Vísir - 19.02.1946, Síða 1
Greinargero
veðurfræðinga.
Sjá 2. síðu.
36. ár
Þýzkir togarar
homa tiS Eyja.
Frá fréttarilara Vísis.
Vestin.eyjum j morgun.
Uin síðastliðna hclgi komu
tveir þýzkir togarar hingað
til Egja.
Leitnðu skipin ijingað
vegna þess, að veikindi voru
um borð, og voru mennjrn-
ir settir í land hér.
Togarar þessir heita Bre-
men og Ost-Preuszen og eru
háðir gerðir úl frá Weser-
miinde. Komu þeir ekki inn
i höfnina, en lágu fyrir fest-
um á vtri iegunni. Aiinar
þeirra var allstór, en hinn
nokkuð minni.
Mjög fájr þýzkir tog-
arar eru komnir ú-jt á ís-
landsmið, en sennilegt ei', að
þeim fari að fjölga^jr þessu,
enda liafa Bretar nú leyft
þeim að fara til norðlægra
nyða.
BidauÍFTæöir
við Bevin.
Bidault utanríkisráðherra
Frakka kom til Parísar í gær.
Áður en hann fór frá London,
er fundum sameinuðu þjóð-
anna lauk þar, átti hann tal
við Ernest Bevin.
Talið er að Bretar og
Frakkar séu að undirbúa að
flytja hersveitir sínar, er
dvalið hafa í Sýrlandi og
Libanon, lnirt úr löndunum.
Það eru jafnvel taldar líkur
á þyí, að hersveitirnar verði
fluttar að mestu á brott á
næstunni og taki þá hrott-
flutningurinn styttri tíma, en
áður hafði verið ráðgert.
Stjórnarskipti i
Beip.
Stjórn Van Ackers hefir
sag't af sér í Belgíu eftir að
kosningaúrslitin urðu kunn-
þar í landi.
Kaþólski 'flokkuriim eða
kristilegi lýðræðisflokkurinn,
eiíis og hann> Iiefir verio
nefndur, fékk algeran meiri-
hluta í efri deild þingsins.
Rikisstjórinn, Charles prinz,
fpl formanni kaþólska
flokksins, að mvnda stjórn.
De Schrieber, sem er for-
maður flokksins, ræddi við
van Acker i gær um stjórnar-
myndun en ekkert hefir enn-
þá verið tilkynnl um hyernig
stjórnin verði skipuð. Ka-
þólski flokkurinn virðist
ver.a einfær um stjórnar-
myndun.
Þriðjudaginn 19. febrúar 1946
41. tbk
Piceard ætlar að kafa 6000 m.
ofan i djjúp Atlantshafsiiis.
Vísir hefir saimfrétt að
Lúðvík Guðmundsson
kólastjúri muni að nýju
fara ’til Mið-Evrcpu í er-
índum Rauða Krois ís-
íonds.
Erindi Lúðvígs Guð-
i.iundssonar til Mið-Evr-
ópu mun yera að hafa eft-
Irlit með Íýsjssendingum;
K. K. I. til pauðstaddra
óarna þar y'.ra.
Lúðvíg mun fara ein-
íjvern næ tu daga lofíleið-
is til meginl'Lrdsins, og
undiibýr þá bæðj flutninga
og dreifingu Iýsisins yíra.
Átlnndi júni n.k. verður al-
mennur frídagur í Bretlandi.
Neðri deild jnngsins sam-
þylckti hann sem hátíðardag
vegna sigursins í styrjöld-
inni.
Leynd yfir atburð-
wm í Kanada.
Mikil leynd grúfir yfir
handtökunum í Ottawa í
sambandi við uppljósíanirn-
ar um hernaðarmál, er til-
kynnt var um nýlega.
Það er einungis vitað að
allmargir embættismcnn hafa
verið handfeknir, bæði nú-
verandi og lyrrvemndi
starfsmenn stjórnarinnar. —
Engar frekari tilkynningar
hafa'’ verið gefnar út af
stjórninni. Hinsvegar er
einnig vitað að yfirheyrslur
hafa farið fram og vænta
menn almennt að stjórnin
gefi lit um málið opinbera
yfirlýsingu á næstunni.
StyrpilirogBiIiii
w©|*p giai|e
Rússneskt skip kom nýlega
i til Glasgw meo 400,000 ,€
! í gulli.
Engiandsbanka var ætlað
giill þetla og fengu skip-
verjar ekki að vita um það.
Var þeim sagt, að þessi
leyndardómsfulli farmur
væri styrjuhrogn (kaviar)
sem ættu að fara til sendi-
sveitar Rússa í London. öll
bréf, sem skipveyjar rituðu
heim til sín, áðyr en farið
var af stað, voru stöðvuð í
nokkrar vikur.
lláésiefssa kim
flfiigsnál í Paft’ís
Það var skýrt frá því í
fréítum frá London í morg-
un, að Frakkar og Bretar
myndu ráðgasi um flugmál
á næstuuni.
