Alþýðublaðið - 24.08.1928, Síða 4

Alþýðublaðið - 24.08.1928, Síða 4
4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ IB11 llll llll mm I "i iNýkomið:| i í í i i ,111 | Sumarkiólaefm, Morgankjólar, B Telpusvimtur, Upphlutasilki, Slifsi, frá 5,50, - og margt fleira. | ■ Matthildur Björnsdóttir. £ Laugavegi 23. ■■ I llll 3111 llll og stjómar þehn hr. landlæknir G. Björnson. a. Skátaféiagið »Væringjai< fer í íerðalag til Akraness ann- að kvöld og keraur aftur á sunnu- dag. Þátttakendur gefi sig fram við Jón Oddgeir, Hverfisg. 4> sinri 1166. ' Hjálpræðisherinn. Sunnudagaskólinn fer suður i Kópavog kl. 1 á sunnudaginm, ef veður leyfir. Börn sæki aðgöngu- miða á laugardag kl. 2—4 e. h. Gestur J. Árskócj. Eftirfarandi klausa var „Alþbl“ send i morgun: Vörubifrsið (Chevrolet) er til sölu. Upplýsingar hjá Einari & Nóa. sem pingið er háð i i pað og pað skiftið. Þar birtast 2 smáerindi ftá Islandi og á pinginu var flutt erindi um íslenzkan heimilisiðnað. H. B. „Mér datt í hug pessi gámfa saga, pegar ég frétti, að bæjarfó- getinn í Reykjavík heíði sýknað Geira í Seli af áfengislagabioti: Ungur oflátungur, sem var lög- fræðingur, spurði eitt sinn rosk- inn og ráðsettan klerk, tivort hann héldi að prestamir myndu vinna, ef þeir færu í mál við Kölska. Gamli klerkurinn svaraði með mestu hægð: „Ekki býs^t ég við því, Kölski myndi .eflaust vinna málið, pví hann hefir alla lög- fræðingana á sinu bandi.“ Umdagmnog veginn. t sambandi við Islandnsundið á sunnudaginn kemur verður sýndur og reyndur nýr björgun- arbúningur, er Slysavarnafélag Is- lands hefir nýlega fengið. Telja má víst, að ef slíkir búningar væru í hverju skipi, mundi það geta dregið mikið úr slysahættu, því svo virðist, sem, jjfnvel ó- syndur maður muni geta farið langa leið í sjónum í pessum búningi. Tilraunir um petta verða gerðar að Islandssundinu loknu Knattspyrnumótið. Enginn kappleikur er í kvöld. Frú Ólína Pétursdóttir Lindargötu 45, er 40 ára í dag. Morgunblaðið hefir verið að sletta því, að Ríkarður Jónsson listamaður muni hafa farið til útlanda sér skemtunar og frððleiks með styrk af ríkisfé, er honum hafi verið veittur af pólitískum ástæðum. En sannleikurinn er sá, að Rík- arður fór með sjúka dóttur sína, NETTO, INHOIin SEGARANDEERO EABBHjkEN ZUIVERE CACAO WORMER\ TE EER (KOLLANO) Myndir óf I ódýrar. Vörusaliuu U.„P|I- jarstíg 27 simi 2070. Sokkar — Sokkar — Sokkar frá prjónastofunhi Malin eru ís- lenzkir, endingarbeztir, hlýjastk. stofuborð með stól- eik, til sölu, ódýrt. Vðrusalinn Sími 2070. rauð frá Alpýðn- -------- fæst á Nönnua'ötu 7. til pess að. leita henni lækninga. Sést á þessu sem svo mörgu ööru, hve. svívirðilega „Mgbl.“ snýr sannleikar.ium í lygi og hve viðbjóðslega lágt pað . legst. Kveikja ber á bifreiðum og reiðhjólum kl. 83,4 i kvöld. Jarðarför Sigriðar Jónsdóttur, Njálsgötu 54, fór fram í gær. Margt manna var viðstatt. Karlmenn úr Jafn- aðarmannafélagi íslands báru kistuna í kirkju, og konur úr sama félagi báru hana út úr. kirkj- unni. Stjörnufélagið. Fundur í kvöld kl. 8V2- Efni: Fréttir frá Omrnen. Guðspekifé- lagar velkomnir. Hiti 8—10 stig. Stinningsvindur af austri i Vestmannaeyjum og á Raufarhöfn. Annars staðar hæg- vi,ðri. Djúp lægð við vesturströnd írlands, en hæð suður af Græn- landi og fyrir norðan íslan.d. Horlur: Norðan átt á Vestur- og Norður-landi. Annars staðar auist- an átt. Stranaarkirkja. ( .‘\h»t afhent Alpbl. kr. 5 frá Nomafe. Atvinnuléysið í Osló. Samkvæmt skýrslum vinnuskrif- stofunnar i Osió voru 6710 menn atvinnulausir fyrstu viku pessa mánaðar. 