Alþýðublaðið - 24.08.1928, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 24.08.1928, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 Mhimhm g Olsem (( 6era matinn bragðbetri og næíiugarmeiri -----H------ Til í dósum með 10,25, 100 og 500 stk. -----H------ Höfum einnig Maggi súpukryddið á flöskum. rangt, og komu þeir með lögin. Var ftett upp í flýti, en ekkert fanst, er réttlætti dómÍHn. Vals- menn peir, er í lieik voru, skiftu sér eigi' af deiiu pessari, en léku með því meira kappi. Endaði svö þessi leikur, án þess fleiri mörk yæru gerð. Vann því K. R. (A-liö) Val (A-lið) með 2:1. Þetta er, lang fjörugasti, snarpasti, jafnasti og drengitegasti kappleikurinn, er fram hefir farið á þessu 'móti. Þá er dómarinn kom af vellinum, bað einn Valsmaður hann sýna sér staf í knattspyrnulögunum fyrir döminum uim aukaspyrnuna. Ftetti þá dómarinn upp í knatt- spymulögunum og las 17. grein- ina, er hljóðar svo: „Hrökkvi knöttiirmn til baka af ntarksúlwn eba marfuís, ocj vítisspijrriumad- urimi spijrnjf honum aftur, skcil (lómnri dœmci aukaspymu til hctnda mótflokki (Varnarflokki).tl Þá er Valsmenn höfðu heyrt þetta upp lesið, sættu þeir sig við dóminn. Mjög er það að vonum, að félag það, er finst sér gert rangt til með dómi, krefjist.skýr- inga, og dómari svari til, sem hánn og hér hefir gert. Dómari var Axel Andrésson. Enginn kappteikur kvað verða i kvöld, en annað kvöld kl. 6V2 keppa K. R. (B-lið) og Valur (B- lið). . / 9■ 0. g. Frá Hassel. Þorpsbúar í tveim porpum á Grænlandi haf a séðflugvél hans Julianehaab, FB. 23. ágúst. Landsstjóri Suður-Grænlands tilkynnir í dag, að flugvél hafi sézt fljúga yfir „Fiskeniæsset“. Enginn vafi leikur á, að hér var um flugvél að ræða, og um aðra flugvél en Hassels getur ekki ver- ið að ræða. Allir þorpsbúar og eins íbúar þorpsins Lichtenfelis, sáu flugvélina á sunöudagsmorg- un kl. 10,30. Flaug hún úr no'ðri norðvestur og fór lágt yfir Fiske- næsset, eins og flugmennirnir væru að svipast um óftir lend- ingarstað. Flugmennimir sáust greinitega. Voru þeix að horfa í kringum sig með sjónauka. Síðan sást það til flugvélarinnar, að hún hvarf austur á bóginn, en fór sér hægt. Leit er hafin að flug\telinni í mótorbátum frá Godthaab og Fiskenæsset. Thane. Khöfn, FB., 23. ágúst. Stresemann fer til Parisar til pess að nndirskrifa ófriðar- bann ssáttmálann. Frá París er símað: Strese- mann, utanríkismálaráðh. Þýzka- lands, kemur hingað ' einhvem næstu daga til þess að undirskrifa ófriðarbannssáttmála Kelloggs. Frökkum þykir koma Stresemanns eigí þýðingarmiuni en undirskxift samningsins. Búast menn við, að Stresemann hreyfi við hejmköllun setuliðsins úr Rínarbygðunum, en Ökunnugt er mönnum um það, hvort hann ætlar sér að heimta það að svo stöddu, að setuliðið yerði kallað heim úr öllum Rínar- bygðunum eða að eins úr Kob- lenzbeltinu nú. Bráðteg heimköllr un setuliðsins úr Koblenzbeltinu hugsanleg, þar eð samkvæmt Ver- salafriðarsamningnum á að flytja setuliðið þaðan innan átján mán- aða. Mundi þá heimköllun setu- liðsins þaðan fara fram án endur- gjalds, að því er ætlað er. Hins vegar búast menn ekki við, að setuliöið alt verði kallað heim úr ölluúi Rinarbygðum, nema í stað- inn komi víðtæk þýzk öryggisiof- orð. Hoover veitt iausn frá embætti. 1 Frá Superior Wisoonsin er sím- að: Coolidge forseti hefir fallist á að veita Hoover verzlunar- málaráöherra lausn frá embætti sínu, en hann baðst lausnar ný- lega til þess að geta tekið þátt í undirbúningi undir forsetakosn- inguna. Whiting, pappírsverk- smfðjustjóri, hefir verið skipað- ur eftirmaður Hoovers. Konungskosning I Albaníu, Frá Berlín er símað: Ákveðið hefir verið, að Zogu, forseti (í Albaníu, verði kosinn konungur Albaníu á fundi albaniska þings- ins á laugardaginn kemuiv Barnsmeðlogin. Menn muna eftir deilum þeim, ér fram fóru milli jafnaðarmanna annars vegar og íhaldsmaim* hins vegar í bæjarstjórninni um með- lög barnsfeðra mieð óskMgetnum börnum, Landsstjórruin hafði farið þess