Vísir - 24.01.1946, Blaðsíða 2

Vísir - 24.01.1946, Blaðsíða 2
2 V I S I R Fimmtudaginn 24, janúar 1946 ör © y t sm úíq fwá i Dráttardags líáskólans er með mikill happdrættis I jal’nan beðið! eftirvæntingu, enda býður ]>að i'rám margaj vinninga, bæði stóra og smáa. Þeif, sem káupa miða þess, gera það ailflestir með gróða- vonina fyrir augum. Aðeins endrum og eins rennur það upp fyrir mönn'um, að jafn- framt eru þeir að styðja þá stofhun, er búa verður vel að, æ.tl'i þjóðin sér að lialda sætij meðal fremstú menningar-' þjóða og varðveita nýfengið sjálfstæði. I Ekki þykir tilvinnandi, að efúa til happdrættis í tiausuj þess, að miðar verði keyptir til þess eins, að styrkja gotl málefni. Að yísu eru Islend- ingar svo örir á fé, að cins- dænii má telja, en öllu má ofgera og íslenzkri höfðinhs- lund er Itoðið hið ytrasta nú í seinni tíð. , | Þetta var forráðamönnum ÍéSkursamsaSan gíeymdi pauta. véiarnar. . brátt birt mynd-af hénni); Verð 15 þúsund krónur. 3. vinningur: Bifreið. Vinn- andi getur valið milli Ford junior og nýs héppa. 4. vinningur: Málverk, gert af vini og stuðningsmanni S.I.B.S., meislara Kjarval. Verð áætlað 10 þús. (Ann- ars verða verk hans lítt metin til fjár). 5. vinningur: Píanó, nýtt, af vönduðuslu gerð, sem fá- anlegt er. Verð 10 þús. (5. vinningur: Radíógrammó- fónn, að sjálfsögðit nýr og ■ af nýjustu gerð. Verð 7000, krónur. 7. vinningur: Flugferð til Ncw York og til baká aft- ur. (i þús. kr. 8. vinningur: Skrifborð, nýtt. 4 þúsund. 9. vinningur: Ferð til Norð- urlanda og til baka. 10. vinningur: Golfáhöld. Verð *2 jjjús. kr. ¥i ssvegna i:ga eno 00* Hiær I tilefni af grein í Tíinan-. Eg var þá aðalræðismaður um 16. nóv. um útvegun véla [Islands í New York og leitaði til mjólkurstöðvar í Reykja- herra Stefán Björnsson því fyrirgreiðslu S.Í.B.S. ljóst, er þeir efndu til.ll.—20. vinningur: Hver um happdrættis ' til styrktai'. sig 1 þúsund krónur. stofnun, sem á það sameigin-; All ... ,v legt Háskólanum, • 1 Öllum æth að vcra miklð vík, þar sem ranglegá er skýrt frá afskiptum Thor Thors sendiherra af málinu, hefir utanríkisráðuneytinu borizt eftirfarandi greinar- gerð frá sendiherranum: I 87. tölublaði Tímans frá 16. nóvember, í grein, er n e f n i s t „Ýljólkurbomba Bjarna Benediktssonar“ segir í undirfyrirsögn: „1 kapj)- hlaupinu við kommúnista skammar bann Sjálfstæðis- menn í Mjólkursölunefnd og Samsölustjórn og sendiherra Islands í Washington". I sömu grein segir siðar: „Hér hefir Bjarni þó ekki við sam- söluna að sakast, heldur sendiherra Islands í Wash- ington, Thor Thors, scm haft hefir aðalmilligönguna um þetta mál. Þrátt fyrir milli- göngu hans, sem liann hefir vafataust rækt af liczlu getu að hvor- ugrar getur menningarþjóð án verið. Var því vtmdað sefn bezt má val allra vinning- .anna. | Þegar fréttir bárust af hinni nýju flugvél S.I.B.S., tók sala miðanna þegar í stað að örfast. Flugvélin varð að- , v .,v , i glæsilega vinmnga. Kaupið alumræðuefm ungra karla og f, ,, .* H 1 ,v i t? m * * "iþa og athugið um leið, að kvenna. Er.slikt að vonum,1 ‘ . . . ■? .. . ’ , vi- c ii i Vmnuheimili oryrkja í þar eð hun num vera iuíl- ,, ... , ,. Y ■> v komnasta fjölskyldu- eða 1, 7C 111 ‘ 1 cfny1 i i f- sportflugvél, sem á boðstól- j .