Vísir - 25.02.1946, Blaðsíða 4
4
V I S I R
Mánudaginn 25. febrúar 1946
VISIR
DAGBLAÐ
Otgefandi:
BLAÐAtíTGAFAN VlSffi H/F
Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson,
Hersteinn Pálsson.
Skrifstofa: ¦ Félagsprentsmiðjunni.
Afgreiðsla: Hverfisgötu 12.
Símar 1660 (fimra línur).
Verð kr. 5,00 á mánuði.
Lausasala 40 aurar.
Félagsprentsmiðjan h.f.
Verkfallið.
Tfcagsbrúnar-verkfaHið er algert, eiida cr þeg-
" ar farlð að gæta afleiðinga þess. Búizt er
við að bifreiðaakstur stöðvist með öllu næstu
daga, en lögregla, læknar og slökkvilið í'á bó
afgreitt benzín á bifreiðar sínar. Skip Uggja
óaffermd við hafnarbakkann og er ckki vit-
að hvernig þau vandkvæði verða leyst. Er þ<>
gert ráð fyrir að skipað verði um borð farmi
nauðstöddum mönnum til hjálpar á megin-
landi Evrópu, en annarri afgreiðslu yerður
ckki sinnt. Sáttascmjari ríkisins hefur málið
með höndum og mun hann hafa átt viðræðui'
við atvinnurekcndur i gær, en um árangur al'
þeim viðræðum cr ekki vitað. Ríkisstjórnin
mun leggja allt kapp á að fá deiluna leysta,
og er ekki gerandi ráð fyrir að verkfallið
standi lengi. »
Þjóðviljinn leggur mikið upp úr að kröf'um
verkamanna sé mjög i hóf stillt. Þeir geti
ekki komizt af með því kaupi, sem þeir njóta
nú. Kann það að yera rétt, en hitt er augljóst,
að snúa verður yið á þeirri óhcillabraut, sem
haldið hefur verið eftir allt lil þcssa. Þó að
verkamenn fái einhverja kauphækkun að
þessu sinni, er það skammgóður vcrmir, mcð-
an ekki er unnið gegn aukinni verðþenslu, og
þeim mun ,lcnguj*'vsem Alþingi og ríkjsstJQrn
skýtur sér undan þeirri skyldu, að vinna gcgn
verðþenslunni, þeim .rnun crfiðara mun reyn-
ast seinna að rísa gegn hennp. Erfiðleikarnir
aukast stöðugt. Hverjum manni er ljóst, að
öllu lengur getur þetta ckki gengið. Þegar
alþjóð ,heí'ur öðlazt slíkan skilning. á nauð-
syninni, ætti stjórnarvölduiuun að r.eynast
auðveldara að fást við vandann og greiða
í'ram úr öngþveitinu. Kauphækkanir auka að-
eins á verðþensluna, og að því rekur fyrr cn
varir, að frandeiðsla ÖU stöðvast, með þvi að
reksturinn ber sjg ekki. Er því augljóst, að
skcra verður fyrir rætur meinsins og hefja
xaunhæfar aðgerðir gegn fyrirsjáanlegu hruni.
Við borð hefur legið að útgerð stöðvaðist mcð
öllu, og vitað er, að innan skamnis lækkar
verð nrjög á erlcndum markaði. Verður útveg-
urinn þá ekki rekinn nema með halla og
stöðvast fyrr en varir.
Ct úr ö'llu þessu öngþveiti er aðeins ein
leið og hún er sú, að vinna gegn verðþensl-
timji. Má segja, að hægara sé að kenna heil-
ræðin en halda þau, og auðveldara sé um að
ræða en í að komast. Fyrsta skilyrði til þess
að vinna bug á vandanum, er að viðurkenna
hann, en þegar þjóðin öll skilur nauðsynina,
ætti að vera auðvclt að ráða fram úr honum.
Framleiðslukostnað verður að lækka til stórra
muna, þannig að við getum tekið upp sam-
kcppni á crlcndum mai;kaði, en af því lciðir
siftur að vöruvcrð á innícndum markaði lækk-
ar stórlega. Kaupmátt krónunnar á að auka"
¦og er, það affarasælasta kaupha'kkun, sem
launþegar geta fcngið. Meiri krónutala og
minni kaupmáttur er cngin kjarahót. Minni
krónutala og meiri kaupmáttur getur verið
miklu meira virði, enda reynzt sá grundvöll-
ur, sem öll framleiðsla hlýtur að byggjast á.
Þegar allur almenningur viðurkennir þessa
staðreynd, ættu forystumenn þjóðarinnar að
öðlast kjark til að hefja raunhæfar aðgerðir
gegn verðþcnslunni, í stað þess að skjóta öll-
uni að|erðum á;.írest,i s.yo, sem þóft hefur
igóður siður til þessa.
