Vísir - 19.02.1946, Blaðsíða 6

Vísir - 19.02.1946, Blaðsíða 6
6 Þriðjudaginn 19. febrúar 1946 V I S I R DRENGLBI sextán ára gamall, vel hraustur getur komist að að læra prentiðn. Gagnfræðanám æskilegt. JélaqAjznh Utniijan h.f Byggingameistarar. Smíðum hurðir, glugga og emmg innréttingar í hús. Höfum til flestar tegundir aí timbn. Trésmiðja- og timbur-verzlun SpÓilBÍ Sími 9029. — Hafnarfirði. Skrifstofupláss Fyrirtæki með góðum ínnlendum og erlendum sam- böndum óskar eftir 2—3 skrifstofuherbergjum sem næst miðbænum. Tilboð sendist afgr. Vísis merkt „Skrifstofu- pláss 14, maí 1 946“. Að gefnu tilefni skal það tekið fram, að Sveinn Jónsson, mótor- vélstjóri, Fögrubrekku, Seltjarnanesi, vinnur ekki lengur í vélaverkstæði mínu, og eru mér því óvið- komandi verk hans frá 22. desember 1945. Björgvin Frederiksen. Vírheftivél nieð mótor Og fPappírsskurðarhmfur til söiu. ##./. ÆjVÍÍÍMB' Sími 5379. Borðmottnmar iallegu, nýtt og fjölbreytt úrval, hjá BIEBING, Laugaveg 6. .Sími 4550. ^>tiill?a óskast. Húsnæði fylgir. Samkomuhúsið RöðuII. Piccard Framh. af 1. síðu. djúpanna ráðist á bátinn. Þarf þá ekki annað en að þrýsta á linapp til að hleypa á það banvænum mfstraum. Prófessorinn er ekki enn búinn að velja sér förunaut, en hann telur að ekki verði mikill vandi að fá liann. Ilann býst við því, að verða jafnvel tilbúinn til fararinn- ar í liaust. Yísindamenn vænta mikils árangurs af þessari einstöku TELPUKÁPUR, mjög lágt verð. ¥erzL Hegio, Laugaveg 11. V í s i r. Nýir kaupendur fá blaðið ó keypis til næstu mánaðamóta. — Hringið í síma 1660. KRISTALL Feiiiotji úrvaL li Shartgripúverzlun Laugaveg 8. Háll húseign við Mánagötu til sölu (3 herbergi og eldhús) ennfremur hálf húseign við Framnesveg (5 herbergi og eldhús). Laust til íbúðar 14. maí n. k. ^ydlmenna jaóteig,naóalan Bankastræti 7. Sími 6063. iVf. 70 PROFESSOR duste/ DC vou CROS3 MV THV2.ESHOLD TO OLOAT j OVER.THE Bi-IGHTED , CAR.EER VOUR. 5TUBBORNNESS HAS" IMPOSED ONYOUMQ Kjamorkumaðuriim Surto, j„, su„ ÍEVEM AFTER SUPERMAN x i PROV/ED HIS POWERS, YOU íREFUSED TO CREDIT THEM, YOU-YOU SCIEMTIFIC ILUTER.ATE H "AH, GILMORE.' 'COME HERE, VOUNG MAM/ fá AFTER REREADlMG VOUR ^ PAPER AND MAKlMG CERTAIM- AH-EV.PERIMEMTS PEGARDIMG YOUR CLAIMS ABOUTSUPEPMAN, IT GIVES ME GREAT PLEASURE TO BESTOW UPOM YOU THIS MEDAL FOR SUPERLATIVELV ORlGINALWORK IM THEFIELD ^Of PHYSICS / /A 16 'CÖÞYRICHT 1*145. McCLURt N€WSPAP£R SYNDICÁTEV: „Axel prófessor! Eruö þér hing- að koniinn til aö geta látið í ijós A'leði yðgr yfir því, að yður skuli liafa tekizt að eyðileggja framtið- armöguleika Gutta?“ spyr tilvon- andi tengdafaðir Gutta. „Hann er jþá hérna, ágætt,“ svarar Axel. 1 „Ilvaðá óleik haldið þér, að þér getið gert honum úr þessu. Eg héit satt að segja, að þér væruð búinn að gera honum alla þá bölvun, scm yður er unnt.