Vísir - 03.01.1946, Blaðsíða 1
Áramótaávarp
íorseta Islands.
Sjá bls. 2.
Nýtt fangahús
í Hafnaríirði.
Sjá bls. 3.
36. ár
Fimmtudaginn 3. janúar Í946
.. <gs
1. tbl.
ASaifundur íslendingafé-
lagsins í New York var hald-
inn að Ilótel Shelton þann 1.
desemher að viðstöddum
um 160 manns.
Sendiherra ísiands í
Bandaríkjunum, Thor Thors
og frú voru heiðursgestir fé-
lagsins.
Sendiherra flulli mjög
ítariegt erindi um afstöðu
íslands til utanríkismála.
Vakti ræðan mikla athygli
og fékk sérstaklega góðar
undirtektir.
Kosin var ný stjórn. Frá-
farandi formaður óttarr
Möller baðst undan endur-
kosningu. Taldi liann óvíst
hve lengi liann invndi dvelja
í New York. — Ivosnir voru:
Formaður Ilannes Kjart-
ansson, meðstjórnendur
HjáJmar Finnsson, frú Guð-
rún Camp, Grettir Eggerls-
son og Guðm. Árnason.
Fyrrverandi formaður
gerði grein fyrir starfsemi
félagsins undanfarið.
íslcndingafélagið var stofn-
að árið 1939. Þá hjuggu i
New Yok um 40 íslendingar.
Nú eru íslendingar um 500
talsins.
Brezkar bílasmiðjur mumi
framleiða um 600,000 bif-
reiðar á þessu ári. *
Brezka verzlunarráðuneyt-
iö hefir látið hoðskap frá sér
fara í tilefni af nýárinu. Er
Jiar lögð áherzla á, hversu J
mjög Bretar verði að aulca
útflutning sinn. Þá hefir
ráðuneytið ogj útbúið áætlun
um framlciðshdireytinguna
vegna friðarins og er einn
liðurinn framleiðsla 600,000
líila.
6922 hús eyðl”
Frá Loitdon lil
ii® á 32 st
Bretar eru nú byrjaðir far-
Jiegaflug milli London og
Rio de Janeiro.
Fyrsta flugvélin, scm þessa
leið fer, kom til Rio i gær-
kveldi eftir 32 klst. ferð.
Ileitir flugvélin Starlight og
er af Lancastrian-gerð, en
þær flugvélar eru aðeins
breytingar frá Lancaster-
vélunum frægu.
skeBHBnd í
1 Plisen*
Meira en annað hvert hús
í Pilsen eyðilagðist eða
skemmdist í stríðinu.
Pilsen er borg sú í Tékkó-
slóvakíu, sem pilsnerinn
dregur nafn af, en þar eru
líka hinar heimsfrægu Skoda-
hergagnaverksmiðjur. I borg-
inni voru í bryjun þessa árs
11,129 hús, og af þeim voru
lögð í eyði eða -skemmd sam-
tals 6922 hús. Tjónið nemur
um 140 milljónum dollara.
Borgarastyrjöld geisar nu
í norðausturhéruðum Kína.
iMMP mm§ £3 m m Í£ö L
Borgarastijrjbld geisár mi
i nokkurum hlula Kínaveld-
is, þóll enn sé veriö að
reyna aú semja um frið.
í opinberri tiTkynningu frá
Gliungking, sem útvarpiö í
London hefir liirt, er skýrt
frá Jiví, að líla verði svo á,
sem borgarastyrjöld sé geis-
andi í Mansjúríu, þár sem
hersveitir konnnúnista veiti
enn mótspyrnu, þrátt fyrir
gefin loforð um liið gagn-
stæða og viðurkenningu
rússnesku stjórnarinnar á
Jiví, að stjórnin í Chung-
king sé hin eina rétta stjórn
Kínaveldis.
225,000
manna hrr.
i Chungking er frá Jiví
greint, að kíuverska stjórn-
in sendi 225,000 manna her
!il jiess áð laka Jehol-hérað,
sem er eitt héraða Jieirra,
sem eru í norðausturhluta
Kína og Japanir tóku fyrst,
eftir að Jjeir Tiöfðu sölsað
undir sig Mansjúríu.
Her Kínverja sækir fram
í tveimur fylkingum og eru
75,000 manna í annari en 150
þúsundir í liinni. Ilefir ann-
ar herinn tekið állstóra borg,
sem heitir Ku-pei-ko, sein
talin er allmikilvæg í bar-
dögum þessum.
MMMeimuÖM þióöammm
Bueíst mm®ta
Hér er vexið að leggja síðustu •hönd á verkið við smíði
’-'ixdbúnaðarvéla í einni vei'ksmiðju í Bandarlkjunum. Nú
er sem óðast verið að brcyta hei'gagnaverksmiðjunum i
það liorf, sem bær voru fyrir stríð. Friðartímaframieiðsl-
an er að hefjast.
pai w af Mm 4i*w $4?
sagður
dauður
/ frcgn frái Frankfurt seg-
ir, að mí þyki sennilegast, að
Martin fíormann sé dauður.
