Vísir - 03.01.1946, Blaðsíða 3
Fimmtudaginn 3, janúar 1946
V I S I R
3
Nýtt ■ íamejjmh.ms tefoiö tií
m&thmmar í Mafmmrfiröi.
Fyrir um það bil þremur
mánuðum var tekxS í notk-
un nýtt fangahús í Hafnar-
firSi. *
Hús þetta er hið myndar-
legasta, tvær hæðir og ris, og
er vandað til þess í hvívetna.
I því eru 6 fangaklefar, fimm
fyrir „næturgesti“ og eitt
fyrir gæzlufanga.
Blaðið liafði nýlegá tal
af yfirlögregluþjóninum í
Hafnarfirði, Stígi Snæland,
og lét hann blaðinu í té þess-
ar upplýsingar:
Fyrir réttu ári var ltyrjað
á smíði hússins, sem nú hef-
ir verið tekið í notkun. Var
það smíðað samkvæmt upp-.
drætti húsameistara ríkisins,
Gnðjóns Samúelssonar.
Húsið er tvær hæðir, eins
og fyrr getur. Á neðri hæð-
inni er lögregluvarðstofan,
lireinlætisklefar og baðher-
hergi, eldtraust skjala-
geymsla fyrir embættið og
tveir fangaklefar. Á efri hæð-
inni eru fjórir fangaklefai’,
lögregluréttarsalur og
geymsla.
Fangaklefarnir í húsinu
eru hinir vistlegustu, hjartir
og loftgóðir, og húnir þægi-
legum legubekk.
Réttarsalurinn, sem er á
efri hæðinni, er ekki fullgerð-
ur ennþá, þar sem enn vant-
ar innanstokksmuni í hann.
En hann verður lekinn til
notkunar eins fljótt og hægt
er. —
Að svo stöddu fullnægir
hús þetta þörfum lögreglunn-
ar. Sjálfri lögreglunni er að
vísu ætlað takmarkað rúm,
en það kemur að svo stöddu
ckki að sök.
Lögregluvarðstofan.
óskast til að innheimta
reikninga.
Pétur Pétuisson
Hafnai’slræti 7. Simi 1219.
SttílLa
getur l'engið atvinnu nú
þegar í Kaffisölunni Hafn-
arstræti 1(5. — Ilúsnæði,
ef óskað er.
Uppl. á staðnum eða
Laugaveg 43 I. hæð.
éskasf í M?@ssmg-
6 stykki í kassa,
nvkomið.
Hringhraut 38. Sími 3247.
Að morgni þess 30. desem-
her s. I. vildi það hörmulega
atvik til, að maður nokkur,
Garðar Stefánsson að nafni,
beið bana í ryskingum í
Borgarnesi.
Kom Garðar heitinn til
Borgarness aðfaranótt sunnu-
dagsins kl. 12. Var þá dans-
leikur í Borgarnesi og l'ór
Gxarðar þangað og dvaldi
þar til kl. 2. Er lxann kom af
dansleiknum var hann orð-
inn alldrukkinn. ,
Fer l'ann þá með öðrum
mannni í herhergi Jóhann-
esar Jóhannessonar, háttar
þar og sófnar án leyfis Jó-
hannesar.
Svo um morguninn kl. 6
kemur Jóhannes heim til
sin. Er þá í fvlgd með lionum
Kristján Bjarnason hifreið-
árstjói’i í Boi’garnesi.
Vekja þeir G.arðar, en hann
sparkar til Jóhannesar, en
reis síðan upp, gekk út á
gólfið og sló til Kristjáns.
Hönum tókst að bera af sér
liöggið og sló tvö högg til
Garðars og lentu bæði á
höfðinu. Hné Garðar niður
við þessi högg. Mennirnir
tóku hann upp og lögðu á
legubekk þann. sem hann
hafði sofið á. Þeir telj.a að þá
hafi hann verið með 1-ifs-
niarki, en liann andaðist rétt
,á eftir.
Biottför kl. 8 annað kvöld.
