Vísir - 19.02.1946, Blaðsíða 1

Vísir - 19.02.1946, Blaðsíða 1
GreinargerS veðurfræðinga. Sjá 2. síSu. 36. ár Þriðjudaginn 19. febrúar 1946 41. tbl. Þýzkif fogarar Frá• fréttaritara Vísis. Vestm.eyjum í ínorgun. Um siðastliðna hclgi komu tveir þýzkir tqgarar hingað til Eyja. Leituðu skipin Iiingað vegna þess, að veikindi voru um borð, og voru mennirn- ir settir í land bér. Togarar þessir heita Bre- men og Ost-Preuszen og eru báðir gerðir úl frá Weser- miinde. Komu þeir ekki inn í liöfnina, en lágu fyrir fest- um á ytri legunnj. Aiinar þeirra var allstór, en hinn nokkuð minni. Mjög fáir þýzkir tog- arar eru komnir ú]t á ís- landsmið, en sennilegt er, að þeim fari að fjölga^r þessu, enda bafa Bretar nú leyft þeim að fara til norðlægra nyða. Bidault ræðir við Bevin. Bidault utanríkisráðherra Frakka kom til Parísar í gær. Áður en hann fór frá London, ér fundum sanieinuðu þjóð- anna lauk þar, átti hann tal við Érnest Bevin. Talið er að Bretar og Frakkar séu að undirbúa að í'lytja hersveitir sínar, er dvalið hafa í Sýrlandi og Libanon, burt úr löndunum. Það eru jafnvel taldar líkur á þyí, að hersveitirnar verði fluttar að rriestu á þrott á næstunni og taki þá brott- flutningurinn styttri tíma, en áður hafði verið ráðgert. órnarskipti í son á Bmm til Mi3- Vísir hefir satmfrétt að Lúðvík Guðmundsson kclastjóri muni að nýju fara til MiÖ-Evrcpu í er- índum Rauða Krois ís- íands. Erindi Lúðvígs Guð- jiundssonar til Mið-Evr- ópu mun yera að hafa cf i- ír'it með Iýsicsendjngum. íí. K. í. til nauðstaddra úarna þar y'Jra. Lúðvíg mun fara ejn- íjvern rísIu daga lofíleið- i's til meiinhrdsins, og undhbýr ^á bæði flutninga og dreifingu lýsisins ytra. Áttundi júni n.k. verður aj- mennur fridagur í Bretlandi. Neðri deild þingsins sam- þykkti hann sem hátíðardag vegna sigursins í styrjöld- inni. Lepd yfir atburð Stjórn Van Ackers hefir sagt af sér í Belgíu eftir að kosningaúrslitin urðu kunn- þar í landi. KaþóLski "flokkuririn eða kristilegi lýðræðisflokkurinn, eins og hání\> Iiefir verið nefndur, fékk algeran meiri- bluta í efri deiíd þingsins. Bíkisstjórinn, Charles prkiz, fýl formanni kaþólska flokksins, að myiida stjórn. De Scbrieber, sem er for- maður flokksins, ræddi við van Acker í gær um stjórnar- myndun en ekkert hefir enn- þá verið tilkynnt um hvernig stjórnin verði skipuð. Ka- þólski flokkurinn virðist. vera einfær um stjórnar- myndun. Mikil leynd grúfir yfir handtökunum í Ottawa í sambandi við uppljóstanirn- ar um hernaðarmál, er til- kynnt var um nýlega. Það er einungis vitað að allmargir embættismenn bafa verið handteknir, bæði nú- verandi og fyrrverandi starfsmenn stjórnarinnar. — Engar frekari tilkynningar haía^ verið gefnar út af stjórninni. Hinsvcgar cr einnig vitað að yfirheyrslur hafa farið fram og vænta menn almennt að stjórnin gefi út um málið opinbcra yfirlýsingu á næstunni. vosru gulS. Rússneskt skip kom nýlega til Glasgw með 40Q,,000 £ í gulli. Engiandsbanka var ætlað gull þetta og fengu skip- verjar ekki að' vita um það. Var þeim sagt, að þessi leyndardómsfulli farmur væri styrjuhrogn (kaviar) sem ættu að fara til sendi- sveitar Bússa í London. öll bréf, sem skipverjar' rituðu heim til sín, áður en í'arið yar af stað, voru stöðvuð í nokkrar vikur. ¦o !ii ætlar að kafa 6000 m< í djúp Atlantshafsins. IláHsíefna niia Það var skýrt frá því í fréítum frá London í morg- un, að Frakkar og Bretar myndu ráðgast um flugmáí