Vísir - 05.03.1946, Blaðsíða 2

Vísir - 05.03.1946, Blaðsíða 2
V I S I R Þriðjudaginn 5. marz 1946 Fiskf lutningarnirí fyrra ■i,. r f ■ l og i ar. Fiskfluininyaskip leigð tií stmndferðn. 1 fyrra leigði ríkisstjórnin öll lélegustu skip færeyska fiskiflotans til fiskflutninga liéðan úr höfnum til hins hrezka markaðs. Var varað við því tiltæki hér í blaðinu, með því að sýnilega var engin þörf á slíkri leigu, enda hefði mátt leyfa færeysku skipunum að kaupa liér fisk á sama liátt og tíðkaðist á stríðsárunum, en án þess að þau yrðu tekin á fasta leigu. Fiskimálanefnd hefur sætt allmikiili gagnrýni innan þings sem utan fyrir rekstur skipanna og á hun þó minnsta sökina. Atvinnumálaráð- herra og raunar ríkisstjórnin öll réði leigumálanum og ber af honum vanza eða virðingu. Hefur ríkisstjórnin viðurkennt að á þessum rekstri hafi orðið stórfelldur halli, en öll kurl eru ekki til grafar komin og skal það mál rætt sérstaklega. Hinsvegar er rétt að víkja að skipun þessara mála á yfirstandandi vertíð. Nolckru áður hófst kröfðust menn að verð cn vertíð smáútvegS’ i i'iski yrði verulega hækkað, með því aS ella væri um fyrirsjáan- legan hallarekstur að ræða og sjómenn myndu ekki fást út á bátana. Leiddi þetta til tið ríkisstjórnin hækkaði verð á öllum afla um 12 af hundraði og létríkissjóð taka ábyrgð á kaupum á 5000 tunnum af saltfisk fyrir kr. 1,70 pr. kg. Þetta töldu út- vegsmenn og sjómenn viðun- andi lausn og hól'ust handa iim útgerðina. Fjöldi íslénzkra fiskflutn- ingaskipa hefur verið í för- um milli Islands og Bretlands <311 striðsárin. Sum hafa hagnast verulega í fyrstu, en tvö siðustu árin hafa flest smærri skipin kitið af slíkum flutningum vegna þéss há- marksverðs, sem ákveðið hef- ur verið í Bretlandi, og sem kom í vcg fyrir að nokkur hagnaður gæti orðið á slíkri starfrækslu. Einstaka skiþ hefur þó verið sent mcð farm og farm, en tap hefur orðið á slíkum sölum, en sem dæmi má nefna að eitt smáskip- ið, er seldi nú í haust á brezka markaðinum tapaði um 100 þús. kr. á farminum. £>tærri flutningaskip hafa komizt sæmilega af, en þó misjafnlcga. Má heita að staðið hafi í járnuni um af komuna. Nú í haust mátti gera ráð fyrir að skip, seih væri yfir 100 tonn, myndi tæpast skila nokkrum hagn- aði og kunnugir menn töldu jafnvel að óhjákvæmilega yrði 10 þús. kr. halli á hverri ferð slíks skips, ef öllu væri haldið til haga. Var því allt ■annað en álitlegt að ráðast i fiskkaup á þessari vertíð, en þrátt fyrir það hugðust flest- ir eigendur fiskflutnirigaskip- anna að halda áfram kaup- iim. Ríkisstjórninni var vcl kunnugt um afkomu þessara skipa, og reyndi til að fá iíokkra tilslökun á sðmning- um þcirí-a við sjóiriénn, en þær umleitanir báru ekki árangur. Lándssambandi íslenzkra útvegsmanna var falið að ráðstafa flutningunum, en Fiskimálanefnd sett með öllu út úr spilinu. Um þessa ráð- stöfun var ekki nema gott eitt að segja. Hinsvegar sýndi það sig er til fiskkaupa kom, að útvegsmenn í sumum ver- stöðvum höfðu gert samn- inga við heimaskip sín um foi'gangsrétt til flutninga, og má þar til dæmis nefna Akra- nesinga. Þeirra skip voru lát- in ganga fyrir, þótt þau væru síðar í röðinni en önnur. Var því auðsætt að