1 fyrstu viku ágústs í fyrra voru þeir 7110. Enskur togari kom hingað Grænlandi. í morgun frá Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Haraldur Guðmundsson. Alþýðuprentsmiðjan. Upton Sinclair: Jimmie Higgins. fólk sitt, og tók síðan að líta í kring um sig og aðgæta alt, sem fram fór. Ritlingur þingmannsefnisins, sem hanin hafði sett í sætin, var nú í hvers manns höndum og allir voru að lesa. Fánarnir, sem hann hafði íhaft svo mikið fyrir, sómdu sér prýðilega á veggjunum.. Kanna með ísvatni í var á borðinu, sem ræðumaðurinn átti að standa við, og blómvöndur 0g tréhamar á. borði fundarstjórans. Sæíunum aftast á pallinum, sem ætluð voru hljómsveitinni, var vel kom- ið fyrir, 0g pau voru pegar flest setin af stórum, myndariegum Þjóðverjuim með blómleg, rauðleit andlit. Og í öllu pessu hafði Jimmie átt sinn þátt. Hoáum fanst hann eiga eitthvað í pessari iðandi þröng og hann fantn til þess, að hann átti inni hjá henni. Hún vissi vitaskuld ekkert ,um pað; þessir slæpingjar halda að önnur eins sam- koma og pessi verði t.l af sjálfu sér! Þeir borguðu.tíu cent — tuttugu og fimm cent fyrir beztu sæti — og héldu að paÖ .&orgaði fyrir alt, og' kann ske gróði fyrir einhvern í pokkabót! Þeir nöldruðu um pað, að jafn- aðarmennirnir létu gre ða inngangseyri fyiir samkomur sínar — hvers vegna gátu þeir ekki gert þetta ókeypis, eins og Republi- kanar og Demokratar gerðu. Þeir fóru á fundi hjá. Republikönum og Demokrötum, hlustuðú á lúðxaflokkána og horfðu á flug- eldana -L mælskusprengjur ekki síður en púðursprengjur — og datt aldrei í hug, að petta væru vélabrögð peirra, sem féflettu þá! Jæja, þeir áttu að geta fengið fræðslu um pað í kvöld! Jimmie hugsaði til .franxbjóð- andans og hver áhrif lianin myndi hafa é pennan manninn eða hinn, pví að Jiiumie vissi urn fjölda marga, sem fengið höfðu að- göngumiða, og hánn leitaði að eiinum og öðrum og kinkaði til jieirra kolli bak við barnavíggirðinigu sína. En er han:n var að teygja úr sér til pess að sjá betur, pá varð' honum heldur en ekki hverft við. Kemur ekki Ash'ton Clialmers inn göngin, forseti fyrsta pjóðbankans í Leesville; og með' hc n- um — átti' hann að trúa sínum eigin aug- um? — Granitch gamli, eigandi ríkisvéla- smiðjanna, sem Jimmie varan í! Vélamað- urinn litli fanin að hann titraði af geðsi'nrær- ingu, þegar pessir tveir háu menn gengu fram hjá honum. Hann gaf Lizzie olnboga- skot og hvíslaði í eyra henni; og alls staðar umhverfis var hvíslað, pví að vitaskuld pektu allir þessa menn, fyrirliða hftBnar „ó- sýnilegu stjórnar“ í Leesville. Þeir höfðu komið til pess að komast að raun um, uui hvað pegnarnir væru að húgsa! Jæja, þeir skyldu ekki ganga pess duldir! III. Stóri salurinn var fullur 0g þrengslin fóru að verða nokkur í göngunium, en pá lok- aði lögreglan dyrunum — og Jinimie leit á pað sem hluta af alheims-samsæri auðvalds- ins. Fólkið fór að verða órólegt. Loksins gekk fundarstjórinn frám á sviðið, og með honum nokkrir mikilsverðir menn, sem sett- ust í framsætin. Söngmeninirn;r stóðu upp, söngstjórinn sveiflaði sprota sí'nuim, og nú hljómaði Marseil'laiseinn; franski byltinga- söngurinn, sunginn á ensku af pýzku féJagi — hér náði alpjóðastefnan sér niðri! Þeim var öllum Ijóst, hve alvarleg tíma'mót þetta , voru, og peir sungu eins og peir vonuðust eftir að geía látið heyra til sín í Norður- álfunni. \ Og nú stóð fundarstjórinn á fætur — fó- lagi dr. Service. Hann var laglegur, mynd- arlegur maður, með grátt yfirskegg og höku- topp. Hann var. nieð drifhvítt hálslín, föt- in voru vel sniðin alklæðisfö't, 0g hann var

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.