Klefi fyrir „næturgesti1
^Jjtálha
óskast
Húsnæði getur fyglt.
Café Cenfral
Sími 2200 og 2423.
Ströndu5u
skipl nád út.
Brezki togarinn, sem
strandaði á Býrafirði í óveð-
urskastinu fyrir jólin hefir
nú náðzt út og kom hann
hingað til Reykjavíkur í
morgun.
Það var vélsmiðjan Ilamar
h.f., sem hjargaði togaran-
um og tókst að ná honum út
fyrir nýárið.
Togarinn fer í slipp i dag
til skoðunar. Að svo stöddu
er ekki unnt að segja hve
skemmdirnar eru miklar.
iðiislolnltúsgögii
og ýms önnur húsgögn til
sölu vegna brottflutnings*
Til sýnis í bragga nr. 4
við Ægisgarð í dag og á
morgun kl. 6—9.
GÆFM FYLGIR
hringunum frá
SIGUBÞðR
Hafnarstræti 4.
Iii slöla áSraim.
verða fýrst um «■
hreytt frá því ser
ír a
árinu 1945 r-'e'ö h'’’i
V°T'!
■X l,v
sanmingur milli fs'ands er
Brellands
varem
di
hefir verið fmmlengdur v
hreyttur með íirnp^r'nv-
sagnarfrest'. - (Fréttatill:
frá ríkisstjórninni).
SFmkmi
úí
I i.' ML
Út af orðrómi sem gengur
um að heimild íslenzkra
flutningaskipa til að landa
fiski i Bretlandi falli niður
frá ámmótum, vill ríkis-
stjórnin taka fram, að orð-
rómur þessi er á misskiln-
ingi byggður.
Löndunarskilyrði fyrir is-
lenzkan fisk í Bretlandi
kr. 100.00 í bandi
Heimskringla kr. 150.00 í
skrauthandi.
Bækur Kiljans og Þór-
bergs.
Saga Islendinga í Norður
Dakota o. fl.
BÓKABOÐIN
______Frakkastíg 16.____
Seinni hluta desembermán.
s. 1. seldu 14 ísl. skip afla
erlendis fyrir samtals 2.571
þúsund krónur.
Sala einstakra skipa er
sem hér segir:
Sleipnir seldi 1094 vættir
fyrir 4006 £ Faxi 2788 kil
8304 £. Kári 3373 vættir
8330 £. Ricliard 1384 vætlir
4512 £. Huginn 2175 vættir
7079 £. Belgaum 2909 kit
9306 £. Rán 2252 vættir
5935 £. Iíópanes 2422 kit
8380 £. Júní 2723 kit 8354 £.
Capitara 2285 kit 8354 £.
Fell 206 vættir 674 £. Skinfaxi
2576 kit 9350 £ Venus 1669
lcit 5405 £ Vörður 2819 kit
10010 £
vantar nú [>egar.
^JJótel &
'Of.
Blinda fólkið á vinustofu
Blindravinafélags íslands, Ing.
10, biður blaðið að færa Rebekku-
s-ystnunum hjatanlegt þakklæti
fyrir jólagjafirnar og hlýjar
kveðjur, ög óslcar þeim gleðilegs
árs.
Hjónaefni.
Á ganilárskvöld opinberuðu
trúlofun sína ungfrú Guðrún Guð-
laugsdóttir, Bræðraborgarstíg
B2A, og Guðjón Gunnarsson, Ljós-
valíagÖíu 32, starisih. i vélsm.
Héðni.
IJNGLINGA
- vantai' þegar í staS til að beía út blaðiS um
AÐALSTRÆTI
AUSTURSTRÆTI
VESTURGÖTU
MELANA
TaliS strax viS afgreiSslu blaSsins. Sími 1660.
e*öa piítmr
óskast til innheimtu o. fl. nú þegar.
'Játnjcjgincjarihrijitoja
JjJicjjúsar JJiíjliuatíionar
Lækjargötu 10. Sími 3171.