Vísir - 19.02.1946, Blaðsíða 5

Vísir - 19.02.1946, Blaðsíða 5
Þriðjudaginn 19. fcbrúar 1946 V 1 S I R IGÁMLA BIÖM Undiabarnið (Lost Angel) Skemmtileg og hrífandi mynd. Aðalhlutverk: Margaret O’Brien, James Craig, Marsha Iíunt. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Smurt brauð og snittur. Víwumbbv iwtm i Sími 4923. Auglýsingar, sem eiga að birt- ast í blaðinu sam- dægurs„ verða að vera komnar fyr- ir kl. 11 árdegis. Saltkjöt, Tólg. Get útvegað nokkrar tunn- ur af saltkjöti. 120 kg. í tunnu á kr. 1020.00. Ásamt 200 kg. tólg. — Tilboð sendist fyrir ld. 3 á morg- ún, merkt: „Góðar vörur“. SILVER haíramjöl mælir með sér sjálft. Fæst í flestum verzl- unum. HeildsölubirgSir: I. $ -KVARAN. symr hinn sögulega sjónléik Shálholt (Jómfrú Ragnheiður) eftir GuSmund Kamban Annað kvöld kl. 8, stundvíslega. 2J. .vi/« iwttg. Aðgöngumiðasala í dag kl. 4—7. Tónlistarféiagið: Óratoriið „MESSÍAS" \ eftir Hándel, verður flutt annað kvöld, 20. þ. m., kl. 8,30 síðd. í Fríkirkjunni. Aðgöngumiðar fást hjá Eymuridsson og Lárusi Blöndal og kosta 1 5 krónur. TJARNARBÍO MM Borgin (City For Conquest) Áhrifamikil mynd frá New York, eftir skáldsögu Aben Kandels. James Cagney, Ann Sheridan. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Amerískai’ §und§kýlnr allar stærðir nýkomnar. G EYSIH II. I\ Fatadeildm. Iðnaðarmannafélagið í Reykjavík heldur fund fimmtudagmn 21. febrúar næst-k. kl. 8]/? síðdegis á venjulegum stað. Fundarefni: 1. Rætt um frumvarp til laga um iðnfræðslu. 2. önnur mál. Stjórnin. BEZT m AtJGLÝSA í ¥ÍSI. nýkomio. GEYSMM III1. V eiðar f ær adeildin. í háalofti (Sensations Of 1945) Bráðfjörug dans-, söngva- og fimleikamynd. Eleanor Powell, Dennis O’Keefe. Sýrid kl. 5 Bðkamenn! Um 300 ljóðabækur, fræði- bækur, sögubækur, fcrða- sögrir, leikrit, þjóðsögur og rímur, (flesl uppselt) selt með gjafverði. v Bókábuðin. Frakkástíg 16. Sími 3664. NfJA BÍÖ MMW Herniilisharð- stjórinn. Vel leikin dönsk mynd. Aðalhlutv.: Eyvind Johan-Svendsen Kárin Nellemose. Sýnd kl. 9. Þega.1 regnið kom (The Rain Came) Stórmyndin fræga með: Tyrone Power. George Brent. Myrna Loy. Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð fyrir börn. lCjami Cju.hnunclóáon löggiltur skjalaþýðari (enska). Heima kl. 6—7 e. h. Suðurgötu 16. Sími 5828. Nærföt, síð nýkomin GEYSim H.F. Fatadeildm. óskast til sendiferða, bókaafgreiðsíu o. fl. H.i. Leiféur Tryggvagötu 28. — Sími 3379. .1 trimmm. Góður reglusamur maður getur fengið framtíðar- atvinnu við afgreiðslu í bílaverzlun vorri. Verzlunarskólamenntun æskileg. Upplýsmgum ekki svarað í síma. H.f. Egilt Vilhjálmsson. lahiö rel eftir Ef þér þurfið að kaupa eða selja fasteignir, skip, verðbréf eða vörulager, þá talið ávallt fyrst við Sölumiðstöðina, Lækjargötu 10 B. Sími 3630.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.