að vænta megi frekari opinberra ráðstaf- íina, til þess að hefta innflutninginn, þó að 'vitað sé að næg þörf er fyrir fiskinn á hrezk- um mai’kaði og þar fátt um matvæli, scm fullt næringargildi hafa. Við Islendingar höfurn leitazt við að auka viðskiptin við Breta eftir fremsta megni, enda gengið þar skör lengra í samningum um vei’ð- lag en eðlilegt eða heppilegt getur talizt, ef við lítum einhliða á eigin lxagsmuni. *Við höf- um stríðsárin öll flutt liskinn á hrezkan rnark- íið, aukið framleiðsluna til liins ítrasta og ekk- crt til sparað að framleiðslan mætti koma þar íið sem mcstum notum. Þetta hefur vafalaust vei'ið Bretum mikils virði, meðan vei’st stóð á fyi’ir þeim, og hefði því mátt vænta að þeir mettu það að nokkru, en þeir virðast líta svo ú, sem cr mannlegt, að hver sé sjálfum sér rnæstur, en við þessu liefur þráfaldlcga verið ,varað, þannig að standa hefði átt vel á verð- ->num til þess að afstýra mestu vandræðunum. Þctta virðist ekki hafa verið gert. Ætti að hirta alþjóð skýrslu unx málið, þannig að skynsamlegri gagnrýni verði við komið. Þögn um málið á ekki að þolast. Hagsmunir sem í húfi erié'y varða álla; rithöfunda var ákveðið frá tíu ára aldri til fermingar. Á þeirn árum taldi eg mig all- mikla skáldspíru og í’itaði blaðinu smásögu, er eg sendi suður. Taldi eg mig all-lík- legan til vinnings, þar eð mér hafði dottið slíkur endir frásagnarinnar í hug, að láta níu ára drengsnáða flækjast út á ísjáka (sennilega sjálfan mig) og drukkna. Beið eg nú milli voriar og ótta eftir næsta landpósti. Og viti menn — á mína sögu var ekki minnzt, heldur hlaut verðlaunin strákur í Reykja- vík, Herluf Clausen að nafni. Af þessum ástæðum lestist nafn þetta ekki alveg sárs- aukalaust i minni ínínu. Liðu svo tvö ár. Fékk eg j)á að skreppa til Stykkishólms og taldi mig færan í flestan sjó, ekki sízt af þeim ástæðum, að eg fékk a'ð láni vaðstígvél, allmikið við vöxt, og ofan á allt saman enska der-húfu. Hitti eg fljótlega í Hólmin- um skrambi myndarlegan strák, og spyr hann að nafni. Hcrluf Clausen, svaraði hann. Einmitt jxað, liugsaði eg, það ert þá þú, kallinn! Þessi ungi maður var þá strax að mín- um dómi of oflátungslegur, sat á reiðhjóli (sem í þá daga nxun hafa vakið litlu minni athygli en rakettuflugvélar gera nú), og svo hætti hann ungu skólastrákarnir óskuð- um jxess heitt og innilega, að honum hepjxnaðist að sigra hina garpana. Og svo vai’ð. Ilefi eg vart séð glæsilegra skautahlaup, hvorki fyrr né síðar. Mér fannst þessi ung- lingur svo glæsilegur, og af- rek hans með jxeim ágætum, að nú gleymdist Stykkis- hólmsslagurinn algerlega.' Og þannig hefir þetta gengið. Afrixælisbarnið hefir síðan eins og gengur jxi’eylt mörg lilaup í lífixxu, .unnið Jxau flest, og stendur xxxi á hezta aldri í stói’ræðum, sem eg veit að hann nxuni leysa vel af hendi, 'sér til gagns og áixægju, og ekki sízt öðrúm til fyrirmyndar. Senx kunnugt er er Hérluf af hinum ágætxxstu ættunx kominn. Föðurfi’ændur hans voru kaupnxenn og útgerðar- nxenn, rnann fram af manni. Afi hans unx skeið einn af aðalráðamönnum Kaúp- mannahafnar. 