á næstunni. Brezk sendinefnd fer bráð- lega til Parísar og verða þá hafnar umræður um til- högun flugferða milli Frakk- lam's og Bretlands. Brezk og j'rönsk flugfélög munu ætla að hafa samstarf um flugferðir í framtíðiniri. SamsÍEiganeínd frá 1 eiaeran m Forsætisráðherra Persa fór í gær frá Teheran áleiðis til Moskva til þess að semja við rússnesku stjórnina. Ilann var kjörinn formað- ur samninganefndarinnar, er semja á við Bússa uin á- greiningsmál þeirra og Persa. Eins og getið befir vcrið áð- ur í fréttuni ákvað öi-ggisráð sameinuðu þjóðanna að Bússar og Persar skyldu sjájfir semja um deilumál sín. SutheÁ e$ tftií Myndin var tekin, er James F. Byrnes utanríkisráðherra Bandaríkjanna var að leggja af stað til Evrópu. Kona hans er að kveðja hann á flugvellinum. Einkaskeyti til Visis frá United Press. Danska stjórnin hefir boð- ið UNRRA, hjálparstofnun hinna sameinnðu þjóða, til frjálsra afnota tiu þúsund hesta og mikið magn af fiski. Francis Sayers, einn ráð- gjaí'i bjáli)arstofnunarinnar, befir að undanförnu dvalið í Kaupmannahöfn, en kom til London aftur í gær og skýrði þá frá þessu tilboði dönsku stjórr.arinnar. Milljón dala, virði. Francis Sayer^skýrði frá því, að hér.væri um að ræða verðmæti, er næmi um millj- ón dollurum. Líklegt þykir, að megnið af fiskinum og einnig ]irossunuirs verði sent til Póllands, þar sem skepnu- tjón befir verið sérstaklega mikið þar. Tryggve Lie ler tÚ ILSoA. Tryggve Lie átti viðtal við ýmsa blaðamenn eftir að hann kom til Oslo, er fund- um öryggisráðsins var lokið. Hann upplýsti þá nii>ðai annars, aS bann myndi fara til Bandaríkjanna á næst- unni. Gerir þaö ú wtcvsitB ha**sÉi~ P.róf. Auguste Piccard, sent fór upp í háloftin fyrir nokk- urum árum, ætlar nú aö leita. ofan í djúp Atlantshafsins. Hann ætlar sér að fara með aðstoðarmanni i kafbáti niður í 6000 metra dýpi i Atlantshafinu, til að taka myndir — bæði kyrramynd- ir og kvikmyndir — og jafn- framt mun hann tala á plöt- ur, skýra frá því, sem hann sér í undirdjúpunum. Byrjað vcrður að smiðJ kafbát Piccards eftir nokk- urn tíma og verður banit með 8 þumlunga þykkum slálhliðtun, sem hafa áður verið sérstaklega hertar. Gluggarúður eru úr gagnsæu gerfibeini (plastic), sem jer sterkara cn gler. Á kafátur- inn að þola 1000 kg. þrýsting á fersentímctra. Ljóstæki. Báturinn verður vitanlega búiini ákaflega sterkum ljóstækjuiUg til þess að unrit verði að litast um í myrkri því, sem rikir í þcssu niikla dýpi. Verður komið fyrir mörgum 3500 kerta perum i hverjum lampa, scm bátur- inn verður búinn. 'Hið erfiðasta. Það vcrður mestum erfið- leikum bundið að fá bátinn til að sökkva og ná honum síðan upp aftur. Var í fyrstu - rætt tim að draga hann upp mcð sérslaklega styrktum stálvírum, en ljóst er nú orð- ið, að það er ekki bægt. Hef- ir Piccard því afráðið, a'ð láta bátinn ekki verða í beinu sambaudi við skii>, en festa heldur utan á hann stálstöng- uni, s.em geta sökkt bonuni lil botns. Segull. Stálstöngunum verður haldið föstum með rafsegul og þegar fara á upp aftur þarf ekki a.nnað en að loka fyrir strauminn á hverjum scgul, til að losa eina og eina tlöng. Utan á bátsskrokkinn. verða og fcslir 7 geymar, sem fullir verða af benzíni, étt það er léttara en vatn og eit talið nægja til að fleyt.* liátnum upp. Skrímsli. Piccard er við þvi búinn, að eitthvcrt skrímsli undir- Framh. á 6. síðu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.