Vísir - 28.12.1945, Síða 7

Vísir - 28.12.1945, Síða 7
Föstudaginn 28. desember 1945 V I S I R Hann myndi horfa á liana, taka í hönd henn- ar og þau myndu brosa áslúðlega livort til ann- ars og hvert þeirra myndi hugsa um sig: ,,Eg hefi eyðilagt hann.“ „Eg hefi eyðilagt liana.“ Það var þunghært fyrir íbúa þessa litla húss, að híða eftir því að snjóana leysti og fyrsta skipið kæmi frá Frakklandi. Þelta skip myndi að sjálfsögðu færa þeim svarið við bréfunum, sem skrifuð liöfðu verið um haustið til yfir- valdanna í Frakklandi, skrifuð af St. Vincent og de Goutins-hyskinu. Landstjórinn liafði var- a, þau við þessum hréfum, sem liefðu nú hætzt í sannanahrúguna gegn þeim heima í gamla land- inu. Þess vegna höfðu þau tvö tengzt nánari höndum en nokkru sinni áður, elskuðu livort annað af meiri innileik og órjúfanlegar en fyrr vegna utanaðkomandi hættu. Það var likast því að þau hefðu orðið fulltiða manneskjur á einni nóttu, en ekki þroskazt saman við langvarandi mótlæti. Meðan landstjórinn var enn við völd og Jndi ánar Raouls voru á verði fyrir hann, var ekki nein likamleg hætta á seiði fyrir hana, en hins-' vegar var sennilegt að þau yrðu að lilýða fyrir- skipunum frá valdameiri aðilum en landstjór- anum, þegar vorsiglingin kæmi. Vissulega væri rétt að skella skuldinni á hann. Vesalingurinn de Brouillan, hugsaði frú de Freneuse. Af því að hann hafði girnzt hana sjálfur hafði hann orðið afbrýðisamur vegna þess að annar maður átti með henni afkvæmi. Það var yndislegt að vera móðir að barrii Pierres. Henni varð hugsað tií allra hinna barnanna, sem hún liafði fælt. Henni liafði í raun og veru verið sarna um þau öll, nema eitt, serri andaðist, guð blessi litla ang- ann. Þau liöfðu verið eins og lítil dýr í augum fólks, á vakki hér og þar. Menn höfðu verið þeim meinlausir, en að öðru leyti höfðu þeir ver- ið eins og þau væru ekki til, Einkennilegt að að- eins tvö af börnum hennar höfðu verið henni nokkurs virði. Gervais, sem dó og svo þessi litli ásteitingarsteinn. Vesalings Antoine. Hún tók i hönd föður lians. Hann Jét öxl sina nema við öxl hennar. Það var notalegt. Það gaf henni ör- yggislilfinningu i þessari þyrnum stráðu veröld. De Bonaventure sagði henni stöðugt að þcgar lieilsa liennar leyfði, myndu þau flýja frá byggð- arlaginu ef hún vildi. Hún brosti að þeirri til- bugsun, vissi að það var ekki til í dæminu. De Bonaventure, liáttsettur foringi í þjónustu hans hátignar, átti ekki svo auðvelt með að hverfa úr augsýn lieimsins. Hvað myndi til dæmis biða barna hans og lconu i Frakklandi? Hún gai ekki séð þau betlandi og fyrirlitin, eða jafnvel verr komin en það. Vissulega eklci. Einmitt hans börn! Ef til vill nákvæmlega eins og Ant- oine þeirra. Hún þrýsti hönd hans innilega. „Elskgrðu mig, Pierre?“ „Meira en lífið sjálft og alla veröldina," sagði hann og augu hans flutu í tárum. Hún þurrkaði þau burtu og kyssli hann. „Sólglitið í mjöllinni blindar mann,“ sagði liann og röddin var hás af geðshræringu. SEXTUGASTI OG FIMMTI KAFLI. Vorsiglingin frá Frakklandi kom snemma þetta ár. í maí sáust skipin sigla inn flóann, tvö saman. Afríkusólin fór fyrir. De Bonaventure stóð við limgirðinguna og varð náfölur, er hann á skipið. „Skipið mitt,“ lautaði hann. „Að þetta skuli hafa verið mitt skip.