Brezk sendinefnd fer bráð-
lega til Parísar og verða
þá liafnar umræður um til-
högun flugferða milli Frakk-
lan 's og Bretlands. Brezk
og frönsk flugfélög munu
ætla að hafa samstarf um
flugferðir í framtíðinni.
Danska stjórnin hefir boð-
ið UNRRA, hjáiparstofnun
hinna sameinuðn þjóða, til
frjáisra afnota tíu þúsund
hesta og mikið magn af
fiski.
Francis Sayers, einn ráð-
gjafi hjálparstofnunarinnar,
Jjefir að undanförnu dvalið
í Kaupmannahöfn, en- kom
til London aftur í gær og
skýrði jiá frá þessu lilboði
dönsku stjórnárinnar.
Millján dala virði.
Francis Sayer^skýrði frá
þvi, að hérværi um að ræða
Saæilnganefiid frá
Teiieran Sll M©skva.
Forsæiisráðherra Persa fór
í gær frá Teheran áleiðis til
Moskva til þess að semja viS
rússnesku stjórnina.
Ilann var kjörinn fonnað-
ur samninganefndarinnar, er
semja á við Rússa uin á-
greiningsmál j>eirra og Persa.
Eins og getið hefir verið áð-
ur i frcttum ákvað örggisráð
sameinuðu Jjjóðanna að
Rússar og Persar skyldu
sjájfir semja um deilumál
sín.
verðmæti, er næmi um millj-
ón dollurum. Líklegt þykir,
að megnið af fiskinum og
einnig hrossunuir, verði scnt
til Póllands, þar sem skepnu-
tjón hefir verið sérstaklega
mikið þar.
TSVygjlve Lie ler
íil
Tiyggve Lie átti viðtaj við
ýmsa blaðamenn eftir að
hann kom til Oslo, er fund-
um ör.vggisráðsins var lokið.
Hann upplýsti þá íueðal
annars, að liann myndi fara
til Bandaríkj.anna á næsl-
unni.
ia&B'Ír pMÖ ÍB
BiœstíB heEBBSÉÉ~
Próf. Auguste Piccard, sent
fór upp í háloflin fyrir nokk-
urum árum, ætlar nú að leitæ
ofan í djúp Atlantshafsins.
Hann ætlar sér að fara
með aðstoðarmanni i kafbáti:
niður í 6000 metra dýpi i
Atlantshafinu, til að taka
myndir — bæði kyrraniynd-
ir og kvikmyrulir — og jafn-
framt mun hann lala á plöt-
ur, skýra frá þvi, sem liann
sér i undirdj úplmuni.
Byrjað verður að smiða
kafhát Piccards eftir nokk-
urn tíma og verður liann
með 8 þumlunga þykkunr
stálliliðuin, sem hafa áður
verið sérsíaklega herlar.
Gluggarúður eru úr gagnsæu
gerfiheini (plastic), sem er
sterkara cn glcr. Á kafátur-
inn að þola 1000 kg. jjrýsting
á fersentímetra.
\
Ljóstæki.
Báturinn verður vitanlega
húinii ákaflega sterkum
ljóstækjunp, til þess að uniit
verði að litast um í myrkri
þyí, sem rikir í jjessu mikla
dýpi. Verður komið fyrir
mörgum 35(X) kerta perum
i hvei’jum lampa, sem bátur-
inh verður búinn.
Hið erfiðasta.
Það verður mestum eid'ið-
leikum bundið að fá bátina
til að sökkva og ná honum
síðan upp aftiir. Var í fyrstu
rætl hm að draga hann upp
með sérstaklega styrktum
stálvirum, en ljóst er nú orð-
ið, að j'.að er ekki liægt. Hef-
ir Piccai'd þvi afráðið, að láta
bátinn ekki verða í beina
sambandi við skip, en festa
ticldur utan á liann slálstöng-
um, scm geta sökkt honum
til hotns.
Segulí.
Stálstöngunum verðui*
haldið föstum með í-afsegul
og þegar fara á upp aftur
þarf ekki annað cn að loka
fyrir strauminn á hverjum
segut, til að losa eina og eina
slöng. Utan á bátsskrokkinn
verða ogfestir 7 geymar, sem.
futlir verða af benzíni, en
það er léttara en vatn og er
talið nægja lil að flevt.a
bátnum upp.
Skrímsli.
Piccard er við þvi búinn,
aö eitthy.ert skrímsti undir-
Framli. a 6. síðu.
SijþMÁ ýrú
Myndin var tekin, er James F. Byrnes utanríkisráðherra
Bandaríkjanna var að leggja af stað til Evi'ópu. Kona hans
er að kveðja hann á flugvellinum.
MNRA fær fOþús.
iesta frá Oöoubii.
Einkaskeyti til Visis
frá United Press.