°R að (S,LBf' Wtir um er, og felur í sér allar l,u?f1 b>'rðl at bcrðum ,CSK nvjungar á sviði flugtækn- °Pinbera. Væn S.I.B S. ekki, innar. Farið var að nefna >u’ðl hlð opmbera að standa happdrættið flugvélarhapp- str?um aí byggingarkostnaði drættið, og fólkið gleymdi ætti að vera mikið var synjað um útflutnings- áhugamál, að happdrætti, leyfi í Bandaríkjunum á ])ess- þetta gefi góðan árangur og um vélum. Gctur Bjarni vel að S'.Í.B.S. takist að fram- j ásakað sendiherrann um kyæma áforua sitt, landi voru slóðaskap í þessu máli, ef til vegs og virðingar og þjóð-ihann telyr að slíkt verði sér öllum hinum vinnmgunum, sem hefðu þó einir getað orð- ið uppistaða sæmilegs happ- drættis. En S.I.B.S. stofnaði til þess með ])að fyrir aug- um, að miðar yrðu keyptir vegna hagnaðarvonar, og var því ekkcrt til sparað. Er nú rétt að vekja at- hygli á vinningum þeim, sem lítt hefir verið getið i blöð- unum, en staðjð hafa í skugga ílugvélarinnar: 2. vinningur: Segljakt, byggð eftir teikningu af amerísk- um kappsiglara. (Verður ínni allri til hagsbóta. j til framdráttar í bæjarstjórn- Kaupið happdrættismiða og arkosningunum." I 88. tölu- látið ykkur drevma um j blaði . Thnans l’rá 20. nóv. segir ennfremur: „Hinsvegar er það kunnugt, að Thor Thors sendiherra hefir haft aðalmilligöngu um útvegun véla í Mjólkurstöðina frá Ameríku....“. Eg tel það óviðeigandi, að sendiherra Islands blandi sér í pólitískár deilur innanlands og hefi eg því með öllu látið íslenzk stjórnmál afskipta- laus þau undánfarin fimm ár, er eg hefi starfað í utan- ríkisþjónustunni. En þar sem afskipti mín af útvegun véla fyrir mjólkurstöð í Reykja- vík eru gerð hér að sérstöku umræðuefni og á niðrandi hátt fyrir mig, tel eg það skyldu mina að gefa mál- efnalega skýrslu um gang þessa mála. Um miðjan september- mánuð 1941 kom til New York herra Stel’án Björnsson, er skyldi útvega tilboð í vél- ar fyrir nýja mjólkurstöð. sem skattfé. En innheimtu- menn þeirra láta engum í té happdrættismiða, sem gefa von um glæsilega vinninga. V Gr saumastofu SlBS að Reykjalundi. til nhn um íyrirgreiöslu i málinu. Eg kom honum ])eg ívr í stað í samband við tvö stærstu fyrirtæki 'Bandaríkj- anna á þessu sviði, scm bæði tóku Stefáni ágætlega og eft- ir nokkra dvöl hélt hann lieim til Islands með tilboð í vélár fyrir fullkonmustu mjólkurstöð frá þessum fyr- irtækjum. Hvatti- eg Steí’án til skjótra aðgerða í málinu, ])ar sem auðvelt væri að fá1 vélarnar, ef þær yrðu.keypt- ar þegar í stað. Síðan hcyrði eg ekkerf um ])etta mál fyrr en hinn 12. marz 1942 að mér barst skeyti til Wasliington frá Mjólkursamsölunni svoliljóð- andi: „Góðfúslega fráskýrið hvort forgangsleyfi fyrir mjólkurvélum er fengið.“ Þessu skeyti svaraði eg ]ægar i stað á þennan hátt: „Hefi ckki fcngið neina umsókn um forgangsleyfi fyrir mjólkurvélum. Það verður fyrst að ákveða hvort og hvar vélarnar ciga endan- lega að kaupast. Seljendur vélanna verðá að senda mér sundurliðaða umsókn og mun eg þá gera mitt ítrasta til að ná skjótum árangri. Nauð- synlegt vita hvenær þér æsk- ið afhendingar og hvort ])cr óskið að eg hafj meðferð málsins og útvegi forgangs- leyfi í nafni sölufélags vél- anna, eða hvort þér óskið að vélarnar vcj'ði stjórnarpönt- un frá Innkaupanefndinni og álít eg þá leið fljó'tlegri. Góð- fúslega símið nafn á seljeml- um vélanna og segið þeiro að snúa sér til mín.