Vísir - 03.01.1946, Blaðsíða 7
Fimmtudaginn 3. janúar 1946
V I S I R
* 7
„Hversu lengi lialdið þér, að yður yrði vært
þar? Haldið þér svo sem, að biskupinn í Kebec
íiafi ekki líka fengið skipanir viðvíkjandi yður.
Hann rekur hana í eitthvert ldaustur og sendir
yður tafarlaust liingað aftur og ef þér þver-
skallizí, þá lætur liann bara taka yður af lífi
fyrir drottinssvik. Það er yður rétt eins vel
kunnugt og mér.“
Bonaventure ætlaði að ]iagga niður i honúm.
„Nei f Lálið þér mig ráða að þessu sinni!“
sagði de Brouillan. „Eg er ennþá landstjóri hér.
Hún fer ekki til Ivebee.“
„Já, en, berra minn, þér getið ekki óhlýðn-
azt beinni skipun frá ráðuneylinu! De Goutins,
de St. Vincent og allir aðrir munu þegar i stað
koma upp um yður. Nú bíður liyskið einmitt
eftir þvi að sjá, hvað þér gerið, til þess að geta
rifið yður á hoh“
„Látum svo vera, að eg geli ekki þverskallazt
við beinni skipun frá ráðherrum konungs.
Hvers vegna ætti eg að láta mér slíkt til itiigar
koma ? í skipuninni er mælt svo fyrir, að hún
skuli send aftur til landareignar manns hennar.
Maður liennar er látinn, bæriún brenndur og
jörðin í eyði. Það mundi vera sama og morð
að senda hana þangað og morð er höfuðsök. Ef
senda ætti liana liinsvegar lil Kebec, þá krefst
það fylgdar um.skógana, skip verður að fá til
að flytja liana jneð ströndum fram og allt lcost-
ar þetta fé og mikla fyrirhöfn. Eg get alls ekki
vei-ið viss um áð hún komist I>ara ckki undan,
meðan á þessum flutningum stendur. Eg ber
ábyrgð á henni og verð að svara til saka, ef
frekari kvartanir berast um framferði liennar
og yðar, og þess vegna . ... Þeim fellnr vel,
livernig þér vinnið störf yðar, og þeir vilja alls
ekk i losna við yður, aðeins hana .... En þar
sem eg ber ábyrgð á öllu hér, eins og eg hefi
þegar tekið fram, liefi eg afráðið að senda liana
i útlcgð til staðar, þar sem eg get liaft eftirlit
jjieð henni. Eg ætla að senda hana upp með
ánni, þrjátíu kílómetra spöl eða svo. Hvernig
væri til dæmis að senda hana til hjónanna, seni
fóstra barnið? Hvað segið ])ér um það?“
De Bonaventure greip báðar hendur lians og
þrýsti þær.
„Mér verður þá unnt að liitta liana við og
við. Ilenni.verður óhætt þar!“
„Ilenni mun verða óliælt þar, en þér getið
ekki fengið að heimsælcja h.ana. Mér þykir þetta
leilt, góði minn, en þér verðið að gefa ást yðar
tima til þess að deyja út sniám sanian. Þér
verðið að taka yður hvíld um tíma, Þér megið
sjá hana, þegar búið verður að fjalla um mál
mitt — eða þá þegar illkvitni þessa hyskis hefir
gert út af við sjálfa sig. Þangað til verðuni við
að fara að ölln sem varlegast. Þér verðið að lát-
ast vera miklum órétti beittur, alsaklaus, og
reyna að koma hyskinu á óvart með klókindum.
Þér vitið, hvað þér verðið að gera, ef þér viljið
bjarga lienni, að eg minnist ekki á slcyldur þær,
sem þér hafið við mig. Eg verð í Frakklandi,
ofurscldnr þeim. Þá verðið þér að sýna fólkinu,
hvílíkur ágætismaður þér eruð, efla varnirnar,
taka hraustlega á móti Englendingum, sýna og
sanná hermennsku- og stjómarhæfileika yðar.
Þér verðið að sjá um það með aðstoð frænda
yðar, að Indíánarnir sé ánægðir og geri ekki illt
af sér. Uni stutt skeið verðið þér að leggja til
hliðar alla drauma yðar uni hamingju og hún
verður einníg að gera það. Vera má, að það
reynist ekki svo erfitt, ef hún er hjá fcarninu
sínu og þeám Iíð.uríþár..véL.;Ef jþér standið vel í
stöðu yðai% þá get eg svarað þeim fullurn hálsi.
.. '. Þér skiljið, hvað eg er að fara? Eg get þá
sagt við þá, að það sé sjálfsagt, að sýna fi'jáls-
Iyndi gagnvart vður. Það er eina vonin.“
De Bonaventui-e hneigði sig fvrir lionum.
