Vísir - 03.01.1946, Blaðsíða 6
6
V I S I R
Fimmtudaginn 3. janúar 1946
Auglysíng
um aðstoðarlán til síldarútvegsmanna 1946.
Þeir síldarútvegsmenn, sem ætla að sækja um
aðstoðarlán samkvæmt lögum nr. 104, 20. des.
1945 verða að koma umsóknum sínum íyrir 16.
janúar 1946 til Sigurðar Kristjánssonar alþingis-
manns, EimskipafélagsKúsinu (Pósthólf 973).
Umsóknunum verður að fylgja:
1. staðfest eftirrit af skattframtali um-
sækjanda 1945.
2. efnahagsreikningur umsækjanda 30.
sept. 1945.
3. rekstrarreikmngur síldarútgerðar um~
sækjanda 1945. .
4. veðbókarvottorð skipa og fasteigna
umsækjanda.
5. aðrar upplýsingar, sem umsækjandi
telur máli skipta.
Aðstoðarlánanefndin.
T ilkynning
Til 15. jan. 1946 heimilast tollslj. og umboðsmönnum
þeirra að tollafgrciða vörur, sem komnar eru til lands-
ins, gegn innflutningsleyfum, sem giltu til 31. des. ‘45.
Til sama tíma framlengist gildi gjaldeyrisleyfa, sem
féllu úr gildi 31. des. 1945, þó því aðeins að þau séu
fyrir innheimtum, sem komnar eru í banka og tilbeyra
vörum, sem komnar eru til landsins.
Eftir 1. jan. 1946 er óheimilt að stofna til nýrra vöru-
kaupa og yfirfæra gjaldeyri í sambandi við þau, gegn
leyfum, sem falla úr gildi 31. des. 1945, nema því að-
eins að þau séu sérstaklcga framlengd af Viðskipta-
ráði.
Reykjavík, 31. des. 1945.
Viðskiptaráðið
TiLBOÐ
1—2 herbergi
og eldhús óskast til Ieigu sem allra fyrst.
Tilboð leggist ínn á afgreiðslu blaðsins fyrir 6.
janúar merkt, ,,P. S.—500“.
Húsasmiðir
3—4'húsasmiðir óskast til byggingavinnu í bæn-
um, löng vinna og útvegun á húsnæði fyrir ein-
hleypa kemur til greina. — Sími 5619 og 2395.
1 03' • t) ii •' i >\ .ru íii, '•? •••-.,
óskast í vélsk-ipið ,,HAM0NA“ ásamt öllu því er
bjargað hefir venð úr skipinu og enn er um
borð í því og slupinu tilheynr, ems og það nú hgg-
ur á strandstaðnum á Þingeyn við Dýrafjörð, og í
því ástandi sem það er, er sala fer fram. Tilboðum
sé skilað til undirritaðs firma fyrir kl. 1 2 á hádegi
þ. 10. janúar 1946.
TROLLE. ék EtOTHE JTJF.
Eimskipafélagshúsmu, Reykjavík.
geta fengið fasta atvinnu hjá oss.
Upplýsingar á skrifstofu vorri.
Wljd uriamialcm
Sœjarfréttit'
I.O.O.F. 5 = 127138 '/z =
Næturvörður
er í Laugavegs Apóteki.
Næturlæknir
er i Læknavarðstofunni, siiíiii
5030.
Næturakstur
annast bst. Bifröst, sími 1508.
útvarpið í kvöld.
19.25 Þingfréttir. 19.35 Lesin
dagskrá næstu viku. 20.20 Út-
varpshljómsveitin leikur (Þórar-
inri Guðmundsson stjórnar). a)
Romantiskur forleikur eftir Kel-
er-Béla. b) Töfrablóniið, — vals
eftir Waldteufel. c) Minning frá
Capri eftir Becce. 20.45 Lestur
fornrita: Þættir úr Sturlungu
(Helgi Hjörvar). 21.15 Dagskrá
kvenna (Kvenfélagasamband ís-
lands): a) Upplestur: Þula eftir
Guðrúnu Jóhannsdóttur frá
Brautarholti. (Höf. vles). b) Upp-
lestur: Smásaga eftir Elínborgu
Lárusdóttur. (Höf. les). 21.40 Frá
útlöndum (Gísli Ásmundssön ril-
höf.). 22.00 Fréttir. Létt lög (plöt-
ur). 22.30 Dagskrárlok.
Til Ekknasjóðs fslands,
afh. Vísi: 30 kr. frá N. N.
Áheit á Strandarkirkju,
afh. Vísi: 20 kr. frá Inga, 10 kr.
frá óncfndum. 10 kr. frá N. O.
Hjúskapur.
Á laugardag voru gefin saman
í hjónaband ungfrú Elisabet
Einarsdóttir, Halldórssonar,
hreppsstjóra á Ivárastöðum og
Jóhannes Arason, skrifstofumað-
ur hjá Áfengisverzluninni, Jó-
hannessonar kennara frá Þórs-
höfn. Heimili þeirra verður að
Þórsgötu 25.
Hjúskapur.
Laugardaginn 29. desember
voru gefin saman í hjónaband af
sira Árna Sigurðssyni fríkirkju-
prest, Guðbjörg Ásthildur Guð-
mundsdóttir, Stýrimannastíg 10
og Karl Ágúst Torfason bilstjóri
hjá Sanitas. Heimili brúðhjón-
anna er á Langholtsveg 63.
Hjónaefni.
Trúlofun sína liafa opinbcrað
ungfrú Pálfríður Guðmundsdótt-
ir, Skólavörðuholti 118 og Slein-
þór Ingvarsson, Hverfisg. 21.
Hjónaefni.
Á nýársdag opinberuðu trúlof-
un sína frk. Sigríður Guðmunds-
dóttir, Meðalholti 12 og Ilans
Berentsen Stórholti 39.
KwMíjáta hk 183
Skýringar:
Lárétt: 1 Lásinn, 6 blað, 8
forsetning, 10 svörð, 11
bregzt, 12 kný, 13 félag, 14
mylsna, 16 braka.
Lóðrétt: 2 Tveir liljóð-
stafir, 3 frýs, 4 keyr, 5
töltgenga, 7 siðferði, 9 af-
liýði, 10 kám, 14 fangamark,
15 þyngdareining.
Ráðning á krossgátu rir. 182:
Lárétt: 1 Kofar, 6 orf, 8 ef,
10 R.R., 11 Frakkar, 12 ló,
13 K.A., 14 sum, 16 sárar.
Lóðrétt: 2 O.O., 3 freknur,
.4 af, 5 hefla, >7 urrar, 9 fró,
10 rak, 14 sá. 15 M.A.