“ Þessu skeyti hefir Mjólkur-. samsalan ekki svarað cnn þann dag í dag. Eg vil geta þess, að árið 1941 tel eg að auðvelt hefði verið að fá leyfi fyrir öllum vélunum til afhendingar ár- ið 1942. Því til sönnunar má geta þess, að í októbermán- uði 1941 fékk eg leyfi fyrir öllum vélum og nauðsynjum til hitaveitu Reykjavíkur. Eg tel einnig að mér myndi hafa tekizt að útvega vélarnar, ef beiðni hefði komið frá Mjólk- ursamsölunni árið 1942, því að það ár tókst að fá leyfi fyrir vélum til aukningar Ljósafoss-stöðvarinnar og til virkjunar Laxár fyrir Akur- eyrarbæ. Ennfrerrrur fékkst leyfi fyrir vélum til nýrrar síldarverlðsmiðju á Ingólfs- firði. Það kom ekki til frekari afskipta af minni hendi af j)essu mál, fyrr cn í febrúar 1944, eða nær tveimur árum síðar en eg hafði beðið stjórn Mjólkursamsölumiar að flýta algreiðslu málsins. En þá kom leyfjsbeiðni frá Inn- ■kaupancfndinni íslenzku i New York fyrir vélunum, en nefndinni mun skömmu áður hafa borizl pöntun frá Mjólk- ursamsöhinni. Þessari beiðni var neitað hinn 2L febrúar 1944 ou tilgreindar sex á- stæður Bandaríkjastjórnar l'ýnr"- 'fivi. Samkvæmt bréfi frá herra Helga Þorsteins- syni, framkvæmdarstjóra Sambands íslenzkra sam- vinnufélaga i New York, en hann var ásamt herra Ólafi Johnson, forstjóri Innkaupa- nefndárinnar, símaði Inn- kaupaúefndin Viðskiptaráð- inu hinn 2. marz og bað um röksemdir Viðskiptaráðsins til að hrinda sýnjunarástæðu Bandaríkiástjórnar, 4)g henti einnig á að æskile<ú væri að fá meðmæli amerísku herri- aðaryfirvaldanna á Islandi, og einnig skýringu íslenzku heilbrigðisstjórnarinnar á nauðsyn málsins. Þar sem svar barst ekki, símaði Inn- kaupanefndin Viðskiptaráð- inu aftur liinn 6. marz og enn hinn 14. marz. Loks hinn 17. marz fékk nefndin svo- hlióðandi svar frá Viðskipta- ráði: „Lögðum málið slrax í hendur landbúnaðarráðherra og Mjólkursamsölunnar. Bið- um fyrirmæla þeirra. Mun- um tilkynna yður.svo fljótt sem unnt er.“ Þetta var liinn^JL7. marz 1944. Siðan hefir fnnkaupa- nefndin ekkert lieyrt um þetta mál og því síður eg. Washington 15. des. 1945. Thor Thors. (sign). Kratar tapa fsafirði. WwÍBtgjje&FM £s° faB'WBÍB* 4EÖ fltjjjws SéíBÚSSiBS* Alþýðuflokksmenn á Isa- firði eru ekki upplitsdjarfir þessa dagana. Samkvæmt fréttum þ'eim, sem að vestan berast, eru mestar líkur til þess, að Al- þýðuflokkurinn missi nú meirihlutann í bæjarstjórn þar og Sjálfstæðisflokkurinn taki við. Er það þó sizt til- hlökkunarefni, því að fjár- mál bæjarins eru í hiriu herfi- legasta ástandi og enginn öf- undsverður, sem tekur við þeirri súpu. En krataforingjarnir eru líka byrjáðir að flýja þaðan, líkt og rottur yfirgefa sökkv- andi skip. Guðmundur Haga- lín — forseti bæjarstjórnar — er ságður fluttur eða 1 þann veginn að flytja til Reykjavíkur. Lætur liann nú sem minnst sjá sig fyrir vest- an, en áður var það venja Iians fyrir kosningar, að fara í duggarapeysu og vinnuföt og vera öllum stundum niðri á bryggju, til þess að hjálpa körlununi ])ar. Nú cr hann hætfur því, býst ekki við að einu sinni það' erfiði komi að haldi. En þannig cr það alls stað- ar, þar sem menn trúa rauðu flokkunum fyrir forsjá mál- anna: Óreiða — fjárþrot — ráð- þrot — uppgjöf! Látið það ekki koma fyrir i Reykjavík! Kjósið D-listann! Smurt brauð og snittur. s/to&r/sMx ■ 1

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.