á leit við bæjarstjórnina, að hún gerði tillögur um meðlögin. Knút- ur Zimsen, sem eins og kunougt er, er einn af „betri borgurum“ þessa bæjar, brást vel við ipg sendi xíkisstjórninini tillögur sínar, sem vom um niikla lækkun. Urn þessár ' tillögur var mikið deilt í bæjarstjórninni. Jafnaðar- menn héldu því fram, að bams- meðlögin mættu ekki lækka; þau hefðu ekfci einu sinni verið nógu há hingað tili, og engin minsta ástæða værj til þess að lækka þau nú. Færöu jafnaðarmennirnir skýr rök fyrh orðum sínum, 0g sýndu jafnframt fram á, hvilíkt mannúðarleysi það væri, aö rýra lífsbjörg ómálga barna og ein- stæðings mæðxa, að eins með það fyrir augum að létta á barnsfeðr- um, sem ekki hirða um afkomu barna sinina, eða sveitasjóðunum, ef feðumir ekki geta borgað. En iíhaldsfuWtrúarnix í bæjarstjórninni voru á öðru máli. „Kristindóms- vinurinn" Knútur þóttist ætla að bæta siðferðið með því að lEeiklka meðlögin. Jón Ólafsson talaði um ýmsar tekjur, sem börnin hefðu af fiskvinnu 0. s. frv. Ihaldið greiddi svo atkvæði einum rómi og með góðri samvizku, að því er virtist, með lækkuninni. — Konan Guðrún Jónasson roðnaði ekki. AUir réttsýnir mannvinir í þess- um bæ, og úr öllum stjómmála- flokkum, urðu sem steini lostnir, gátu ekki skilið þessa framkomu á annan veg en þann, að um magnaöa fávizku væri að ræða hjá íhalds-méiTihlutattum, og þeir vonuðu, að ríkisstjórnin myndi ekki taka þessar Svelti-Knúts- tillögur til greina. Þeir bjuggust við, að þar mundi vera meijri mannúð og meira víðsýni fyrir að fAnna, en' hjá íhaldsfólkinu í bæjarstjórninni. En hvað skeður? Bamsmeðlögin hafa verið lækk- uð. Ekki mun stjórnm þó enn hafa samþykt tillögur bæjarstjó»nar- ■ íhaldsins, en Knúti virðist liggja svo mikið á því, að lækka með- lög með börnum innan fjögunai áxa aldurs úr 300 krónum niður í 270 ,að hann þolir enga bið. Z. Laanabarátta innan stáliðnaðarins f Frakklandi. «i. --- Nýlega er byrjuð mikil launa- deila í Norður-Frakklandi. Eru það aðallega verkamenn, er vinna við járn- og stáliðnaðinn, sem heimta launakjörin bætt. Telja þeir, að dýrtið hafi aukis mjög upp á siðkastið og sé þvi ómögu- legt fyrir pá að lifa af 28 franka kaupi um daginn. í skýrslum verkaipannafélaganna er þvi haldið fram, að dýrtíð hafi sjöfaldast siðan á fyrstu stríðsárum. — Fjöldi verklýðsfélaga hefir Iýst yfir verk- falli, og verkfallið verður æ við- tækara. Atvinnurekendur vilja enga kauphækkun. Annað heimilisiðnaðarðino Norðurlanda var háð í Björgvin fyrir nokkr- um dögum (fyrst í ágúst). Þar voru um 100 fulltrúar mættir, heimíLisiðnaðarmenin og konur af Norðurlöndum: 60 Norðmenn, 19 Svíar, 12 Fimiar, 3 Danir og 2 Islendingar. (Færeyínga vantaði, því miður, i hópinn.) í sam- bandi við þingið var sýning á körfum, böndurn og prjónlesi ýmiskonar. Var hún, mjög fróð- teg, og ganian að gera ,saman- burð. íslendingar höfðu þar sér- stöðu. íslenzka ullin þótti ágæt og sérstaklega ;vel unnin, enda var alt |)rjónlesiö heimaunnið. — Óskandi væri, að Islendingar sjálfir kymvu að meta uLLina sína að yerðleiikum, vildu viðurkenna eins og útlendingarnir, að hún sé hlýrri en önnur uIL. Viðkvæð- ið var: „Alt af var mér heitt á höndunum í vetur, þegar ég hafði vetlingana, sem þér seíduð mér“, eða: „Aldrei var mér kalt á fót- unurn, ef ég hafði ísleinzku il- leppana í skónum.“ Erindi voru flutt af fulltrúum hvers lands um sig. — Samvinma var hin bezta á þimgimu. Næsta heimiLisiðnaðarþing er ráðgert að haldið verði 1930 í Dannxörku. Þá á að sýna það, sem birst hefir á prentí um heimilisiðnað og uppdrætti, sem út hafa komið. '■Allar þjóðirnar ráðgera að senda fulltrúa til íslands 1930, vegna fyrirhugaðrar landssýningar á heimilisiðnaði. Þingmenn höfðu aðgang að landssýningunni i Björgvin fundar- dagana, var þar margt fallegt að sjá og mikið að læra, ekki sizt í heimilisiðnaði. Tvær stórar árbækur með mynd- um og ýmsum heimilisiðnaðar- fróðleik eru útgefnar í því landi,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.