Vísir - 08.02.1946, Page 2

Vísir - 08.02.1946, Page 2
2 VlSIR Föstudaginn 8. febrúar 1946 3í eodór maion: SÍÐARÍ HLUTI Nú var kominn dinnertími -á hótelinu, svo að eg lagði leið mína þangað, allur í keng, því að veðrið var svo óhemjulegt. Þegár þa'ngað kom, voru rúturnar komnar að norðan, með marga tugi íarþega. Anddyrið troðfullt og borðsalurinn líka. Mér leizt ekki á j)etta, jní að nú var cg svangur. En það var of sncmmt að byrja að bölva, l>ví að forstöðukonan hafði látið ætla mcr borð, og leiddi frammistöðustúlkan mig að því, þegar er hún kom auga á mig, og færði mér síðan rjúkandi kraftsúpu með karrottum út í, — eu áhorf- þessir villigeltir. Lögi’eglu-1 síldarinnar til útlanda og stjórinn á leið þarna fram sölu á henni þar, aðallega i hjá, þvi að hann býr á næstuj Þýzkalandi; en Haraldur gi’ösum. Sér hann þetta ekki? Höðvarsson lagði til síldina, Það er hálfgerð vansæmd að eða hansmenn ávélbátunum. _Og það sýndi sig þá, að xióg var af síldinni í Flóanum, því að skipið (mig minnir að aðeins væri eitt skip. í þessum flutningum, —1 tog- ari) var fyllt á fáum dög- um í hvert sinn, og voru þó bátárjiir fáir, sem veiðarnar stunduðu. Þetta gekk allt eins og í sögu, síldin var seld fyrir gott verð og hver farm- urinn af öðrurn sendur út urn nokkurt skeið. Einn farmur þcssu fyrir jafn „up-to-date“ kaupstað og Akranes. Hugíeiðingar. Sprengsaddur og sæmilega á mig kominn rambaði eg, | að lokinni máltíð, lieim í j mína hlýju og vistlegu stofu ; i Alberts-húsinu, fékk mér I cinn úr hálfpotts-flöskunni | frá fröken Proppé, settist I síðan i þægilegan hæginda- stól, spennti greipar á úttroð- J inni vömbinni og fór að í skemmdist á leiðinni, að því hugsa um Faxasíld. llvað, ermig minnir. Þetta varvor- I vissi eg um Faxasíld, H. B. j & Co. á Akranesi og allt þetta iiökkuð? Eg þurfti að gera j mér grein fyrir því, til Jicss að eg gæli þó sagt ykkur j eitthvað af viti, þegar cg I kæmi heim, mínir elskan- þetta mundi nú vera. En eg j legu Vísis-lesendur, cf eg t. d. úðaði í mig súpunni (og lét sem eg væri alls ekki höfð- ingi. endurnir, nefniícga likiir sár- ju’eyttu og svöngu ferða- menn að norðan, sem eklci komust að borðum, stungu sam/m nefjum og . spurðu hver annan, hvaða höfðingi I anddyri ’ gistihússins. Það má segja þessu ágæta gistihúsi til hróss, að þar er pryðilegur maturinn og vel fram borinn. Hitt er svo ann- að mál, að J>ar er mikið fcrða- mannaþvarg á hverju kvöldi um þetta leyti, þegar. áætl- unarbifreiðarnar koma að norðan, salakynnin ])á eklci nægilega stór, svo að borð- sálurinn verður ólirjálegur. Ilann hefir þó verið stækk- aður að nokkrum mun, frá því er Einar vinur minn .Magnússon átti gistihúsið, en við það Iiefír hann orðið ó- vistlegri. Enda verður þetta gistihús aídrei eins notalegt og það var í tíð Einars, og er það jxó rekið með hinni kæmist aldi’ei á reknet að jxessu sinni. En eftir j)að að eg raknaði við mér um veð- urfarið á hafnargarðinum, var sú rödd að verða æ >há- væi’ari í huga mér, að öll ó- yeðursmerki (sbr. sóíar- merki) bentu til þess, að jjetta gæti lient. Ja, — mér ! er spui’n, — livernig mundi veiðinni, og nú lét hann salta. ið 1939, og eflaust hefði þefta „endurtekið sig og sennilega orðið umfangsnxeira og arð- samara með ári hverju, aftir því scnr