„Landstjóri, þér reynist mér vel -—- okkur
báðunj. Eg mun semja bréf til ráðuneytisins.
Þér munuð fá að lesa það, áður en eg sendi það
af stað.“'
Ilann gerði uppkast að bréfi þegar þá uju
kvcldið. Ráðherrann Iiafði ritað honum bi*éf,
sem ávítaði hann, en þó á virðulegan liátt, líkt
og prestur, sem ,er að setja ofan í við dreng-
hnokka. De Bonaventure rak tunguna út í aðra
kinnina og byrjaði að skrifa:
„Yðar ágæti!
Eg hefi veitt móttöku bréfi þvi, sem þér vor-
uð svo náðugur að skrifa mér hinn 18. júlí s. 1.
og eg get ekki Jiógsamlega látið í ljós undrun
mína yfir skrifi yðar, né lieldur harm minn
vegna þess, að fjandmenn mínir liafa unnið
þenna stundarsigur yfir mér með rógi sínum.
Mér hefir aldrei til hugar komið, að þeir mundu
reyna að lála líta svo út, sem eitlhvað mætti
finna að franikomu minni, því að það get eg
svarið, að eg hefi alltaf- verið sem lieiðarlegur
kristinn maður og reynt að gcra hans hátign
allan þann sóma, sem mér hefir verið unnt. En
þótt breyttni mín hafi verið algerlega óaðfinn-
anleg, kemst eg samt að ])eirri niðurstöðu, að
yðar ágæli og hans hátign finnst hún óvirðuleg.
En eg mun þó breyta líferni mínu, enda þólt
lijartagæzka ein hafi ráðið gjörðum mínum.
'A Kvdcvvóicvm
Það er svo stutt síðan.
Einu sinni var prestur að ávita bónda fyrir það,
að hann kæmi svo sjaldan í kirkju. Svo sagði hann:
„Lestu nokkurnfíman í heilagri ritningu?"
„Nei,“ sagði bóndinn. „Eg er ekki læs.“
„Þú veizt þá ekki hver hefir skapað þig?“ sagði
prcstur.
„Nei,“ sagði bóndinn.
Þá snéri prestur sér að dreng sem stóö hjá þeim
og spurði hann hvort hann vissi það.
„Guð,“ sagði drengurinn.
Þá segir prestur við bónda: ,ySkammastu þín
ekki ? Drengurinn veit meira en þú.“
„Það er engiii furða,“ sagði bóndi. „Það er svo
stutt síðan bann var skapaður og því á hann að
geta munað það. En eg er búinn að gleyma því
fyrir löngu.“
•*
Eg hélt þetta væri siður.
Á dögum Friðfiks konungs þriðja, þegar Svíar
sátu um Kaupmannahöfn, og höfðu allt Sjáland á
valdi sínu, bjó þar í grenndinni efnaður og velmet-
inn prestur. Það kom oft fyrir, að sænsku foringj-
arnir heimsóttu hann, og veitti hann þeim þá jafnan
vel, til þess að þeir skyldu ekki taka upp á því að
ræna hús hans. En það þótti honum kynlegt, að
sumir gestirnir stungu á sig silfurskeiðunum og
göfflunum, þegar þeir stóðu upp frá borðum, Hann
þorði þó ekki að tala urn 'þetta við foringjann, og
biðja þá að hlífa sér og eignum sínum.
Svo.bar þá til Cinn dag, að prestinum var boðið til
sænska konungsins, Karls Gustavs. Þegar máltíö-
inni var lokiö, stakk prestur1 skeið, hníf og gáffli í
vasa sinn, svo allir sáu. Konungur hélt að hann
hefði gert þetta. í ógáti, og vakti athygli hans á því
á eftir. 'PreStur svaraði: „Eg hélt að þett^-j væri
siður í Svíþjóð, því þetta gera foringjar yðar oft-
ast nær, þegar þeir koma til mín.“
Frá mönnum og merkum atburðum:
Þegar Noxegur varð frjáls —
Éftir Demaree Bess.
til þcss að sigur ynnist í styrjöldinni. En einnig
vegna þess, að það var litið svo á, að þarfir Norð-
manria á ýmsum sviðuin væru mjög brýnar.
Þegar fyrstu tvo mánuðina eftir að Noregur varð
aftur frjáls, fluttu bandamenn þangað 200.000 lest-
ir allskonar birgða — 115.000 lestir af kolum og
koksi, 47,000 lestir allskonar matvæla, 160 þriggja
lesta vöruflutningabifreiðir og 530 lcstir af sápu.