“ „Verið ekki að vola þelta,“ sagði landstjór- inn. „Það eru margar undankomuleiðir milli réttarhaldanna og snörunnar. Við munum bjarga okkur út úr þessu. Eg bölva mér upp á, að de Goulins er eftirvæntingarfullur núna. Enginn getur ásakað mig fyrir að fólkinu fælcki hér undir minni stjórn. Börnin streyma inn i veröldina. Eiginlega ber mér að sæma yður heiðursmerkjum fyrir frammistöðuna.“ De Bonaventure brosti að þessu skopi. „Eg vona að hamingjan gefi, að liún hafi ekki tekið eftir skipunum enn,“ hugsaði hann, „ekki fyrr en eg kemst heim.“ Frú de Freneuse slóð við gluggann ásamt Denise. „Þelta er Afríkusólin,“ sagði hún. „Skipið hans. ö, Denise, ef þú hefðir séð hann við stjórnvölinn, eins og eg, liti á liafinu. Hann á ekki lieima hér í landi, þrátt fyrir að þeir segja, að liann slyngasti liðsforingi, sem lians liá- tign hefir nökkru sinni haft í þjónustu sinni. Úthafið á hjarta lians.“ „Er það nú rétt?“ sagði Denise. „Eftir því sem eg liefi lekið eftir, get eg ekki betur merkt en að þú eigir hjarla hans.“ „Karlmannshjartað getur átt tvo. unnendur samtímis, Denise, og aðeins þá er það heilt og óskipt.“ „Eg vil eiga hjarta Raonls óskipt,“ sagði Den- ise allt i einu ákveðin. Hún liugsaði upphátt. Til allrar hamingju veitti frú de Freneuse þess- ari upphrópun enga atliygli. „Skipherrann minn,“ tautaði hún. „Pierre, skipherrann minn.“ En svo greip óttinn hana yfir hvaða fréttir skipið myndi færa. Stundin var komin. Frétt- irnar myndu berast í dag. En þegar Pierre kom heim, var hann léttur í lund. „Skipin hafa meðferðis lieilan hlaða af bréf- um um okkur,“ sagði hann. „Þau eru hvert öðru betra. Það illgjarnasta þeirra spyr aðeins, hvort slúðrið um okkur sé á rökum reist. Það orsakar að við höfum nógan tíma enn fyrir höndum. Landstjórinn segir að við verðum að ljúga að þeim háu herrum lieima i Frakklandi.“ „Ljúga að þeim?“ „Auðvitað. Við villum þeim sýn eins lengi og kostur er. Landstjórinn er rétt á þessu augna- bliki að semja bréf, sem eg undirrita og verður síðan sent til Frakklands. Hann sendi heilan hlaða af bréfum til de Goutins lika. Eg bölva mér upp á, að sá gamli slefberi er veikur af vonbrigðum af þessum fréttum. Elskan mín, ’AKVÖtWðKVm Leikari er maður, sem reynir eftir megni aS vera alltaf annar en liann er sjálfur. * *í» Svertingi, sem var um þaö bil aS hefja keppni í hnefaleik missti allt í einu kjarkinn, er hann kom upp í „hringinn". Þetta verður allt í lagi, Sam, sagöi þjálfari hans. Segöu bara viö sjálfan þig, a'ö þú ætlir aö lúberja hann. Þaö þýöir ekki, eg veit hvaö eg er lyginn, svaraði Sam dauflega. Götusalinn: — Viljið þér kaupa teskeiðar, blý- anta, sjálfblekunga, diska og körfur í dag, frú mín góð. . Frúin: Ef þér hypjið yður ekki á brott, kalla eg í lögregluna. Salinn: Hérna er ágæt flauta til þess, hún kost- ar aðéins 2 krómfr. — "" 7 Frá mönnum og merkum atburðum: Þegar Noregur varð firjáls — Eftir Demaree Bess. því, að þeir þurftu ekki að berjast, heldur aðeins að taka við stjórn fangabúða, þar sem allt var vel skipulgt. Bandarikja-hermennirnir hér í Noregi hafa komið sér sérstaklega vel, enda eru flestir þeirra af norsk- um uppruna og tala málið. Tvær herdeildir úr 47. fótgönguliðs-stórfylkinu voru upphaflega þjálfaðar í Montana-fylki í Bandaríkjunum til þess að taka þátt í skemmdarverkaleiðangri til Noregs, sem fara átti 1942. Hætt var við þetta áforiri, vegna þess að norskir ættjarðarvinir komust á þá skoðun, að það mundi gera Noregi meira illt en bandamönnum gagn, ef slíkur leiðangur væri