reynsla hefði auk- izt, — það er sígild stað- í-eynd —, ef styrjöldin hefði ekki skollið á j)á um sumarið. ísað og saltað. A meðan skipið var í sigl- ingu, héldu bátarnir veiðinni áfram* og vciddu síldina j)á til beitu í ísliúsin á Akranesi." En þegar hætt var að senda síld til útlanda um suriíarið, lét Haraldur enn lialda áfram ! eg þá eiga að snúa mér, þeg- ar í’itstjórinn heimtaði lang- hunda um reknetaveiði? Mín fyrstu kynni af Faxa- síld voru Jxau, að hún trufl- 1 aði starf mitt haustið 1938, I og eg bölvaði henni í sand og ösku. Eg hafði verið ráð- inn til þess að þjálfa stóran karlakór á Aki’anesi. 1 j)ess- um kór voru allmargir sjó- menn, sem voru á vélbátum Haralds Böðvarssonar & Co. og J)eir fóru á reknet hve- nær scm gaf, éri þá urðu ;r.f- ingarnar ónýtar. Vyr J)að mestu rausn og prýði nú. Og Þirða, ])ó að eg tæki upp í eitt er j)að, sem gistihúsinu á Akranesi er hinn mesti vansi að og er j)ó tæplega á valdi forstöðukonunnar að ■ráða við, heldur lögreglunnar ,á staðnum, en það er sá ó- siðúr götudrengja og hálf- stálpaðra unglinga, að hafa anddyri gistihússins fyrir leikstofu. Láta þeir þar alls- .konar fífjalátum á hverju kvöldi, einmitt á þeim tíma, sem ferðamanhanna cr von, og má maður jafnvel þakka fyrir að verða ekki fyrir á- reitni þeirra. Þessar æfingar sínar í villimennsku liéldu J)cir á götunni fyrir utan gistihúsdyrnar, J)egar eg átti heima á Akranesi, j)ví að Einar rak J)á út nicð lxarði’i hcndi, ef þeir komu inn fyr- ir hans dyr. Nú er j)að kona, sem ræður húsum. Og þeir j hafa fært • síg’ upp' a skaftið, nug t Nánari kynni. En svo kynntist eg ])essu betur næsta vor. Þá safnaði !*eg aflafréttum fyrir Vísi og Og svo var saltað fram á haust og urðu nokkur j)ús- und tunnurnar. Til Akraness kom svo á miðju sumri Am- eríkani til þess að skoða vör- una. Mun Sturlaugur for- stjóri, sonur Haralds, sem þá dvaldi vostan hafs um eins árs skeið í vcrzlunarei’indum og m. a. lil J)ess að kynna sér markaðshorfur Jjar lyrir síld og aðrar íslehzkar afurðir, háfa vísað þcssum manni á j)cssa ágætu síld. Jæizt Am- ci’íkananum, prýðilcgp á síld- iaa og vildi kaupa fyrir golt verð. En J)á hófst eitthvérí J)jark við „hið opinbera11 að vanda um útflutning á henni. Eg vissi aldrei gjöi’la, hvern- ig ])ví var lxáttað, jxví um Jxað leyti, sem kömið var að úrslitum, flutti eg af Akra- þá kynntist eg Haraldi Böðv-i iési. En I)ílð frétti eg svo arssyni, því að liann var' seinna, að síldina hefði Har- jafnan boðiiin og búinn að aldur selt og flutt ut mcð a- gætum hagnaði. Hann hefir venjulega sitt frarn, sá rólegi maður. Ýmislegan fróðleik lét Háraldur Böðvarsson mér í té um Faxasíldina jjetta vor og síxmar, en nú er svo langt um liðið, að flest er glcymt. veita mér viðtal og gefa mér upplýsingar, og fræddi hann mig þá oft jafnframt um at- riði, sem eg hefði aldrei haft vit á að spyrja um. Og Jxegar voi’vertíðinni lauk, lét hann þegar búa nokki’a bátana sína til reknetaveiða. Ein- hverjir útgerðafmenn aðrir fói’ii að dæmi hans, og nú Barizt fyrir var lagt kapp á reknetaveið- arnar, því að opnazt liafði markaður á meginlandi Ev- rópu fyrir ísaða Faxaflóa- aðallega tvennt: að hah’a á- síhl. Magnús Andi’ésson stói’- fram sléitulaust tih’aunum kaupmaður sá um flutning sínum mcð Faxasíld, jymgað viðurkenningu. En J)að, sem fyi’ir honum vakti, skildist mér að vei’a til fullkomin viðui’kenning væri á J>ví fengin, að hún fæxi fyrstá flokks verzlunai’- vara: „Þvi áð,“ sagði hann, „nóg er lil af síldinni í Fló- aniim, svo að segja allan árs- ins liring, J)ó að hún vaði sjaldan eða aldrei.