Vísir - 19.02.1946, Blaðsíða 7

Vísir - 19.02.1946, Blaðsíða 7
Þriðjudaginn 19. febrúar 1946 V I S I R 7 /Ííl. fiiteá t Þær eiskuðu hann aiiar ÞaS, sem á undan er gengið: Patrick Heffron er koniinn heim eftir langa fjar- veru. Hann liafði verið rekinn úr skóla fyrir að kyssa dóttur skólastjórans, Dorothy Graham. Þegar Pat kemur heim fær bezti vinur hans, John Morland, hann til að vera svaramaður við brúðkaup sitt og Dorothy. Pat verður þess þá var, að hann er ekki húinn að gleyma henni né hún honum .... Frá þeirri stund átti hann ltug hennar allan. Andlitssvipurinn, augun, hláturinn, röddin, fótatak lians og hlýtt innlegt liandtak hans — allt þetta var dásamlegt •— hún liugsaði um það, þráði það. Og þólt þau liefðu ekkí minzt á neill einu °rði, liorugt gefið neill til kynna, var liún sann- færð um það í lijarta sinu, að hann vissi hug hennar. Hví skyldi hann ella liafa forðazt liana af ráðnum hug? Ilvað annað gat valdið því, að liann var hættur að heimsækja þau? Einn sólarliringur. Hún liringdi bjöllunni og þegar þernan kom sagði hún það, sem liún var fyrirfram húin að álcveða að segja. „Herra Morland er farinn lil London í við- skiptaerindum og kemur ekki aftur fyrr en annað kvöld. Eg ætla að heiman, til að horða miðdegisverð með föður minum.4 „Já, frú, en bifreiðin er farin til stöðvarinn- ar.“ „Eg veit það. Eg ætla að ganga. Það eiT svo fagurt veður í kvöld. Sendið ekki hifreiðina eftir mér. Einhver verður itl þess að koma mér heim.“ „Já, frú.“ Þernan fór sína leið. —. Dorothy strauk hárið ijósa aftur frá enninu. Hún var óstyrlc og hún dró andann ólt og títt, er hún gekk upp stigann og fór inn i her- hergi sitt, til þess að skipta um föt. Hún fór i kjól úr hvítu efni. Heffron hafði eitt sinn sagt, að honum geðjaðist að því að sjá lconur livít- klæddar. Og liann hafði liorft á hana, er liann sagði það. Hún smeygði sér í létta kápu og lagði svo af stað hattlaus og hanzkalaus, og geklc eftir gangslíg, sem lá yfir akrana,' og hrátt blasti hús Ileffi’ons gamla við, sem svo mjög var farið að láta á sjá, eins og fyrr er getið. Það var komið kvöld. Sól skein eigi lengur og himininn, sem fyrir fáum mínútum var allur rauður og gullinn i vestrinu, hafði tekið á sig perlugráan lit. Ilún mætli engum á gangstignum. Eitt sinn skauzt kanína þvert yfir stíginn fyrir framan hana og hvarf i limagirðingu og öðru sinni vældi ugla, ámátlega í tré nokkuru. Seinasta spölinn hljóp Dorothy við fót og var allmóð, er hún kom að garðhliðinu fyrir utan hús Ileffrons. Hún nam staðar skyndilega, til þess að jafna sig, þvi að hún hafði mikinn hjartslátt. Henni veittist erfitt að ná fullu valdi á sér, en tóksl það, og gekk rólega bugðólta stiginn frá garðhliðinu að húsinu. Húsdyrnar stóðu opnar og Heffron gámli var að ganga yfir forstofugólfið, er hana bar að, og hún kallaði til hans óstyrkum rómi: „Gott kvöld, herra Heffron!“ Öldungurinn nam staðar og leit í áttina til hennar. Ilann var. nærsýnn prðinn og augu hans kiprpðust saman. Svo gekk liann til hennar eins og honum væri það eigi að skapi. „Gott kvöld! Eruð þér einar á ferð. Gerið svo vel og komið inn.