1 móðui’ætt miklir gáfu- og lærdóms- rnenu. INIóðui'hróðir hans var t. d. dr. Jón Þorkelsson. Ósk- ar Clausen, fræðimaðui’inn alkunni, er bróðir hans. Herluf hefir um langt skeið stundað hér í hæ heildverzl- un og verksmiðjurekstur, en jafnframt hefir hann öðrum fremur verið sannfærður um að nauðsyn bæri til á mörg- unx sviðunx að gera 'stór á- tök í landi þessu. Eins og góðskáldin okkar sjá bjargráðin i hillingunx og hafa fyrr og síðar kveðið kjark í jxjóðina, hafa marg- ir nxestu athafnanxenn okkar séð sömu sýnir, en liafa jxað franx yfir skáldin, að yrkja í framkvæmdum. Tel eg þann skáldskap góðan. Herluf hef- ir óbilandi trú á landinu okk- ar og hefir sýnt það í verki. þexri’i osviíni olan a það, er Á { , . , \ , '• ,v ’ v hyi’ir nokkrum arum keynli a undan var gengið, J fleygja framan i nug svo- nefndum „nikknakks“-kök- að ; hann liöfuðbólið Lund í Lundarreykjadal og hóf jxar um, sem ham, tíndi upp úr -jaiHsUmdís himir mesti, hréfnoka. ■ Þessa fromkomu fnm ikvynuhra jorðmm, ofi XI > hréfpok; taldi eg hámark ósvífninnar og mun hafa litið hann all- illú auga. Skipti þetta engunx togum, að við lentum i hár- inu livor á öðrum. Eg skal ekki nánar lýsa endalokum þessara slagsmála, en síðar kendi eg hannsettuuj vaðstig- véliinum um útreið þá, er eg hlaut i Ixessum viðskiptum. Svo liðu nokkur ár. Sá eg hann jxá kornungan, glæsileg- an íþróttamann þreyta skautakapphlaup hér á tjörn- inni. Hann var yngstur kepp- enda, og majfi ég það, að við má nxeð sanni segja, að þár hefir verið unnið og unnið vel. Þar hefir hann hyggt eitt hið fegursta íbúðarhús, sem til er á landinu, og auk Jxess gripahús, sem lxera af, jafnvel þó nxiðað sé við Jxað bezta á því sviði ei’lendis. Aulc þcss hefir hann hafizt handa unx stórkostlegar jai’ðabætur, fjölgað gripum og komið þarna upp ^tórhúi. Vcl væri það, að þeir sem auðugir eru, færu að dænxi Herlufs, þvi einnxitt á þessu Framh. á 6. síðu „Rest“ Það leit inn til mín í gær gamall mað- eða jól. ur og fór að tala við mig um Jietfa 'orðatiltæki „gleðilega rest“, sem eg minntist á hér dálkinum í gær. Sá gamii hað mig að hripa niður eftir sér nokkrar línur og segja að þær væru frá „gömhim þul“ (ekki út- varpsþul) og fara þær hér á eftir: „Eg er þér sammála í því, að það sé ljótt og leiðinlegt að vera að bjóða gleðilega rest, enda þó'tt margar hlýjar hugsanir eigi að fylgja þeim orðum. En eins og þú segir, þá er þarna ekki um íslenzku að ræða og hana eigum við að tala — alltaf og á öllum árstimum. . * Jólin Þótt aðfangadagur og fyrsti og annar áfram. dagur jóla sé liðinn, þá eru jólin samt ekki um garð gengin. Þau endast okk- ur fram yfir áramót, allt til þrettándans, þegar við reynum að ljúka þeim með brennum og álfa- dönsum. Þess vegna getum við alveg haldið á- fram að segja gleðileg jól frarn lil þréttándans, án Jxess að nokkur maður geti sagt, að við séum að íara með einhverja vitleysu. En þegar koinið er fram yfir miðnætli á gamlárskveld, þá segjum við gleðilegt nýár, eins og allir kannast við. * Á sömu Eg er á söniu skoðun og þú að þv: skoðun. leyti, að erfitt muni verða að vdhja fólk af þeirri benvítis vitleysu að segja gleðilega rest. En það er liægt, það veit eg. Það þarf bara’að hamra á því, hver vitleysa þetta er, sem margir láta sér um munn fara og það má ekki gefast upp á þvi, fyrr en búið verður að kveða hana niður. Það er mikið talað uin aö k”cinsa úr málinu állskonar útlend aðfikotadýr, en heldur lítið gert að því. Forustuna vantar og hún á að vera i höndum menntamanna okkar.