Ibúatala Noregs er urn 3 ínilljónir, og Norðmenn
geta sparað kol mjög mikið og annað eldsneyti með
notkun vatn’safls, en skilyrði.til vatnsvirkjunar eru
óvíða betri i iieiminum cn i Noregi. Og orkuvcrin
voru ekki eyðilögð, sem var að vikið, neina í Norð-
ur-Noreg.
Fyrir styrjöldina var jafnan talið, að stjórnmála-
lega skoðað væru Norðmenn lang róttækastir Norð-
urlandaþjóðanna. Það var á þeim tíma, sem Q'uisl-
ing aflaði sér fylgis með því að hamra á því, að
kommúnismanum væri stöðugt að vaxa fylgi í
Norcgi. Ef til vill cru kommúnistar í Noregi fjöl-
mennari nú en þeir voru þá, og vissulega njóta
þeir meira álits en þeir gcrðu fyrr, og eg hefi ekki
lieyrt nokkurn mann í Noregi halda því fram, að
nokkur hætta stafaði af kommúnistum. Og víst er
um það að ýmsar þjóðir í álfunni eru orðnar svo
róttækar i skoðununum, eða þeir flokkar, sem mest
liafa fylgi, að i samanburði við þessar þjóðir eru
Norðinenn fylgismcnn mjög hóflcgra stjórnmála-
skoðana.
Það er og enginn efi á því, áð Norðmönnum var
mikill léttir að því hve Rússar hurfu greiðlega frá
Norður-Noregi, eftir að þeir höfðu innt af hönduni
hlutverk sitt þar, en suma hefir cf til vill grunað,
að Rússar myndu ekki vérða ncitt fljótir á sér að
fara á bi-ott þaðan aftur. Fyrir fyrri Finnlands-
styrjöldina var mikið rætt um livað fyrir Rússum
vekti að því er Norður-Evrópu snerti. Sumir út-
varpsfyrirlésarar bandamanna létu jafnvel orð falla
í þátt átt, að Rússar myndu ckki sleppa lir hendi
sér aftur þeim tökum, sem þeir höfðu náð á Norður-
Norcgi. Því ,að Rússar hefðu þar það, sem þá ávallt
hefði dreymt um, íslausar hafnir á vesturströnd
meginlandsins. Og þetta komst allt á kreik aftur,
þégar Riissar fóru með licr manns inn í Norður-
Noreg. Bandaríkjamenn, sem þessum málum eru
gérla kunnir, og eru nýkomnir frá Norður-Noregi,
hafa sagt mér, að Rússar hafi í hvívetna virt sjáll'-
stæði Noregs.
Rússar komu hvergi upp varanlegum virkjum í
Norður-Noregi, þótt þeir gerðu það i Norður-Finn-
landi.
Bæði hernaðarlegir formælendur Þjóðverja og
bandamanna lögðu áherzlu á það í erindum, hversu
voldugir Rússar væru liernaðarlega, og Norðmenn
bjuggust þá líka við, að Rússar myndu taka að'
sér það lilutverk áð lirekja Þjóðverja úr Noregi,
og jafnvel að Rússar myndu hernema Noreg, þegar
hrunið kæmi í Þýzkalandi. Þess vegna var það, að
þcgar Norðmcnn sáu licrmenn Bandaríkjanna,* og
einkennisstafi þeirra U. S. (United States), héldu
margir Norðmenn, að þcir væru Rússar, en stafirnir
táknuðu Soviet Union. Þcssi misskilningur var svo
algengur, að fjölda margir Bandaríkjamenn tóku
upp á því að bera ameríska flaggnælu til frekara
auðkennis.
Fyrir nokkru var eg í kvöldboði i Oslo og ræddi
þar við mikils metna konu úr kommúnistaflokkin-
um norska. Faðir hennar er maður frjáslyndur og
kunnur maður. Ekkert skyldmenna konunnar er
sömu skoðunar í stjórnmálum og hún. Þrátt fyrir
það býr hún lijá fjölskyldu sinni og hefir aldrei
komið lil neins ágreinings, sem spillt hefir sam-
búðinni, þótt stjórnmálaskoðanimar séu ólíkar.
Þessi kona var yfir þrjú ár í þýzkum fangabúð-|
um, eftir að hún var tekin liönduiri 1942. Það voru1
500 norskar konur í þesúin fangabúðum og þúsý
undir kvénná frá ýmsuin löndum. Þær sættif;
engum pyndingum eða líkamlega illri meðferð, ncma'j
að maturinn scm þær fengu var af svo skornum't
skammti, að þær aðeins gátu dregið fram lífið.
„Mestur vandinn var að viðhalda hugrekkinu —