tilgangslítið var fyrir útvegsmenn að hafa skip í förum, yrðu þau stöð- ugt að vera hornrekur vegna einhverra óljósra leigumála, sem landssambandið virtist ekki geta eða vilja ómerkja, Með greiðri afgreiðslu og stytlri tíma i hverri ferð mátti gera ráð fyrir að reka mætti skipin án verulegs balla, en er þess mátti vænta að skipin yrðu að bíða, ei' til vill dögum sarhan eftir af- greiðslu vegna forgangsrétt- ar annarra skipa, var sýrii- lega ekkert vit í að halda skipunum úti. Af þeim sök- um hurfu þessir skipaeig- endur flestir að því að leigja skip sín samlögum útvegs- manna og einstökum bæjar- félögum, og má þar til dæmis nefna að fisksölusamlaglð í Vestmannaeyjum og bæjar- félagið þar, hafa tryggt sér nægan flutningaskipakost yl'- ir vertíðina. Af þessu kann að leiða að skortur sé á flutn- ingaskipum í öðriiin ver- stöðvum, svo scm Keflavík, Sandgerði og e. t. v. víðar. Loks ber þess að géta að nokkrar undantekningar eru l'rá því að öll fiskflutninga- skipin séu í förum til Eng- lands, en Jiær eru helztar, sem ríkisstjórnin eða ríkis- stofnanir bera ábyrgð á. Þannig eru nokkur skip, t.d. Ilrímfaxi o., i'l.j í fluinincii fyrir Ríkis.sTuþ, væntíiriiéga af því að eigendur skipanna telja betur .þorga sig að selja þau þannig á leigu, en að anijast fiskkaup og flutninga á brezkan maékað. Þjóðviljinn lýsir yfir því á laugardaginn er var, að eigendur flutningaskipanna muni hugsa sér að hætta flutningum, er sumarverð gengur í gildi í Bretlandi, og ná þá þessi ummæli væntan- lega til þeirra einna, sem ekki hafa leigt skip sín þeg- ar samlögunum. Þetta þarf ekki að vera neitt undrunar- efni. Eigendur flutninga- skipanna geta ekki rekið skipin með halla frekar en eigendur smábátaútvegsins geta gert skip sín út á veið- ar með sama eða svipuðum árangri. Ríkisstjprnin virðist hafa séð þeirra þörf, en ekki hinna. Iiitt er öllum mönnum ljóst að útvegurinn er kom- inn á heljarþröm, þannig að hruns gctur ekki verið langt að bíða að öllu óbreyttu. Smáútvegsmgnn . krefjast hækkunar á verði fisks og er yeitt nokkur úrlausn í því éin í, en su sarna úrlausn hef- ur þau áhrif að flutninga- skipin verða ekki rekin, nema með halla. Hér rekur eitt sig á annars liorn og ætti sú stjórn, sem stendur fyrir verðjienslunni ekki að afsaka óstjórn sína á þess- um málum, með ásökunum í garð útvegsmanna. Sannar bezt í hvert óefni er komið, að eigendur flutningaskip- anna kjósa heldur að láta þau af hendi gegn mjög vægum kjörum, en að gera þau út sjálfir vegna fyrir- sjáanlegs hallarekstrar. — Ef til vill harma sumir ráð- herranna ekki slíkt, enda kann að vera að þetta sé einn áfangi á leiðinni til dýrðaríkis þjóðnýtingárinn- ar, — en hrunið vcrður víst að koma fyrst? Hælta af skordýrum Landbúnaðardeild Afvinnn- deildar fiáskóBans varar foBk við erlendum skordýrum* . A undanförnum árum liafa ýmis skaðseindarskordýr byrizt til landsins og valdið margskðnar tjóni, bæði í húsum og gróðri. Má i þvi sambandi minna á jkálflug- ung, sem er nú sem óðast að leggja undir sig Iandið. Það er þvi hér með brýnt fyrir almenningi að vera vel á verði, einlcum þegar um ný- innfluttar vörur er að ræða, svo sem fræ, grænmeti og önnur matvæli. Nú fyrir skömniu