- En þeir láta furðu lítið á sér bæra.“ * Forustan. Mér finnst þetta rétt hjá þeiiri gamla. Ef við eigum að halda málinu hréi'nu og ómenguðu, þá þýðir ckkert annað en að vekja öfiugá lireyfingu, sem heldur uppi haráttu jafnt og þétt og slakar aldrei á klónni, þvi að þá verð- ur erfiðara að ná skriðinum aftur. Og auðvitað eru það menntamennirnir, sem þarna eiga að liafa lorustuna, en þó ekki einir. Þeir eiga að hafa valið lið sér að baki, en þeirra ætti for- ustan að vera. Þeir hafa líka talað mest iriri þá niðurlægingu, sem málið sé að komast i fyrir allskyns ill áhrif. * Morð. Þetta orð, setn- við höfum nær cingöngu heyrt í kvikmyndmn eða lesið í erlend- uiri fregnum eða reyfurum, er nú állt i cinu oríj- ið að veruleika hér á meðal okkar og það hefir orðið að veruleika einmitt á sjálftnn jólunuiri. Mein hefir að vonum sctt hljóða og hryllt við, er þeir heyrðu þessa ægilegu fregn, að einn sam- horgari okkar skuli hafa verið nlyrtur með köldu 'hlóði, meðan sjálf jólahátíðiri — hátíð friðar og fagnaðar — stendur sem hæst. Það erótrú- leg fregn,,en hún er engu 'að síður sönn', því miður. * Erfiðasta Morðmál þetta mun vera erfiðasta verkefnið. verkefnið, sem rannsóknarlögregia bæjarins hefir fengið til að glíir.a við um langt skeið. Hún hefir ekki öll'þau marg- vislegu og vísindalegu tæki, sem notuð eru er- leridis til að finna lausn slikra gátna og megum við sannarlega vera þakklát fyrir, að morð skuli vera svo sjaldgæf- En þá sjaldan þau korna fyttjF, verða þau erfiðari viðfangs fyrir hragðið, ef sannariirnar gera ekki þeim mun meira vart við sig, svo að slóðin liggi greið og bein $ð þeim, seiri illvirkið framdi. Ekki skal eg segja, hvernig þessu er varið i þessu raáli. * Aðstoð Rannsóknarlögreglan hef-ir óskað borgaranna. eftir Jivi, að hún fái að njóta stuðn- ings og aðstoðar borgara Reykja- vikur við rannsókn þessa máls. Henni ríður mjög á að ná lali af hverjum þeiin manni, sem kann að geta gefið einliverjar upplýsingar um ferðir hius látna á annan dag jóla. Allar upplýs- ingar í því efni geta komið að gagni og ættu menn jiví að bregða skjótt við, ef jxeir vita citt- hvað, þessu rnáli viðvikjandi. Fæst Annars er mál þetta mjög viðkvæmt og orð. ekki rétt að tala meira um það, ineðan allt er enn á huldu um ýinis af mikilvæg- ustu atriðum þess. En þess er að væxita, að þess vérði' ekki langt að híða, að lögrcglan liafi upp á ódæðismanninum. Unz svo er kómið, er rétt- ast að tala sem mittnst, þvi að hæði gctur of mikið' umtál cðii blaðaskrif tafið lögregluna í starfi og auk þbss valda þau eftirlifeiulum. sárs- .

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.