Vísir - 28.02.1946, Blaðsíða 8

Vísir - 28.02.1946, Blaðsíða 8
8 V I S I R Fimratudaginu 28. febrúar 1946 Ráðskonu vantar við landróðrabát frá Reykjavík. Uppl. Kjá ýhýVari VilkjáltnóAifft! Sími 1574. ÞVINGUR frá 3 til 8 feta. Fyrirliggjandi WíeU CahÍAAch &■ Cc. k.f Laugaveq 39. Sími 2946. Tauþwrrkvéi til sölu. — Tekur 6—8 kg. — Þurrkar á 4—5 mínútum, tilvalin fyrir heimahús. Til sýnis í Efnalauginm Týr, Týsgötu 1. Eaj MHÞÍta MAGIC % «. ■ é aaiiaaaa þvatt JFavst í Enskir hattar nýkomnir, fallegt úrval. Geysir h.f. Fatadeildin. AÐALFUNÐUR fí jíl T félagsins verður í / kvold'kl. 8 30 i Bláa s'lnum i í. i\. húsinu. I jölmennið. Sljórnin. U.M.F.R ’ilunið að aðgöngumi'ðar að árshátið félágsins vei •ða seklir í kvöíd og annað kvöld kl. 6—8 aö Amtmannsstíg 1. . FARFUGLAR. * Skemnitifundur verö- ur aS Þórscafé í kvölcl kl. 9. — Fjöl- lyennið og mætið stundvíslcga. BEZT AÐ AUGLYSAIVÍSI m. JK. U. M. A:—D. Fundur i kvöld kl. 8.30. Kaffi o. fl. (874 ROSKINN sjómaður óskar eftir 'herbergi nú þegar. Uppl. í síina 5587. (871 UNGUR sjómaður óskar eft- ir herbergi strax. — Tilboð, merkt: „ B. R.“ leggist inn á afgreiðsluna. (843 HÚSNÆÐI. Forstoftistafa til leigu i 2 mánuði gegn lítils. háttar húshjálp. Uppl. í síma 4511-_______________________(^46 LÍTIL fjölskylda óskar eftir 2ja—3ja herbergja íbúð í gömlu eða nýju húsi 14. maí eða 1. október. Góð umgengni og árs- leiga fyrirfram. Uppl. i shna 5293;_____________j_________(&47 HERBERGI til leigu á góð- um stað gegn lítilsháttar hús- hjálp. Tilboð leggist inn á afgr. Vísis fyrir laugardagskvöld, merkt: „18“. (853 TRÉSMÍÐAPLÁSS óskast ti 1 leigu, má vera í skúr sem stæði sér, hclzt við Viðimel. — Tilboð leggist inn á afgr. blaðs- ins fyrir næstkomandi föstu- dagskvöld, merkt: ,,H. Þ.“ (842 ÓSTANDSETT herbergi í kjallara til Ieig'u fyrir einhleyp- an. Ars fyrirframgreiðsla á- skilin. Uppl. Sólvallagötu 74, búðinni, fyrir kl. 6 í dag. (861 DÖKKBLÁ slá, fóðruð með rauðu, tapaðist á Tjörninni síð- astl. mánudag. Vinsaml. skilist á Laufásveg 4. (84° TAPAZT hefir svartur hvolpur, með hvítar lappir, bringu og trýni, ineð lafandi éyru. Þeir sem verða hans varir látið vita í síma 3763. (845 GRÁR Parker skrúfblýantuf og svartur lindarpenni (merkt- ur) glataðist síðastliðið latigar- dagskvöld. Vinsamlegast skilist gegn fundarlaunuin á Njálsgötu 102 (efri hæð. ___________(.877 KARLMANNS óskilum. — Uppk eiðhjól 1 búðinni, Bergstaðastræti 40. Sími 1388. KVEN armbandsúr úr gúlli tapaðist á þriðjuclagsmorgun niður Klapparstíg. Finnandi vinsaml. geri aðvart í síma .9132.__________________ (864 GULL karlmanns vasaúr, ineð festi, tapaðist í fyrradag. Finnandi vinsaml. geri aðvart i síma 1966. (856 KVEN arntbandsúr, gullúr, með gullfesti, tapaðist í gær (miðvikudag) kl. 6 á leiðinni frá Lokastíg 17 að Þórsgötu 10. Skilist gegn fundarlaunum á Þórsgötu to, 1. hæ^ (Sími UNG, dc >nsk írú óskar eftir vist. Sérherbergi nauðsynlegt. Tilboð, merkt: ,.X 46“. (831 FataviðgeB*!IÍ5s Gerum við allskonar föt. — Áherzla lögð á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. Laugavegi 72- Sími 5187 frá kl. 1—3. (348 SAUMAVÉLAVIÐGERÐIR Áherzla lögð á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. — SYLGJA, Laufásvegi 19, — Sími 2656. BÓKHALD, endurskoðún, skattaframtöl annast Ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. Sími 2170.______________________(707 STÚLKA óskast í vist allan daginn, sérherbergi. Uppl. hjá Lydíu Pálniarsdótur, Mimis- vegi 2. (867 STÚLKA, helzt vön karl- mahnsfatasaumi, óskast strax. Guðsteinn Eyjólfsson, Lauga- veg 34.