barst bingað bjalla frá Danmörku (Sitodrepa paniceum),' sem kalla mætti brauðtítlu á ís- lenzku, Hún er náskyld veggjatíllunni, sem grefur sundur trjávið í húsum og húsgögnum og valdið hefir býr stórljóni. Brauðlítlan sækir í brauð, einkum rúg- jirauð og kex, og grefur hol- ur í það. En hún er einnig í fræi og ýmsu fleira og barst hingað til lands í matjurta- fræi. Þegar farið var að skipta þeirri fræsending'u, sem brauðtítlan var i, niður í smápoka til dreifingar og sölu, kom í ljós, að sum fræin toldu saman. Þótti Jietta grunsamlegt, og var farið með fræið til rannsókn- ar. Yið nákvæma atbugun sást, að bér og þar í fræsend- ingunni voru frækórnin spunnin saman í smáknippi af lirfum, brauðtUlunnar, og var ein jliérÍB eða hafþi verið — í hverju knippi, qii fullvaxin. dýr'lágu innan uiii fræið. Fræsendingu þessari var að sjálfsögðu tortími til þess «ð- fyrirhyggja, að bjöllurn- ár utbreiddust hér á landi. Þetta dæmi sýnir, hve nauðsynlegt er, að sérstakt eftirlit sé liaft með innflutn- ingi fræs og annarra slíkra vara, sem mest liætt.a er á, að skaðleg skordýr berist með til landsins. Kartöflubjallan, sem heimskunn er ve'gna hins mikla tjóns, sem bún hefir valdið í NorðuV-Ameríku og víðar, hefir ekki enn borizt til landsins. En hún getur flutzt Iiingað, hvenær sem vera skal, með flugvélum eða skipum. Yegna vaxandi hættu á að skaðleg : skordýr berist til landsins, eru þeir, sem flytja inn vörur og kynnu að verða varir við smádýr í þeim, vin- samlega beðnir að snúa sér til Geirs Gígja í Landbúnað- ardeild Atvinnudeildar há- skólans (sími 5482) — eða senda sýnishorn af dýrunum fil hans. Smurt brauð og sniítur. I7 innna inn i Sími 4923. 'ieím 9 ALI ■EK ALL8KONf\a AUGLfSINOA rEIKNINGAfi VÖiaiUMBLOIK VÖRUMIÐA BÓKAKÁf'UIÍ BRÉFHAUSA VÖRUMERKI VEKZLUNAR- MERKl. SIGLl. AUSTURS TRÆ 77 L BEZT AÐ AUGLYSA1 VlSI hrt.rvrvrkri,n,ri.r<rkrt>rv#kr^fHn>riirkrt,rvr%r4,ivrt. fwwsrvtiwsnrt/vivirtrtivsivwi^j ÆFINGAR í KVÖLD í Austurbæjarskólan- um: Kl. 7,30—8,30: Fim- leikar 2. fl. Kl. 8,30—9.30: Fimleikar, I. fl. í Menntaskólanum: Kl. 8,45—10,15: Knattspyrna, Meistarar, 1. og 2. flokkur. í MiBbæjarskóIanum: Kl. 7.45—8,30: Handb. kvenna. Kl. 8,30—9,30 : Handb. karla. 1 Sundhöll'inni: Kl. 8,50: Sundæfing, Frjálsiþróttamenn! Fundur í kvöld kl. 8,30 í Fé- lagsheimili V.R. .0 ÁriSandi aS mæta. UMPR ÆFINGAR í KVÖLD. I Miðbæjarbarnaskólanum : Kl. 7.15—8: Frjálsar íþr. karla. — 8—8.45 : íslenzk glíma. í Menntaskólanum: — 9.30—10.45 : Leikf. kvenna. K.F.U.K. Aðaldeildin. Fundur í kveld kl. 8.30 í húsi félagsins, Amtmannsstíg 2 B. Kristniboðsfundur. Söngur. Ól- afur Ólafsson kristniboði talar. Allt kvenfólk velkomi'S. L0.G.T. STÚKAN SÓLEY nr. 242. — Fundur annaS kvöld kl. "8 -í Templara'höllinni. — Inntaka. KosiS í húsráS. BræSrakvöld. Fjölbreytt skémmtiskrá. (m Jkðtm mm, Að gefnu tilefni skal hér með vakin athygli á þyí, að bannað er að bera á tún og garða, sem li^gja að almannafæri, nokkurn þann áburð, er megnan óþef leggur af, svo sem íiskúrgang, svína- saui* o. s. frv. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 4. marz 1946. 'ígOV M' tJ.G'.f Óijj’ir; . ujfnvl •\ó

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.