“ rausar hús- ráðandi áfram. „Eg þarf að tala við piltinn," segir Axel rólegur. „Þér gerðust svo djarfur að ueita honum um prófið, jafnvel eftir að Kjarnorkumaðurinn var búiun að sanna yður, að Gutti hefði i alla slaði á réttu að standa.“ „Heyrið þér, Gutti, kom- ið þér hingað,“ segir Axel. „Þar sein eg hefi lesið prófrit- gerð yðar öðru sinni og gert ýms- ar tilraunir viðvikjandi skoðun- um yðar á hæfileikum Kjarnorku- mannsins, liefi eg afráðið — og með gleði — að sæma yður heið- ursmerki fyrir góða frammisöðu,“ segir Axel. Sœjatfréttir I.O.O.F. = Ob. 1 P = 1272198 V* — NK. Næturlæknir er í Læknavarðstofunni, sími 5030. Næturvörður er í Ingólfs Apóteki. Næturlæknir annast B. S. í., sími 1540. I morgun kl. 6 var byrjað að. senda_ út frá loftskeytastöðinni veður- fregnir í mæltu máli. Fregnirnar eru, sendar á 1087 m. bylgjulengd og eru það athuganir' sem hafa verið gerðar á átta athugunar- stöðvum. Tónlistarfélagið flytur Óratoriið „Messias" eftir Hándel annað kvöld kl. 8,30 s.d. í Frikirkjunni. Samkór Reykjavíkur heldur árshátíð sína að Hótel Borg laugardaginn 23. þ. m. og liefst hún með sameiginlegu borð- haldi kl. 7,30. Árshátíð Bifeiðastjórafélagsins Heyfill verður haldin að Hótel Borg mið- vikudaginn 27. febrúar og hefst kl. 10 e. h. Fund heldur Iðnaðarmannafélagið í Reykjavík fimmtudaginn 21. febr. kl..8,30 e. li. á venjulegum stað. Hjónaefni. Nýlega opinberuðu trúlofun sina ungfrú Ásla Jensdóttir og Erlendur Jónsson, Amtmannsstíg 6. Nemendasamband Kvennaskólans heldur aðalfund sinn i kvöld í Tjarnarcafé uppi, kl. 8,30. Útvarpið í kvöld. Kl. 18.30 Dönskukennsla, 2. fl. 19.00 Enskukennsla, 1. fl. 19.25 Þingfréttir. 20.25 Tónleikar Tón- listarskólans: Trió í B-dúr, eftir Beethoven, Op. 11 (píanó: Árni Kristjánsson, kiarinett: Vilhjálm- ur Guðjónsson, cello: Heinz Ed- elstein) 20.45 Erindi: Vísindi og- jarðrækt, V. Jafnvægið i náttúr- unni (dr. Áskell Löve). 21.15 ís- lenzkir nútímahöfúndar: Gunnar Gunnarsson les úr skáldritum sín- um. 21.45 Kirkjutónlist (plötur). 22.00 Fréttir. 22.05 Lög og létt hjal (Einar Pálsson o. fl.) 23.00 Dagskrárlok. UnAAqáta hk £Í6 Skýring-ar: Lárétt: 1 Kennimaður, (> saur, 7 tveir eins, 9 félag, 10 á hjóli, 12,. auð, 14 glímu- kappi, 16 tvíliljóði, 17 keyra, 19 dreki. Lóðrétt: 1 Fræðsla, 2 for- nafn, 3 veður, 4 duft, 5 beisk- ur, 8 frumefni, 11 rekald, 13 hrylla, 15 benda, 18 ryk. Ráðning á krossgátu nr. 215: Lárétt: 1 Ivannske, 6 fá, 7 Pó, 9 L.I., 10 emm, 12 Pan, 14 ar, 16 Ni, 17 rit, 19 að- sókn. Lóðrélt: 1 Ivapella, 2 Nf, 3 nál, 4 skip, 5 einnig, 8 óm, 11 Marz, 13 an, 15 Rió, 18 T.K.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.