^)iöti
uauf:
f
/tÓvi J^iaiiroóóon,
óhLpótjóri.
1
Jón Sigurðsson, skipstjóri,
frá Blónisturvöllum, verður
sjötíu ára gamall á morgun.
í þessum fáu línum mun eg
ekki rifja Ujpp starfsferil
Jóns, enda hefir það verið
gert i siðasta lölublaði Vík-
ings.
Jón er fæddur 26. febrúar
1876 í Ivarshúsum i Garði.
Han.n vandist á unga aldri
sjómennsku og má um bann
segja: „hvað ungur nemur,
gamall temur", því óslitið
öll þessi ár hefir Jón helg-
að sjónuni, bæði befnt og ó-
heint, starfskrafta sína, —
fyrst sem óbrotinn liðsmað-
u.r og siðar sem skipstjóri,
bæði á þilskipum og togur-
um.
Jón er eiun af fyrstu braut-
ryðjendum togaraútgerðar-
innar hér á landi. Hann er
einn af stofncndum Alliance-
félagsins hér í bæ og hefir
lengst af setið í stjórn þess
félags. ,
Eins og öllu fulltíða fólki
er vel kunnugt, hefir afkoma
þessa bæjar — og landsins
— að langmestu leyli byggzt
á afkomu stórútgerðarinn-
ar hin síðari ár, og verður
þei'm mönnum , seint full-
þakkað, er fyrstir urðu lil
þess að brjóta ísinn.
Arið 1899 kvæntist Jón
Elínu Sigríði Ólafsdóttur,
hinui mestu ágætis konu,
scm látin er fyrir nokkurum
áruiii. Þcim vai*ð ekki barna
auðið, en ólu upp 4 börn, 2
stúlkur og 2 pilta.
Jón Sigurðsson hefir, i
oiðsins beztu merkingu, ver-
ið gæfuinaður. Honum auðn-
aðist að skapa scr og sínum
gott og friðsælt heimili,
eignast góða og trygga sam-
eignar- og samstarfsmenn,
og stóran hóp skyldra og
vandalausra vina, sem munu
minnast hans á morgun á
þessum m'erkisdegi hans,
sem eins hins tíy^pasía sam-
fcrðamanns.
Ef eg væri spurðiir eitt-
hvað á þessa leið: „Hvernig
líkar þér við liann Jón Sig-
urðsson?" Þá myndi eg svara
með einu orði — vel — und-
antekningarlaust vel. Eg gæti
ckki annað, þvi það er sann-
leikur, sem auðvelt er arð
standa við.
Jón er að eðlisfari tilfinn-
ingamaður mikill, seiu ekk-
ert má aiuiit sjá, án þess að
gera sitt bezla ti-1 þess að
rétta hjálparhönd, bæði í
orði og vérki. Fáa þekki eg,
sem ,m,eira yndi hafa af að
gleðja, en hann, enda er Jón
með afbrigðum léttlyndur,
fyndinn og hnyttinn i svör-
um, en ávalt græskulaus.
Það er í rauninni óþarft,
að segja meh-a uni Jón,bann
er cinn af þeim .niönnuin,
sein lýfa scr be.zt sjálfir. Þið
samstarfsmenn hans, þið
hinir, sem .hafið átt hann
fyrir húsbónda, lengri eðfl
skemmri tíma, uppeldisb.örn,
sj-stkini og venslafólk. Já,
þið hinir fjölda mörgu
Reykvikingar, sem kyniií!t
hafið Jóni frá Blómslurvöll-
u*m, það væri ástæðulaust að
ætla sér að fara að gefa ykk-
ur lýsingu af bonum, til þess
þckkið þið hann allt of vel.
Jón Sigurðsson, þú befir
nú tifað áfram þessi 70 ár,
létlur og glaður i lund — og
aldrei látið hugfallast, þótt
ýinislegt hafi á bjátað, já
stundum orðið fyrir þung-
,um brotsjóum í lífinu, sem
þú ávallt hefir staðið af þér
með karlmennsku og kjarki.
Þrátt fyrir allt ertu ungur
enn.
Mcgi hin lctta lund þin og
lífsgleði lýsa upp ófarna æfi
þina og gera þig hamingju-
sa.man, hér eftir sem hingað
til.
Þú lengi lifir glaður og
reifu.r til siðasta kvelds.