“ Þegar þessum 'fyrri tilgangi væri páð, mundi skapast hér við flóann nýr og ai'ðvænlegur atvinnuvegur. En annar til- gangur hans er sá, að skapa atvinnu séi’staklega á Akra- nesi á sumrin, með j)ví að afla síldar í Flóanum, fi-ysta hana og salta, svo að færri freistist til að fara J)aðan í óvissuna til Norðurlands. — Hann telur scm sé og hefir sannað Jxað, að hér In’egðist síldin aldi'ei. En cins og menn vita, fer fjöldi fólks norður á hverju sumri í yon um að koma aftur með full- ar hendur l'jár fyrir síldar- vinnu, en J)að hefir komið fyrir, oftar cn einu sinni, að fólkið hcfir komið allslanst heim og átti sumt ckki fyrir farinu suður. En með J)ví að j)jrbl)ast við og láta einhverja báta sína vei’a á í-eknetum hér í flóanum og salta meira og minna af síld á hverju sumri, heí'ir hann getað hald- ið fólkinu lieiina og haft nóga atvinnu handa Jrví. Svona minnir mig að vera gangurinn í Jjessu. En nú verð eg auðvilað að liitta þá feðga, Harald og Sturlaug, „first thing in the morning", til þess að þakka þeim fyrir hversu vcl þeir höfðu tekið undir beiðni míria um að komast á reknet, — nú, og svo til þess að fá hjá þeim upplýsingar um Jiessar veið- ar í sumar og undanfarin sunmr. Fer að dotta. Það ér svo sem ekki orðið framorðið, en eg er farinn að dotta í stólnum, — enda er hann þægilegúr og nota- lega hlýtt í herberginu. Eg fer Jiess vegna að tíná af mér garmana. 'Þegar eg er að skríða upp í rúmið, verður mér litið á mixtúru- flöskuna, og eg fæ mér einn. Og áður en eg sofna, skal eg segja ykkur-, hvernig stendur á Jiessu með mixtúr- una: Eg var einu sinni beð- inn að koma upp á Skaga skömmu fyrir Sjómannadag- inn, til þess að æfa nokkra káta karla, sem cg átti þá alltaf vísa’ þar, í nokkrum lögupi til skemmtunar. Mér varð kalt, -— alveg eins og Jiennan dag, — á leiðinni upp éftir, og fékk lungna- bólgu strax sama kvöldið. Mætti j)ó á æfingu, — með óráði, en varð að hætta við hana. Var leiddur heirn á h ' tel og háttaður, og Hall- grímur læknir sóttur. Eg var með A\ stig á Celsius, svo að hann sendi eftir hinum frægu hnrfnabólgutöflum, og pund- rr' fiórum í mig strax, og ' á'ti svo að sefja í mig á klukkutíma fresti. En um nóttina kom engum * manni dúr á auga í hótelinu, svo af- skaplega angistarlega bar eg mig. Eg liélt að mín síðasta stund væri komin. Eg var liroðalega veikur! Til Jiess að fyrirbyggja, að Jietta endurtæki sig, hafði eg farið til dr. Árna. Góða nótt! ullar ha kur, hvort. heldur tii heil söfn eða einstakar bækúí; Éinúig tírþaáit og blöð. ' Bókaverzlun Guðm. Gamalíelssonar Lfefcjargötu 6. Sími 3263, væntanlegar næstu : daga. Tekið á móti pöntunum. Verzl. Ingólfiir, Hi’ingbraut 38. Shni 3247. Sieinn Jónsson. Lögfræðiskrifstofa Fasteigna- og verðbréfa- sala. Laugaveg 39. Sími 4951. sem eiga að birt- ast í blaðinu sam- dægurs, verða að vera komnar fyr- ir kl. 11 árdegis. KAUPHðl. er miðstöð verðbréfavið- skiptanna. — Sími 1710

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.