“ „Nei, þökk, eg kom aðeins með skilaboð til Patricks. John varð að skreppa til London í viðskiplaerindum, svo að —•“ „Eg held, að Pat sé farinn út,“ sagði öldung- urinn, eins og hann væri að þreifa fyrir sér hvernig i þessu mundi liggja, að frú Morland kom sjálf með skilaboð til Pats. Öldungnum geðjaðist ekki að Dorolhy og honum veittist erfitt að sýna hemrf fulla kurteisi. „En eg skal grennslast eftir þessu.“ Hann kallaði skjálfandi röddu: „Patrick, Patrick!“ „Já,“ heyrðist inni í húsinu. Hann var þá heima. Dorothy Morland var svo óstyrk, að hún studdi sig við liandriðið á tröppununn meðan hún beið, og ef tir örskamma stund kom Patrick hlaupandi niður stigann. Hann var í gömlum fötum úr þunnu efni og liafði luralega skó á fótum, óburstaða. Ilann var að þlístra eitthvert fjörugt lag, en hætli því skyiídiiega, er hann sá liana standa þarna i kvöldhúminu. „Þetla er-óvænt ánægja,“ sagði liann. Hún brosti lítið eitt. „Eg var með skilaboð frá JohnT Ilann var að fara til London.“ „Ilann sagði mér frá því. Eg lalaði við hann í kvöld í síma.“ Ó“ Ilún varð vandræðaleg á svip sem snöggvast. „Það var víst óþarft fyrir mig að leggja á mig þessa göngu, úr því svo er,“ sagði liún og reyndi að lrlægja. „Það var leitt, cn ]iað var vinsamlegt af þér að koma,“ sagði Patrick. Hann liorfði á hana. Augnatillit hans var stöðugt, og liún vissi mæta vel, að hann gerði sér fyllilega grein fyrir þvi, að hún hafði fundið upp á þessu með skila- boðin, til þess að fá tækifæri til að liitta hann. Það var orðið syo skuggsýnþtóð hún gat varl séð andlit hans, þar sem hann stóð í gættinni, cn hún staippaði i sig stálinu og sagði: „Finnst þér þá ekki viðeigandi að íauna mér velvild mína með því að fylgja mér dálítið á leið heim.“ „Það skal eg gera með ánægju.“ En hún fann, að hugur fylgdi ekki máli, og henni féll það þungt. Patriclc kallaði eitthvað til föður síris og svo lagði hann af stað með Dorotliy. Það var dimmt orðið en veðrið hlýtt og gott. „Jolm er þá farinn af slað lil London?“ sagði hann. Hann gekk liratt og fór fyrir. „Já.“ Ilenni veittist erfitt að fylgja honum eftir og loks nam liún staðar. Frá mönnum og merkum atburðum: AKVÖlWÖKVm Sjúklingurinn : Eg get alls ekki sofiö á nóttunum. Iiinn minnsti hávaöi vekur mig, — jafnvel mjálmjp í kettinum. Læknirinn: Þetta púöur ætti aö duga. Sjúklingurinn: Hvernig á eg að taka þaö ? Læknirinn: Þér eigiö ekki aö taka þaö. Gefiö kettinum þaö í mjólkinni. Faöirinn : Skammast þú þín ekki íyrir aö vera lægstur af þrjátíu drengjum? Sonurinn: Nei, þaö er alls ekki svo slæmt. Faðirinn : Hvaö meinar þú, — „ekki svo slæmt“ ? Sonurinn : Hugsaöu þér bara, ef þeir væru fimm. tiu? j. j; : j . | / *£A.- ;• . Af hverju fórst þú enn á' ný aö .rífast við hann Jón? Hann bað mín aftur í gærkvöldi. • Nú, var nokkuð athugavert viö þaö? . i. eu ii.,nn gerði þaö líka kvöldið áður. Frá sjénarmiði þýzks hershöfðingja, Eftir Samuel W. Taylor liðsforingja. tjóni. En það, sem verra var, var að báðir viðgerð-! arvagnarnir, þar sem gert var við skriðdrekana, höfðu verið cyðilagðir í loftárás, og vagnar, sem eg hafði beðið um í staðinn, höfðu stöðvazt langtj fyrir aftan vígUnuna vegna benzínskorts. Það var al'ar lítið benzín til, og allt, sem hægt var að fá,; varð að senda með flutningabifreiðum frá birgða- stöðvunum. Eg hafði misst þrjátíu slcriðdreka í sókninni, fyr- ir utan þá, sem þörfnuðust viðgerðar, og þá, sem voru benzínlausir. Án skriðdrekaviðgerðarvagna voru þeir mér gagnslausir. Bandaríski flugherinn sýndi glæsilega yfir- burði sína yfir óvininum. Við beindum árás okkar . . . að aðdráttarleiðunum, því að Rund- stedt var lífsnauðsyn að halda vegum þeim . opnurn, sem birgðalestir hans fóru um, svo að sókn lians stöðvaðist ekki algerlega. . .. Og úr því varð ekkert lát á árásunum. . . 