Helgi Kr. Jónsson,
frá Vatnsenda. i
Pyrstu Það eru nú fjórir dagar, síðan Dags-
áhriföi. bri'yiarvgrjttaliið skalj. á, ef snnn.udag-
urinn er meðtalinn. Fyrstu áhrifin af
verkfallinu voru ekki lengi að koma i ljós. Þau
voru fólgin í þvi, að allt benzín, sein til var í
benzínstöðvunum bér, seldist upp um hádegið
á fimmtudaginn, dagiiin sem yerkfallið hófst.
Þegar það var ljóst, að verkfallið væri hafið,
flýttu menn sér að kaupa benzin á bila sína,
til bess að hægt væri að nota l»á eins l.engi og
unnt væri. En margir urðu of seinir.
Benzínið í Ýmsir gerðu sér þá vonir um, að
Hafnarfirði- þeir mundu geta fengið einhvern
leka saður í Hafnarfirði og fóru
þangað eða spurðusl fy.rhr i síma. Jú, benzínið
var tii, en það var ekki selt á bíla hx>ðan úr
Keykjavík, það var einiuigis æjtlað bíluni í.
HafnarfiríSi eða sýsjunni. Svo .var nú það. Og
margir urðu að gera sér að góðu að hætta að
aka, þegar mælirinn var korainn í botjn — venju-
lega hætt.a menn annars, þegar mælirinn er fuJJ-
ur. Benzín .verða menn að fá, hvort sem þeir
geta lifað án lofts eða ekki.
*,
Fleir,i En það cr hætt við að fjeiri verði að
ganga. ganga, en híjaeigendurnir einir, ef ekki
gengur saman i annarri deiJu, sem nú
er í uppsiglingu. IireyfJJJ hefir sagt upp samn-
ingum fyrir hönd strætisvagna^tjóra, sem
íiiyiida deild í félaginu. Sá samningur er ú.t-
runninn á miðnætti aðfaranót.t fyrsta marz og
verði ekki búið að semja þá, er hætt við að
fjöldi úthverfabú;i yerði að ganga tí.1 og fa-á
vinnu. Vagnarnir v.erða ekki hreyf.ðir. Þótt
þetta sé sunium meinóþægilegt, hafa aðrir gott
af að ganga meira en þeir gera.
*
Loforð ,Tá, svo var það loforðið, scm eg gaf
Qfnt. kominum á Jaugardaginn. Eg ætla að
byrja á því að birta bréf frá „Stein-
impi". Hún cr ómyrk i máli: „Nú finnst mér að
kaihiieniiirnir, sem sitja í öllum þingsætum
þjóðarinnar, ættu að sýna, hvað réttlætiskennd
þeirra er mikil og virðingin fyrir konunum,
scm þeir komast ekki af án — hvort sem þær
eru giftar cða ckjii. Það-verður gaman að sjá,
hvernig þeir hregðast við tillögunni hans Jón-
asar frá Hrifhi um1 frúrnar.
*
Samtök. Við koiujrnar eigum sterk síimtök á
ýmsum sviðum, og þau ciga það
sameiginlegt,, að þau berjast fyrir r.cttjndum
kvenna. Mér fyndist réttast að þau láti til. sín
heyra i þessu máli, en þar sem eg hefi ekkert
heyrt, sera bendir til þess, að svo yerði, ætla eg
að nota gott boð um að senda Bergm|ili nokkrar
iínur, ef vera kynni, að það yrði að einhverju
l.eyti til að reka á eftir þessu réttindamáli. Þvi
að eg tel, ag óréttar hafi gætt á þessu sviði.
9 *
Atkvaeða- Eg geri nú ekki ráS fyrir, að jafn-
greiðsla. sjájfsagt mál og þetta þurfi að fara í
mai;gar unu'æður tíða nefndir að
fjalla lcngi uin það. Að mínum dómi virðist
ckkJ vera önuur fyrirhöfn við' að veita konum
þessa réttarbót en að þingmenn fáist tiJ að rétta
uiH) hcuclina á hinu rétta augnabliki. Það ætti
ekki a.ð vcra íólginn svo mikill kostnaður í
handaupprcttiiigu, og mér þykir senniiegt, að
karlar þeir, scm á þingi sitja, hafi cinhvern tim-
ann. lagt mcira á sig fyrir minna."
*
Áhrif „Hildur" segir: ,.Konur íslenzkra
kvenna. þingmánna munu ekki gera iiiikið að
þvi að •beita áhrifum sínum á eigin-
menn sina í þjóðmálum. Eg er því lika mótJ'aJJ-
in, því að eg tel, að flcstar koijur sc ekki nógu
vel heíma í þeim. En mér finust þær gætu yel
látið til sín taka í þetta sinn. Eiginkonur þingr'
manna! Segið mann^iinm yðar fyrir verkum i
þetta sinn vegna kynsystra ykkar!"