farinn. Þessir hermenn hörð- ust svo við Anzio á ítalíu, í Suður-Frakklandi og aftur á Italíu, áður en þeir voru sendir til Noregs. I 99. herdeildinni, sem send var hingað til Nor- egs, voru Bandaríkjamenn af norskum ættum, og var herdeild þessi skipulögð að beiðni norsku stjórn- arinnar. Þessir hermerm urðu einnig margt að reyna áður en þeir komu hingað. Þeir voru fyrst fluttir til Etíglands, tóku svo þátt í innrásinni í Normandi,' og börðust alla leiðina um Frakkland og Þýzka- land, og þessir menn voru lika i skapi til að fagna, er þeir að lokum komust til Noregs. Og það er engum blöðum um það að fletta, að norsku þjóðinni allri, norsku stjórninni, herníonn- um bandamanna, sem til Noregs voru sendir, og leiðtogum bandamanna var mikill léttir að því, hve allt fór vel fram í Noregi í lokaþættinum, miðað við það, sem menn liöfðu ætlað að þá mundi gerast. öllum ber saman um, að Norðmenn hafi ekki orð- ið að endurheimta frelsi sitt eins dýru verði og ætl- að var, því að ef barizt hefði verið þar að lokiim, hefðu afleiðingarnar orðið ógurlegar. Einn af sérfræðingum Bandaríkjanna telur, að Þjóðverjar hafi skilið betur við i Noregi að því er mannvirki og framkvæmdir snertir en þar var á- statt, er þeir komu, en undanskildi þó að sjálfsögðu Norður-Noreg, þar sem þeir eyðilögðu hafnarmann- virki, fiskibáta, vegi og brýr á undanhaldinu fyrir Rússum 1944. Norður-Noregur er sá liluti landsins, þar sem fátæktin er mest, og þar hafa menn orðið -að þola mest illt. Þar hefir liungursneyð ríkt og farsóttir geisað. I Suður- og Mið-Noregi unnu Þjóðverjar að marg- víslegum framkvæmdum, og það, sem þeir gerðu, var ekki eyðilagt, heldur kemur landi og þjóð að notum. Vitanlega gerðu Þjóðverjar þetta allt fyrir sjálfa sig, en það kemur Norðmönnum að gagni fyrir því, þar sem svo fór sem fór. Þeir byggðu ný orlcuver, flugvelli, og bættu hafnir. Jafnvel vöru- skemmur þeirra og hermannaskála er liægt að taka til margvíslegra nota. Af hinum miklu birgðum, sem Þjóðverjar skildu eftir í landinu, fengu Norð- ! menn mestan hlutann. En á hinn bóginn er á það i að líta, að tjón varð mikið í Noregi af völdum loft- árása bandamanna, og allir vita um hið gífurlega skipatjón, sem Norðmenn urðu fyrir í stríðinu. En það er þegar orðin sú breyting á, að norska stjórnin þarf ekki að liafa neinar áhyggjur af svarta markaðinum, og er einnig að þessu leyti aðra sögu að segja i Noregi en í öðrum hernámslöndum, svo sem Frakklandi og Belgíu. Það er furðulegt en satt, að þegar Noregur varð frjáls, liætti öll verzlun á svörtum markaði, og hún hcfir ekki hyrjað aftur. Eg spurði norskan embættismann að því, hvern- ig stjórnin hefði farið að til þess að uppræta svarta markaðinn, og hann svaraði: „Ríkisstjórnin upprætti hann ekki. Almenningur gerði það. Eg efast um að nokkur ríkisstjórn geti upprætt svartan markað. En við Norðmenn erum smáþjóð og gerum ekki mildar kröfur til þægindá, og í hverju Iiyggðarlagi þekkir liver annan eða hver til annars. Við sjáum allir,.að svarti markaðurinn er skaðlegur sveitarfélaginu og þjóðfélaginu, svo að við styðjum ekki að slík viðskipti þrífist.“ Norðmenn finna sárt til þess, að Vidkun Quisling hefir orðið nafngjafi ættjarðaysvikaranna uin allan heim, og þcim fellur sárt, að hanri átti allt of marga fylgismenn í Noregi. Haustið 1940 — etí eg Avár þá í Oslo — ræddi eg

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.