24. desember ... voru farnar 5102 flugferðir (Skýrsla bandamanna). Eg missti átta brynvarðar njósnabifrciðar og jafn marga flutningavagna á jóladag, sökum skotbríðar frá stórskotaliði óvinanna, sem var leiðbeint afí njósnaflugvélum. Þessar flugvélar leiðbeindu stór- skotaliðinu með ótrúlegri nákvæmni. Eg bað þýzka: flugherinn að hrekja þær á flótla, en ekkert skeðij Eg þorði ekki að halda áfram sókninni þennan dagl vegna ótta við þann aragrúa óvinaflugvéla, sem sveimaði yfir höfðum vorum. Um kvöldið hóf eg árás á óvinina, til þess að reyna að koma öðru skrið- drekaherfylkinu til hjálpar. En við mættum flótta- mönnum, sem sögðu okkur, að það væri orðið of seint. Eg hörfaði til Rochefort kvöldið eftir. Þriðji! bandariski lierinn hóf nú gagnsókn sína. ~h janúar fékk cg fyrirskipun um að verjast með-i an nokkur stæði uppi. Allsherjarundanhaldið var byrjað. — Það reyndist satt, sem Hiller hafði sagí að ef Ardeima-sóknin mistækist, væri striðið tapað.‘ Og 15. apríl 1945, eftir tveggja mánaða undan-i hald, i sífelldri martröð glæpsamlegra fyrirskipanaj og rifrildis milli hershöfðingjanna, kvaddi Fritz| Bayerlein yfirhershöfðingi Lehr-skriðdrekaherfylkið? og gaf sig á vald óvininum. Við erum þess fullvissir, að það var loftflotaj okkar að þakka, hve fljótt og örugglega við sigruðum í styrjöldinni. (Sk. bandamanna). E N D I R. Fáfældingurinn í „Hvífa húsinu11. Verst launaði maðurinn í Bandaríkjum Norður Ameríku er maður nokkur, sem býr í húsinu nrj 1600 við Pennsylvania Avenue í Washington, sam-j kvæmt ósk bandarísku þjáðarinnar. Forseti Banda-j ríkjanna lítur ekki út fyrir að vera fátækur. Hanri er ekki heldur sérlega kjörinn til þess að reka góð4 gerðastarsemi. En ef dæma á eftir kaupi því, sem' hann fær, þá er hann hvorutveggja. Truman for- seti hefir þó ekki kvartað. Það er áreiðanlegt, að hann mun ekki fara fram á kauphækkun. I síð- ustu skýrslu sinni til þingsins, íor liann fram á, að kaup þingmanna yrði hækkað lir tíu þúsund dollurum í tuttugu þúsund, og þó er afkoma þeirra miklu betri en hans sjálfs. Til allrar óhamingju fyrir forsetana eru þeir ekki aðeins menn, hcldur öllu fremur stdfnun. Þeir verða að búa i hinu geysistóra „Hvíta húsi“, hvar sem þeir koma er ekki litið á þá sem venjulega menn, heldur sem tákn allrar bandarísku þjóðar- innar. Þeim er séð fyrir læknum, þjónustufólki, gárðyrkjumönnnum, yfirleitt öllu, sem þeir þurfa á að lialda, nema nægu fé lil þess að geta staðizt útgjöld þau, er þeim ber að greiða Kaup forsetáns, sem er sjötíu og fimm þúsund dollarar og risna að auki, virðist fljótt á litið vera alveg einstaklega gott, en ef betur er að gætt, þá kemst maður að því að það, sem bandaríska þjóðin borgar forsetanum, er tæplega nægilegt fyrir út-' gjöldum hans. Kaup forsetans liefir ekki hækkað,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.