Seg'ir í skeyti frá blaða-
manni, að líklega gefi gagn-
njósnadeild Rreta út skýrslu
um rannsókn sína á. afdrif-
um, Bormanns. En blaða-
maðurinn kveðst liafa kom-
izt á snoðir um, að Bormarin
hafi fallið við steinsteypu-
virki í Berlín einn síðustu
daga bardaganna þar.
Sprengikúla, sem sprakk
við inngang virlcisins,
sneyddi höfuðið af Boi’-
mann.
Wiiliam Joyce — öðru
nafni Lor-d Haiv-Haw — vcw
tekÍRn af lífi í morgun.
Aftakan fór frarn i Wands-
worth fangelsi í London mn
dögun. Um 250 manns söfn-
uðust fyrir utan faiigelsið qg
biðu þess, að fest væri upp
lilkynriing, um að aftakan
væri um garð gengin. Þegar
það hafði verið gert hvarf
nxannfjöldinn á hrott.
í®£b*£b* b'ÓML
Á Amoina-eyju í A.-Indí-
um eru nú nærri hundrað
Japanir fyrir rétti.
Mönnum þessum er gefið
að sök að liafa beitt ástralska
hermenn ýmsum pynding-
um, er þeir gæltix þeirra í
fangabúðum. Japanirnir cru
fvnntals 93 að tölu og' enn
hafa ekki fléiri menn verið
ákærðir í einu eftir Jietla
stríð.
Verzhin Eire
vex hratt
Síðan styrjöldinni lauk
liefir verzlun Eire farið mjög
vaxandi, einkunx við Banda-
ríkin.
I nóvenxher var flutt út til
Bandaríkjanna fyrir nærri
tvær milljónir dollara, en í
sama mánuði á árinu 1944
nam útflutningurinn innan
við milljón dollara. Innflutn-
ingur til Eii-e haí'ði einnig
meira en tvöfaldazt í sama
vnánuði, miðað við það, senx
var í fyrra.
I nóvember nam útflutn-
ingur Eire rúmlega 30 millj-
ónum dollara, en innflutn-
iiigurinn á sama tíma nam
að verðmæti um 20 milljón-
um dollara.
Vegna þess Ixvað mörg
'lönd Evrópu cru eydd af
völdunx ófriðarins, hafa Irar
flutt út gríðarmikið af stór-
gripunx og sauðfé.
Hftlee talar á
setíilngardagiiigi
|§ing samemuðu þjóðanna
sezt á rökstóla í Lund-
únaborg næstk. fimmtudag:
— eftir rétta vikú.
Attlee forsætisráðherra
mim flytja setningarræðuna,
en setningarfundurinn mun
Iiefjast klukkan fjögur eftir
Iiádegi .Qftir hrezkunt tíma.
Verður athöfuinni útvarpao.
Aðalræðuna næsta dag
flylur! Bevin utanríkisráð-
herra og munTiún fjalla, um
skýrslu undirbúningsncfnd-
arinnar, sem starfað hefir
undanfarið. Er gert ráð fvrir,
að umræður um skýrslu
íiefndarinnar standi í fjóra
daga.
Verkefnin.
Meðal lielztu verkefna
þjngsins verður að kjósa sex
Jijóðir lil viðbólar fimm stói'-
veldunum í öryggisráðið,
senx fer með framkvæmdir í
öryggismálununx í frámtið-
inni.
Þá á að kjósa 18 meðlimi x
A’j árh agsrief nd sameinuð u
þjóðanna og loks verður kos-
inn ritari eða franxkvæmdar-
sljóri öryggisráðsins.
Gert er ráð fyrir að Jxing-
ið standi alls í mánuð og:
Iiafa verið gei'ðar víðtækar
ráðstafanir lil jiess að senr
auðveldast vei'ði að koma
seixi gleggstum fréttum sem
skjótast út um allan lieinx af
gerðum þingsins.
Jág'iibraufarslys
í EiigSamlI.
f gærmorgun varð járn-.
brautarslys í Staffordshire í
Bretlandi.
Slysið vildi til með þeixit
lxætti, að flutningalest, sexxx
var að koma frá Fleetwood
lilaðin fiski, var látin aka inn
á spor, sem farþegalest sIqö
kyr á. Stóð farþegalestin í
járnbrautarstöðinni í borg-
inni Litchfield.
Þótl einxreiðarstjórinn á
fiskflutningalestinni leitaðist
við .að stöðva hana, tók liann
ekki eftir hinni lestinni fyrx'
en um seinan.
Seytján menn biðu baiia
við áreksturinn, en lutlugu
særðust svo, að Jiað varð að
flytja þá á sjúkrahús.
Mörg' hundruð Gyðingar
voiu hanteknir urn áramótin
í Jerúsalem og Tel Aviv.
Umboðsnefnd alþjóðafé-
lagsskapar Gyðinga (Jewish.
Agency) ’hefir fordænxt al-
liæfi Stern-flokksins og livatt:
menn til að láta ekki blekkj-
ast af æsingum liaus', slikt
leiði aðeins til ólxappa og ó-
gæfu fyrir Gyðingaþjóðina.