__________________ (<555 STÚLKUR og unghngspiltar óskast í Verksniiðjuvinnu nú þégar. — LTpp). í síma 4536. SÖNGKENNSLA. — Kenni söng — sérstáklega undir framhaldsnám. — Uppl. kl. 3—5. Guðmunda Elíasdóttir. Miðstræti 5. (000 * NÝTT sófasett til sölu, ódýrt, einnig Eikar-borðstofu- borð !ciig 4 stólar. Hofsvallagötu 17, uppi. (860 TIL SÖLU notað, lítið kven- hjól. Lokastig 9. (854 VEGNA brottflutnings er til sölu sérstaklega vandaður 'og fallegur mahogny-póleraður stoíuskápur. Einnig borð og 4 stólar í sama lit, selst með miklum afslætti. Útbörgun eftir samkomulagi. Til sýnis næstu kvöld frá kl. 6—8. Ekki missir sá, er fyrstur fær. (S3S TIL SÖLU saumavél. Sími 6494- (839 ÓDÝR, uppsettur silfurrefur til SÖllt á . Laufásveg, 23, niðri. SMOKING til sölu á meðal- mann. IBérgstaðástræti 31 A. uppi. (848 ÚTVEGUM frá Danmörku allskonar félagsmerki emailler- u'ð eða þrykkt. Sýnishorn fyr- irliggjandi. Skiltagerðin Aug. Hákonsson, Ilverfisgötu 41. — Simi 4896. (849 VANDAÐUR fermingarkjóll til sölu og karlmannsfrakki með tækifærisverði. Uþpl. í ^/erzlun Guðbjargar Bergþórs- clóttur, Öldugötu 29. (850 ENSK húsgögn, sófi og tveir djúpir stólar til sölu ódýrt. — Uppl. Laugavcgi 58, 1. hæð. NÝLEGUR barnavagn til sölu. Laugavegi 68. (875 SÓFASETT og djúpir 'stólar tii sölu. Asvallagötu 8, kjallar- anum, til kl. 8 i kvöld og annað kvöld. (S76 IÍNAKKUR, Tækifæriskaup. Til sölu góður hnakkur mcð stoppaðri vatnsleðursetu, ásamt beizli. Tilboð, merkt: „Hnakk- ur“, sendist afgr. fvrir laugar- dagskvöld. (852 BARNAVAGN til sölu. Verð 150 kr. Einnig 2 djúpir stólar !og Ottoman. Verð 1200 kr„ á Laugavegi 50 B, milli kl. 6—7 í kvöld, (870 KÖRFUSTÓLAR klæddir, legubekkir og önnur ltúsgögn fyrirliggjandi. Körfugerðin, Bankastræti XO. Sími 2165.(756 VEGGHILLUR. Útskornar vegghillur. Verzl. Rín, Njáls- götu 23.__________________(276 KAUPUM flöskur. Móttaka Grettisgötu 30, kl. 1—5. Sinxi 5395. Sækjum.______________(43 áLLT til íþró'ttaiðk- tna og ferðalaga. HELLAS. flafnarstræti 22. (61 KAUPUM flöskur. Sækjum. Verzl. Venus. Sími 4714 og Verzl. Víðir, Þórsgötu 29. Sími 461:2. (81 SMURT BRAUÐ! Skandia, Vesturgötu 42. Sími 2414, hefir á boðstólum smurt brauð að dönskum hætti, coctail-snittur, „kalt borð“. — Skandia. Simi 2414._______________________04 DÍVANAR, allar stærðir, fyrirliggjandi. Húsgagnavinnu- stofan. Berþórugötu II. (727 Nú FÁST hurðarnafnsjöld úr málnxi með upphleyptu cða greyptu letri. Skiltagerðin, Aug. Hákansson, Hverfisgötu 41. — Sími 4896. (420 GÚMMÍ-VIÐGERÐIR. — Gerum við gúmmískótau. Bú- um til allskonar gúmmívörur. Fljót afgreiðsla. Vöndúð vinna. Nýja gúmmiskóiöjan, Lauga- veg 76. (45° TRICO er óeldfimt h'reins- unarefni, sem fjarlægir íitu- bletti og allskönar óhrein- indi úr fatnaði yðar. Jafnvel fíngerðustu silkiefni þola hreinsun úr því, án þess að upplitast. — Hreinsar einnig bletti úr húsgögnunx og gólfteppum. Selt í 4ra oz. glösum á kr. 2,25. — Fæst i næstu búð. —- Heildsölu- birgðir hjá CHEMIA h.f..— Sími IQ77. (65 ÞÓRH. FRIÐFINNSSON, klæðskeri, Veltusundi 1, er á- vallt vel birgur af smeklclegum íataefnum. Lítið á sýnishorn. Revnið viðskiptin. (441 GAMLAR nótnabækur, inn- bunclnar, til sölu. A. v. á. (863 VANDAÐUR mahogny stofuskápur, póleraður, litið nötaður, til sölu á Viðimel 48, í kvöld og annaö kvöíd kl. 8—10 aðeins. (Sími 6351).(865 NÝR siður kjóll til söl'u. Verð 300 kr. Fermingarföt 250 kr. og 3 kápur með tækifæris- verði. Uppl. Urðarstíg 8, eftir kl. 5. (866 TIL SÖLU borðstofuborö, telpu- og dömukjólar, stuttir og síðir. Njálsgötu 29 B. (868 TIL SÖLU nýr eiiis manns clívan með tækifærisverði og kárlmannsskaútar með áföstum skóm nr. 42. Klapparstíg 17, Bókabúð. (869 TIL SÖLU klæðaskápur, eftirmiödagskjóll og telpukápa. Allt sem'nýtt. Urðarstíg 8. (872

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.